Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÖBER 1987. 23 DV ■ Atvinna í boði Sölufólk, sölufólk. Óskum eftir að ráða fólk til sölustarfa í gegnum síma. Um er að ræða hálfsdagsstörf, mjög góðir tekjumöguleikar. Einkar hentugt fyr- ir húsmæður sem vilja fara að vinna eftir að hafa verið fjarverandi frá vinnumarkaði í einhvem tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5707. Tölvufyrirtæki vantar stúlku til síma- vörslu frá kl. Í4-17 alla virka daga vikunnar og sem einnig gæti tekið að sér ræstingar á sama stað þrjá daga vikunnar, ca 1 /2 klst í senn, hentugt fyrir skólastúlku. Umsóknir ásamt uppl. sendist til DV sem fyrst, merkt „Símavarsla - ræsting". Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Traust prentsmiðja óskar eftir aðstoð- arfólki til bókbandsstarfa, um er að ræða heils- og hálfsdagsstörf, framtíð- arvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5732. Kaupstaður i Mjódd. Viljum ráða fólk til afgreiðslustarfa, góð vinnuaðstaða, starfsmannafríðindi. Uppl. gefur Egill verslunarstjóri í síma 23900 og starfs- mannastjóri í síma 22110. Verkamenn óskast til starfa nú þegar á Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna, frítt fæði, möguleikar á húsnæði. Uppl. í síma 46300. Óskum að ráða sveina, lærlinga og aðstoðarmenn, mikil vinna, gott kaup. Uppl. ekki veittar í síma. Borgarblikk, Vagnhöfða 9. Bensínafgreiðsla. Óskum að ráða starfsmenn við bensínafgr. á Seltjam- amesi og í Garðabæ, starfsreynsla æskileg. Uppl. veittar í síma 687800. Bólstrari eða maður vanur bólstrun óskast til starfa nú þegar. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5713. Dagheimilið Austurborg. Höfum laust starf á 3-6 ára deild, svo og laust starf í sal. Uppl. í síma 38545. Hringið eða komið og kynnið ykkur störfin. Húsasmiðir. Óska eftir vönum húsa- smiðum, mikil og góð vinna. Uppl. í síma 77430, hs. 20812, 985-21148 og 985-21147. Nýja Kökuhúsið. Óskum eftir að ráða afgreiðslufólk í JL-húsinu, vakta- vinna. Uppl. í síma 77060 og eftir kl. 18 30668. Starfsmenn vantar strax til starfa við dreifingu. Uppl. í afgreiðslu, ekki í síma. Sanitas hf., Köllunarklettsvegi 4. Stúlkurnar okkar vantar röskan og ábyggilegan samstarfsmann strax, vinnutími 8-16.15. Uppl. á staðnum frá kl. 8-15. Sigurplast hf., Dugguvogi 10. Vantar starfskrafta fyrir viðskiptavini okkar, t.d. í sérverslun, kranamann, verslunarstjóra, ráðskonu o.fl. Land- þjónustan, Skúlagötu 63, 623430. Óska eftir starfskrafti til ræstinga í prentsmiðju, tvisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5733. Beitningamann vantar á 18 tonna bát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-27164 og 92-27314. Brauðvagninn á Hlemmtorgi vantar starfskraft til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. í síma 689460. Fellaborg við Völvufell. Starfsfólk ósk- ast hálfan daginn. Uppl. hjá forstöðu- manni í síma 72660. Fiskverkafólk vantar, mikil vinna. Fisk- kaup hf., Grandaskála, Rvk, sími 622343 og 622363. Kari eða konu vantar til afgreiðslu og lagerstarfa. Uppl. í síma 28202 milli kl. 8 og 16 í dag og næstu daga. Ræsting. Okkur vantar starfsmann til ræstinga í miðborginni. Álafossbúðin, sími 13404. Smiðir. Vantar í vinnu smiði sem geta byrjað sem fyrst. Uppl. í síma 626434 eftir kl. 13. Smíði. Starfskraftur óskast í sandblástur og heitúðun. Uppl. í síma 671011 milli kl. 8 og 17. Vantar fólk i uppvask á veitingahúsið Við tjömina, vaktavinna. Uppl. í síma 18666. Sigríður. Óskum eftir að ráða fólk nú þegar til málmiðnaðarstarfa. Stáliðjan hf., Smiðjuvegi 5, sími 43975 og 43533. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa 3-4 tíma á dag frá kl. 15. Matvörubúðin Grímsbæ, sími 686744. Háseta vanan síldveiðum vantar strax á 200 tonna bát. Uppl. í síma 92-14745. Ráðskona óskast í sveit á Fljótsdals- héraði. Uppl. í síma 97-13015. Verkamenn óskast, mikil vinna. Loft- orka hf. Uppl. í síma 50877. Óska eftir tilboði í málun á litlum stiga- gangi. Uppl. í síma 623616. ■ Atvinna óskast 20 ára stúlka með meirapróf óskar eft- ir vinnu sem fyrst, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5721. 27 ára gamall maður óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina, hefur meirapróf, vanur akstri, meðmæli ef með þarf. Uppl. í síma 75517. Atvinnurekendur Kópavogi. Kona á miðjum aldri óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, þó ekki kvöld eða helgarvinna. Uppl. í síma 40298. Atvinnurekendur o.fl. Tek að mér sölu- störf, innheimtu, dreifingu og annað í þeim dúr, hef bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5729. Hressa og reyklausa konu á sextugs- aldri vantar vinnu hálfan daginn í Hafharfirði fljótlega, ýmislegt kemur til greina. Sími 54457. Laghentan og áreiðanlegan 27. ára mann vantar fjölbreytta og vel laun- aða vinnu strax, ýmsu vanur, m.a. vélum, má vera mikil vinna. S. 44958. Röskan, tvítugan tækniskólanema bráðvantar vinnu með skólanum, van- astur bifvélavirkjun en allt kemur til greina. Uppl. í síma 622278. Sölumaður óskar eftir sölu og út- keyrslustarfi, hef skutlu til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5730. 33ja ára kona óskar eftir vel launaðri vinnu, helst kvöld og helgar. Allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 79563. Maður óskar eftir vel launuðu starfi á kvöldin, hefur bílpróf, 16 farþega. Uppl. í síma 27427. Ræsting. 26 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi við ræstingar á kvöld- in. Uppl. í síma 687560 eftir kl. 19. 29 ára maður óskar eftir vel launuðu starfi, hef ýmis réttindi. Uppl. í eftir kl. 18 í síma 72445. Óska eftir kvöldvinnu eftir kl. 19. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 46603. ■ Bamagæsla Barnfóstra óskast fyrir 4ra mán. stúlku í Hlíðahverfi, 5-6 sinnum í mánuði, nokkrar klst. í senn, kaup skv. sam- komulagi. Uppl. í síma 10660. Vilborg. Dagmamma óskast strax fyrir 6 mán- aða stúlku frá kl. 10-14, helst í miðbænum. Uppl. í síma 20105 eftir kl. 16. Hafnarfjörður. Óska eftir 12-13 ára bamapíu til að passa 3ja ára strák föst., laug. og sun., ca 4-5 stundir á dag. Uppl. í síma 651110. Get tekið börn í gæslu hálfan og allan daginn, er í Árbænum. Uppl. í síma 671970. Tek börn i gæslu, yngn en 2ja ára, hef leyfi og er miðsvæðis. Uppl. í síma 13542. Óska eftir manneskju til að gæta 6 ára stelpu nálægt Melaskóla fyrri part dags. Uppl. í síma 18924. ■ Kennsla Fatasaumur - námskeið. Byrjenda- og framhaldsnámskeið eru að hefjast, dag- og kvöld-, fáir í hóp. Uppl, í síma 43447. Hugræktamámskeið hefst í næstu viku, kenni einnig níu-punkta slökun við streitu. Hugræktarskóli Geirs Ágústssonar, s. 623224 frá kl. 18-19 ■ Spákonur Spila- og bollalestur. Lít á fortíð og framtíð og er með leiðbeiningahjálp ef vandamál og veikindi steðja að. Tímapantanir í síma 19384. Geymið auglýsinguna. Spái í 1987 og 1988, tírómantí lófalest- ur og tölur, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð alla daga. Sími 79192. Spái í spil og bolla alla daga frá 10-12 fyrir hádegi og 19-22, strekki dúka á sama stað. Uppl. í síma 82032. Spái f spil og bolla, einnig um helgar. Timapantanir í síma 13732. Stella. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Skemmtanir Hljómsveitin TRIÓ ’87 leikur og syngur jafnt gömlu sem nýju dansana. Tríó ’87 sér um árshátíðina, þorrablótið, einkasamkvæmið, almenna dansleiki og borðmúsík. Kostnaður eftir sam- komul., verð við allra hæfi. Pantana símar 681805, 76396 og 985-20307. Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Diskótekið Dísa - alltaf á uppleið. Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir og sprell. Veitum uppl. um veislusali o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513. ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunmn nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. AG hreingerningar annast allar alm. hreingemingar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjami. ■ Bókhald Bókhaldsstofan Fell hf. aulýsir. Getum bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum í bókhald, veitum einnig rekstrarráð- gjöf. Uppl. í síma 641488. Vantar þig bókara i hlutastarf, sem kemur til þín reglulega og sér um að bókhaldið sé í lagi? Bergur Bjömsson, sími 46544, e. kl. 17. Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213 milli kl. 18 og 20. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Húseigendur, verktakar. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, geri föst verðtilboð. Pant- ið tímanlega í síma 666751. T.B. verktakar. Allar viðgerðir og breytingar á stein- og timburhúsum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5634. Tveir liprir og ábyggilegir málarar geta bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5668. Tökum að okkur alla trésmfðl, innan- húss, nýsmíði, viðgerðir og breyting- ar. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 685293. Getum bætt viö okkur verkefnum: flísa- lagnir, málningar- og múrvinna. Uppl. í síma 17225 og 667063. Húsasmiður getur tekið að sér viðhald og nýsmíði fyrir fyrirtæki og einstakl- inga. Uppl. í síma 11438 eftir kl. 16. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Málari getur bætt við sig vinnu. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 12039 eft- ir kl. 17. Byggingaverktaki getur bætt við sig verkefhum í vetur, stórum sem smáum, úti sem inni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5677. ■ Líkamsrækt Likamsnudd. Konur - karlar, erum með lausa tíma í nuddi, ljós og sauna. Gufubaðstofa Jónasar, Áusturströnd 1. Ath., pantið tíma í síma 617020. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87. bflas. 985-20366, Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiai Regata ’86. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594, Mazda 626 GLX ’86. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST ’88. 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupe ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer GLX ’88. 17384, Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda 323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek einnig þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. R-860, Honda Accord. Lærið fljótt, byrjið strax. Sigurður S. Gunnarsson, símar 671112 og 24066. ■ tnnröinmun Innrömmunin, Laugavegi 17, er flutt að Bergþórugötu 23, sími 27075, ál- og trélistar, vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. M Garðyrkja Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. M Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir og viðhald á húsum, t.d. jámklæðn- ingar, þak- og múrviðgerðir, spmngu- þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og 22991. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum alla málningu af veggjum sé þess ósk- að með sérstökum uppleysiefnum og háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu- skemmdum og spmngum, sílanhúðun útveggja. Verktak, sími 78822. ■ Tilsölu Nú er lögregluforinginn kominn til ís- lands. BRAVESTAR, ný ævintýralína frá Mattel. 7 gerðir af körlum, hestur, vagn og fylgihlutir. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Krómgrindur framan á flesta jeppa, grindurnar em á hjörum. Plastkassar á alla bíla, taka t.d. 6 pör af skíðum, 6 pör af skóm og o.fl. Toppgrindur á flesta bíla. Gísli Jónsson og co. hf. Sundaborg 11, sími 686644. Ef þió viljið fylgjast með bridge og skák ER MÁLIÐ MJÖG EINFALT... ...ÞIB HRINGID ÍSÍMA 2 #70 #22 og biðjið um áskrift að Daglegir þættir með bridge og skák

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.