Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 22
38 FÖSTUÐAGUR 6. JANÚAR 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Leigumiölun húseigenda hi., miðstöð traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun húseigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Lítil 2ja herb. ibúð i kjallara til leigu fyrir einhleypa og reglusama náms- stúlku. Uppl. sendist DV, merkt „TeigahverB 2207“, fyrir 13. janúar. Nokkur herbergi með aðgangi að baði, eldunaraðstöðu og setustofu. Her- bergin leigjast með húsgögnum, henta vel skólafólki. Uppl. í síma 91-20052. Til leigu lítið hús í miðbænum, ca 60 ferm, 2 herb. og eldhús. Laust 1. febrú- ar. 'Fyrirframgr. 3-6 mán. Tilboð sendist DV, merkt „303", fyrir 12. jan. 2ja herb. ibúö til leigu í Breiðholti. Tilboð og uppl. sendist DV fvrir 12. þ.m., merkt „Y 2206”. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. síminn er 27022. Selfoss! 2ja herb. íbúð til leigu á Sel- fossi. Uppl. í síma 98-22707 e.kl. 18.30 föstud. og allan daginn um helgina. Herbergi til leigu við Hlemm. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 622369. Litil ibúð í miðbænum til leigu. Uppl. í síma 91-24862 eftir kl. 20. Skólapiltar. Herbergi til leigu á Sporðagrunni 14. sími 91-32405. ■ Húsnæði óskast Ung stúlka óskar eftir einstakl. íbúð eða lítilli 2ja herb. íbúð til leigu strax í 5-7 mán., helst í Kópavogi eða nálægt Skeifunni, helst undir 30 þús. Orugg- um mán. greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-41321 e.kl. 20. Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 miíli kl. 9 og 18. Algjör reglusemi. 3-5 herb. íbúð eða hús óskast, helst sem næst miðbæ, þó ekki skilyrði. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Ath. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í s. 15785. Tveir ungir og eldhressir reglumenn óska eftir 3 herb. íbúð í miðbænum. Greiðsla eftir samkomulagi. Hafa meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2174. Ung og áreiðanleg stúika utan af landi óskar að taka á leigu herb. m/aðgangi að baði og jafnvel eldunaraðstöðu. Reglusemi heitið. Húshjálp kæmi til greiná. Sími 667352 e.kl. 18. Anna. Öruggt. Óska eftir 2 3 herb. íbúð. helst í vesturbænum eða á Nesinu. sem allra. allra fyrst. Öruggar mánaðar- greiðslur. góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 622057 e.kl. 17. 30 ára maður óskar eftir herbergi í Reykjavík í 2 mánuði frá 13. jan. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2196. 52ja ára reglusöm einhleyp kona í fastri vinnu óskar eftir lítilli íbúð til leigu. húshjálp kæmi til greina. VS. 699813 (Ingibjörg) og kvs. 54658/ 53041. Stúlka utan af landi óskar eftir íbúð eða góðu herbergi til leigu, helst miðsvæð- is í Rvík. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Úppl. í s. 91-612383. Tvær konur á fimmtugsaldri óska eft.ir sinni íbúðinni hvor. Vinsamlegast hafið samband við aðra okkar í síma 37585. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Ibúðin má þarfnast lagfær- ingar. S. 30397 e. kl. 18. Óska eftir að taka á leigu stórt her- bergi m/aðst. eða einstaklingsíbúð nálægt Háskólanum. Hafið samband í síma 93-61359. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð, 1 2ja herb., eða gott herbergi. Reglu- semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-621496. 4ra herb. ibúð óskast til leigu í Kópa- vogi eða Reykjavík. Reglusemi og skilvísi heitið. Úppl. í síma 9145620. Bráðvantar 4ra herb. ibúð strax. Örugg- ar mánaðargreiðslur og fullri reglu- semi heitið. Uppl. í síma 96-24658. Löggiltir húsaieigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Piltur utan af landi óskar eftir herbergi til leigu strax sem næst Iðnskólanum. Uppl. í síma 96-31223. ■ Atvirinuhúsnæði Leitum að iðnaðar- eða lagerhúsnæði, helst með sérinngangi, innkeyrsludyr ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2140. Til leigu i austurborginni 130 m- hús- næði á 1. hæð við götu, ekki inn- keyrsludvr. Laust strax. Símar 91-39820 og 30505. Urval atvinnuhúsnæðis til leigu: Versl- anir, skrifstofur, verkstæðisþúsnæði, lagerhúsnæði, stórir og minni salir o.m.fl. Miðstöð útleigu atvinnuhús- næðis. Löggilt leigumiðlun. Traust viðskipti. Leigumiðlum húseigenda hf„ Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Óskum eftir að taka á leigu iðnaðar- húnæði fyrir bílamálun og réttingar. Æskileg stærð 100-150 m- og stórar innkeyrsludyr. Tilboð sendist DV, merkt „B.S. sprautun". fyrir 10. jan. 'Verslunarhúsnæði óskast. 50-60 ferm húsnæði óskast á leigu fyrir verslun með tæknibúnað. Uppl. í síma 27036 og 789X7 á kvöldin. Bílskúr eða iðnaðarhúsn. óskast. 40-100 m- í stuttan tíma fyrir bílavið- gerðir. Uppl. í síma 91-45783,e.kl. 17. Til leigu við Síðumúla á annarri hæð 150 ferm húsnæði. laust strax. Uppl. í síma 91-19105 á skrifstofutíma. ■ Atvinna í boöi Eftirtalið starfsfólk óskast: 1. Starfsfólk vantar til afgreiðslu í kaffiteríu, vinnutími frá kl. 9-21 (vinna' í 2 daga, frí i 2 daga). 2. Starfsfólk vantar í eld- hús, uppvask, vinnutími eftir sam- komulagi, lágmarksaldur 20 ár. Uppl. á staðnum frá kl. 9-18. Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði. Starfskraftur óskast. Þrif - matarumsjón. Óskum eftir að ráða starfskraft til ræstingarstarfa og umsjón með mat í hádeginu. Um er að ræða ca 50% starf með sveigjanlegum vinnutíma. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2203. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Aukavinna. Starfsfólk vafitar í auka- vinnu á kvöldin og um helgar. Æski- legt að umsækjendur séu búsettir í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 666910. West- em Fried, Mosfellsbæ. . Hótelstarf. Óskum eftir að ráða starfs- kraft í gestamóttöku, tungumála- kunnátta nauðsynleg. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. á staðnum Hótel Geysir, Skipholt 27. Ræstingar. Starfskraftur óskast til ræstinga í verslunar- og skrifstofuhús- næði, þarf að geta byrjað strax. Skrif- legar umsóknir sendist DV, merkt „Armúli 2195“. Starfskraftur óskast til afgreiðslu á lag- er hjá byggingavöruverslun strax. Meirapróf nauðsynlegt og reynsla á vörulyftara æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2212. Veitingahús í borginni óskar eftir starfsfólki m/reynslu í þjónustustörf- um til starfa í einkasamkvæmum um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2198. Óskum eftir aó ráða áreiðanlegan starfskraft til afgreiðslustarfa hálfan daginn í tískuvöruverslun, lágmarks- aldur 18 ára. Uppl. í síma 91-680725 frá kl. 10-19 í dag. Beitingamenn vantar á mb. Þórsnes, Stykkishólmi. Uppl. í símum 93-81378, 93-81375 og 93-81234. Góður aðbúnað- ur. Fóstra eöa starfskraftur, sem hefur áhuga á börnum, óskast sem fyrst hálfan daginn, e.h. á leikskólann Tjarnarborg. Uppl. í síma 91-15798. Hressan starfskraft vantar strax til vinnu í söluturn. Vinnutími 8-16. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2204. Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi í bakarí. Uppl. veittar á staðnum. Sætabrauðshúsið, Leiru- bakka 34, Breiðholti. Óskum eftir að ráða starfskraft allan daginn í símavörslu og almenn skrif- stofustörf Hafið samband við auglþj. í síma 27022. H-2205. Kópavogur. Stúlka eða piltur óskast til verslunarstarfa. Uppl. ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30. Manneskja, vön afgreiðslustörfum, ósk- ast í bakarí eftir hádegi. Uppl. í síma 91- 689522. Starfskraftur vanur flökun óskast í fisk- búð strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2216. Yfirvélstjóri óskast á 100 tonna bát frá Grindavík. Uppl. í símum 92-68544 og 92- 68035. Óskum eftir að ráða starfsfólk eftir há- degi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2194. Beitningamann vantar. Uppi. í sima 93-66676. ■ Atvinna óskast 18 ára gamall piltur óskar eftir vel launaðri vinnu í vetur. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 76403 eftir kl. 19. Ingimar. Bifvélavirki, vanur öllum almennum bílaviðgerðum ásamt viðgerðum stórra tækja, óskar eftir atvinnu strax. Hefur meira- og rútupróf. Uppl. í síma 623139 e.kl. 17. 2 menn, sendibiil og burðarmikil kerra óska eftir vinnu í ca 4 mánuði. Ath. vel skipulagðir og vanir akkorðs- vinnu. Úppl. í síma 91-44999 Halldór. 31 árs stúdent óskar eftir atvinnu, af- greiðslu-. lager-, verkamannastörf o.fl. Hálfs- eða heilsdagsstarf. Uppl. í síma 91-36749. Ath. Ég er 19 ára stúlka og óska eftir atvinnu strax. Hef mjög góða ensku- kunnáttu. Uppl. í síma 91-74611 eftir kl. J7. —j ■ ---------------9 Trésmiður. Tek að mér alls konar tré-; smíðavinnu á k#öldin og um helgar. HaRð samband Bið auglþj. DV í símá 27022. H-2197. -----------------------------------1 Vel launuð aukavinna óskast, er vön virinu í sérverslunum o.fl. Margt ann- að kemur til greina. Uppl. í hs. 91-74110 og vs. 91-685868 Vilborg. Þritug stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn við tækniteiknun eða önnur teiknistörf, sem fyrst. Uppl. í síma 91-39907. Ágætu vinnuveitendur! Vantar ykkur duglegan og samviskusaman stúdent af viðskiptasviði í framtíðarstarf? Ef svo er hafið samband í síma 72464. Hugmyndarikur teiknari óskar eftir starfi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-675029. Ung stúlka á 18. ári óskar eftir vinnu strax, ýmsu vön. Uppl. í síma 91-53835. íris. Véistjóri óskar eftir plássi á bát frá Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-685324. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-12362. Bifvélavirki óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-12362. ■ Bamagæsla Dagmamma í Langholts-, Voga- eða Heimahverfi óskast fyrir stelpu á þriðja ári allan daginn og 6 ára strák eftir hádegi, helst nálægt Langholts- skóla, þó .ekki skilyrði. Uppl. í s. 30310. Dagmamma i efra Breiðholti getur bætt við sig bömum fyrir hádegi, hefur leyfi og kennaramenntun, upplágt t.d. fyrir börn á skólaaldri. Uppl. í síma 73297. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, hef leyfi, allir aldurs- hópar, helgargæsla kemur einnig til greina. Uppl. í síma 91-77558. Get bætt við mig börnum allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 91-25852. Tek að mér börn fyrir hádegi, hef leyfi, í Kjarrhólmum. Uppl. í síma 91-41656. Tek börn í gæslu frá kl. 8-13. Uppl. í síma 52131. M Ymislegt____________________ Taklð eftir! Þarftu að losna við gamalt dót, húsgögn, föt, eldhúsáhöld, afgang af byggingavörum, timbur gamla málningu o.fl. Hringdu þá í okkur og við keyrum því burt gegn því að fá að hirða það skársta. Endumýtinga- m'arkaður Sóleyjasamtakanna, sími 43412 eða 641078. Hótel Esja. Húsbyggjendur, sumarbú- staðaeigendur, félagasamtök! Við höf- um skipt út tveimur síðustu hæðum hótelsins. Hreinlætistæki, stólar, borð, rafinagnstæki o.fl. úr þessum herbergjum verður selt á Hótel Esju laugardaginn 7.- janúar kl. 13-17 (vesturenda). Dæmi um verð: upp- gerðar, tvöfaldar úrvals springdýnur kr. 800 settið, ísskápur kr. 5.000, wc complet kr. 3.100, vaskar með blönd- unartækjum kr. 1.600. Allt gæðavara sem verður að seljast strax vegna plássleysis. Ath. síðast urðu margir frá að hverfa. Euro/Visa, nýtt greiðslu- kortatímabil. Hótel Esja. Karate. Byrjendanámskeið að hefjast. Karatefélagið Þórshamar, Skipholti 3, sími 91-14003. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. M Spákonur_________________ ’88-’89. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileika. Sími 91-79192 alla daga. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendibílum. Erna og Þorsteinn, 20888.. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökurq að okk- ur: hreingemingar, teppa- bg hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ræsting SF. Getum tekið að okkur daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og húsfélög. Tökum einnig af okkur um- sjón með ruslatunnugeymslum. Uppl. í síma 91-622494. Þórður. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ FramtaJsadstoð Bókhaid - framtöl. Sjáum um bókhald, framtöl og innheimtur fyrir einstakl- inga, félög og fyrirtæki Fjárreiður sf„ sími 612437. ■ Bókhald Tek að mér bókhaldsvinnu fyrir smærri fyrirtæki. Allt frá uppröðun fylgi- áíjala upp í tölvukeyrt launa- og fjár- hagsbókhald og tollskýrslugerð. Vön- duð og ömgg þjónusta. Sanngjamt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2214. ■ Þjónusta Byggingarverktaki getur bætt við sig hvers konar verkefnum. Erum vanir endurnýjun gamalla húsa sem og ný- smíði, Abyrgjumst okkar vinnu. Ein- göngu fagmenn. Sími 91-16235 og 34917 á kvöldin. Heimili - fyrirtæki - stigahús. Útvegum gott fólk til lengri eða skemmri tíma í ræstmgar, heimilishj. teppahreinsun, gluggaþvott, lóðahreinsun o.fl. Sann- gjarnt verð. S. 91-611376 og 10656. Athugið! Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innréttingar, sturtuklefa, milliveggi eða annað? Hafðu þá samband. Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Múrþéttingar, múrbrot, flisalögn, önn- umst alhliða múrverk og viðhald. Notum aðeins viðurkennd efni. Þrifa- leg umgengni, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-30725. Þarftu að láta breyta eða bæta? Tökum að okkur allar húsaviðgerðir jafnt utan sem innan, málun, smíðar o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-19196. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 Munið að senda inn jólamyndagátuna 1 ^ n if Lausnir skal merkja: Jólamyndagáta, c/o DV, póst- hólf 5380, 125 Reykjavík. Fyrstu verðlaun fyrir rétta lausn eru: TENSAI ferðaútvarp með tvöföldu segulbandi, að verðmæti kr. 12.340. Önnur og þriðju verðlaun eru: Walker 10 vasa- diskó með útvarpi og segulbandi, að verðmæti kr. 3.270. Skilafrestur er til 10. janúar Verðlaunin eru frá Sjónvarpsmiðstöðinni Síóumúla og Laugavegi SO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.