Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1990, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1990. Fréttir__________________________ Grafarvogur: Aldrei farið fram almannavarnaæfing - segir Guðmundur Guðmundsson, formaður íbúasamtaka Grafarvogs „Eg var tilbúinn fyrir mitt leyti að bíða eftir almannavamaflautunni þó þetta hafi ekki verið í fyrsta skipti sem viö sjáum slökkviliðið fara þarna uppeftir,“ segir Guðmundur Guömundsson, formaður íbúasam- taka Grafarvogs, en hann býr viö Funafold. „Það stakk mig hins vegar aö heyra í fréttum að hættuástandi hefði verið aflýst því ég varð aldrei var við að því væri lýst yfir. Við sjáum ekki áburðarverksmiðjuna héöan en ég fylgdist með krökkunum „Frá því eldurinn kemur upp og þar til hættan er liðin hjá líða ekki nema um 10 til 15 mínútur," sagði Davíð Oddsson, borgarstjóri og for- maður almannavamanefndar Reykjavíkur, um þá gagnrýni íbúa í Grafarvogi að þeim hafi ekki verið kunngert um hættuna fyrr en hún var hðin hjá. í máli þeirra kemur einnig fram Fá ekki áhættuþóknun: Eldurinn í áburðar- verksmiðj- unni vekur upp spurningar - sega slökkvíliösmenn „Við fáum enga áhættuþóknun í okkar starfi og við höfum aðeins ver- iö að ræða það hvort við ættum ekki að fara fram á slíkt,“ sagði Björn Gíslason, fulltrúi slökkviliðsmanna í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborg- ar. Eldurinn í áburðarverksmiðjunni hefur vakið upp margar spumingar innan raða slökkviliðsmanna um hættu starfsins. „í slökkviliðinu er vahnn maður í hverju rúmi og miklar kröfur gerðar til hvers og eins. Það að leggja sig í mikla hættu th bjargar öðram er okkar starf en við fáum ekkert greitt aukalega fyrir það að leggja líf sjálfra okkar undir.“ -JJ Fullar fanga- geymslur á páskadags- morgun Erilsamt var hjá lögreglunni í Reykjavík á laugardagskvöldið. Miidl ölvun var í bænum þó skemmtistaðir væru ekki opnir lengi. Var fólk úti á götum og í heimahúsum. Á páskadagsmorg- un vora fangageymslur yfirfuh- ar. Þá var nokkuð um ölvunar- aksturumhelgina. -hlh sem eltu slökkvibOana og greiiúlegt var að þau voru strax stöðvuð og snúið til baka. Það fyrsta sem ég hugsaði var að athuga með það hvar börnin væru og taka þau þá inn.“ Stjórn íbúasamtakanna kemur saman í kvöld og mun bruninn í áburðarverksmiðjunni vera aðalefni fundarins. í haust fóru fulltrúar íbúasamtakanna á fund borgarstjóra og bentu á að íbúðabyggðin væri komin mjög nálægt verksmiðjunni. „Það er búið að benda á hættu- að þeim finnst að einhver fræðsla eigi að fara fram um til hvaða ráöa fólk eigi að grípa ef ammoníak streymir frá verksmiðjunni, þar sem eðhlegustu viðbrögðin séu að foröa sér. Þaö sé hins vegar einmitt það sem fólk á ekki að gera. „í skýrslunni um hættuna frá verk- smiðjunni frá 1988 kom fram að hætt- an er ekki í næsta nágrenni verk- „Við sáum reyk rétt við tankinn en vissum aldrei nákvæmlega hvar eldurinn var. Okkar fyrstu viðbrögð voru að kveikja á útvarpinu til að vera viðbúin tOkynningu frá Al- maxmavömum um að við þyrftum að rýma húsið. Það tók greinilega mjög skamman tíma að ráða niður- lögum eldsins og þegar við sáum að aht var með kyrram kjörum vissum við að hætta var hðin hjá,“ sagði Sig- urhna Davíðsdóttir, íbúi við Fanna- fold, en hún fylgdist með brunanum út um glugga á íbúð sinni. „Seinna kom í ljós að það hefðu verið röng viðbrögð að yfirgefa húsið. Eftir á aö ástand vegna þessa gamla geymis í tíu ár. Það hlýtur einhver ábyrgð að hvíla á stjórn áburðarverksmiðjunn- ar að bygging nýja geymisins hefur dregist um nokkra mánuði. Þetta snertir ekki eingöngu íbúa Grafar- vogsins því eins og komiö hefur fram ræðst það af vindátt hvert eiturskýið fer. íbúar í Kleppsholti, Sundum og Mosfellsbæ eru ekki í minni hættu en við.“ í máli Guðmundar kom fram aö íbúamir vita ekki nákvæmlega smiöjunnar heldur í Laugarnesi og í miðbænum. Ríkjandi vindáttir era austan- og norðaustanáttir. Leik- menn hafa hins vegar alltaf rýnt í næsta umhverfi.“ - Er ekki eðlhegt aö Reykvíkingum sé sagt tO um fyrstu viðbrögð, tO dæmis í símaskránni, eins og um kjarnorkustyrjaldir, hvar svo sem mesta hættan er miðað viö ríkjandi hyggja veit maður að hver og einn á að kynna sér hvemig bregðast á við svona hættuástandi. Við sem búum í næsta nágrenni við verksmiðjuna vorum ekki búin að því svo líklega höfum við sofið á verðinum hvað það snertir." íbúar í Fannafold vita hvenær eitt- hvert hættuástand skapast í áburð- arverksmiðjunni því þeir heyra í við- vöranarkerfi verksmiðjunnar. „Hins vegar heyrum viö ekM í almanna- vamaflautum þegar þær era prófað- ar. Ég veit ekki tíl þess að það sé flauta í þessu hverfi og er það ekki gott. En ég treysti á það að viðvörun- hvernig á að bregðast við hættu- ástandi frá áburðarverksmiðjunni. „Það þyrfti að undirbúa íbúa fyrir svona lagað en það hefur aldrei farið fram almannavarnaæfing í hverfinu og í ljósi reynslunnar væri rétt að halda slíka æfingu," sagði Guömund- ur. „Það er engin ástæða til aö hræða íbúana um of en samt verður enginn í rónni vitandi af áburðarverksmiðj- unni svo nálægt.“ -JJ vindáttir? „Það var sagt þegar um þetta var fjallað. Máhð er það að í rauninni hafa menn ekki nema um 10 til 15 mínútna fyrirvara ef virkOega Ola fer. Þá má alls ekki koma upp pat eða láta fólk rjúka út á götumar. Þaö era hins vegar Almannavarnir ríkis- ins sem ráöa því hvað er í síma- skránni," sagði Davíð. -gse um sé útvarpað ef ástæða þykir tO.“ Sigurlína sagði að byggðin í Grafar- vogi væri staðreynd en heldur væri áburðarverksmiöjan óskemmtilegur nágranni. „Viö getum hugsaö okkur síðustu atburði sem ágætis æfingu í því hvað á að gera ef eitthvað ber út af. Meðan verksmiðjan er hér verðum við að sætta okkur við hana en að mínu viti gengur þaö ekki upp til lengdar að hafa slíka verksmiöju nálægt íbúðabyggð. Mér finnst þaö umhugsunarefni hvort þessi verk- smiðja á lengur erindi á þessum stað þegar borgin hefur færst svo nálægt henni.“ -JJ Verksmiðjan á að hverfa - segir Davíð Oddsson „Ég hef aOtaf lagt áherslu á það fyrir mitt leyti aö verksmiðjan eigi að hverfa en það hefur ekki fengist fram,“ sagði Davíð Odds- son borgarstjóri í tilefni af hættu- ástandinu við Áburðarverk- smiðjuna í Gufunesi á páskadag. „Eftir að skýrslan um hættuna af þessum geymi kom 1988 héld- um við fund í almannavarna- nefndinni og kröfðumst þess að ekki yrði flutt ammoníak til verk- smiðjunnar. í annan stað kröfð- umst við þess að verksmiðjunni yrði lokað en ég fékk bréf frá verkalýöshreyfingunni út af því þar sem sagt var að svo og svo mörg atvinnutækifæri myndu glatast. I þriðja lagi bað ég ríkis- stjórnina, sem þá var, að gera athugun á hvort þaö væri þjóð- hagslega hagkvæmt að reka þessa verksmiðju en ég hef þá trú aö svo sé ekki. Þáverandi land- búnaðarráöherra breytti þessu og lét rannsaka hvort verksmiöj- an sem slik gæti boriö sig sem að sjálfsögðu er aUtaf hægt ef menn hafa áburðarverðið nógu hátt Þetta var því bara vitleysa. Nið- urstaða ríkisstjórnarinnar varð síðan sú að leggja ekki verksmiðj- una af en jafnframt að veija um 100 milljónum króna til að byggja þennan kælda tank. Þaö kom síð- an beiðni um Igyfi til að byggja þennan tank og aö sjálfsögðu höfnuðum við því ekki þar sem hann var til bóta. En nefndin ósk- aði eftir aö ammoníak yrði ekki flutt í geyminn sem fyrir var á meðan á byggingu nýja geymis- ins stæði. Fjóram mánuðum síð- ar fór verksmiðjan þess á leit að hún fengi að flytja ammoníak í gamla geyminn aö uppfylltum ýmsum skUyrðum, meðal annars að minnka magniö 1 geyminum um helming. Almannavarna- nefnd samþykkti það fyrir sitt leyti,“ sagði Davíð. -gse Bjami P. Magnússon: Ég fór í smáfýlu - fer á lista Nýs vettvangs Bjarni P. Magnússon, borgarfuU- trúi Alþýöuflokksins, hefur ákveðið að taka þriðja sæti á Usta Nýs vett- vangs en þar lenti hann í prófkjöri samtakana um fyrri helgi. Eftir próf- kjörið lét Bjarni í veðri vaka að hann hygðist draga sig til baka vegna af- skipta Jóns Baldvins Hannibalsson- ar, formanns Alþýðuflokksins, og Jóhönnu Sigurðardóttur, varafor- manns flokksins, af prófkjörinu en Bjarni segir þau hafa unniö gegn sér. „Ef ég hefði notið þess aö forystan í mínum flokki hefði komið fram við mig eins og forystan í Alþýöubanda- laginu kom fram við Kristínu Ólafs- dóttur, það er látiö prófkjöriö í friði, þá hefði ég fengið flotta kosningu," sagði Bjami í samtaU við DV. - En hefur þú ekki skaöaö Nýjan vettvang með því að gera usla vegna niðurstaðna prófkjörsins? „Það má segja að ég hafi leikið vondan leik og gert þessu nýja afli slæmt. En ég er nú mennskur eins og margir aðrir. Ég hef minn metnað og ég viðurkenni að ég fór í smá- fýlu,“ sagði Bjami. -gse Ekið á hest Ekið var á hest á Suðurlandsvegi, vestan við Eystri-Rangá, á páskadag. Aflífa varð hestinn á staönum. Ein bílvelta varð á FljótshUöarvegi í gærdag. Tveir farþegar vora í bfln- um og sluppu báöir með minniháttar skrámur. -hlh Hættan liðin hjá innan 15 mínútna - segir Davíð Oddsson Þórður Bogason slökkviliðsmaður, á aðalstöð í Reykjavík, var fremstur þeirra manna sem áttu við eldinn uppi á ammoníaksgeyminum i Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi á páskadag. Helgi Scheving, varðstjóri hjá slökkviliðinu í Reykjavík, stjórnaði aðgerðum slökkviliðsmanna ásamt staöarmönnum í Gufunesi. DV mynd S Kveiktum strax á útvarpinu - segir Sigurlína Davíðsdóttir, íbúi við Fannafold

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.