Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988. 37 BYLGJAN 98*9 BYL GJAN 98 9 YL GJAN Lífsstm skyrta er mjögvönduö og er keypt á Ítalíu, þar kostaði hún 2500krónur. Ingibjörg ogJó- hanna keyptu báðar hvítar skyrt- ur. Skyrta Ingibjargar er með blómamunstri í hneppingunni en að öðru leyti er hún alhvít. Hún var keypt á Ítalíu og kostaöi 2500 krónur. Skyrtan hennar Jóhönnu er einnig aJlrvít, með hvítu upp- hleyptu munstri í hneppingunni. Hún er frá Ítalíu og þótti fremur dýr miðaö við margt annað þar, kostaði3300krónur. í tískuvömverslunum hérlend- is má segja að lægsta verö sé um 3000 krónur, en meöal verö á skyrtum er allt aö 5000 krónura. Verömunurinn á skyrtunum er augljós eins og á öllu öðru sem uppertaliðhér. Louis Vitton er þekkt tösku- merki sem margur íslendingur- inn hefúr keypt sér á undanfóm- um árum. Þessar töskur em hannaöar í Frakklandi og þar kostar meðalstór taska um 10 til^ 15 þúsund en á Ítalíu kosta sam- bærilegar töskur 4000 krónur, s vo mikill er verömunurinn. Sumir vilja halda því fram aö þessar töskur séu eftirlíkingar á þeim ítölsku enþegar grannt er skoðað er ekki hægt að sjá muninn. Glysogglingur Að sögn stúlknanna var glys og glingur í öllum þessum löndum míög dýrt. Allir fylgihlutir tísk- unnan eymalokkar, armbönd, sylgjmr, hálsmen og fleira sem fellur vel að fatnaði nútímans, kosta álíka og hér heima. Til dæmis keypti ein stúlknanna þrjá hringa og tvö hálsmen, ekki mjög fyrirferðarmikil að sjá, né úr neinu ekta, og kostaði þetta sam- anlagt 5000 krónur. En hins vegar vora klútar, slæður, nærfatnað- ur, treflar, hanskar og annað slíkt hræódýrt að þeirra söga Snyrti- vörur em um það bil 20% ódýr- ari í þessum heimsborgum en á íslandi, þrátt fyrir að þær hafi lækkaö mikið hérlendis eftir tolIabreytingar.Armbandsúrera . um það bil helmingi ódýrari alls staðar í þessum löndum. Stúlkumar þijár vora allar á Odýrt að borða en dýrt að „djamma“ Fríhafnimar stóðu nokkum veginn undir nafni aö þeirra sögn. Þórhildur þurfti að kaupa htla tölvu, svokallaða Casio fic 8000. í frfhöfninni í Keflavík kost- aði þessi tölva 10000 krónur en í fríhöfninni í Lúxemborg kostaöi hún 5300. Þá vitið þið það. Svona í framhjáhlaupi má geta þess að það að borða góðan mat í London, París, San Remo og Lúxemborg er helmingi ódýrara en hér heima En það að stunda skemmtistaði er mjög dýrt og jafhvel dýrara en á íslandi. Það er því Ijóst að ferö stúlkn- anna hefur margborgað sig mið- að við verðlag hér á landL En þaö veröur líka að horfa i það að kannski hefðu þær ekki eytt svona miklu fé í fatnað ef þær heföu ekki haldið utan í verslun- ar- og skemmtiferð. Engu aö siður segjast þær ekki þurfa á meiri fatnaöi að halda fyrir veturinn, hvort sem þau orð standa eða ekki. -GKr STÖDIN SEM HLUSTAD ER 'áI / Dekkri kúrekastígvélin voru keypt í London og kostuðu 4000 kr. en þau Ijós- ari kostuðu 4800 kr. Ein stúlknanna keypti kúrekastfgvél hér á landl fyrir um einu ári og kostuðu þau þá 7500 krónur, hvorkl meira né minna. því að langbest væri að versla á Italíu ef horft er í verðlagið, en flottustu fötin væri að finna í París og London. Að vísu hefði allt verið í útsölum í London á þeim tíma sem þær voru þar. Vakti þaö ekki mikla hrifiiingu þeirra þar sem þær voru ákveðn- ar í því að kaupa sér vetrarfatnað. í ferð sinni létu þær fín og dýr merki lönd og leið enda er allur slíkur fatnaður fokdýr og ekki fyrir buddur venjulegra ungra íslendinga. Þær létu sér nægja að horfa dreymnum augum í búð- arglugganahjáDior. DMMEEEEEDEEEDDDDEMMENM Hallgrímur Thorsteinsson REYKJAVÍK SÍÐDEGIS - HVAÐ FINNST ÞÉR? Hallgrímur á nýjum brautum í Reykjavík síðdegis, sem nú er vettvang- ur fyrir hlustendur sem vilja koma skoðunum sínum á framfæri. Hall- grímur svarar í síma 61 11 11 frá kl. 1 8.10-1 9.05 og spjallar við hlust- endur um hvað sem er. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■ Anna Þorláks VIRKIR DAGAR 10-14. Anna er „nýjasta" röddin á Bylgjunni. Hún hefur þó starfað á Bylgj- unni frá upphafi og eignaðist strax stóran aðdáendahóp sem hlustaði á Ijúfmeti hennar á laugardagskvöldum. Dægurtónlistin ræður ríkjum. EREE^DEDDDMMDMEEDRHEEEDEDDDEDDMREMEDDm Tískan Páll Þorsteinsson VIRKIR DAGAR 8-10 Útvarpsstjórinn er fyrstur á fætur á morgnana. Páll hefur starfað á Bylgjunni frá upphafi, fyrst sem dagskrárstjóri og síðan útvarpsstjóri. Páll spilar vinsæl lög sem gott er að vakna við. lítur í morgunblöðin og 'hjálpar fólki réttum megin fram úr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.