Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988. Fréttír Fiskmarkaðurinn í New York: Verö á nýjum þorskflökum er allt að 488 kr. kflóið ............TTmirrir.-mf.inv.'ii Fiskihöfnin í Limasol á Kýpur líkist að mörgu leyti höfninni i Reykjavík. Fjöldi smábáta stundar róðra á nóttunni og kemur með afiann að morgni. Aflinn er seldur á bilinu frá klukkan sjö á morgnana til klukkan níu til tíu. DV-mynd Ingólfur Sandkom IMýr skemmtiþáttur Stöð2ætlarað hleypaaf stokkunum nýjum skemmtiþietti semáaðsýnaá fóstudags- kvifldumívet- ur. Nýi þáttur- innáaðheíjast áfostudaginn 16. september, um leiö og þáttaröð- inni I sumarskapi lýkur. Stjórnendur þáttarins áttu upphaf- lega að vera þau Bryndís Schram og Jónas Jónasson, útvarpsmaður hjá ríkisrásinni. Þegar yflrstjóm Ríkis- útvarpsins komst að því að Jónas ættiað sjá um þáttinn, var honum settur stóllinn iyrir dymar og þver- tekiö fytir það. Stöð 2 varö því að finna nýjan stjórnanda með hraði þegar þetta varð ijóst og nú mun hann vera fundirm. Nýi maðurinn raun vera Hallgrímur Thorsteinsson Bylgjuhrókur. Ekki opinber heimsókn Einsogálþjóð veitheúu-Olaf- urNoregskon- ungurveriðhér íhcimsókn. Bjölmiðlarhafa eltkóngárönd- tunogsumir hverjirstaglast áþvíaðkon- ungurværihér í opinberri heimsókn. Svo mun þó ekki vera. Heimsókn Ólals fimmta er ekki opinber, heldur vináttuheim- sókn þar sem aðaltilgangurinn var að greiða eina milljón norskra i Snorrastofu. Munurinnn er að vísu ekki mikill. Utanríkisráðuneytið, og þar með ríkiskassinn, sleppa ódýrara frá heimsókninni og menn þurfa ekki að skrýðast heíðursmerkj um eða klæðast i kjól og hvitt í veislum. Inn í þetta má svo skjóta að ung stúlka í Reykholti varð fyrir mikium vonbrigðum með hans hátign þegar hann birtist. Hún sagði eitthvað á þessa leiö, þetta er enginn kóngur, hann hefur bara hatt! AlSt í skólann Núþegarskól- amireruað hetjasteru námsménní óðaönnviðað kaupasá-allt sem j)arf til aO leggjastundá menntunhér- lendis.BIöðog ljósvakamiðlar hafa verið uppfúll af auglýsingum um bestu og ódýrustu skólafótin, skólabækumar, skólaritvélamarog hvað nú það er í viðbót sem þarf til að stunda skólanám. Ein skemmti- legasta auglýsingin var þó í Vest- firskalandsmálablaöinu, Bæjarins besta, um daginn. Þar auglýsti Jón F. Einarsson, byggingavöruverslun í Bolungamk, aö góður aöbúnaöur námsmannsins geö skipt sköpum um árangur. Síðan eru auglýstir nýir þýskir skrifborösstólar og hljóm- tækjasamstæður. - Þá vitum við það. Æskilegast er sem sagt aö sitja í góö- um skrifborösstól með bækumar sin- ar og hlusta á dúndurtónlist i nýju hljómtækjasamstæðunni. Nýi húmorinn Einsogkomið hefurframfyrr ísumarhefur nýtegundaf gamansemi veriðaðryðja sértilrúms meðalung- mennabæjar- ins. Glensiö gengurútáþað aö snúa út úr nöthum á frægum per- sónum. Til að gefa lesendum innsýn í þá tegund brandara sera eru vinsæl- astír þessa stundina, þá fylgja hér nokkrir Var Andrés Önd eða mús? Er Höröur Torfa eða fræ? Var Tom Krús (Cruise) eða bolli? Keypti Sarah Ferguson eða Zedor? Varð Zía úl hakk (haq) eða buff eftir slysið? Umsión Jónas Fr. Jónsson Bretland: Dagana 22. til 26. ágúst var seldur fiskur úr gámum, alls 597 tonn, fyrir 45,9 millj. kr., meðalverð 76,93 kr. kg. 22.8. seldi bv. Engey afla sinn í Grimsby, alls 161 lest, fyrir 11 millj. kr., meðalverð 69,06 kr. kg. Bv. Ileiðrún seldi sama dag í Grimsby, alls 131,5 lestir, fyrir 9,3 millj. kr., meðalverð 71,22 kr. kg. Bv. Arnar seldi afla sinn í Grimsby, alls 59 lest- ir, fyrir 5 millj. kr., meðalverð 85,34 kr. kg. Vörður seldi aíla sinn í Hull 25.8., alls 62 lestir, fyrir 4,9 millj. kr. Bv. Guðmundur Kristinn seldi afla sinn í Grimsby 30.8., alls 50,8 lestir, fyrir 3,9 millj. kr., meðalverð 77,53 kr. kg. Bv Sigurey seldi afla sinn 31.8. í Grimsby, alls 92 lestir, fyrir 8,1 millj. kr. Otto Wathne seldi afla sinn í Grimsby, alls 160 lestir, fyrir 12,7 millj. kr„ meðalverð 74,71 kr. kg. Bv Óskar Halldórsson seldi afla sinn í Grimsby, alls 83 lestir, fyrir 6,7 millj. kr„ meðalverð 80,89 kr. kg. Dagana 28.8. til 2.9. var seldur fisk- ur úr gámum, alls 521 lest, fyrir 41,7 millj. kr„ meöalverð 80,56 kr. kg. Gámafiskur Ennfremur var seldur fiskur úr gámum 5.9., alls 187 lestir, fyrir 16,397 millj. kr. Meðalverð 87,28 kr. kg. Bv. Sigurður Ólafsson seldi afla sinn í Hull 5.9., alls 49,5 lestir, fyrir 4,3 millj. kr„ meðalverð 87,00 kr. kg. Sama dag seldi bv. Haukafell í Hull, alls 40,7 lestir, fyrir 3,4 millj. kr„ meðalverð 83,45 kr. kg. Bv. Hólma- tindur seldi afla sinn 5.-6.9„ alls 197 lestir, fyrir 10,089 millj. kr„ meðal- verð 51,26 kr. kg. Þýskaland: Selt í Þýskalandi Bv. Ögri seldi afla sinn í Bremer- haven 23.8. alls 210 lestir fyrir 12,9 millj. k‘r„ meðalverð 61,16 kr. kg. Bv. Már seldi aíla sinn í Bremerhaven, alls 186,5 lestir, fyrir 9,6 millj. kr„ meðalverð 51,81 kr. kg. Bv. Happa- sæll seldi aíla sinn á sama stað, alls 90 lestir, fyrir 3,9 mfllj. kr„ meðal- verð 43,07 kr. kg. Bv. Haukur seldi afla sinn í Cuxhaven, alls 136 lestir, fyrir 8,2 millj. kr„ rheðalverð 60,78 kr. kg. New York: Verð á laxi gott í New York Verð á laxi hefur verið gott allan ágústmánuð á markaönum hjá Ful- ton, smálax 490 kr. kg„ en stærsti laxinn á milli 550 og 600 kr. kg. Verð Gizur Helgason, DV, Reersnæs: Danska sjónvarpið var meö tíu mínútna fréttaþátt um Kvennalist- ann um helgina. Þátturinn var liður í sunnudagsfréttapistli sjónvarpsins sem stendur yfir í klukkutíma. Þar sagöi meðal annars aö Kvenna- listinn hefði í dag enn meira aðdrátt- arafl fyrir útlendinga en náttúrufyr- irbæri eins og eldfjöll og goshverir. Viðtöl voru við Guðrúnu Halldórs- dóttur, Kristínu Halldórsdóttur, Kristínu Ámadóttur og Kristínu Ein- arsdóttur. Skýrðu þær í stuttu máli á nýjum þorskflökum hefur verið sem hér segir: Smá þorskflök 330 kr. kílóið og stór þorskflök aUt að 488 kr. kg. Verð á hörpuskeliiski hefur farið hækkandi að úndanfomu. Minnkandi birgðir eru af rækju. Fiskmarkaðir Ingólfur Stefánsson Rækjan að hækka í verði Fyrri hluta rækjuvertíðarinnar, sem stendur frá desember fram í maí, öfluðust aðeins 60% af veiðinni árið áður. Allt bendir því til þess að verðið fari heldur aö hækka næstu vikur. Verði á rækju og hörpuskelfiski verður gerð betri skil í næsta þætti. Kýpur: Verð á túnfíski á Kýpur Eftir 24 tíma ferðalag tókst loks að koma okkur ferðamönnunum til Kýpur. Miðjarðarhafið er auðugt af fiski og hafa Kýpurbúar stundað fiskveiö- ar. Mér datt höfnin í Reykjavík í hug þegar ég leit yfir fiskiskipahöfnina í frá því í hverju pólitík Kvennahstans væri fólgin. Fréttamaður danska sjónvarpsins lagði sérstaka áherslu á að einn þriðji af kjósendum Kvennalistans væm karlmenn. Sýndar vom myndir af konum við fiskverkun og talað um launamis- rétti sem enn væri allt of mikið. Sýnd var hópganga tuttugu og fimm þús- und íslenskra kvenna í október 1975, þegar íslenskar konur tóku sér frí á kvennaári Sameinuðu þjóðanna. Fréttamaöur sagði þann atburð hafa átt óbeinan þátt í að Vigdís Limasol. Þar er mikill fjöldi smábáta, sem menn stunda dagróöra á, eða kannski ætti að kalla það frekar næturróðra, því flestir koma að landi snemma morguns. Það sem selt er við höfnina er selt á tímabilinu frá klukkan 7 aö morgni til kl. 9-10. Mér skildist að verð á fiskinum hækkaði um 10 til 20% frá verði fiski- mannanna til neytandans. Ekki kann ég skil nema á örfáum tegundum þess fisks sem seldur er á markaðn- um, en hér eru nokkur sýnishorn af verði: Túnfiskur 250 kr. kg„ Sverðfiskur 250 kr. kg„ Sardínur 100 kr. kg„ Skrautlegur fiskur, sem líkist karfa að lögun, var frá 400 til 800 kr. kg. Þetta voru helstu tegundirnar sem í boði voru. Íslandssíld á Kýpur í kaupfélaginu okkar, þar sem viö keyptum ýmsan varning, svo sem brauð, bjór og fleira, var hægt að kaupa fiskrétti frá Findus í Noregi, síld frá Svíþjóð og sagði mér Ingvar fararstjóri að hann hefði rekist á sfld frá Abba í Svíþjóð, sem hafði verið merkt sem Íslandssíld. Mikill fjöldi Norðurlandabúa er á Kýpur, eins og er við Miöjarðarhafið vítt og breitt, og þykir þeim gott að kaupa fisk og Finnbogadóttir fór í forsetaframboð sem varð tii þess aö ísland fékk fyrst allra þjóöa kvenforseta. Fréttamaðurinn, Jan Larsen, sagði að beinna áhrifa Kvennalistans á Alþingi gætti fremur takmarkað en óbeinu áhrifin væru meiri. Einnig upplýsti hann um framgang Kvenna- listans í skoðanakönnunum síðustu mánaða. Rætt var við Maríu Ingvadóttur frá Sjálfstæðisflokknum og Guðrúnu Helgadóttur frá Alþýðubandalaginu og létu þær í ljósi álit sitt á stallsystr- um sínum. Guðrún benti meðal ann- annað frá Norðurlöndunum. Ekki gat ég fundið neina afurð frá íslandi í þeim verslunum sem ég skoðaöi. Svo virðist sem margur íslendingur- inn sé furðuseigur við að flytja inn t.d. bíla og fleira en mér virðist að framtak vanti til að koma þessari dýrmætu afurð okkar, sem fiskurinn er, á markað öðruvísi en í heilu lagi og láta svo aðrar þjóöir um aö gera úr honum ljúffenga rétti. Nýja-Sjáland nýr markaður Nýja-Sjáland leyfir innflutning á reyktum laxi. Samkomulag hefur orðiö milli Nýja-Sjálands og Alaska um að Al- askamenn megi flytja til Nýja-Sjá- lands reyktan lax. Talið er að þetta geti gefið möguleika á innflutningi þangað fyrir um 1 milljarð dollara. Þetta er liður í áætlun Alaskamanna um að auka útflutning á fiski. Stefna þeir að auknum viðskiptum við margar þjóðir. Aðallega er stefnt að viðskiptum við Efnahagsbandalags- ríkin, Ástraliu, Japan og fleiri þjóðir. Alaska Krabbaveiðifloti Suðaustur-Alaska hefur stækkað um 60% á þessari ver- tíð. 70 milljón lb. hefur nú verið land- að. ars á að allt væri á huldu varöandi stefnu Kvennalistans í stórpólitísk- um málum en aftur á móti væri stefna Kvennalistans í dagvistunar- málum á hreinu. Sérstök áhersla var lögö á starfs- skiptingu Kvennalistans, það er að engin má sitja lengur í embætti en hálft til eitt ár. Þess má og geta í lokin að rás 3 í- danska útvarpinu var með hálftíma þátt frá íslandi á sunnudaginn þar sem Jónas Jónasson var meðal ann- ars með kynningu á Hauki Mort- hens, Ríótríóinu og fleirum. Þáttur í danska sjónvarpinu: Kvennalistinn hefur meira aðdráttarafl en eldfjöllin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.