Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1987, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987. 19 dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Glæsilegur italskur bar með innbyggð- um vaski og ljósastæðum til sölu, honum fylgja 4 barstólar og skenkur. Settið er úr mahóníviði og einkar hentugt fyrir lítinn veitingarekstur, stóra stofu eða tómstundaherbergi. S. 73277 milli kl. 14 og 17 daglega. Flygill - tækifæri. Vegna brottflutnings er til sölu 2ja ára ónotaður, þýskur flygill af gerðinni SCHIMMIEL, kost- ar nýr 630 þús., til sölu á 495 þús. Uppl. í síma 96-27346. Flygillinn er til sýnis í Reykjavík. ísskápur, uppþvottavél og hjónarúm. Rauðbrúnn Electrolux ísskápur og uppþvottavél til sölu á 27.000 kr. sam- tals, palesander hjónarúm með nátt- borðum og dýnum á kr. 7.000. Uppl. í símum 78440 og 14667. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Flísar, flisar, vegg og gólf. Ef þú ert að spá komdu þá og skoðaðu það nýj- asta á markaðnum, ráðgjöf. Marás, Geithömrum 8, Grafarvogi, sími 675040. Opið alla helgina. Lofthamar. Verktakar/vélaleigur. Tveir nýir CP-lofthamrar, 18 og 30 kg, ásamt meitlum. Hagstætt verð og góð greiðslukjör. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26911. Talsöð + rafsuða + mótorhjól. Til sölu Yeasu talstöð fyrir amatöra SSB, bensín rafsuðutransari 170 amper og Suzuki 550 GT árg. ’76, skipti á bíl. Uppl. í síma 51517 eftir kl. 18. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 14" vetrardekk á felgum til sölu, undir Datsun 180 B, einnig Skoda ’76 til niðurrifs. Uppl. í síma 30452 eftir kl. 19. Fullkominn froskköfunarbúnaður til sýnis og sölu hjá Prófun hf. Granda- garði. Uppl. þar eða í símum 688277 og 651076. Jakob. Nýr rennibekkur, sem tekur 160 mm x70 mm, til sölu, einnig járnsmíðavélar, hjakksög, súluborvél, loftpressa og rafsuðutransari. Uppl. í síma 641413. Réttingargálgar fyrir bíla til sölu, 4ra metra langir, hæð 1,3,20 tonna vökva- tjakkar, verð 43 þús. Uppl. í síma 72918. Rafmagnspíanó Wörlezer, 2 beikistól- ar, svalahurð m/gleri 193x81 cm, 4 stk. negld vetrardekk 155x13", og 14 vetra þægur klárhestur til sölu. Sími 40298. Stór stofuskápur, skenkur, kringlótt eldhúsborð, 1 m x 1 m, borðstofuborð og 6 stólar og sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu. Uppl. í síma 52762. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF7 Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099, 39238, einnig á kvöldin og um helgar. Fjögur nagladekk, 175x14" og 2 kana- dísk nagladekk 205-70x14", einnig grill á Volvo 244. Uppl. í síma 673840. Kjúklingabitapottur og kjúklingaraka- skápur til sölu. Nánari uppl. í síma 93-38940. Negld snjódekk, mjög lítið notuð, til sölu, stærð 155x14. Uppl. í síma 37976 e.kl. 20. Palesanderrúm, 1 'A breidd, með springdýnu og svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 673494. Rafmagnsofnar. 11 notaðir rafmagns- þilofnar til sö.lu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 92-12459. Sófasett. Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1, sélst ódýrt, og ný ónotuð regnhlífar- kerra. Uppl. í síma 46425. Vetrardekk á felgum undir Volvo 244 til sölu. Uppl. í síma 72403 milli kl. 18 og 20. Ýmislegt. Hjónarúm með útvarpi, borðstofuborð og 3 stólar og sófaborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 38467. Bilasíml til sölu. Uppl. í síma 685420 og 687757 eða 72091. Notuð opin eldhúsfnnréttlng til sölu, mjög sérstök. Uppl. í síma 20061. Þrekróðrarbátur og lyftingatæki. Þrek- róðrarbátur, lyftingatæki og bekkur til sölu. Uppl. í síma 51332. Nýr Ericson bílsími til sölu, hot line. Uppl. í síma 74824. Rafmagnsritvél til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 40089 e.kl. 20. Solana 2000 Ijósalampi til sölu. Uppl. í síma 23131 eða 621324. ■ Óskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Leður hornsófasett. Óska eftir að kaupa vel með farið leður homsófa- sett, 6-8 manna, staðgr., einnig vantar mig nýlegar græjur, vel með famar, staðgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5726. Óskum eftir notuðum innréttingum fyrir fataverslun, búðarkassa, búðarborði og skrifborði. Uppl. í síma 666892 eftir kl. 18. Ódýr frystikista, ljós fataskápur og bamaskrifborðsstóll óskast. Uppl. í síma 23628 eftir hádegi. Óska eftir að kaupa Garlant grill- pönnu. Uppl. í síma 623670 og 41024 og 32005. Frystiskápur óskast. Uppl. í sima 54211 eftir kl. 19. Rafmagnsritvél óskast. Sími 46992 e.kl. 17. Ruggustóll óskast. Uppl. í síma 96- 41748 á kvöldin. Stimpilklukka óskast til kaups, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 97-41255. Óska eftir sætaeiningum í Dalarö rað- sófa frá Ikea. Uppl. í síma 96-27230. ísskápur óskast, ekki hærri en 140 cm. Uppl. í síma 40565. ■ Verslun Undirstaða heilbrigðis. Shaklee á ís- landi. Náttúmleg vítamín. Megmnar- prógramm gefur 100% árangur. Einn- ig snyrtivörur og hreinlætisvömr úr náttúmlegum efnum. Hreinlætissápur fyrir húsdýr. Amerískar vörur í mjög háum gæðaflokki. Bæði Euro og Visa. Sími 672977. Apaskinn. Nýkomnir margir litir af apaskinni, verð kr. 750. Snið selst með í íþróttagallana. Pósts. Álnabúðin, Byggðarholti 53, Mosf. S. 666158. Gardinuefni. Mynstruð, straufrí gar- dínuefni í miklu úrvali, verð aðeins kr. 292. Pósts. Álnabúðin, Byggðar- holti 53, Mosfellsbæ, s. 666158. Þumalina, barnafataverslun, Leifsgötu 32, s. 12136. Allt fyrir litla barnið og Weleda fyrir alla fjölskylduna. Erum í leiðinni. Næg bílastæði. Póstsendum. Sölumaður úti á landi óskar eftir um- boðum, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5702. Rafmagnsþilofnar og ljósaperur ásamt mörgum eigulegum munum. Sölu- deildin, Borgartúni 1, sími 18000. ■ Fyiir ungböm Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 73918. ■ Heimilistæki Rúmlega 1 árs gömul Philco þvottavél til sölu, lítið notuð, verðhugmynd ca 16.000. Uppl. í síma 77668 kl. 15-17 og e.kl. 20. Electrolux kæliskápur án frystihólfs til sölu, 155x60x66 cm, brúnn, sem nýr, gott verð. Uppl. í síma 685942 og 26336. Notaðar frystikistur (260 og 300 1) til sölu,_einnig ísskápar með frystihólf- um. Ábyrgð, sími 76832. Electrolux kæliskápur til sölu, hæð 105 cm. Uppl. í síma 21124. Frystiskápur óskast til kaups, ca 160- 250 1, nýlegur. Uppl. í síma 36086. ■ Hljóöfæn Hef áhuga á að kaupa kraftmagnara, góða mónitora eða söngkerfisbox. Uppl. í síma 97-11301 á daginn og 97- 11350 eftir kl. 17. Karl. Óska eftir að kaupa tenórsaxófón. Uppl. í síma 23494 heima og 688998 í vinnu. Vilhjálmur. Gott Dlxon trommusett til sölu. Uppl. í síma 46575. Nýir, úrvals flyglar á úrvals verði, til sölu. Einnig nokkur góð, notuð píanó. Hljóðfæraverslun Pálmars Áma, Ármúla 38, sími 32845. Roland JX-SP synthesizer til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 30223 á kvöldin. Yamaha DX 21 synthesizer og Yamaha byrjenda trommusett til sölu. Uppl. í síma 96-61226 eftir kl. 18. ■ Hljómtæki Nýlegar bilgræjur til sölu: Sanyo út- varp og kassettutæki með minni, metal, dolby, SDK, loud og AMSS, Kenwood hátalarar, 300 w, glænýr Roadstar kraftmagnari, 200 w, ekkert notaður, og 50 w equalizer frá Road- star, selst allt saman á kr. 50 þús. Mögulegt að taka upp í góðan sím- svara eða synthesizer. S. 652239. Tökum i umboðssölu hljómfitæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Jamo hátalarar. Til sölu Jamo hátalar- ar, 2x300 vött. Hafið samband við Arnar í síma 44628 e.kl. 18. Kassettutæki, Kenwood dolby bc til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 16727. ■ Húsgögn Antiksófasett, vandað áklæði, 2 borð, standlampi, hvíldarstóll með skemli, 2 stofustólar, drapp, 2 stakir birkistólar, karrígult áklæði, bamarimlarúm með dýnu o.fl. Sími 656186 e.kl. 16. Óskum eftir að kaupa stórt skrifborð með skúffum til beggja hliða. Uppl. í síma 652296 milli kl. 13 og 15 næstu daga. Hjónarúm með náttboröum, frá IKEÁ, til sölu. Uppl. í síma 83094. Ljóst sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu á kr. 10 þús. Uppl. í síma 71969 eftir kl. 20. Nýlegt furusófasett og 2 borð til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 32302. ■ Antik Skápar, skrifborð, bókahillur, stólar, borð, málverk, ljósakrónur, postulín, silfur. Antikmundir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstmn Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem getur sparað þér mikla fjámuni, allt að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar tölvur. Kynntu þér málið, það borgar sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík, sími 686824. Sinclair QL tölva með skjá til sölu, gagnagrunnur, ritvinnsla, töflureikn- ir og súluritaforrit fylgja ásamt nokkrum bókum. Uppl. í síma 666458 e.kl. 15. Armstrad PC 1512 DD. Sem ný, 100% IBM PC samhæfð tölva með tveimur diskadrifum til sölu. Uppl. í síma 611177. Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni- legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki, samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. PC/XT með gulum skjá, Zitisen LSP 10 prentara og Epson HX 20 ásamt Macroline 80 prentara, til sölu. Uppl. í síma 78821 e.kl. 18. Amstrad tölva, 64k, til sölu ásamt stýri- pinna, nokkrum leikjum og forriti fyrir ritvinnslu. Uppl. í síma 99-1635. Atari 800 til sölu með diskdrifi og kass- ettutæki, mikið af leikjum fylgir. Verð 12 þús. Uppl. í síma 41769 eftir kl. 18. Litið notuð einkatölva, Victor VPC II, til sölu, enn í ábyrgð. Uppl. í síma 689716 eftir kl. 19. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 14" sjónvarp með fjarstýringu óskast. Uppl. í síma 50147 milli kl. 18 og 20. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Litsjónvarp. Til sölu 22" Luxor litsjón- varp. Uppl. í síma 34430 e.kl. 17. Sem nýr myndlykill til sölu, selst með afslætti. Uppl. í síma 15113 e.kl. 17. ■ Ljósmyndun Hel-JO. Pentax ME-Super með tveim- ur Zoom linsum, 80-200mm og 28- 80mm, flassi og tösku. Ein með öllu. Indælt tækifæri á góðum kjörum. Uppl. í síma 73311 kl. 16-19 alla daga. ■ Dýrahald 13 vetra rauðblesóttur (Hindisvíkur), gangmikill, röskur og yfirferðamikill ferðahestur til sölu, einnig 7 vetra foli. S. 12180 og 20952. Skosk-íslensk tík fæst gefins, 3 'A mán. Uppl. í síma 37060 milli kl. 17 og 19. Slörgúbbi og gúbbifiskar fást gefins hjá Dóru, í síma 615871 á kvöldin. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 673494. ■ Hjól____________________________ Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Óska eftir skiptum á Yamaha 200 fjór- hjóli ’86, lítið ekið og lítur vel út, og vélsleða, helst Yamaha. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5725. Honda XL 600 árg. ’86-'87, svart og rautt, ekið 6.500 km, hjól í topplagi, verð kr. 200-230 þús. Uppl. í síma 73639. Honda CM 400 T '80, mjög sprækt hjól, verðhugmynd 110.000. Uppl. í síma 673724 eftir kl. 19. Honda MTX 50 til sölu. Uppl. gefur Heiðar í síma 97-11516 eftir kl. 18. Yamaha TT 500 78 til sölu. Uppl. í síma 37417. ■ Tilbyggiiiga Af sérstökum ástæðum er til sölu steypa í flokknum S-200, magn: 36 m3, selst í einum hluta eða fleiriim, góð kjör. Uppl. í síma 623730. Flekamót. Til sölu flekamót, 400-450 ferm (ekki kranamót). Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5728. Einnota mótatimbur til sölu. 550 m 1x7", 300 m 2x4", 75 m 1 '/2x4", 35% aflsátt- ur. Uppl. í síma 54951. Vil kaupa notað mótatimbur. Uppl. í síma 99-2302 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa sandspartldælu. Uppl. í síma 98-2765. ■ Byssur DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1 'A oz) koparh. högl, kr. 930,- 36 gr (1'/« oz) kr. 578,- SKEET kr. 420,- Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. Nýlegar byssur. Til sölu bæði rifflar og haglabyssur ásamt ýmsum hlutum tilheyrandi byssum. Uppl. á kvöldin í símum 685446 og 985-20591. Ónotuð Winchester haglabyssa til sölu, 3ia skota, hálfsjálfvirk. Uppl. í síma 36318. ■ Flug_______________________ Svifdrekar. Tveir mjög góðir svifdrekar ■ Verðbréf Kaupi vöruvíxla og skammtímakröfur. Hafið samband við auglþj. DV í síma fflj^-5597. _____________ Er kaupandi að verðbréfum og tryggum víxlum. Tilboð sendist DV, merkt „5878“. Óska eftir skuldabréfum og vöruvíxl- um. Uppl. leggist inn á DV, merkt „A.26“. ■ Sumarbústaðir Óska eftir sumarbústað á verðbilinu 400-600 þús., fyrir gott skuldabréf. Leggið inn nafn, símanr. og staðsetn. hjá auglþj! DV, sími 27022. H-5724. ■ Fyiir veiðimenn Rjúpnaskot í úrvali, verð ffá kr. 295 pk. (25 stk.). Verslunin Veiðivon, Langholtsvegi 111, sími 687090. ■ Fasteiguir Til sölu er gott einbýllshús á Fáskrúðs- firði, fæst með góðum kjörum, til greina kemur að taka bíl upp í. Állar uppl. veittar í síma 97-51411. Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri Samúels og Húsa & híbýla er annar tveggja ritstjóra Vikunnar. NÝTT HEIMILISFANG: SAM-útgáfan Háaleitisbraut 1 105 R. S 83122 m soiu. uppi. i suna 144íö e.Ki. xb. HAFNARFJÖRÐUR VIÐIVELLIR Stuðningsfóstra, fóstra eða þroskaþjálfi, óskast í 37,5 prósent starf. Uppl. gefur Þórelfur Jónsdóttir for- stöðukona í síma 52004. Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.