Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNl 1992. 35 i>v Fréttir Þyrlan flytur skýlið á þak vitans. DV-mynd Sigurgeir Akranes: Viti verður útsýnisturn Sigurgeir Sveinssan, DV, Akranesi: Nú er að ljúka endurbótum á vitan- um á Breiðinnni við Akranes, sem félagar í Kiwanisklúbbnum Þyrli á Akranesi hafa unnið að síðustu vik- urnar. Jón Trausti Hervarsson, for- seti klúbbsins, sagði í viðtali við DV að laugardaginn 13. júní yrði vitinn formlega afhentur bæjaryfirvöldum. Vitinn er um 10 metra hár, byggður á árvmum 1917-1918, verður í fram- tíðinni útsýnistum. Kiwanismenn gerðu hann upp í tilefni 50 ára afmæl- is Akraneskaupstaðar í ár. Jón sagði að Kiwanismenn hefðu notið aðstoðar margra fyrirtækja og einstaklinga við verkið og þyrla Landhelgisgæslunnar hefði aðstoðað þá í lokaátökunum. Þakka þeir inni- lega þá aðstoð alla. Sjálfir hefðu þeir lagt á annað þúsund vinnustundir í verkið. /TIGPs FÉLAGASAMTÖK, HÚSFÉLÖG, STOFNANIR OG SUMARBÚSTAÐAEIGENDUR .Sláttarim er leikur einn meú SÆHSKU VILLiI MSTUKSSLÍ TTUVÉLIHMr ★ Sláttubreidd 85 cm ★ Hámarksafköst 5.500 m2 klst. ★ Fáanlegur aukabúnaður: bursti, snjóblað, grassöfn- unarvagn og kerra. ★ Sænsk hágæðavara sem uppfyllir ströngustu öryggiskröfur. Góð varahluta- og viðgerðar- þjónusta. Sænska Villa aksturssláttuvélin sparar Hamraborg 1, Kópavogi, ^ tíma og fyrirhöfn, auk þess að skiia sími 641864, fax 641894. frábærum árangri í slætti. Einkaumboð: VETRAR SOL LÁTTU ATHUGA RAFGEYMINN AÐUR EN SUMARFRÍIÐ BYRJAR VERÐ OG GÆÐI HVERGI BETRA POLAR RAFGEYMAR - EINHOLTI 6 - SÍMI 618401 ,ÍM r s i k L A í 0-50% afsláttur | 4 PELSINN lirkjuhvoli sími 20160 Opið k 1.13-18 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.