Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989. 47 Fréttir Akranes: Álfabrenna á Sigurgeir Sveinssan, DV, Akranesi: íþrótta- og æskulýðsnefnd Akra- neskaupstaðar verður með blysfor og brennur á þrettándanum. Blys- forin hefst við Amardal kl. 20 og verður gengið upp á íþróttavöll og kveikt í bálkestinum. Kiwanisfélagar verða með flugeldasýningu og þeir hafa þeir meðal annars safnað í bál- köstinn og hlaðið bláköstinn. Fyrir göngunni verður álfakóngur og drottning, Grýla og Leppalúði og fleira gott fólk. Þrettándinn: Lögreglan í Hafnar- firði viðbúin ólátum Lögreglan í Hafnarfirði er við því búin að mæta ólátum í kvöld.'AUir lögreglumenn verða á vakt og eins verður leitað aðstoðar frá Reykjavík - ef nauðsyn krefur. Lögreglan á Selfossi er ekki með neinn sérstakan viðbúnað í kvöld. -sme SKEMMTiSTAÐIRNIR Þrettánda- gleði Opið 22-03 A UKINN ÞRÝSTINGUR ný stórsveit med Bjögga Gísla (gítar), Ásgeiri Oskarss. (trommur), Birni L. Þóriss. (hljómbord), Tómasi Tómass. (gitar) og Birni J. Friðbjörnss. (bassi) innanborðs. Benson á nedri hœðinni Bitabarinn opinn /H/tl/IDIEUS ÞÓRSC/IFÉ Brautarholti 20 Símar: 23333 & 23335 FACOFACO FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Leikhús Þjóðleikhúsið Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. Laugardag kl. 20, 6. sýning. Fimmtud. 12. jan., 7. sýning. Laugard. 14. jan., 8. sýning. Fimmtud. 19. jan., 9. sýning. Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: PSmnftn-i iboffmann& Ópera eftir Jacques Offenbach Því miður falla sýningarnar i kvöld og á sunnudagskvöld niður af óviðráðan- legum ástæðum. Þeir sem áttu miða á þessar sýningar eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér til miðasölu fyrir fimmtudag 12. janúar. Næstu sýningar: Föstudag 13. jan. kl. 20. Laugardag 21. jan. kl. 20. Sunnudag 22. jan. kl. 20. Föstudag 27. jan. kl. 20. Laugardag 28. jan. kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. STÓR OG SMÁR Leikrit eftir Botho Strauss Tvær aukasýningar: Miðvikud. 11. jan. kl. 20, næstsiðasta sýning. Sunnud. 15. jan. kl. 20, síðasta sýning. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds í kvöld kl. 20.30. Laugard. kl. 20.30. Sunnud. kl. 20.30. Miðvikud. 11. jan. kl. 20.30. Fimmtud. 12. jan. kl. 20.30. Laugard. 14, jan. kl. 20.30. Miðasala i Iðnó simi 16620 Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EUR0CARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989, au,'% MAIA'Þ DMBAHSÍ Söngleikur eftir Ray Herman. Sýnt i Broadway 7. og 8. sýning í kvöld kl. 20.30, uppselt. 9. og 10. sýning 7. janúar kl. 20.30. Föstud. 13. jan. kl. 20.30. Laugard. 14. jan. kl. 20.30. Miðasala í Broadway, simi 680680 Miðasalan I Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram aó sýningu þá daga sem leikið er. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið'að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. Alþýðuleikhúsið KÖTCT3IJLÖBTCK0TMMK Höfundur: Manuel Puig Sýn. laugard. 7. jan. kl. 20.30. Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala I Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tima fyrir sýn- ingu. Fáarsýningareftir. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn BLAÐ BURÐARFOLK ci Ö&htrvv M Beykihlíö Birkihlið Víöihlíð Reynihlíð Lerkihlíð Bárugötu Ránargötu Í í í ^ Skipagötu 13 Bergstaðastræti Haliveigastíg Baldursgötu Bragagötu Haðarstig Urðarstíg Nönnugötu AFGREIÐSLA Barónsstig Eiríksgötu Fjölnisveg Mimisveg simi 25013 Kvikmyndahús Bíóborgin WILLOW Frumsýning Ævintýramynd Val Kilmer, Joanne Whalley i aðalhlutverk- um Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 DIE HARD Spennumynd Bruce Willis í aðalhlutverki Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11,15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Metaðsóknarmynd 1988 Fjölskyldumynd Bob Hoskins og Christopher Lloyd i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Á FULLRI FERÐ Spiunkuný og þrælfjörug grínmynd Richard Pryor i aðalhlutverki Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 SKIPT UM RÁS Toppmynd Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo- pher Reeve Sýnd kt. 5, 7, 9 og 11 STÓRVIÐSKIPTI Frábær gamanmynd Bétte Midler og Lili Tomlin i aðalhlutverkum Sýnd kl. 3 og 7 BUSTER Sýnd kl. 5, 9 og 11 SÁ STÓRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og - Elisabeth Perkins í aðalhlutverkum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó JÓLASAGA Leikstjóri Richard Donner. Aðalhlutverk Bili Murray og Karen Allen Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára Laugarásbíó A-salur TÍMAHRAK Frumsýning Sprenghlægileg spennumynd Robert De Niro og Charles Gordon i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 B-salur HUNDALÍF Gamanmynd Anton Glanzelius og Tomas V. Brönsson i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 C-salur í SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5 og 9 Regnboginn í ELDLINUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára BARFLUGUR Sýnd kl. 9 og 11.15 KÆRI HACHI Sýnd kl. 5 og 7 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Á FERÐ OG FLUGI Sýnd kl. 5 og 9 RATTLE AND HUM Sýnd kl. 7 og 11.15 Stjörnubíó VINUR MINN MAC Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN II Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Blindhœð íramundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættu! yuJKRCW, iiP "...svartir sílsar, álfelgur, sumar/vetrardekk, flækjur, útistandandi hreyfanlegir speglar, aflbremsur, veltistýri o.fl. o.fl.” ék DV SMÁAUGLÝSINGAR SÍMI27022 Veður í dag verður vaxandi austan- og suð- austanátt og fer fljótlega að snjóa, fyrst vestanlands, austan- og suð- austan stinningskaldi og allhvasst um mestallt land þegar llður á dag- inn með snjókomu, slyddu og loks rigningu nema á Vestfjörðum. í kvöld snýst vindur í suðvestur með skúrum um landið sunnan- og aust- anvert og víða verður talsvert frost, einkum í innsveitum norðanlands fram eftir morgni en síðan hlýnandi veður. Frostlaust um allt' land í kvöld. Sunnan til verður 4-7 stiga hiti. Akureyri skýjað -8 Egilsstaðir háifskýjað -6 Galtarxiti léttskýjað -4 Hjarðarnes alskýjað -1 Kefla i'íkurflugvöliurskýiað -2 Kirkjubæjarklaust■ ■ alskýjaö 0 ur Raufarhöfn alskýjað -7 Reykja\ík alskýjað -1 Vestmarmaeyjar alskýjað 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 2 Helsinki þokumóöa 0 Kaupmannahöfn þoka 1 Osló hrímþoka -4 Stokkhólmur skýjaö -1 Þórshöfn alskýjað 3 Amsterdam þokumóða 9 Berlín þokumóða 1 Chicago súld 1 Feneyjar hrímþoka -2 Frankfurt rigning 4 Glasgow þokumóða 5 Hamborg rigning 2 London þokumóða 8 Los Angeles skúr 11 Luxemborg súld 6 Madrid þokumóða 0 Malaga heiöskírt 11 Mallorka léttskýjaö -1 Montreal heiöskírt -21 New York alskýjað -4 Nuuk alskýjaö -11 Orlando heiöskírt 13 París rigning 9 Róm þokumóða 4 Vin þokumóða -A Winnipeg alskýjað -15 Valencia léttskýjaö 5 Gengið Gengisskráning nr. 4-6. janúar 1989 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 48,740 48,860 48.200 Pund 87.488 87,704 87,941 Kan.dollar 40.888 40,988 40,521 Dónsk kr. 7,0256 7,0429 7.0856 Norsk kt. 7.3832 7,4013 7,4205 Sænsk kr. 7,8912 7,9106 7,9368 Fi. mark 11,6241 11,6528 11,6990 Fra.franki 7,9485 7,9680 8.0113 Belg.franki 1,2927 1,2958 1,3053 Sviss. franki 31,7835 31,8618 32,3273 Holl. gyllini 24,0424 24,1018 24,2455 Vþ. mark 27,1343 27,2011 27,3609 It. lira 0,03897 0,03706 0,03707 lust.sch. 3,8575 3,8670 3,8910 Port. escudo 0,3299 0,3307 0,3318 Spá.peseti 0,4290 0,4301 0,4287 Jap. yen 0,38718 0,38813 0,38934 irskt pund 72,623 72,801 73,180 50R 65,1820 65.3424 65.2373 CU 56,4653 56,6043 56,8856 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðiriúr Faxamarkaður 5. janúar seldust alls 16,661 tonn. Magn I Verð i krónum _________tonnum Meðal Lægsla Hæsla Lúða 0.009 330.00 330.00 330.00 Þorskur. ósl. 16,011 48.70 30,00 66.00 fsa.ðsl. 0,641 127,29 111,00 134,00 í morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. janúar seldust alls 32,464 tonn. Þotskur, ósl. 24,428 51,18 50,00 53,00 Þorskur 3,563 83,14 62,00 64.00 Ýsa 0.914 143,00 143,00 143,00 Ýsa, ósl. 3,191 104,73 104,00 109,00 Grálúða, fr. 1,400 30,00 30,00 30,00 Keila, ósl. 0,276 14,00 14,00 14,00 Á mánudag verður selt úr Stakkavik og fleiri bátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 4. janúar seldust alls 16,020 tonn.___ Þorskur, ósl. 14,120 55,28 46,00 59,00 Ýsa.ósl. 1,900 122,50 110,50 125,00 í dag verður selt úr Baldri KE og dagróðrabátum. Fiskverð erlendis Krónur á kíló í morgun Bremer Cux- New Grimsby haven haven York Þorskur 118 - — - Ýsa 224 - - - j Karfi 62 - - Lax 420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.