Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1988, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Starfsfólk óskast i samlokugerð, vinnu- tími frá 7.30-14.00. Uppl. í síma 91-25122 eða að Skipholti 29. Brauðbær, samlokugerð. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa all- an daginn eða hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. í s. 91-74750 eða á staðn- um. Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6 Starfskraftur óskast til afgreiðslu, hálf- an daginn í gjafavöruverslun í Kringl- unni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-543. Starfskraftur óskasttil afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjavík, vinnutími 8-16 og 16-24, til skiptis daglega. Uppl. í síma 91-83436. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Björnsbakaríi, Vallarstræti 4, Haíl- ærisplani. Uppl. í síma 11530 á morgn- ana. Veitingahúsið Lauga-Ás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Lauga-Ás, Laugarásvegi 1. Verktakafyrirtæki óskar að ráða véla- og verkamenn, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-510. Bifvélavirki eða maður vanur bílum óskast sem fyrst. Uppl. í síma 34742 eftir kl. 19. Hárgreiðslunemi óskast til starfa nú þegar. Adam og Eva, Skólavörustíg 41. ■ Sendlar óskast til starfa, hálfan eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-509. Skólafólk eða húsmæður óskast í hlutastörf hjá lakkrísgerðinni Kólus, Tunguhálsi 5. Uppl. í síma 686188. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 53744, Svansbakarí. Vantar röskan starfsmann í hálfsdags vinnu. Svör sendist í pósthólf 8509,128 Reykjavík. Vantar starfskraft til afgreiðslu o.fl. vinnutími 13-18.30. Efnalaugin Björg. Mjódd, sími 72400. Veitlngahús óskar eftir manneskju í uppvask á kvöldin milli kl 19 og 23. Uppl. í síma 685670 milli kl. 11 og 20. Verkamenn óskast í gatnagerð og mal- bikunarvinnu. Loftorka, Reykjavík, sími 91-50877. Vélstjóra og háseta vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-33933 á kvöldin. Fóstra eða kennari óskast i 5 tima stöðu. Langholt, sími 31105. Starfskraftur óskast hálfan daginn, eftir hádegi í söluturn. Uppl. í síma 77130. Vantar duglegt fólk í mikla vinnu í haust. Gott kaup. Uppl. í síma 672535. ■ Atvinna óskast 26 ára gamall maður óskar eftir vinnu, hefur verslunar- og stúdentspróf, get- ur byrjað strax. Uppl. í síma 667311 eða 41829. Ég er 26 ára karlmaður og óska eftir framtíðarstarfi hjú traustu og góðu fyrirtæki. Vinsamlegasthringið í síma 681289. Danskan kjötiðnaðarmann vantar at- vinnu þar sem hæfileikar fú að njóta sín. Uppl. í síma 91-641829 milli kl. 16 og 18.______________ Ertu að flytja, breyta eða bæta? Tökum að okkur alla hreingemingu. Getum einnig garlægt innréttingar, rusl o.fl. Uppl. í síma 611698. 17 ára stúlku sem hefur bíl til umráða, bráðvantar vellaunaða vinnu. Uppl. í síma 39351 eftir kl. 15. 22ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu strax, er vön alm. skrifstofuvinnu. Nánari uppl. í síma 76085 e. kl. 16. 26 ára mann vantar gott skipspláss eða vel launaða vinnu. Uppl. í síma 92-15619. Athugið. Mig vantar gott starf frá kl. 7-2 eða 8-3, hef reynslu af afgr. og skrifstofust. Uppl. í síma 39621 e.h. Fjölhæfur maður óskar eftir vel borg- uðu kvöld- og helgarstarfi í vetur, er í síma 77058 eftir kl. 19. Hárskeri óskar eftir vinnu í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-533. Óska eftir vinnu við pipulagnir, er van- ur. Uppl. í síma 91-74237. ■ Bamagæsla Óska eftir gæslu fyrir 9 mún. stúlku frá kl. 9-17, helst í vesturbæ, þó ekki skil- yrði. Uppl. í síma 91-13335. Tek börn i gæslu frá kl. 7.30 til kl. 13, tveggja ára og eldri. Hef leyfi. Uppl. í síma 37178. 12- 15 ára unglingur óskast til að passa 4ra ára stelpu, af og til á kvöldin, í Grafarvoginum. Uppl. í síma 91- 675016. 13- 16 ára stelpa óskast til að passa 2 systur (6 ára og 7 mán), 6 kvöld í mánuði, er í Breiðholtinu. Uppl. í síma 985-21861, Guðrún, eftir kl. 19. Er í Ártúnsholti. Tek börn í gæslu, hálf- an eða allan daginn. Hef mjög góða aðstöðu inni og úti. Get sótt á leik- skóla. Uppl. í síma 671064. ■ Ýmislegt Kaupi kröfur og lánsloforð. Þorleifur Guðmundsson, Bankastræti 6, sími 91-16223 og hs. 91-12469. ■ Einkamál 25 ára karlrriaður (ekki íslenskur) óskar eftir að komast í samb. við konu, .20-30 ára, með nánari kynni í huga. “Viðkomandi þarf að tala ensku. Send- ið svar ásamt mynd til DV, m. „R-505“. 41 árs fráskilinn og traustan mann lang- ar að skrifast á við konu á svipuðum aldri. Svar sendist til DV sem fyrst, merkt „Bréf 88“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Vill ekki einhver einstæð móðir vera úti á landi í vetur sér áð kostnaðar- lausu? Ef svo er sendið þá svar til DV, merkt „Enginn kostnaður". ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennsla hefst 12. sept. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóníka, blokkflauta. og munnharpa. Inhritun daglega frá kl. 10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileikar. S. 79192 alla daga. Spái í spil og bolla, frá 10-12 og 19-22, strekki dúka, alla daga. Uppl. í síma 91-82032. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Dansleikur framundan? Diskótekið Dollý, eit.t fullkomnasta ferðadiskó- tekið á íslandi, blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa við öll tækifæri, leik- ir, dinner-tónlist, „ljósashow" o.fl. Gott ball í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s 46666 (alla daga) Diskótekiö Dísa, elsta starfandi ferða- diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp- lagt á árshátíðina, bingókvöldið, , spilakvöldið og hvers konar skemmt- anir. Gæði, þekking og reynsla. Vin- saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga. Hs. 50513. Stuðlatrió auglýsir. Tökum að okkur hljóðfæraleik á árshátíðum og öðrum dansleikjum. Borðmúsík, gömlu, góðu .sönglögin, gömlu dansarnir, nýju dansarnir. Áratuga reynsla. S. 641717, Viðar, og 21886, Helgi, e.kl. 19. Hljómsveitin Tríó ’88 leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó ’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl. í síma 76396, 985-20307 og 681805. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almehnar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Fjölbýlishúsaþjónusta - Tilboðspakki: hreingerning veggja, teppahreinsun, sótthreinsun sorprenna og sorp- geymsla. Skuld hf„ sími 15414. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30. ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLX 2000 ’89, bílas. 985-28382. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Ólafur Einarsson, s. 17284. Mazda 626 GLX ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bflas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Nissan Sedan ’87, bílas. 985-20366. Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny '87. Þórður Adolfsson, s. 14770, Peugeot 305. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- g-iltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24lSl og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 83825, 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Gaiant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - æfingatimar. Sverrir Björnsson ökukennari, kenni á Gal- ant 2000 EXE ’87, ökuskóli, öll próf- gögn. Sími 91-72940. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ■ Þjónusta Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypúskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Tek að mér allar múrviðgerðir, einnig flísalagnir og endurnýjun á gömlu múrverki. Uppl. í síma 35759. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og erid- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið áuglýsinguna. Ertu að flytja, bréyta eða bæta? Tökum að okkur alla hreingerningu. Getum einnig fjarlægt innréttingar, rusl o.fl. Uppl. í síma 611698. Húsráðendur. Tökum að okkur bygg- ingu timburhúsa, veggja- og lofta- smíði, viðgerðir og breytingar, stór og smá verk. Fagmenn. S. 20405 og 22266. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cnr. Stál- tak hf:, sími 28933. Heimasími 39197, Múrari og málarameistari geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 622251. Dömur og herrar: Nú drífið þið ykkur í leikfimi! Tímar við 'allra hæfi 3ja vikna námskeið hefst 12. sept. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi, mýkjandi, styrkjandi ásamt megr- andi æfingum. Þarftu að missa 15 kíló? Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem þjást af vöðvabólgum. Karlmenn! Hinir vinsælu herratímar í hádeginu Frábær aðstaða Ljósalampar, nýinn- réttuð gufuböð og sturtur. Kaffi og sjón- varp í heimilislegri setustofu. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. B LAD BURÐARFÓLK cí &Íú(aa ú eýtlAýtáíiw /weAsjjt/ : Grettisgötu 64 - út Snorrabraut 32-40 Vesturgötu Selvogsgrunn Sporðagrunn Jökulgrunn Hátröð Bjarnhólastlg Víghólastig Álfhólsveg 45-65 Digranesveg 60-80 Mánabraut Sunnubraut Þinghólsbraut Auðbrekku Löngubrekku Laufbrekku Nýbýlaveg Hrauntungu 39 - út Hliðarveg 30 - út f I t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.