Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987. 11 Uflönd Orói Uppbygging Enn eru margir heimilislausir og í nauðum í E1 Salvador, eítir jarðskjálfta þann sem gekk yfir landið fyrir um ári, en í honum eyðfiögðust heim- ili þúsunda íjölskyldna. Margt af því fólki sem illa varð úti í skjálftanum hefur átt erfitt með að finna sér samastað og nú í vikunni tókst um eitt hundrað fiölskyldum loks að tryggja sér landskika til að byggja á. Eru fiöl- skyldumar nú önnum kafnar við að byggja sér skýli úr bárujámi og grafa skurði fyrir kamra. í síðustu viku var fiölskyldum þessum vísað á brott af landsvæði þar skammt frá en fólkið hefur búið þcu- í bráðabrigðaskýlum allt frá jarðskjálftanum. í jarðskjálftanum á fyrra ári létu um fimmtán hundmð manns lífið, tuttugu þúsundir meiddust misjafnlega alvarlega og um þijú hundrað þúsund misstu heimili sin. Þrátt fyrir milljónir dollara í neyðaraöstoð er- lendis frá hefur gengið mjög erfiðlega að ráða bót á vanda þessa fólks og kvartar það yfir því að stjómvöld kæri sig ’itt um að sinna málefnum þess. Nú vonast fólkið hins vegar til þess aö sfiómvöld muni selja því landskikann, sem byggt er á í dag, fyrir tiltölulega lága upphæð, þannig að unnt reyn- ist að byggja upp einhvers konar tilvera að nýju. Comecon Leiðtogar Comecon, efhahagsbandalags Austur- Evrópuríkja, komu í gær saman til sérstaks fundar, í fertugasta og þriðja sinn frá stofhun samtakanna, í Moskvu í Sovétríkjunum. Leiðtogamir era saman komnir til þess að ræða sérstök vandamál ríkja bandalagsins og afstöðu þeirra innbyrðis. Nikolai Ryzhkov, forsætisráðherra Sovétríkj- anna, hvatti í ræðu á fundinum í gær til róttækra breytinga á samvinnu aðildarríkjanna, í þeim til- gangi aö mæta harðnandi samkeppni ff á vestræn- um ríkjum. Ryzkov sagði að breytingar á mörkuðum í kapít- alískum ríkjum hefðu skapað óhagstæðar aðstæður fyrir viðskipti Sovétríkjanna þar og þar af leiðandi fyrir önnur aðildarríki Comecon. Nokkur órói hefur veriö í Perú undanfarið, eink- um í Lima, höfuðborg landsins, og hefur hvað eftir annað komið til átaka milli lögreglu og mótmæl- enda sem krefiast meðal annars launahækkana í landinu. Sfiómvöld í Perú standa ekki aðeins í stórræðum gagnvart launþegum, sem margir hafa nú verið í verkfalli í um einn mánuði, heldur einnig við fiár- magnseigendur, sem vinna leynt og ljóst gegn ýmsum ráðstöfunum ríkissfiómarinnar. í gær stöðvaði ríkissfiómin þannig starfsemi stærsta einkabanka landsins og sakaði yfirsfióm hans um að hafa selt starfsfólki meirihluta hluta- bréfa í honum til þess að komast hjá þjóðnýtingu hans, samkvæmt lögum sem taka gildi nú í vikunni. Maréir eigendur og sfiórnendur banka hafa beitt sér gegn lögum þessum og hafa þeir meðal annars gist í bönkum sínum undnafamar nætur til þess að vera viðbúnir ef sfiómvöld tækju bankana með valdi. Laus staða: Staða sérfræðings við Stofnun Árna Magnússonar á íslandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna. ríkisins. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu fyrir 10. nóvember 1987. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni upplýsingar um námsferi! og störf, enn fremur rækilega skýrslu um vísindaverk er þeir hafa leyst af hendi. Menntamálaráðuneytið, 9. október 1987. STJÓRNUN HVORT SEM ÞÚ VILT ÞESSA KUNNÁTTU EÐA EKKI. . . JÁ NEI □ SKAPANDI HUGMYNDAFLUG □ SKIPULAGSHÆFNI □ ÁKVÖRÐUNARTÖKU sr □ MANNLEG SAMSKIPTI □ er SETNINGU MARKMIÐA □ ÁRANGURSRÍKA SAMVINNU □ sr VALDDREIFINGU Þarftu á henni að halda til að stjórna fyrirtækinu með árangri? I Dale Carnegie stjórnunarnámskeiðinu get- um við hjálpað þér að hressa upp á þessa kunnáttu. Stjórnunarnámskeiðið hefst miðvikudaginn 21. okt- óber kl. 9 - 12 og stendur yfir sex miðvikudags- morgna. INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í SÍMA 82411 0 STJÚRIUUIMARSKÓLIIMiM Konráð Adolphsson Emkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðin" r Urval Tímarit fyrir alla HENTAR ÖLLUM ALLS STAÐAR - Á FERÐALAGINU JAFNT SEM HEIMA Skop 2 # Sjálfsvíg unglinga 3 • Saga ræktuðu perlanna 10 • Persónuleikapróf 14 • Draumar - tilgangur svefnsins 21 • Eyrnanudd - leið til betri heilsu 27 • Nítján stundir í „Frystikistu fjandans“ 30 • Úrvalsljóð 36 • í leit að lífselixír 38 • Eitt sinn var ég vændiskona 41 • Táknfræði kossins 49 • Einstaklingsbundin orkukreppa 54 • Hugsun í orðum 60 • Þegar Ólöf á Stórhamri gekk aftur 62 • Faðir minn Lincoln og ég 71 • Sagan af Skugga 75 • í kjölfar ísbrjóts við tónlist eftir Tsjaíkowskí 84 • Villt dýr og borgir 89 • Völundarhús 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.