Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988. 3 Fréttir Einum verið vikið fra - óhjákvæmilegt aö höföa mál, segir ráðherra „Hann haíöi óskað eftir aö taka Þetta sagði Guðmundur Bjama- er fyrrverandi heilsugæslulæknir að búiö er að fara yfir málsgögn mál heilsugæslulæknisins i Árbæj- námsleyfi. Læknar ávinna sér slík son heilbrigðisráðherra þegar á Hellu, hefur sagt upp starfi sínu. og yflrheyra eitthvað af vitnura arhverfl. leyfl samkvæmt kjarasamningura. hann var spurður hvort biiið væri Þriðji læknirinn, sem starfaði á varð okkar niðurstaða aö senda Okkar niöurstaða var sú, eftir aö að víkja heilsugæslulækninum í Heilsugæslustöðinni í Árbæjar- raálið aftur til ríkissaksóknara. Unniö er að raálunura hjá emb- við höfðum athugað málsgögn öll Ólafsvík frá störfúra. Til fyrsta hverfi í Reykjavík, er í launalausu Okkar álit var að óhjákvæmilegt ætti ríkissaksóknara. Bragi Stein- og sent málið áfrara til ríkissak- septeraber var læknirinn i launa- leyfi. væri annað en að höfðað yrði mál. arsson vararíkissaksóknari segist sóknara, að við munum segja hon- lausu leyfi. Læknirinn er einn Þá er líklegt aö hans mál fái hlið- ekki geta sagt um hvenær ákvarð- ura upp. Frá og með fyrsta sept- þriggja heilsugæslulækna sem sætt „Hann fékk sömu meðhöndlun stæða afgreiðslu og mál hinna. anirumhvortákærtverðiíþessum ember er það umdærai laust. Þaö hafa rannsókn, grunaöir um um- og hinir læknamir á meðan máhð Hans mál er hins vegar skemmra málum liggja fyrir. er ekki laust fyrr en þetta er gert talsverö fjársvik. er í rannsóka Máliö hefur verið til á veg komið,“ sagði Guðmundur -srae og það erum viö að gera núna.“ Einn hinna grunuöu lækna, það skoðunar hér í ráðuneytinu. Eftir Bjarnason heilbrigöisráðherra ura BiUboardlistmn: Sykurmolarnir á uppleið „Sykurmolarnir hafa færst upp um 7 sæti með LP plötuna Life’s to Good og eru nú komnir í 57. sætið á Bill- boardhstanum. Þeir eru á uppleið með buhet sem þýðir aukning í plötu- sölu en nú þegar munu um 200.000 plötur hafa verið seldar með þeim í Bandaríkjunum," sagði Ámi Bene- diktsson, framkvæmdastjóri Hug- leysu, rekstrarfyrirtækis Sykurmol- anna. Sykurmolarnir hafa verið á tveggja mánaða tónleikaferðalagi um Banda- ríkin þar sem þeir hafa vakið athygli fjölmiðla og tónleikar þeirra verið vel sóttir. Þessu ferðalagi þeirra lýk- ur 14. september og þá kemur hljóm- sveitin heim. Ekki verður þó stoppað lengi heima á Fróni því Sykurmol- amir eiga að vera gestir í Saturday Night Light sem er stór poppþáttur í Bandaríkjunum. Áætlaði Árni að þátturinn yrði þann 22. október. Októbermánuður mun einnig fara í plötuupptöku en Sykurmolarnir stefna að því að gefa út nýja plötu í janúar eða febrúar. í nóvember verð- ur síðan farið í hljómleikaferð um Evrópu sem fylgt verður eftir með plötusölu. Sagði Árni Benediktsson að talað væri um ferðina á tímanum 15. nóvember til 15. desember. Verð- ur farið til Skandinavíu, þaðan til HoUands, Belgíu, Þýskalands, Frakklands, Spánar og Ítalíu. Verður spilað á um 10 tónleikum í ferðinni. „Þetta er góður árangur en ég veit ekki hvort hægt er að segja að þau séu búin að meika það. Það fer eftir því hvar þú setur viðmiðunina á því hvenær menn hafa meikað það,“ sagði Árni Benediktsson. -JFJ Raufarhöfn: Vatn bland- aðist olíu Allt bendir til þess að talsvert tjón hafi orðið vegna vatnsblandaðrar olíu á bensínstöðinni á Raufarhöfn. Ekki er vitað hversu mikið tjónið er eða hvernig vatniö komst í olíuna. Vatnsblandaða olían var meðal ann- ars sett á veghefil og olli hún hundr- uð þúsunda króna tjóni á honum. Bjarni Bjarnason hjá Olíufélaginu h£, en það fyrirtæki rekur bensín- stöðina, sagði að nú væri maður frá þeim á Raufarhöfn. Verið væri að kanna hvernig vatnið komst í olíuna og eins væri verið að meta það tjón sem orðið hefði. Bjarni sagði að blessunarlega kæmi svona sjaldan fyrir. -sme Canon Ljósritunarvélar FC-3, 43.600 stgr. FC-5, 46.300 stgr. Skrifvélin, sími 685277 Myndbandstæki GHV 1245 P m/fjarstýringu á aöeins 33.060,- eöa 31.320,- stgr. 14" sjónvarp CBT 4521 á aðeins 21.659,- eöa 20.519,- stgr. 20" sjónvarp CBT 9225 m/fjarstýringu á aðeins 33.738,- eöa 31.963,- stgr. 180 mín. myndbönd, 5 í pakka meö 15% afslætti frá 2.117,- og ennþá meiri afláttur ef keypt er sjonvarp, myndbandstæki og 5 myndbönd — VtSA mmtm Allt aö12 mánaða greiðslukjör GoldStar GULLIÐ Á ÓLYMPÍULEIKUNUM í SEOUL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.