Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1990, Blaðsíða 1
Áburöarverksmiðjan í Gufunesi: Misskilningur orsakaði brunann í vericsmiðjunni - hlutímir öðruvísi en þeir áttu að vera, segir vinnueftirlitið - sjá bls. 2,4 og baksíðu Gullleitar- mennfrá ísaf irði til Grænlands - sjábls.6 Patreksfirð- ingarkaupa bát og kvóta - sjábls.5 Steinullar- verksmiðjan tapaði 88 milljónum - sjábls. 7 Hreppa- pólitíkin á Dalvík - sjábls.24 Áburöarverksmiöjan: Ekkitími tilað rýmasvæðið - sjábls.4 Útsæðis- kartöflurnar eru komnar - sjábls.27 Feijubruninii viö Noreg: Yfirmenn viðurkenna vankunnáttu - sjábls. 10 Slökkviliðsmenn að störium á tanki Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Fremstur er maður frá aðalstöð slökkviliðsins í Reykjavík en hinir eru slökkviliðs- menn i Gufunesi. Myndin er tekin þegar eldurinn logaði í ammoniakinu en að sögn varðstjóra, Helga Scheving, tókst að ráða niðurlögum hans strax í fyrstu bunu. Eftir það var vatni dælt á tankinn til að kæla hann. Rúmlega klukkustund eftir að tilkynning um eldinn barst aðalstöð var slökkvistarfi form- lega lokið. DV-mynd S - Sjá bls. 2 og 4. Raf magn tekið af fjölbýlishúsi vegna skulda eigandans - sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.