Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1990, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Volvo 244 ’79, Chevy Nova Custom ’78, Willys ’63, Suzuki Alto ’81, varahl. úr: Charmant ’79, Subaru ’78 og Scout '74. Góð kjör. S. 91-52969. Þrír bjlar. Cherokee jeppi, 4ra dyra, sjálfskiptur, ekinn 50 þús. km, litað gler, toppgrind, dráttarkúla, einnig tvær Mözdur 323 ’85 og ’87. S. 91-42197. Ódýrj! Til sölu Mazda 626 '82, skoð. ’91, á nýjum vetrardekkjum. Verð ca 120 þús. Uppl. í s. 679051 til kl. 19 og 688171 e.kl. 19, Datsun 280 C '80 disil með mæli, hag- stætt verð. Einnig Nissan Patrol ’87, dísil, Highroof. Uppl. í síma 54057. Einn sparneytinn. Citroen Visa ’81, lít- ið ekinn, skoðaður ’91. Uppl. í síma 91- 624585. Lada 1200 ’88, ekinn 18 þús. Verð 230 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 34644. Mazda 2000 626 ’82, 2ja dyra, til sölu, 5 gíra. Uppl. í símum 92-15452 og 92- 15956. Mazda 323 '82 til sölu, ekin 60 þús. km, mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 91-44392. Peugeot 504 78 til sölu, 8 manna, í góðu ástandi, nýleg vetrardekk. Uppl. í síma 78274. Subaru '82. Til sölu Subaru ’82, ekinn 113 þús. km, allt nema skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-51082. Tjónabíil. Lada Samara ’86 til sölu, skemmd að framan. Uppl. í síma 96-25335. Vel með farinn Lada Lux, árg. ’84, til sölu, ekinn 48 þús. km. Nánari uppl. í síma 91-82476. Volvo 345 GLS '82 til sölu, fallegur bíll, einnig Colt ’82, athugið, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 91-24685. Bronco Custom 79 til sölu, óskoðaður, númerslaus. Uppl. í síma 91-657224. Fiat Uno 45 S '88 til sölu, 3ja dyra. Uppl. í síma 91-31894. Toyota Tercel '87, 4x4, til sölu. Uppl. í síma 91-76003. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNEU drawn by ROMERO Modesty ■ Húsnæði í boði 3ja herb. risíbúð til leigu fyrir fullorð- in hjón, eða fullorðna konu, sem getur tekið að sér húshjálp, algjör reglus. skilyrði, leiga gr. að hluta til m/hús- hjálp. Tilboð send. DV, merkt „1457“. 4 herb. ibúð, ca 100 fm, á góðum stað í Fossvogi til leigu. Leigst frá 1. maí, engin fyrirframgr. en góður ábyrgðar- maður. Tilboð, ásamt uppl. um fjöl- skyldustærð, send. DV, merkt „1498“. 3ja herb. íbúð i Seljahverfi með sérinn- gangi og sérþvottahúsi, leiga 37 á mán., hiti og rafm. innifalið, 3 mán. fyrirfram, laus 1. maí. S. 74896 e.kl. 20. Góð 3ja herb. íbúð á góðum stað til leigu frá 1. maí, íbúðin leigist í 1 ár, jafnvel lengur. Tilboð sendist DV, merkt „E-1497“. ___________________ Mjög snyrtilegt ca 25 fm herb. til leigu í Hlíðunum, aðgangur að snyrtingu með sturtu og eldhúsi. Uppl. í síma 91-25433 og 91-18178. Bilskúr í Garðabæ til leigu sem geymsla, laus strax. Uppl. í síma 9i- 656197 eftir kl. 17. Til leigu falleg 2ja herb. íbúð með húsgögnum í 3 mánuði, júní, júlí og ágúst nk. Uppl. í síma 91-41021. 2ja herb. ibúð til leigu. Uppl. í síma 91-23713. Einstaklingsibúð í miðbæ Rvíkur, 22 fin. Uppl. í síma 98-34911. Sérherbergi til leigu, nokkur heimilis- tæki geta fylgt. Uppl. í síma 91-687395. ■ Húsnæði óskast Norræna eldfjallastöðin óskar eftir 3ja herb. íbúð á leigu fyrir norræna jarð- fræðinga frá 1. júní nk. í 1 ár. Uppl. gefur Sigríður í síma 91-694490 milli 9-12 og í síma 91-84323 á kvöldin. Óska eftir 3-4ra herb. ibúð til leigu i 3 ár, frá 1. ágúst, helst sem næst Fóstur- skólanum, reglus., skilv. gr. heitið, einhver fyrirfrgr., skipti á 3ja h. íbúð á Akureyri kæmi til gr. S. 96-26994. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Upplýsingar í símum 91-31846 eða 91-672288.___________ Barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. eða rúmri einstaklingsíbúð til leigu strax, öruggum mánaðargr. heitið. Vinsam- legast hringið í s. 91-74660. Margrét. Hefur þú ibúð til leigu? Við erum tvö með lítið barn og erum húsnæðislaus frá 1. maí nk. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. S. 91-40763 e.kl. 17. Traust. Einstæð stúlka óskar eftir hús- næði, húshjálp kemur vel til greina. Vinsamlegast hringið í síma 91-675040. Iris. 2 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í sima 91-32082. Andrés Önd Móri Ég er kominnl aftur til þin,’^ ástin min! ) ZÆ. / Ég hugsaði mig vel [ um, elskan mín! I Ég komst að þeirri f niðurstöðu að hvergi fæ ég annars staðar I betra heimili og \ indælli konu! Þú getur alltaf komið þeim á tfyart með þvi að gera eitthvað sem sýnir að þú -< ert kænni en þær héldu!!! 5L # X22 Siggi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.