Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGfUR 6. JANÚAR 1989. 35 Marshall gitar- og bassamagnarar aftur fyrirliggjandi, heimsþekkt gæðavara. Énnfremur úrval af söng- og talkerf- um. Rín, Frakkastíg 16, sími 17692. Píanó - flyglar - bekklr. Mikið úrval af nýjum og notuðum píanóum, flygl- um og píapóbekkjum. Hljóðfæraversl. Pálmars Árna, Ármúla 38, s. 32845. Pianó-, orgel- og gítarviðgerðir, einnig höfum við mikið úrval af gíturum, strengjum o.fl. fyrir gítara. Hljóð- færaversl. Pálmars Árna, s. 32845. Rokkman Soloist, hálfs árs, til sölu, Fekta magnari, Aiwa vasasegulband með Sonymac og Fender Stratoc. 1959 antik gítar, í góðu lagi. S. 91-23177. Victoria hnappaharmóníka, 4 kóra, með cassotto og pickup til sölu. Nánari upplýsingar í Tónabúðinni á Akur- eyri, sími 96-22111. Vorum að fá enn eina sendingu af hin- um vinsælu Hyundai píanóum, marg- ar stærðir og litir. Hljóðfærav. Leifs H. M^gnúss., Hraunteigi 14, s.688611. Vel með farnir Roland plattar til sölu, seljast á sanngjörnu verði. Uppl. veit- ir Baldvin í síma 45918. Óska eftir að kaupa æfmgabassa- magnara, helst ódýran. Uppl. í síma 91-43766. ■ Hljómtæki Hljómplötur og plötuspilari. Til sölu ca 200 hljómplötur, Pink Floyd, Tanger- ine drem, Strabs o.fl. Einnig plötuspil- ari. Uppl. í síma 91-36749. Nýtt Sony biltæki með innbyggðum geisladiskspilara, dýrasta og vandað- asta gerðin frá Sony ásamt 2 hágæða Alpine hátölurum. Sími 91-82404. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öílugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá írábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land Dúkaland, Grensásvegi 13, sim- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. ■ Húsgögn Furusófasett 3 + 2 + 1 með glerborði til sölu, verð 20 þús einnig homsófi með plussáklæði og háu baki, palesander- borð, verð 20 þús. S. 91-656522 e.kl. 19. Við höfum opið 13 tíma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Óska eftir að kaupa hornsófa, sófaborð og bókahillu. Staðgreiðsla. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-2209. Furuhjónarúm, lítið eldhúsborð o.fl. húsgögn til sölu. Uppl. í síma 91-82579. ■ Antik Nýkomnar vorur frá Danmörku, hús- gögn, málverk, speglar, klukkur, silf- ur o.fl. Qpið frá kl. 13. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Atari 520 STFM með monitor og fylgi- hlutum, Epson LQ-800, 24 nála, fylgir. Selst allt á 58 þús., tek nýlega raf- magnsritvél upp í. Uppl. gefur Aðal- steinn í síma 91-39844. Óska eftir að kaupa IBM eða samhæfða PC, XT eða AT tölvu, með a.m.k. 20 MB diskrými og 640 k í minni, ásamt prentara. Forrit óskast einnig. Tilboð sendist DV í umslagi, merkt, „IBM“. Litaskjár til sölu: Fyrir IBM pc/xt eða samhæfðar tölvur. Skjákort fylgir (CGA). Verð 12.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2199. Amstrad CPC 464 til sölu á 18 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-76075 milli kl. 9 og 17.__________________________ Til sölu Laser PC-XT, m/ 30 Mb. hörðum diski, EGA skjá, prentara og mús. Uppl. í síma 91-12721 e.kl. 16. ■ Sjónvöip Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. ■ Dýxahald Lokasmölun verður á haustbeitarlönd- um Fáks á Kjalarnesi sunnudaginn 8. janúar. Þau hross sem þá verða eft- ir, verða auglýst og seld sem óskila- hross. Bíll verður í: Dalsmynni kl. 13, Arnarholti kl. 14, Saltvík kl. 15. Hestamannafélagið Fákur. Álfabrenna verður á skeiðvelli Fáks í Víðidal laugardaginn 7. janúar og hefst kl. 16.30. Allir velkomnir. Álfar og tröll verða á svæðinu. Veitingar verða seldar í félagsheimilinu. Dans- leikur um kvöldið í félagsheimilinu og hefst hann kl. 22. SkemmtinefnB.' Get bætt við hestum í tamningu og þjálfun. Til sölu eru góðir hestar, tek hross upp í. Vil kaupa hross á tamn- ingaraldri. Get tekið að mér nám- skeið. Uppl. í síma 98-31362 e.kl. 21. Hundaganga ÍSK. Nýársganga írsks setter-klúbbsins verður farin frá Kald- árseli sunnud. 8. jan. Mætum öll við kirkjugarðinn í Hafnarfirði kl. 13.30, hress og kát, Kaffiv. Stjómin. Hestaflutningar: Tek að mér flutninga á hestum um allt land. Uppl. í síma 91-611608 eða 002-2134, 91-673381 eða 002-2094. Guðmundur Björnsson. Til sölu 10-15 hross, m.a., ættuð frá Kolkuósi, ein ættbókarfærð 8 vetra hryssa og góður, vel ættaður, 7 vetra reiðhestur. Uppl. í sima 98-34378. 5 gullfallegir kettiingar óska eftir góð- um heimilum, eru „kassavanir". Uppl. í síma 666381. Fallegur, steingrár, vel reistur klár- hestur með tölti, en ómótaður, til sölu. Uppl. í síma 91-666290 eða 667490. Labradorblandaður, svartur, 4ra mán- aða, vel alinn hvolppr til sölu. Uppl. í síma 91-71256. Tek að mér gjöf á morgnana í Víðidal. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-39761 milli kl. 12 og 13 eða milli kl. 19 og 20. ■ Vetrarvörur Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja og notaða vélsleða í umboðssölu, höf- um kaupendur að notuðum sleðum. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 674100. Tvennir skiðabogar til sölu: Aðrir passa á Fiat Uno 3 og/eða 5 dyra, verð 3.000, en hinir á flestalla bíla með rennum. Verð 1.500. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2202. Óska eftir vélsleða, allt kemur til greina. Verðhugmynd 150 þús. Uppl. í síma 91-671928. ■ Hjól Til sölu eða skipti á góðri skellinöðru. Yamaha RT 360, árg. ’76, Htur mjög vel út, gott hjól og góður kraftur. Uppl. í síma 91-38107 e.kl. 19. Kawasaki 250 ’82 til sölu. Uppl. í síma 91-41656 eftir kl. 19. Til sölu Suzuki GT 50. Verð 23 þús. Uppl. í síma 96-62359. Óska eftir 50-125 cc hjóli, ekki eldra en ’81. Uppl. í síma 91-79142. ■ Vagnar Hjólhús - hjólhýsi. Ýmsar stærðir og gerðir. Einnig komin á stæði í eftir- töldum löndum: Englandi, Spáni, Frakklandi. Italíu. Uppl. hjá H. Haf- steinssyni, s. 651033 og 985-21895. Bilkerra til sölu, stærð 170x115, dýpt 47. Á sama stað er vélsleðakerra í smíðum. Uppl. í síma 91-44182. ■ Til bygginga Óska eftir uppistöðum, 2x4" eða 1 !4x4", í lengdum 2,70 til 5 m, einnig óskast mótatimbur, 1x6. Uppl. í símum 91- 652288 og 73075. Til sölu 1x6 mótatimbur, uppistöður, 1 '/2x4 og 2x4, einnig sökklaefni. Uppl. í síma 91-50775 eftir kl. 19. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af veiðivörum. Gjafavara fyrir veiði- menn á öllum aldri. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Læst bvssustatíf og stálskápar fyrir byssur, hleðslupressur og hleðsluefhi fyrir riffil- og haglaskot. Verslið við fag- mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kvöld- og helgar). Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Haglabyssuæfingar í Óbrynnishólum laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-16. Leiðbeiningar fyrir byrjendur. Oll meðferð skotvopna bönnuð á öðr- um tíma. Vallarstjórn. Til sölu er Voere 243 þýskur riffill með kíki og tösku. Uppl. í síma 91-54275 e.kl. 16.30. ■ Verðbréf íberg sf., fjárvarsla. Látið okkur sjá um að ávaxta fé yðar. Sérhæfum okk- ur í skammtímaávöxtun. 100% örugg ávöxtun, forvextir. S. 670101 kl. 15 18. ■ Sumaxbústaðir Stór sumarbústaður á Þingvöllum, með eignarlandi, til sölu. Þrjú svefnher- bergi með svefnplássi fyrir sex, bátur fylgir. Uppl. í síma 621221 eftir kl. 18. ■ Fyrirtæki Af sérstökum ástæðum er til sölu góð- ur söluturn í vesturborginni. Þjón- ustumiðstöð í byggingu handan göt- unnar. Útborgun 65% á árinu, eftir- stöðvar lánaðar til 5 ára gegn fast- eignatryggingu. Verð 5.200.000. Allt innifalið, þ.m.t. vörulager. Tilboð sendist DV fyrir 10. þessa mán., merkt „Viðskipti 2157”. Hannyrðaverslun. Af sérstökum ástæð- um er ein af þekktari hannyrðaversl- unum bæjarins til sölu. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2190. Af sérstökum ástæðum er góð mat- vöruverslun í austurborginni til sölu, upplagt fyrir samhent hjón. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2213. Til sölu er vörulager, góðar innrétting- ar og aðgangur að skemmtilegum umboðum. Tína Mína, Laugavegi 21, símar 91-26606 og 28799 (hs.). ■ Bátar Plastkiár hraðfiskibátur, Gáski 1000, til sölu, mastur, handrið, gluggar, vélar- undirstöður, dekk, geymakassar og grunninnrétting komin í, 100 tonna kvóti. Góð kjör, skuldabréf. Uppl. í síma 91-72596 eftir kl. 19. 30 tonna próf. Námskeið til 30 rúm- lesta réttinda hefst 11. janúar. Uppl. í síma 91-31092, 91-689885. Siglingaskólinn. 5 tonna, dekkaður Víkingsbátur, árg '87, til sölu. Verð 2.500.000, góð greiðslu- kjör, skipti koma til greina. Uppl. í síma 94-6285. Óska eftir að taka á leigu bát, ailt að 10 tonnum, þarf að vera í mjög góðu lagi og sæmilega útbúinn tækjum. Uppl. í síma 97-41315. Ýsunet, þorskanet, flotteinar. blýtein- ar, uppsett net, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga. sími 98-11511, hs. 98-11700 og 98-11750. Trébátur, tæp 5 tonn, til sölu, sæmilega útbúinn tækjum, mjög hagstætt verð. Uppl. í 'síma 97-41315. Óska eftir að kaupa 12-14 mm þorska- netateina. Uppl. í síma 93-11721. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS. VHSc litlar og Sony 8). 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mvnd sf.. Skip- holti 7. sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mvnda. Videogæði, Kleppsvegi 150. gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. MHug______________ Hawk-XP árg. ’77 til sölu, vel útbúin tækjum, 1600 tímar eftir af mótor. Selst í 5 hlutum eða í heilu lagi. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2210. ■ Varáhlutir Start hf. bílapartasala, s. 652688, Kapla- hraun 9. Hafnarf. Erum að rífa: BMW ’81, MMC Colt ’80 '85, MMC Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929 ’80, 626 ’82, 626 ’86 dísil, 323 ’81 ’86, Chevrolet Monza ’86, Charade ’85-’87 turbo, Toyota Tercel ’80-’83 og 4x4 ’86, Fiat Uno ’84, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’81, Lada Samara ’86, Lada Sport, Nissan Sunny ’83 o.m.fl. Kaupum bíla til nið- urr. Sendum. Greiðslukortaþjónusta. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra ’85, Saab 900 '84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79, Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo 244 ’81, Subaru '84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. Ábyrgð. Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/54816. Varahl. í: Pajéro ’87, Renault 11 ’85, Audi lOOcc ’78, ’84 og ’86, D. Charade ’87, Cuore ’86, Sunny ’87, Pulsar ’87, T. Corolla ’81 og '85, Corsa ’87, H. Accord ’86, ’83 og '81, Quintet ’82, Fi- esta ’84, Mazda 929 ’83, ’82 og ’81, Escort ’86, Galant '85, Suzuki Alto '82 og R. Rover ’74. Drangahr. 6, hs. 39581. Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8. Varahl. í: BMW 728i ’80, Sierra '86, Escort st. ’85, Fiesta ’85, Civic ’81 ’85, Mazda 929 ’82, 626 ’81, 323 ’81-'85, Lancer ’80-’83, Lada Safir ’81-’87, Charáde ’80 ’85, Toy. Corolla ’82, Crown D ‘82, Galant ’79 ’82, Uno 45 S ’84 o.fl. Sendum út á land. S. 54057. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Jaguar '80, Colt ’81, Cuore ’87, Blue- bird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Corolla ’84 og ’87, Fiat Ritmo '87, Mazda 626 ’80-’84, 929 '81, Chevy Citation, Malibu. Dodge, Galant ’8Ö, Volvo 244, Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar 1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740. Verslið við fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D ’83, 240 D '80, 230 ’77, Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81 '85, Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro- let Monte Carlo ’79, Galant ’80. ’81, Mazda 626 ’79, Colt ’80. BMW 518 ’82. Uppl. Amljótur Einarsson bifvéla- virkjameistari, s. 44993 og 985-24551. Bílameistarinn hf., s. 36345, 33495. Varahlutir í Corolla ’86, Charade ’80,. Cherr>’ ’81, Carina ’81, Civic '83, Es-. cort ’85, Galant ’81 '83, Samara, Saab 99, Skoda ’84 '88, Subaru 4x4 ’84. auk fj. annarra teg. Alm. viðgerðarþjón- usta. Ábvrgð. Sendum um land allt. Vélar. Innfluttar vélar í flesta jáp- anska bíla, ýmsar tegundir ávallt á lager: Mazda 2(XX), Toyota 18R, 18RG, 2lR, 2T. 4M. Isuzu. bensín, dísil, Niss- an, bensín. dísil, Honda, Subaru 1,8 o.fl. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, sími 651033 og 985-21895. V6 225 cub. Buickvél til sölu, ásamt gírkassa og millikassa úr Willys, einn- ig tvö BF Goodrich dekk á 16" felgum. Áth. skipti á V8 vél. Uppl. í síma 97-13832 eftir kl. 20. Girkassi óskast í Datsun King Cab dísil '83 með Nissan vél úr Öatsun 2000 dísil. yngri en árg. '77. Uppl. í síma 98-75148 eða 98-78589. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá USA. Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22. Kópav., sími 91-73287. Bílarif, Njarðvík, s. 92-13106. Erum að rífa AMC Eagle ’81, Pajero ’83, BMW 316 ’82, Toyota Corolla ’82, Volvo 244 ’78~’82, Suzuki GTI ’87, Subaru Justy ’86, Toyota Camry ’84, Volvo 345 ’82. Sendum um allt land. Er að selja vél úr BMW 320, 6 cyl., 5 gíra kassa og drif, einnig vél úr BMW 316,4ra gíra kassa og drif. Ýmsir vara- hlutir úr BMW. Símar 641343 og 42496 eftir kl. 20. Notaðir varahlutir í Volvo ’70 ’84, einn- ig .í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á daginn og 651659 á kvöldin. Óska eftir 5 gíra kassa í Toyota Hilux dísil ’79 ’85. Uppl. í síma 92-37570 á kvöldin. Vél í Lödu Sport 1600 til sölu, einnig vél í VW rúgbrauð. Uppl. í síma 97-41315. Lancer 1500 GLX ’84, selst í pörtum eða» í heilu lagi. Uppl. í síma 92-14299. ■ Bílaþjónusta Citroen, Citroen. Tek að mér allar al- mennar viðgerðir á Citroen bifreiðum. Einnig aðrar tegundir, vanir menn. Bílaverkstæði Agnars Áma, Hamars- höfða 7, R. S. 84004, hs. 686815. Tjöruþvoum, handbónum, vélahreins- um, djúphreinsum sætin og teppin, góð aðstaða til viðgerðar, lyfta á staðnum. Sækjum og sendum. Bíla- og 'bónþj., Dugguvogi 23. sími686628. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger-**~ um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting- arverkst., Skemmuvegi 32 L, s. 77112. ■ Vörubílar Varahlutir i vörubila og vagna, nýir og notaðir. Plastbretti á ökumannshús, yfir afturhjól og á vagna. Hjólkoppar, fjaðrir, ryðfrí púströr o.fl. Sendum vörulista ykkur að kostnaðarlausu. Kistill, Vesturvör 26, Kóp., sími 46005/985-20338. f l VESTUR ÞYSK URVALSVARA 400 Itr./MÍN. 2,2 KW • 40og90hr.kútur • TURBO KÆLING/ÞRÝSTI - JAFNARI • ÖFLUGUSTU EINS FASA PRESSURNAR Á MARKAÐNUM Skipholti 19 3. hæð | (fyrir ofan Radíóbúðina) ■ m sinti;26911 GREIDSLUKJÖR MARKADSÞJÓNUSTAN SEÐASTIINNRITUNABDAGUR tV ->í ☆ Kennsla hefst 9. janúar Innritun 2.-7. janúar milli kl. 13 og 18 í síma 46635 * KONUR, styrkjandi æfingar og létt dansspor, gufu- og nuddpottur á eftir DANSANDI KVEÐJA KENNSLUSTAÐIR: ÆriNQASTÖÐIN ENGIHJALLA 8 ■ ^ 46900 Hjallaskóli, Kópavogi OM Dagný Björk dcmskennari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.