Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1990. 31 Kvikmyndir BíóhöUin: Bragðlaust kex Breska smástimiö Emily Lloyd sló í gegn í Wish You Were here en hef- ur ekki getað fylgt vinsældum sínum eftir því þær tvær myndir, sem hún hefur leikið í síðan, hafa ekki hlotið mikla náð fyrir augum áhorfenda. Þaö er vel skiljanlegt með Cookie því söguþráðurinn er ekki ýkja spennandi. Emily Lloyd leikur dæmigeröan New York-táning fyrir utan það að vera dóttir mafíósa sem er sleppt eftir tíu ár úr fangelsi. Hann ætlar aðeins að innheimta gamla skuld svo aö hann geti sest í helgan stein með móður Cookie. En ríkjandi mafíósar eru ekki á því að borga honum þaö sem hann á inni svo að hann sýður saman áætlun og nýtur aðstoðar Cookie. í áreynslulítilli sögunni er meira gert úr sambandi persónanna heldur en því markmiði sem þær hafa ein- sett sér en gallinn er bara sá að þær eru lítið spennandi. Peter Falk er orðinn krumpaður gamlingi og ósannfærandi stórglæpamaður. Llo- yd leikur leðurklædda götupíu og tekst aö gera hana lítið spennandi þrátt fyrir ýmsa töff takta og sann- færandi bandarískan hreim. Polye- sterklædda móður hennar leikur Diane Wiest og hún leikur sér að grunnhygginni persónu hennar og hefur gaman af. Þar sem myndin byggist svo mikið á persónunum er einkennilegt að þær skuli ekki vera betur heppnað- ar. Það er eins og handritshöfundum hafi ekki tekist að fletta ofan af yfir- borðshugmyndinni og sýna okkur eitthvað sannfærandi. Leikstjórinn, Susan Seidelman, ein örfárra kvenna sem hafa megnað að komast að í Hollywood, virðist ekki hafa getað blásið lífi í myndina þrátt fyrir ljósa punkta hér og þar (henni tókst mun betur upp með næstu mynd sinni um Ævi og ástir kven- djöfulsins). Cookie er mynd sem væri ágætt að sjá á regnvotu kvöldi á imbakassan- um en þegar maður hefur lagt leið sína í bíó er hún of hæg og tilbreyt- ingarlaus til að uppfilla kröfur um lágmarksafþreyingu. * Zi Gísli Einarsson Cookle. Bandarisk 1989. Leikstjóri: Susan Seidelman. Handrit: Nora Ephron og Alice Aren. Leikarar: Peter Falk, Emily Lloyd, Díane Wiest, Brenda Vaccaro, Jerry Lewis, Lionel Stander, Adrian Pasdar. FACDFACQ FACD FACO FACCFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Eamra w*r- 'íSillílSiíll Leikfélag Akureyrar Miðasölusimi 96-24073 [FOILCS Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emilssonar, Fátaeku fólki og Baráttunni um brauð- ið. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. Frumsýning 5. sýn. föstud. 20. apríl kl. 20.30. 6. sýn. laugard. 21. apríl kl. 20.30. 7. sýn. föstud. 27. april kl. 20.30. 8. sýn. sunnud. 29. apríl kl. 17.00. Munið pakkaferðir Flugleiða. "nmi ISLENSKA OPERAN __iiiii CARMINA BURANA eftir ' Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo Aukasýning laugardaginn 21. apríl kl. 20.00. Matur fyrir óperugesti á 1.200 kr. fyrir sýn- ingu. Óperugestir fá frítt i Óperukjallarann. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn- ingardaga til kl. 20.00. Sími 11475. Miðaverð kr. 2.400. 50% afst. fyrir elli- lífeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1 klukkustund fyrir sýningu. VISA - EURO - SAMKORT LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR $ Sýningar i Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russel Þýðandi: Þrándur Thoroddsen, leik- stjóri: Hanna Maria Karlsdóttir, leik- ari: Margrét Helga Jóhannsdóttir. Frumsýning 26. apríl kl. 20.00. Föstudag 27. apríl kl. 20.00. Laugardag 28. apríl kl. 20.00. VORVINDAR islenski dansflokkurinn sýnir 4 dansverk eftir Birgit Cullberg, Per Jonsson og Vlado Juras. Dansarar: Asta Henriksdóttir, Ásdis Magn- úsdóttir, Auður Bjarnadóttir, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hany Hadaya, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bern- hard, Ingibjörg Pálsdóttir, Lilja Ivarsdóttir, Lára Stefánsdóttir og Ólafia Bjarnleifsdóttir. Gestadansarar: Per Jonsson, Joakom Keusch og Kenneth Kvarnström. Frumsýning fimmtud. 19. apríl kl. 20.00. Föstudag 20. april kl. 20.00. Sunnudag 22. april kl. 20.00. Ath., aðeins 5 sýningar. —HÓTEL - ÞINGVELLIR Laugard. 21. apríl kl. 20.00. Laugard. 28. april kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stefnumót Í Iðnó Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet. i Iðnó kl. 20.30. 9. sýn. miðvikudag 18. apríl. Endurbygging eftir Václav Havel i Háskólabiói Fimmtudag 19. apríl kl. 20.30. Miðasala i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til kl. 18 og sýningar- daga í Iðnó og Háskólabíói frá kl. 19. Korta- gestir, athugið: Miðar verða afhentir við inn- ganginn. Sími i Iðnó: 13191. Sími i Háskólabíói: 22140. Sími í Þjóðleikhúsinu: 11200. Greiðslukort. Leikhúskjallarinn er nú opinn á föstu- dags- og laugardagskvöldum. MEISTARIDAVALDANNA PETER CASSON SKEMMTIR í HÁSKÓLABÍÓI í KVÖLD KL. 11.15 Elofi ENGINN DÁVALDUR HEFUR VAK3Ð JAFNMIKLA HEIMSATHYGLI SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Kvikmyndahús Bíóborgin Páskamyndin 1990 í BLiÐU OG STRiÐU Þessi stórkostlega grinmynd var mest sðtta myndin um sl. jól i Bandarikjunum og er núna í toppsætinu í London. Aðalhlutv.: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny DeVito, Sean Astin. Framl.: James L. Brooks/Arnon Milchan. Leikstj.: Danny DeVito. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. DRAUMAVÖLLURINN Sýnd kl. 5, 7 og 9. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Bíóhöllin Páskamyndin 1990: Á BLÁÞRÆÐI Aðalhlutv.: Peter Weller, Richard Crenna, Amanda Pays og Daniel Stern. Tónlist: Jerry Goldsmith. Leikstjóri: George Cosmatos. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. COOKIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iHEFNDARHUG Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 14 ára. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó BAKER BRÆÐURNIR Mlchelle Pfeiffer og bræðurnir Jeff og Beu Bridges eru alveg ótrúlega góð í þessari frá- bæru mynd sem tilnefnd var til fernra óskars- verðlauna. Leikstj.: Steve Kloves. Aðalhlutv.: Jeff Bridges, Michelle Pfeiffer, Beu Bridges. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. HARLEMNÆTUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ath.: Myndin er alls ekki fyrir við- kvæmt fólk. Meistari dávaldanna, Peter Casson, skemmtir kl. 11.15 Laugarásbíó ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ í BÍÓ kðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coke og stór popp kr. 200,- Lítil Coke og litill popp kr. 200,- Páskamyndin 1990 BREYTTU RÉTT Myndin gerist á einum heitum degi i Brook- lyn. Hún segir frá sendli á pitsustað, sam- skiptum hvitra og svartra og uppgjöri þegar sýður upp úr. Mynd sem á sér engan lika. Handrit: Spike Lee. Aðalhlutv.: Danny Aiello, Spike Lee, Ossie Davis. Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.10. FÆDDUR 4. JÚLi Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.20. Sýnd í B-sal kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 400. EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnbogínn Páskamyndin 1990 SKÍÐAVAKTIN Hér kemur stórkostleg grinmynd fyrir alla fjölskylduna, framleidd af Paul Masalansky, þeim sama og gerði vinsælustu grinmynda- seriu allra tima, Lögregluskólann. Aðalhlutv.: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skíðamenn Bandarikjanna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýning á grínmyndinni LAUS I RÁSINNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INNILOKAÐUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frönsk kvikmyndavika: KVENNAMÁL Sýnd kl. 5 og 9. BERNSKUBREK Sýnd kl. 7 og 9. BRÆÐRALAG Sýnd kl. 5 og 11. MORÐLEIKUR Sýnd kl. 7 og 11. Stjörnubíó POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sýnd kl. 10 i B-sal. LAMBADA Sýnd kl. 5. HEIÐUR OG HOLLUSTA Sýnd kl. 7. Veður Norövestankaldi eða stinningskaldi með éljum noröanlands en þurru annars staðar fram eftir degi. Síð- degis verður vindur vestlægari og nokkru hægari, og það dregur úr éljum norðanlands og vestan. Víöa léttskýjað á Suður- og Austurlandi. í kvöld og nótt snýst vindur tíl suð- austanáttar vestanlands. Fremur svalt verður áfram. Akureyri snjóél -2 Egilsstaðir alskýjað -1 Hjarðames alskýjað 0 Galtarviti alskýjað -1 Kefla víkurílugvöliur skýjað -2 Kirkjubæjarklaustursnjóél 0 Raufarhöfn skafrenn- ingur -4 Reykjavik skýjað -2 Sauðárkrókur snjóél -3 Vestmarmaeyjar léttskýjað -2 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen skúr 3 Helsinki þokumóða 4 Osló léttskýjað 2 Stokkhólmur skýjað 5 Þórshöfn hálfskýjað 3 Algarve heiðskírt 14 Amsterdam skúr 5 Barcelona léttskýjað 8 Berlín þokumóða 3 Chicago heiðskírt 3 Frankfurt rigning 6 Glasgow úrkoma 2 Hamborg rigning 3 London skýjað 3 LosAngeles skýjað 16 Lúxemborg skúr 3 Madrid léttskýjað 5 Malaga þoktunóða 14 Mallorca léttskýjaö 4 Montreal skýjað 4 New York léttskýjað 11 Nuuk skafrenn- ingur -8 Gengið Gengisskráning nr. 72. -17. april 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12. .00 Kaup Sala Tollgengf Dollar 60.900 61.060 61.680 Pund 99.237 99,497 100,023 Kan. dollar 52.058 52.195 52,393 Dönsk kr. 9,6008 3,5257 9,4493 Norskkr. 9,3048 9,3293 9,3229 Sænsk kr. 9.9583 9,9845 9.9919 Fi. mark 15,2536 15,2937 15,2730 Fra.franki 10.7850 10,8133 10,6912 Belg. franki 1,7513 1,7559 1,7394 Sviss. franki 40,8095 40,9167 40,5543 Holl. gyllini 32,1737 32,2582 31.9296 Vþ. mark 36,2166 36,3117 35,9388 it. lira 0,04931 0,04944 0.04893 Aust.sch. 5,1477 5,1612 5,1060 Port. escudo 0,4085 0,4095 0,4079 Spá. peseti 0,5704 0,5719 0,6627 Jap.yen 0,38104 0.38204 0,38877 irskt pund 97,072 97,327 96.150 SDR 79,2017 79,4098 79,6406 ECU 74,0026 74,1971 73,5627 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 11. april seldust alls 30,465 tonn. Magni Veri I krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Smáþotskut 0,064 40,00 40.00 40,00 Lúða 0.007 270,00 270,00 270,00 Roðlaus 0,015 183,00 183,00 183,00 Kinn/gcllur 0,012 297,00 297,00 297,00 Gellur 0.015 274,00 274,00 274,00 Ýsa, ósl. 0.095 50,00 50,00 50,00 Skata 0.020 80.00 80,00 80,00 Hrogn 1,470 157,30 154,00 160,00 Þorskur, ósl. 8.032 72,64 60,00 86,00 Steinbitur, ósl. 0,076 30,00 30,00 30,00 Steínbitur 0.236 35,00 35,00 35,00 Ufsi 1.619 37,67 34.00 38.00 Þotskur 7,264 74,48 60.00 78,00 Lúóa 0,184 174,67 150.00 250,00 Langa 0,175 48,00 48,00 48,00 Koli 1,238 42,22 40.00 45,00 Keila 0,344 24,00 24.00 24,00 Karfi 5,808 30,50 20,00 33,00 Rauðm/grásl. 0.208 21,71 21,00 23,00 Ýsa 3,579 79,76 50,00 86,00 Faxamarkaður 11. apríl seldust alls 32,748 tonn. Ýsa.ósl. 8.914 87,46 86,00 90.00 Ýsa.sl. 0,840 74,60 50,00 83.00 Þorskur. ósl. 6.149 81.69 77,00 88,00 Langa 0,167 41,81 37.00 49,00 Kinnar 0.129 142,29 110,00 195,00 Karfi 1,005 29.83 20,00 39,00 Þorskur, sl. 11,731 103,51 64,00 110,00 Steinbitur 0,450 26,47 22,00 35,00 Skarkoli 1,763 22.56 20,00 39,00 Rauðmagi 0,272 39,61 35,00 50,00 Lúóa 0,472 182,88 145,00 285,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 11. apríl seldust alls 42,153 tonn. Þorskur 23.982 82,19 44,00 100,00 Hrogn 0.100 155,00 155,00 155,00 Ýsa 13.206 75,72 65.00 88,00 Sandkoll 0.650 2,00 2.00 2.00 Karfi 1,112 27,17 21.00 35,00 Ufsi 2,157 29,40 25.00 30,00 Steinbitur 0,093 30,00 30,00 30,00 Langa 0.129 30,66 15,00 35,00 Skarkoli 0,100 50,00 50.00 50.00 Rauómagi 0,091 28,00 28,00 28.00 Hlýri 0,103 30,00 30,00 30,00 Blandað 0,252 55,99 10,00 58,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.