Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989. Utlönd Myndband styður mál Bandaríkjamanna Líbýumenn tjáöu Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær að árás bandarískra F-14 herþotna á MIG-23 þotur Líbýumanna á miðvikudag hefði einungis verið forleikur fyrir mikla árás á Líbýu. Líbýumenn hafa sagt að MIG þot- urnar hafi verið óvopnaðar í reglu- bundnu eftirlitsflugi. í gær birtu Bandaríkjamenn myndband og ljós- myndir sem sýna aö að minnsta kosti önnur MIG þotan var vopnuð fjórum eldflaugum. Dan Howard, talsmaður banda- ríska varnarmálaráðuneytisins, sagði á fréttamannafundi í gær að bandarísku flugmennirnir hefðu ekki séð vopn á líbýsku vélunum. Hins vegar sýndi myndbandið og ljósmyndirnar svo ekki yrði um villst að önnur vélin var vopnuð. Howárd sagði að Bandaríkjamenn tækju það sem gefinn hlut að orr- ustuþotur væru vopnaðar. Til þess væru þær smíðaðar. Ali Muntasser, sendiherra Líbýu hjá Sameinuðu þjóöunum, hóf um- ræðuna sem hann hafði beðið um í Öryggisráðinu og hvatti ráöið til að fordæma gerðir Bandaríkjamapna og tryggja að eitthvað þessu líkt geti ekki gerst aftur. Bandaríkjamenn sögðu að þeirra menn hefðu verið í sjálfsvörn og því Þessi Ijósmynd, sem tekin er úr annarri F-14 þotunni af MIG-23 vél meðan á viðureigninni stóð i fyrradag, sýnir að eldflaugar eru undir vængjum lí- býsku vélarinnar. Simamynd Reuter utan sendiráð Bandaríkjanna i Aþenu. Öryggisráðstafanir við bandarísk sendiráð um víða veröld hafa verið auknar stórlega. Simamynd Reuter heföi þeim, samkvæmt alþjóðlegum lögum, verið fullkomlega heimilt að skjóta líbýsku vélarnar niður. Öryggisráðið mun í dag taka af- stöðu í þessu máli. Hlutlausar þjóöir í ráðinu munu vera að sjóða saman ályktun sem lílegt er að Bandaríkja- menn beiti neitunarvaldi gegn. Sú ályktun er unnin upp úr plaggi sem Líbýumenn sömdu. Á blaðamannafundinum í varnar- málaráðuneytinu neitaði Howard að gefa upp nöfn þeirra bandarísku flugmanna sem gerðu árásina í fyrradag. Sagði hann að það væri gert til að vernda þá fyrir hugsanleg- um hefndarárásum hryðjuverka- manna. Reagan Bandaríkjaforseti sagði í gær að flugmennirnir hefðu brugðist hárrétt viö. Hann neitaði því alfarið að nokkurt samband væri milli árás- arinnar og efnavopnaverksmiðjunn- ar sem Líbýumenn munu vera að reisa. Bretar sögðu í gær að fullvíst væri að Líbýumenn hefðu reist geysistóra efnavopnaverksmiðju. Shultz, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, sem um helgina mun sitja ráðstefnu í París um hann við efna- vopnum, sagði í gær að best væri ef verksmiðjan í Líbýu yrði gerð óstarf- hæf, en að ekki væri útilokaö að viö- unandi lausn fengist án þess að til þess þyrfti aö koma. Bandaríkjamenn bíða nú eftir upp- lýsingum frá vestur-þýskum yfir- völdum um hvort vestur-þýskt fyrir- tæki hefur aðstoðað Líbýumenn við að koma verksmiðjunni á fót. Evrópubandalaginu tókst ekki í gær að koma sér saman um yfirlýs- ingu vegna atviksins yflr Miðjarðar- hafi í fyrradag. Samtök hlutlausra ríkja, sem Líbýa á aðild aö, for- dæmdu í gær árás Bandaríkjamanna harðlega og kölluðu hana ríkisrekin hryðjuverk. í gær gáfu Sovétmenn út yfirlýs- ingu þar sem Bandaríkin eru for- dæmd fyrir „morð með köldu blóði“. Bandamenn Bandaríkjanna í Vest- ur-Evrópu hafa ekki lýst yfir afdrátt- arlausum stuðningi við þá í þessu máli. Talið er að ótti við hefndarað- gerðir hryðjuverkamanna ráði því hve viöbrögðin eru dræm. Reuter Dan Howard, talsmaður varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna, lýsir fyrir fréttamönnum viðureign bandarísku og líbýsku vélanna yfir Miðjarðarhafi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Norðurás 2, íb. 0202, þingl. eig. Ragn- ar Ragnarsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigríður Thorlacius hdl. Sævarland 2, þingl. eig. Jón Vil- hjálmsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vagnhöfði 13, þingl. eig. Sund hf., mánud. 9. janúar ’89 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnþróunarsjóður, Bjami Ásgeirsson hdl., tollstjórinn í Reykja- vík, Iðnlánasjóður og Hallgrímur B. Geirsson hrl. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bragagata 27, jarðhæð, þingl. eig. Kjartan Bjargmundsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón Þóroddsson hdl. Brautarholt 4, 3,h. vestur, þingl. eig. Emil Adolísson og Margrét Ámadótt- ir, mánud. 9. janúar ’89 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Verslunarbanki íslands hf., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ágúst Fjeldsted hrl., Búnaðarbanki íslands og Fjárheimtan hf. Brúarás 12, þingl. eig. Jón Ólafsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðendur em Róbert Ámi Hreið- arsson hdl., Gjaldheimtaní Reykjavík, Útvegsbanki íslands hf., Ásgeir Thor- oddsen hdl., Hallgrímur B. Geirsson hrl. og Bogi Ingimarsson hrl. Bugðulækur 17, 2. hæð, þingl. eig. Pálína Lorenzdóttir, mánud. 9. janúar ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofnun ríkisins og Ásgeir Þór Amason hdl. Dalsel 27, þingl. eig. Helgi Guðmunds- son, mánud. 9. janúar ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Róbert Ami Hreiðarsson hdl, Búnaðarbanki íslands, Veðdejld Landsbanka Islands og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Depluhólar 10, þingl. eig. Páll Frið- riksson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Hákon H. Kristjónsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Gijótasel 1, þingl. eig. Öm Jónsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðendur -em Iðnlánasjóður, Landsbanki Islands, Kópavogskaup- staður og Jóhann Þórðarson hdl. Gijótasel 10, þingl. eig. Þórður Ás- geirsson, mánud. 9. janúar’89 kl. 10.30. Úppboðsbeiðendur em Ami Grétar Finnsson hrl., Brynjólfur Eyvindsson hdl., Jón Halldórsson hrl., Jón Ingólfs- son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hólaberg 72, þingl. eig. Bjöm Amórs- son, mánud. 9. janúar ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laxakvísl 23, þingl. eig. Kristján Páll Gestsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Kópavogs- kaupstaður Mánagata 11, þingl. eig. Haraldur Jóhannsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Logafold 166, hluti, þingl. eig. Sigurð- ur Guðmundsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki Islands hf., Sigm'ður G. Guðjónsson hdl., Landsbanki íslands, Ólafur Ax- elsson hrl., Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Brynjólfúr Kjartansson hrl. og Jón Finnsson hrl. Njarðargata 39, neðri hæð, þingl. eig. Axel S. Axelsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Bún- aðarbanki Islands, Sigríður Thorlac- ius hdl., Sigurður ó. Guðjónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðmund- ur Jónsson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Næfúrás 13, íbúð 02-02, talinn eig. Óskar Theodórsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Rauðagerði 51, hluti, þingl. eig. Vig- dís Ósk Sigurjónsdóttir, mánud. 9. jan- úar ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Ingólfsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Islands, Landsbanki Islands, Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Bajdvin Jóns- son hrl. og Útvegsbanki íslands hf. Rauðarárstígur 22, 2. hæð norður, þingl. eig. Hafþór Guðmundsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Reykás 49, íb. 0102, talinn eig. Valþór Valentínusson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Rjúpufell 35, 4. hæð t.v., þingl. eig. Halldór V. Karlsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl., Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Sigurmar Alberts- son hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hdl. Seljabraut 54, norðausturendi, talinn eig. Friðrik Gíslason, mánud. 9. janúar ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Kópavogskaupstaður, Gjaldheimtan i Reykjavík, Skúh J. Pálmason hrl. og Verslunarþanki íslands hf. Skipholt 10, hluti, þingl. eig. Ari Krist- inn Jónsson o.fl., mánud. 9. janúar ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Landsbanki íslands, Veðdeild Landsþanka fslands, Ágúst Fjeldsted hrl., Ásgen Thorodd- sen hdl. og Útvegsbanki íslands hf. Sóleyjargata 27, risíbúð, þingl. eig. Vilhjálmur Ragnarss. og Ástríður Hannesd., mánud. 9. janúar ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Stíflusel 11, íb. 1-1, þingl. eig. Guðrún Bogadóttir, mánud. 9. janúar ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guðlaugsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnaðarbanki íslands og Veðdeild Landsbanka íslands. Tunguse} 4, 3. hæð 1, þingl. eig. Guð- bjartur Ágústsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Tungusel 11, íb. 1-2, þingl. eig. Guðný E. Kristinsdóttir, mánud. 9. janúar ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Skúli J. Pálmason hrl., Veðdeild Lands- banka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavfk, Búnaðarbanki íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Tunguvegur 90, þingl. eig. Jón Hall- grímsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Verslunarbanki íslands hf., Ólafúr Gústafsson hrl., Útvegsbanki íslands hf., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Landsbanki ís- lands og Gjaldskil sf. Urriðakvísl 23, þingl. eig. Sigurður Guðnason, mánud. 9. janúar ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturberg 8, íbúð merkt 02-02, þingl. eig. Guðjón Róbert Ágústsson, mánud. 9. janúar ’89 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 33A, hluti, þingl. eig. Mar- ía Haukdal, mánud..9. janúar ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Tiyggingastofh- un ríkisins, Öthar Örn Petersen hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Verslunarbanki íslands hf. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Grettisgata 16, efri hæð, talinn eig. Sólhúsið, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 9. janúar ’89 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl., _Gjaldheimtan í Reykjavík, Guð- jón Ármann Jónsson hdl. og Kjartan B. Guðmundsson. Hólmgarður 38, efri hæð, talinn eig. Sigm-ður Jóhannsson, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 9. janúar ’89 kl. 18.15. Uppboðsbeiðendur em piafur Axelsson hrl., Verslunarbanki íslands hf., Landsbanki íslands og Björgvin Þorsteinsson hrl. Pósthússtræti 11, þingl. eig. Hótel Borg hf., fer ffarn á eigninni sjálfri mánud. 9. janúar ’89 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðendur eru Helgi V. Jónsson hrl., Landsbanki íslands, Tómas Þor- valdsson hdl., Þorfinnur Egilsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Þómnn Guð- mundsdóttir hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Gjaldskil sf., Guðmundur Jónsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Klemens Eggertsson hdl. og Ath Gíslason hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.