Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1992, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1992. 9 Bridgeheilræðakeppni BOLS: Bridge Marijke van der Pas hefir átt fast sæti í hollenska kvennalandsliðinu síðustu árin og hún vogar sér að ráð- ast á þann hlut sem margir bridge- meistarar telja heilagan en það er 4-4 samlega í hálit. Bridgedæmi hennar eru nokkuð sannfærandi, eða hvað finnst þér? „Spilastyrkleiki sjölitar er stór- kostlegur. Jafnvel 7-0 samlega getur verið í lagi. Komdu því inn í hausinn á þér og leggðu ekki sjölitinn upp í blindum. Bridge Stefán Guðjohnsen Hafirðu lært bridge í bridgeskóla þá hlýtur þú að muna eftir lexíunni um 4-4 samlegu í hálit. Aftur og aftur hefir kennarinn staglast á því. Fyrsta sagnvenjan, sem þú lærðir, var Stay- man til þess að koma í veg fyrir að hægt sé að fara fram hjá 4-4 samlegu í háiit. Eftir nokkrar kennslustundir dreymdi þig um 4-4 samlegu í hálit. Þú gerðir þér ekki grein fyrir því þá en búið var að heilaþvo þig algjör- lega; og jafnvel svo vel að á háu sagn- stigunum streða menn við að finna hina gullnu 4-4 samlegu í hálit. Heilræði mitt: Ef þú átt langan lit reyndu ekki alltaf að finn 4-4 sam- legu í öðrum lit. Andstæðingamir neyða þig til þess að trompa sinn lit og jafnvel í hagstæðri tromplegu missið þið valdið á spilinu allt of oft. N/Allir ♦ ÁK74 V KDG10732 ♦ - + 92 * 103 V Á4 ♦ KDG75 + D1063 * 982 V 965 ♦ Á1082 + G84 ♦ DG65 V 8 ♦ 9643 ♦ AK75 - segir hollenska bridgekonan van der Pas Norður Austur Suður Vestur lhjarta pass lspaði pass 4tíglar pass 5lauf pass 5 tíglar pass 6spaðar pass pass pass Eftir að hafa spilað út tígulkóngi, trompuðum í blindum, komst vestur inn á hjartaás. Meiri tígull setti sagn- hafa síðan í vanda sem haim réð ekki við. Sex spaðar töpuðust því, þrátt fyrir góða tromplegu. Sex hjörtu voru hins vegar upplögð, jafn- vel þótt trompin hefðu legið 4-1. BOLS bridgeheilræði mitt er því mjög einfalt: Mundu hve langur litur hefir mikinn spilastyrkleika og leggðu þvi ekki alltof mikið á þig til þess aö finna aðra samlegu. Á mánudagsmorgunn stundvíslega klukkan 9.07 yria Hundadagar í JAPIS og það er vissara að hafa nraðann á því takmarkað magn er af ýmsum vörutegundum og afslátturinn er alltJíð 50% COBRA RC-4101 stöðvam. kass. 13.600 Panasonic J-01 stödvam. kass. 15.600 Panasonic X-25W2 25” Nicam, tcxtav. 136.800 SONY X2953 29” Nicam, tcxtav. 159.800 Panasonic X-28A2 28” Nicam, textav. 157.800 SONY A2923 29” Nicam, tcxtav. 179.600 J-40 VHS 3.hausa 49.900 J-45 VHS NTSC 4.hausa 57.800 V-325 VHS 3.hausa 64.400 F-75 VHS HiFi 4.hausa 99.000 V-625 VHS HiFi 4.hausa 105.000 FS-90 SVHS HiFi 4.hausa 128.600 Panasonic Panasonic SONY Panasonic SONY Panasonic 11.850 13.650 17.800 19.300 Panasonic E-652 lOOOw. Panasonic E-655 lOOOw. Panasonic E-852 1200w. Panasonic E-54 m/tcppabankara SX-KN400 SX-AX5 SX-AX7 Technics Tcchnics Tcchnics JAPIS ATH! HUNDADAGAVERÐIN HÉR í AUGLÝSINGUNNI MIÐAST VIÐ STAÐGREIÐSLU BILTÆKI SJONVORP HUNDADACA F U LLT VERD HUNDADACA RYKSUGUR HUNDADACA 1 HÁTALARAR F U LLT VERD HUNDADACA VERÐ SONY SS-A20 9.800 6.900 CELESTION 3D 60w 28.600 22.800 DITTON-4 lSOw 58.300 46.500 |§§ ■ HLJÓMT.SAMST. ^erd HUNDADACA VERD SONY D-105 magn. útv. scgulb. 35.900 19.900 Panasonic HM-09CD stxða m/CD 49.500 34.650 SONY D-501 magn. útv. kass. 56.800 39.900 SONY D-505 magn. útv. kass. 68J00 49.900 Tcchnics X-IOCD stæða m/CD 98.500 59.000 SONY B-77CD mini stxða m/CD 72.900 59.900 Tcchnics X-llOCD stæða m/CD 94.400 69.900 I Panasonic CH-55 mini stæða m/CD 89.580 69.950 1 Tkchnics X-310CD stæða m/CD 104.800 79.900 FERÐATÆKI FUL LT VERÐ HUNDADACA VERD Panasonic RF-542 fcrðaútvarp 3.490 2.790 Panasonic RF-423 vasaútvarp 3.950 2.950 SONY F-780 fcrðaútvarp 4.250 2.950 SONY C-303 útv.vckjari m/minni 6.980 5.450 SONY S-204 m/kass. 25w 9.400 6.900 SONY D-30 m/kass. 50w 15.980 11.900 Panasonic G-1 VHSc 8xzoom 73.500 49.900 SONY F-355 8mm m/fjarst. 69.900 55.900 Panasonic G-2 VHSc m/ljósi 84.500 64.900 SONY F-375 8mm m/fjarst. 86.800 65.900 Panasonic G-3 VHSc m/lita monit 99.700 69.700 SONY F-455 8mm m/fjarst. 93.400 69.900 Panasonic MS-70 S-VHSc stcrio 124.900 79.900 Panasonic M-10 VHS stcrío 128.600 99.800 Panasonic MS-95 S-VHSc stcrío 142.750 99.900 i ðfig l. GEISL ASPIL ARAR F U LLT VERD HUNDADACA VERÐ SONY D-33 fcrða-CD 18.950 14.900 Tcchnics S-30 fcrða-CD 20.895 14.900 SONY P-295 m/fjarst. 21.400 16.900 SONY P-Kl karoki m/fjarst. 25.900 19.900 SONY P-591 m/fjarst. 26.800 19.900 SONY P-791 m/fjarst. 28.400 22.900 Tcchnics PK-25 5 diska m/fjarst. 34.950 27.900 m ÖRBYLGJUOFNAR F U LLT VERD HUNDADAGA VERÐ Panasonic NN-52S0 800w 21 L. 23.900 Panasonic NN-5450 800w tölvust. 25.900 Panasonic NN-5100 800w m/grílli 37J00 18.900 19.900 29.500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.