Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988. 9 Utlönd NOTAÐIR BÍLAR Til sölu notaðar bifreiðar í eigu umboðsins Volvo ’87, 4ra dyra, Grand Lux. Dodge Aries, árg. 1987, sem nýr ytra og innra, ekinn aðeins 5000 km, aukadekkjagangur. EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202 Umferðarreglur eru til okkar vegna —Virðum reglur vörumst slys. yUMFERÐAR RAÐ Hundrað þúsunda mótmæla í Burma Hundruð þúsunda mótmælenda flykktust út á götur Rangoon í morg- un og kröfðust afsagnar sósíalista- stjómar landsins. Stemningin var nánast eins og á kjötkveðjuhátíð, að sögn eins stjórnarerindreka. Hermenn vom áverði við stjómar- byggingar en létu mótmælendur í friði. Hermenn voru einnig í felum víðs vegar um borgina og virtust augsýnilega viðbúnir að láta til skar- ar skríða ef svo yrði skipað fyrir. Að sögn eins stjómarerindreka virtíst sem að ekki væm jafnmargir saman komnir nú og oft áöur eftír að mótmælaaldan gegn sfjóminni hófst snemma sumars. Margir vom greinilega heima við til þess aö vemda heimih sín fyrir þjófum. Stjórnarandstæðingar hafa sagt að með fjöldagöngunni í dag hæfist alls- herjarverkfall sem myndi ríkja þar til stjómarflokkurinn, sem er einráð- ur, færi frá. Þó virtíst sem allir stjórnmálaandstæðingar væm ekki á sama máh um hversu lengi alls- heijarverkfalhð ætti aö vara. Sumir vildu meina að nóg væri að halda áfram sérstökum mótmælaaðgerð- um með þátttöku fjöldans þar til markmiðinu væri náð. Bankar vom lokaöir í Rangoon í morgun og greint var frá því í dag- blöðum að bankastarfsmenn hygðust ekki snúa aftur til vinnu sinnar. Borgaramir í Rangoon halda áfram að taka lögin í sínar hendur og þeir sem gmnaðir em um að vera glæpamenn eða á mála hjá stjórninni eru hálshöggnir, samkvæmt mynd- um sem birtust í blöðum í Burma í morgun. Reuter íbúar Burma krefjast afsagnar forsetans og stjórnarflokksins. Simamynd Reuter Á Comité Internationale des Sports des Sourds (Alheimsíþróttasamband heyrnarlausra) ÞRDSTUR 68-50-60 Byggingariðjan hf. ÍÞRÓTTAFÉLAG HEYRNARLAUSRA (Deafsportciub) Eftirtaldir aðilar styrkja IFH til farar á alþjóðamót heyrnarlausra í handbolta í Lúbeck í V-Þýskalandi 9.-11. september 1988. IFH þakkar öllum veittan stuðning. FELAGi HEYRNARLAUSRA Deutscher Gehörlosen- sportverband (íþróttafélag heyrnarlausra í Þýskalandi) SMITH& NORLAND Nóatúni 4, Simi 28300 Ölgerðin Egill Skallagrímsson JF Landsbanki íslands Bankl aHra landsmanna Beckers-búðin hf. Sólhf. STEYPUSTOÐIN Lnd SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Handknattleikslið íþróttafélags heyrnarlausra o S7ÖD2 Ánanaustum Síml 28855 Bananar Reykjalundur CH3J» Hagprent Silkipronk 5/f Vagnhöfða14, simi685266 Einar B. Jónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.