Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987. Útvarp - Sjónvarp Stöð 2 kl. 22.05: Fomir fjendur í kvöld verður sýndur seinni þáttur- inn um Alger Hiss málið sem upp kom í Bandaríkjunum árið 1948. Þetta mál varð til þess að Richard Nixon, fyrr- verandi forseti Bandaríkjanna, hóf stjómmálaferil sinn. Aiger Hiss var ákærður fyrir að hafa látið Sovétríkj- unum í té leynilegar upplýsingar sem vörðuðu öryggi Bandaríkjanna. Ungi fuUtrúadeildarþingmaðurinn Richard Nixon notfærði sér þetta tækifæri til fullnustu og kom sjálfum sér á fram- færi. Richard Nixon er leikinn af Peter Riegert en sá ákærði, Alger Hiss, er leikinn af Edward Hermann. Unnið að gerð þáttarins Fornir fjendur. Sjónvarp kl. 22.20: Dulmálslykillinn Þýski njósnarinn Alex Wolff er leikinn af David Soul. Dulmálslykillinn heldur áfram í kvöld. Þátturinn gerist í Egyptalandi á tímum seinni heimsstyijaldarinnar. Alex Wolff, þýskur njósnari sem á ættir sínar að rekja til araba á þessum slóðum, kemur til Egyptalands í þeim erindum að komast yfir hemaðaráætl- anir Breta og láta þær Þjóðveijum í té. Wolff er miskunnarlaus og tilbúinn að drepa hvem þann sem reynir að hindra ætlunarverk hans. Eini maður- inn, sem hugsanlega getur stöðvað hann, er Wiliiam Vandam, major í breska hemum. Mótherja Wolffs í breska hernum ieik- ur Cliff Robertson. Miðvikudagur 14 oktober Sjónvazp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þáttur frá 11. október. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Viö feöginin (Me and My Girl). Breskur gamanmyndaflokkur. Fram- hald þátta sem sýndir voru í Sjón- varpinu 1984. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Eins og þeim einum er lagið. Siöari þáttur. Við kynnumst ungum söngvur- um sem eru langt komnir í námi, um það bil að Ijúka og nýbúnir - heima og erlendis. Við hlustum á þá syngja i sjónvarssal og skreppum líka í heim- sókn til þeirra. Þes^ir söngvarar eiga það sameiginlegt að hafa sjaldan eða aldrei komið fram í sjónvarpi. I þessum þætti koma fram Gunnar Guðbjörns- son, Ingibjörg Marteinsdóttir og Sigurður Bragason. Umsjón Sonja B. Jónsdóttir. 21.30 Fresno Bandariskur myndaflokkur þar sem óþyrmilega er hent gaman að svokölluðum „sápuóperum". Aðal- hlutverk Carol Burnett og Dabney Coleman. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.20 Dulmálslykillinn. (The Key To Rebecca) Síöari hluti. Bandarísk sjón- varpsmynd i tveimur hlutum, gerð eftir spennusögu eftir Ken Follet. Leikstjóri David Hemmings. Aðalhlutverk Cliff Robertson, David Soul. Season Hu- bley og Lina Raymond. Sögusviðið er Egyptaland á styrjaldarárunum sið- ari. Þar tefla útsendarar Breta og Þjóðverja um áhrif, völd og hernaðará- ætlanir og svifast einskis til þess að ná markmiðum sinum. I myndinni eru atriði sem ekki eru talin viö hæfi barna. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.40 Lífsbarátta. Staying Alive. John Tra- volta í hlutverki dansara sem stefnir að frægð og frama á Broadway. Tón- list i myndinni er samin og flutt af Bee Gees. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Framleiðandi: Robert Stigwood. Þýð- andi: Pétur S. Hilmarsson. Paramount Pictures 1983. Sýningartími 92 min. 18.15 Smygl. Smuggler. Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. LWT. 18.40 Kattarnórusveiflubandið. Cattano- oga Cats. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 19.19 19.19. 20.30 Morögáta. Murder she Wrote. Jessica Fletcher heimsækir vin sinn, fornleifafræðinginn dr. Seth, þar sem hann er að störfum. Þau finna bæði dýrgripi og lík. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. MCA. 21.20 Mannslikaminn. Living Body. I þess- um þætti verður fjallað frekar um meltinguna. Við fáum að sjá hvernig líkaminn nýtir fæðuna sem við inn- byrðum. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns- son. Goldcrest/Antenne Deux. 21.50 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um geitahirði frá Grikklandi sem deilir íbúð með frænda sinum i Chicago. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorimar. 22.20 Fornir fjendur. Concealed Enemies. Framhaldsflokkur I fjórum hlutum um Alger Hiss málið sem upp kom i Bandaríkjunum árið 1948, en það varð upphafið að ferli Richard Nixon fyrr- verandi Bandarikjaforseta. Leikstjóri: Jeff Bleckner. Þýðandi: Guðjón Guð- mundsson. Framleiðandi: Peter Cook. Goldcrest. 2. hluti. 23.15 Barbara Streisand. Þáttur sem gerð- ur var i tilefni af útgáfu plötunnar „The Broadway Album". I þættinum syngur Barbara nokkur lög af plötunni og einnig eru viðtöl við söngkonuna. NBD 1985. Sýningartimi 30 min. 23.45 Sönn hetjudáð. True Grit. Mynd sem byggð er á stórskemmtilegri smásögu eftir Charles Portis. Lögreglustjóri að- stoðar unglingsstúlku við að hafa uppi á morðingja föður hennar. John Wa- yne fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn I myndinni. Aðalhlutverk: John Wa- yne, Kim Darby og Glenn Campell. Leikstjóri: Henry Hathaway. Paramo- unt 1969. Sýningartími 127 mín. Bönnuð börnum. 01.55 Dagskárlok. Utvarp zás I 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn - Skólabókasöfn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miödegissagan: „Dagbók góórar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þurið- ur Baxter les þýðingu sina (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardagskvöldi.) 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 i hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist eftir Anton Bruckner. Sinfón- ia nr. 2 i c-moll. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur: Eugen Jochum stjórn- ar. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö - Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Frá Finn- landi. Umsjón: Jón Sævar Baldvins- son. 20.00 Frá tónlistarhátíð ungs fólks á Norö- urlöndum (Ung Nordisk Musik). Þórar- inn Stefánsson kynnir hljóðritanir frá hátiðinni sem fram fór í Reykjavik í siðasta mánuði. 20.40 Eiöur aö baugi og hinn almáttki áss. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson flyt- ur síðara erindi sitt. 21.10 Dægurlög á milli strióa. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur i umsjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Bjarni Sigtryggsson skoðar þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Magnús Ein- arsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. \ 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvazp Akuzeyzi 8.05- 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98ft 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siödegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Einar Sigurðsson i Reykjavik síö- degis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur, Fréttir kl. 19.00. 21.00 Öm Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaznan FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fylgist með Stjörnu- leiknum. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. Vinsæll liður. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siðkveldi. 22.00 Inger Anna Aikman. Gestir hjá Inger Önnu. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjörnuvaktin.(ATH. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti.) Útrás 17.00 Rokk á síðdegi. Pétur HallgrímSson og Sigmar Guðmundsson. F.G. 18.00 F.G. á Útrás. Gunnar Ellert og Co. F.G. 19.00 Innrás. Harpa og Björk. F.B. 21.00 Lína. Klemens Arnarson. M.H. 22.00 Fuglabúrið. Björn Gunnlaugsson. M.H. 23.00 M.S. á Útrás. Menntaskólinn v/ Sund. M.S. Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n að vetrarlagi. RÁÐ 31 Gengiö Gengisskráning nr. 194-14. október 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,890 39,010 38,010 Pund 63,935 64,132 63,990 Kan. dollar 29,793 29,885 29,716 Dönsk kr. 5,5661 5,5832 5,5653 Norsk kr. 5,8407 5,8587 5,8499 Sænsk kr. 6,0827 6,1015 6,0948 Fi. mark 8,8749 8,9023 8,8851 Fra. franki 6,4059 6,4256 6,4151 Belg. franki 1,0161 1,0292 1,0304 Sviss. franki 25,7124 25,7917 25,7662 Holl. gyllini 18,9666 19,0251 18,9982 Vþ. mark 21,3347 21,4006 21,3830 ít. lira 0,02958 0,02967 0,02963 Aust.sch. 3,0317 3,0410 3,0379 Port. escudo 0,2700 0,2708 0,2718 Spá. peseti 0,3214 0,3224 0,3207 Jap. yen 0,26993 0,27076 0,27053 írskt pund 57,330 57,507 57,337 SDR 50,0406 50,1951 50,2183 ECU 44,3346 44,4714 44,4129 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 14. október seldust alls 32,4 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Hæsta Lægsta Meðal Karfi 27.00 27,50 29,50 25,91 Hlýri 0,70 30.00 30.00 30,00 Koli 3.20 28,00 28.00 28.00 Ýsa 1,40 50.00 50.00 50.00 Heildarverðmæti var 885.602 krónur. Meðalverð var 27,30 krónur. Fiskmarkaður Suðurnesja 13. október seldust alls 59 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Hæsta Laegsta Meðal Sl.þorskur 4,30 47,50 45,50 46,32 Ósl. þorskur 3,50 44,50 41,00 43.34 Slægð ýsa 5.00 61.00 55.00 57,92 Óslægð ýsa 5.90 65,00 52.00 59,01 Óslægó keila 6.10 17,20 12,00 15,32 Skarkoli 3.30 42,50 30.00 42.30 Karfi 28.00 26.00 22,50 24,12 Langa 1.80 31.00 15.00 27,21 Lúða 0.40 110,00 108,00 109.15_ Humar 0.066 630.00 570,00 593,08 Annað 0.50 126.00 12.00 Heildarverðmæti var 2.039.373 kr. Meðalverð var kr. 34,11. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. október seldust alls 88,274 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Hæsta Lægsta Meðal Þorskur. 29.990 60.00 48.00 48.03 Grálúða 1.021 23.50 23.50 23,50 Karfi 28.955 28.50 27,50 28.30 Keila 0.210 20,50 20,50 20,50 Langa 1,344 30,00 30.00 30.00 Lúða 0,572 152.00 106.00 122,79 Skötuselur 0.034 64,00 64.00 64,00 Steinbitur 1,892 28,00 28.50 28,50 Ufsi 14,914 30.50 20.00 30,41^ Ýsa 9,328 66.00 82.00 64,32 Heildarverðmæti var 3.459.213 kr. Meðalverð var kr. 40,59. TÆKI- FÆRIN eru óteljandi r 1 smáauglýsingum Smáauglýsinga- síminn er 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.