Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988. 5 / Fréttir Thóra verður brátt Þóra: Þ-ið í vegabréfin eftir hálfan mánuð „Við fengum ný stafahjól í ritvélam- ar okkar í júlí en þau dugðu skammt þar sem Þ-ið var vitlausum megin á þeim. Allan ágústmánuð höfum við verið að ýta á eftir framleiðanda stafahjólanna og lofaði hann öllu_ fógru. Vegna sumarfría þann mánuð í Þýskaiandi, sem víðar, gekk málið hvorki né rak. Forstjóri Diletta- Hluti íbúa Kópavogsí tveggja daga fylu Mikinn ódaun hefur lagt yflr hluta Kópavogs undanfarna daga. Ódaun- inn leggur frá túninu að Lundi við Nýbýlaveg. Heilbrigðiseftirlitið í Kópavogi hafði afskipti af þessu á þriðjudag. Bóndinn að Lundi haföi þá dreift gömlum hænsnaskít á túnið við bæ- inn. Einar Sigurðsson, heilbrigðis- fulltrúi í Kópavogi, sagöi mikinn ódaun hafa lagt af túninu nú og því þótti nauðsynlegt að stöðva frekari dreifingu hænsnaskíts á túnið. Ekki hefur verið kvartað vegna þessa áður til heilbrigðisyfirvalda. Sólarhring eftir aö dreifingu skíts- ins lauk mátti enn finna ólyktina. Smyglarar gómaðir: Fjörutíu flöskur ogfleiraíbílnum Tveir skipverjar á Selnesi hafa ver- ið teknir fyrir aö reyna að smygla til landsins áfengi, bjór, sígarettum og kjöti. Lögreglan stöðvaði annan smyglarann á bíl hlöðnum smygh. Bíllinn vakti eftirtekt fyrir hversu hlaðinn hann var og eins þar sem annað afturljós bílsins var í ólagi. í bílnum fundust fjörutíu flöskur af vodka, fjórir kassar af bjór, þrjú karton af sígarettum, tuttugu kíló af skinku og fimmtíu kíló af öðru kjöti. Þar af voru 36 kíló af nautakjöti. Smyglarinn, sem lögreglan stöðv- aði, benti strax á skipsfélaga sinn sem reyndist eiga helming góssins á móti þeim sem tekinn var. -sme Hraðakstur á Grinda- víkurvegi Þrítugur ökumaöur var tekinn fyr- ir að aka á 151 km kílómetra hraða á Grindavíkurvegi. Það var á þriðju- dag sem lögreglan stöðvaði þennan glannaakstur. Ökumaðurinn hefur verið sviptur ökuleyfi. Á mánudag tók lögreglan annan ökumann á Grindavíkurvegi. Sá ók á 147 kílómetra hraöa. Hann var sviptur ökuleyfi. -sme verksmiðjanna, sem framleiða rit- vélarnar, kom síðan úr sumarfríi 4. september og þá fengum við loks ein- hver svör. Lofaði hann þá að gerð nýrra stafahjóla færi í gang innan 48 tíma svo búast má við að við verð- um farin að prenta Þ í vegabréf Reyk- víkinga og Akureyringa eftir 2 vik- ur,“ sagði Stefán Hirst, skrifstofu- stjóri hjá Lögreglustjóraembættinu í Reykjavík, við DV. Eins og DV skýrði frá snemma í sumar fengu Þórur og Þórarnar Reykjavíkur og Akureyrar nafnið sitt ritað með TH í stað Þ í vegabréf- in sín. Þóra varð því Thóra og mælt- ist þaö misvel fyrir meðal fólks. Voru til dæmi þess að fólk hefði orðiö fyr- ir vandræðum erlendis vegna' Þ- leysisins. Ef marka má orö Stefáns Hirst verður fljótt ráðin bót á þessu vanda- máli þar sem ný stafahjól með Þ eru væntanleg eftir hálfan mánuð. -hlh VOLVO NIÐUBFÆreUN BER ARANGUR Allt að kr. afsláttur Vegna yfirtöku Brimborgar hf. á Volvoumboðinu hafa Volvoverksmiðjurnar í Svíþjóð ákveðið að veita afslátt af neðangreindum bílum af árgerð 1988. Um helgina seldust tíu bílar og einungis um tuttugu bílar eru eftir. Skipt- Verð Verð Af- Teg. ing Litur/búnaður fyrir eftir sláttur 345 GL 5gira Blár, sanseraður 811400 677400 134000 365 GLT 5gira Grár, sans., vökvast. o.fl. 1023900 850400 173500 240 DL Sjílfsk. Gullbrons, sans. 1126000 997000 129000 240 GL 5gira Gullbrons, sans. 1103900 977900 126000 240 GL Sgira Silfurgrænn 1103900 977900 126000 240 GL Sgira Silf.qrænn, sans., innil. dtapp. 1113900 986900 127000 240 GL 5gira Blár, sans., innil. drapp. 1113900 986900 127000 240 GL Sjálfsk. Gullbrons., sans. 1168900 1034900 134000 240 GL ’ Sjálfsk. Gullbrons., sans. 1168900 1034900 134000 240 GL Sjálfsk. Gullbrons., sans. 1168900 1034900 134000 240 GL Sjálfsk. Ljósblár, sans. 1168900 1034900 134000 240 GL Sjálfsk. Ljósbl., sans., miðst. læs. 1182900 1047900 135000 240 GL Sjálfsk. Ljósbl. sans., miðst. læs. o.fl. 1202900 1066900 136000 240 GL Sjálfsk. Blár, sans. 1168900 1034900 134000 240 GL Sjálfsk. Blár, sans., innil. drapp. 1178900 1043900 135000 240 GL Sjálfsk. Dökkgrár, sans. 1168900 1034900 134000 Seldux Seldur Seldur Seldur Skipt- Verð Verð Af- Teg. ing Litur/búnaður fyrir eftir sláttur 240 GL stat. 5gira Ljósblár, sans. 1250900 1106900 144000 240 GL stat. Sjálfsk. Gullbrons., sans. 1319900 1167900 152000 240 GL s*at. Sjálfsk. Gyllbrons., sans. 1319900 1167900 152000 240 GL stat. Sjálfsk. Ljósblár, sans. 1319900 1167900 152000 240 GL stat. Sjálfsk. Ljósblár, sans. 1319900 1167900 152000 240 GL stat. Sjálfsk. Silfurgrænn, sans., innil. drapp 1329900 1176900 153000 740 GL 5gira Ljósblár, sans. 1311900 1160900 151000 740 GL Sjálfsk. Hvitur 1356900 1198900 158000 740 GL Sjálfsk. Ljósblár, sans. 1375900 1216900 159000 740 GL Sjálfsk. Ljósblár, sans. 1375900 1216900 159000 740 GL Sjálfsk. Gullbr. sans., rafm. i rúðum 1397900 1237900 160000 740 GL Sjálísk. Silf.grænn, sans., innil.drapp. 1385900 1226900 159000 740 GL Sjálfsk. Ljósbl., sans., plussákl. 1406900 1246900 160000 740 GLE Sjálfsk. Silfurgr.,sans.,l. dr., rafmrúð. 1638900 1471900 167000 740 GLi Sgira Silfurgr. sans., plussákl. 1302900 1112900 190000 760 GLE Sjálfsk. Grár, sans., leðursæti 2351900 2096900 255000 Seldur Seldur Seldur Seldur Seldur (Gengi: sænsk kr. 7,237) Þetta einstaka tilboð stendur eingöngu tii 15. september nk. Opið frá kl. 9.00 -18.00 BRIMBORG HF. Skeifunni 15 - sími 685870 p: 5 Ford Bronco - 40 Fiat Uno Heildarverömœti vinninga 21,5 milljón. /j/tt/r/mark

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.