Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1992, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1992. 47 Gufuketill óskast. Óskum eftir nýjum eða notuðum gufukatli með olíukynd- ingu. Uppl. í vs. 93-11144 eða hs. 93-11830. Myndbandalager. Óska eftir að kaupa mynbandalager ásamt fylgihlutum. Hringið í síma 91-20860. Óska eftir að kaupa notuð video, sjón- vörp, afruglara. Tækin mega vera bil- uð. Seljum í umboðssölu bílas., gervi- hnattamótt. o.fl. Góð kaup, s. 679919. Óska eftir að kaupa stóra rafdrifna loft-pressu, þarf að afkasta meira en 800 1 á mínútu. Uppl. í síma 91-45473 í dag og e.kl. 19 virka daga. 30 ha. Chrysler utanborðsmótor óskast, m/vél í lagi, drif má vera í ólagi. Uppl. í síma 91-622010. Oliuofn í sumarbústað fyrir reykrör óskast. Upplýsingar í síma 91-37075 og 985-38607._______________________ Óska eftir að kaupa 1600 vél í Volks- wagen sendibíl, árg. ’80. Uppl. í síma 91-34479. Óska eftir að kaupa notaðar Lundia hillur, hæð 208 cm. Upplýsingar í síma 91-653696 eftir kl. 13 í dag og á morgun. Rafmagnssuðupottur úr stáli óskast. Upplýsingar í síma 91-613539. Rafstöð óskast, ca 2,5-3 kW. Uppl. í síma 93-71699 e.kl. 17. ■ Verslun Úrval af áteiknuðum, íslenskum hann- yrðavörum, vöggusett, punthand- klæði, dúkar, koddaver, Drottinn blessi heimilið o.m.fl. Sendum í póstkröfu. Verslunin Stefanía, Skólavörðustíg 22, sími 29291. Útsala á handavinnu og prjónagarni. Pósts. Höfum nú aftur opið á laugar- dögum frá kl. 10-14. Hannyrðav. Strammi, Skólavörðust. 6b, s. 91-13130. ■ Fyrir ungböm Vegna flutn. af landinu er til sölu bama- riml£u-úm, hvítt, 100x70, kr. 10.000, kerruvagn, Gessleln, + kerrupoki og plast, fallegur vagn, kr. 30.000, Brio barnavagn, vel útlítandi, blátt pluss- áklæði + dýna og plast, kr. 10-15.000, ónotaðir útigallar o.fl. vandað bama- dót. S. 682598 og 23516 allan daginn. Lífið notað barnarúm til sölu, bamabíl- stóll, regnhlífarkerra og svalavagn, allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-641059. Barnaland. Markaður með notaðar barnavörur. Umboðssala og leiga. Bamaland, Njálsgötu 65, sími 21180. ■ Heimilistæki Til sölu Candy kæliskápur, 260 lítra + 60 lítra frystihólf, Funai tölvuör- bylgjuofn, 650 kW, Blomberg upp- vöskunarvél GU620, hvít, enn í ábyrgð. Uppl. í síma 91-680832. AEG frystiskápur, 3 ára, með sjö hólf- um, kr. 40 þ. KPS. ísskápur, 10 ára, kr. 15 þ. Amstrad CPC 6128 leikjatölva m/35 leikjum, kr. 15 þús. S. 91-613180. Gram ísskápur og frystir og Siemens uppþvottavél til sölu, vel með farið og lítið notað, einnig Ford Sierra ’84, góður og fallegur bíll. S. 91-658027. ■ Hijóðfæri Tónlistarpakki til sölu. Kawai K1 rack module, 5 stk. kort fylgja, DRX Art Digital Multi Effector/dynamics/ processor/sampler, Yamaha FB01 FM sound generator, Yamaha digital drummer EMR 1, Yamaha AWM sound expander, Boss BX 4 4 rása stereo mixer, Boss digital sampler delay RSD 10, Yamaha RX 21 digital rythm programmer, Boss DD2 digital delay, Roland Juno 2 synthesizer, PG 300 synthesizer programmer. Selst sem ein heild, staðgreiðsluverð 250 þús. Uppl. í síma 92-14328 e.kl. 19. Fyrsta píanósending haustsins er kom- in, mikið úrval, gott verð. Visa/Euro raðgr.. Hljóðfærav. Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, s. 688611. Gitarinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 22125. Urval hljóðfæra. Notað og nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900. Gítararfrá 5.900. Effectar. Cry Baby. Roland U20 hljómb. + taska, stadív og pedalar til sölu, einnig Martin, 12 strengja kassagítar, lítið sem ekkert notaður, ásamt tösku. S. 91-675128. Stopp, stopp! Til sölu frábært gítareff- ektatæki, GP-8, snákur f. mixer, 2x15 banda equalizer, gólf monitor og rakk- ur f. effekta. S. 98-21344 e. kl. 18. Til sölu Blade rafmagnsgitar og Peavey bassamagnari, Combo 300, á sama stað óskast 50 W Marshall magnari, má vera gamall. Uppl. í síma 92-15857. Til sölu Yamaha 5000 trommusett ásamt fylgihlutum, í mjög góðu ástandi. Töskur fylgja. Uppl. í síma 91-71884. Bjarki. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Trommusett, 20 gerðir og litir. Sértilboð: Adam trommusett með symbölum, kr. 37.980 staðgreitt. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Yamaha flygill Conservatory, lengd 183 cm, vel með farinn og lítið notaður. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-30554 og 91-654334. 100 W Carlsbro gítarmagnari til sölu og Boss ME 5 effectatæki, selst ódýrt. Uppl. í síma 97-58861 e.kl. 19. Atari ST1040 með Cubase o.fl. Yamaha KM 802 mixer, eins og nýtt en ódýrt. Uppl. í síma 96-23072. Nýjar og notaðar harmóníkur. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Starfandi danshljómsveit óskar að ráða trommuleikara. Hafið samband við auglþj. DV i síma 91-632700. H-6371. Óskum eftir bassaleikara sem getur sungið eða raddað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6395. Gamalt píanó til sölu. Uppl. í síma 91-26659. Tama trommusett til sölu, án diska, selst ódýrt. Uppl. síma 93-81166. Óska eftir að kaupa vel með farið píanó, má vera antik. Uppl. í síma 93-86807. ■ Hljómtæki Til sölu toppbílgræjur, Pioneer útvarp og geislaspilari, Pioneer Equalizer, MTX hátalarabox, 2x150 RMS wött, einnig MTX magnari, 2x100 RMS wött. Uppl. í síma 93-11887. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Viðurkennd teppahreinsun af 60 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn efni. Hreinsun sem borgar sig. Teppahr. Einars, s. 682236. ■ Húsgögn Leðursófasett eða hornsófi, án eða með sófaborðs, vel með farið og vandað, óskast til kaups. Ennfremur óskast 6 klappstólar, helst svartir. Uppl. í síma 673242 eða vs. 623822 á skrifstofutíma. Simstöð oÆ. Til sölu eldhúsborð og stólar, rörahillur, Kirby ryksuga, sím- stöð með 4 línum inn, 8 tæki mögul., 3 fylgja, ljósritunarvél, skrifborð og hillur. Sími 91-54580. Til sölu barnahúsgögn, borð, 2 stólar, hvítar nýlegar kojur, tvíhjól, þríhjól, bílstóll o.fl. Uppl. í síma 91-687339 e.kl. 12. Ódýr • skrifstofuhúsgögn, • fataskápar o.m.fl. Tilboð: homsófar, sófasett með óhreinindavöm, 25% afsl. Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860. Útsala. Til sölu nýlegt og vel með far- ið Ikea rúm og náttborð. Selst á ótrú- lega góðum kjörum. Uppl. í síma 91- 673569. Til sölu Ikea kojur með dýnum, vel með famar. Uppl. í síma 91-51563. ■ Bólstnm Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstra og breyti eins og þú vilt. Mitt fag, þér í hag, vinna og verðlag sanngjamt. Upplýsingar í síma 675185 e. kl. 18. Éyþór Vilhjálmsson. ■ Antik Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku mikið úrval af fágætum antik- húsgögnum og skrautmunum. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Rómantik gömlu áranna. Falleg ensk antik húsgögn á góðu verði. Dalía, Fákafeni 11, sími 689120. ■ Málverk íslensk grafik og málverk, m.a. eftir Tolla, Eirík Smith, Kára Eiriks og Atla Má. •Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Ljósmyndun Félag ísl. áhugaljósm. mun í ágúst standa fyrir námskeiði í svart/hvítri framköllun og stækkun. Einnig nám- skeið í litstækkun. Áhugas. skrái sig hjá auglþj. DV í s. 632700. H-6384. Canon EOS 650 til sölu ásamt fylgihlut- um. Uppl. í símum 98-78448 og 98-78443, Guðný. ■ Tölvur Nintendo, Nasa, Redstone, Crazyboy. 168 leikir á einni spóli, kr. 6900, 42 leikir á einni spólu, kr. 4900 og allir nýjustu titlamir á frábæru verði. Breytum Ninteno ókeypis ef keyptur er leikur. Sendum lista. Tölvulistinn, póstversl., Sigtúni 3, s. 91-626730. Glæsileg Amiga 1500 tölva til sölu, m/nýja workbench 2.0, 16 MHz, 52 Mb GVP harður diskur, 2 Mb FÁST minni + 1 Mb CHIP, einnig prentari, bækur, forrit o.fl. Hringið, gerið tilb. Einstakt tækifæri. S. 98-75849. Davíð. Hyundai 386 STc, s. VGA skjár, 3,5 og 5,25 drif, 52 Mb harður diskur, 2 Mb vinnsluminni, Sound Blaster, prent- ari, Windows 3,0, Dos 5,0 o.fl. S. 76923. Leikir fyrir PC, Amstrad CPC og Atari ST. Frábært verð. Tökum tölvur í umboðssölu. Rafsýn, Snorrabraut 22, sími 91-621133 og fax 91-623733. Macintosh Plus.Til sölu eins og hálfs árs gömul Macintosh Plus tölva. Minni 2,5 Mb. Verðhugmynd 38 þús. Uppl. í síma 91-20789. Nintendo Crazy boy, Nasa og Redstone. Vorum að fá nýja leiki og nýjar fjöl- leikjaspólur á frábæru verði. Tölvu- land, Borgarkringlunni, s. 688819. Sega megadrive og Sega gamegear. Vorum að fá nýja leiki og nýjar fjöl- leikjaspólur á frábæru verði. Tölvu- land, Borgarkringlunni, s. 688819. Til sölu 33 MHz 386 tölva meó 150 Mb hörðum diski, 4 Mb minni og Super VGA skjá. Forrit fylgja. Uppl. í síma 657185. Til sölu ódýrt. Ný 40 MHz 386 PC vél með 82 Mb hörðum diski, einlitur skjár. Einnig HP - 28s.reiknivél. Uppl. í síma 91-21208 á laugard. Vil selja Macintosh SE 4 Mb/20 Mb með forritum, vel með fama, á góðu verði. Einnig innb. 20 Mb diskur í SE tölvu á góðu verði. S. 91-623942/95-35632. Atari 1040 ST til sölu, m/Iitskjá, lita- prentara og fjölda leikja og forrita. Uppl. í síma 98-34663. Carry AT. Óska eftir straumbreyti fyr- ir Carry 286 AT tölvu. Uppl. í síma 91-643364. Til sölu Atari 1040 STE + fjöldi leikja. Verð 30 þús. Sími 91-71345. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón. Umboðss. á videotökuvél. + tölvum o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. ■ Videó Myndbandalager. Óska eftir að kaupa mynbandalager ásamt fylgihlutum. Hringið í síma 91-20860. Óska eftir kaupanda að nýjum mynd- bandstitlum, nýtt efni í hverri viku. Ódýr kostur. Áhugasamir hafi sam- band v/auglþj. DV í s. 632700. H-6406. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Skrán- frestur á hundasýn. í Rvík 13. sept. rennur út 17.8. Ums. ásamt greiðslu þurfa að berast skrifstofu félagsins fyrir þann tíma. Skrifst. er opin milli 16 og 18. S. 625275, bréfas. 625269. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Á sýningu félagsins 13. sept. nk. er fyrirhugaður sérstakur flokkur ungra sýnenda, 8-16 ára. Undirbúningsnám- skeið hefst 18. ágúst. Innritun og nán- ari uppl. í síma 91-657667 og 91-625275. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, simi 650130. Veiðiþjálfun, sýningarþjálfun, Flyball, veiðihvolpanámskeið, heimil- ishundaþjálfun, hvolpaleikskóli, hegðunarráðgjöf og hundinn við hæl með Halti á 10 mín. Allt hjá Mörtu. Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum. Reynslan og þekkingin er okkar. Upplýsingar í síma 91-44120. Hundaræktarstöóin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silki terrier, langhund, silfur- hund og Fox terrier. Sími 98-74729. Hundaskólinn á Bala. Innritun hafin á hlýðninámskeið I, II og HI í ágúst og sept. Pantið tímanl. Áratuga reynsla. S. 657667/642226. Emilía og Þórhildur. Hreinræktaður labradorhvolpur til sölu, 10 vikna svartur karlhundur. Ættbók fylgir. Uppl. í síma 91-672933. Hvolpar af islensku kyni til sölu, gull- fallegir og góðir. Uppl. í síma 93-12576. Labrador hvolpur, ættbókarfærður, til sölu, gott verð. Á sama stað er til sölu Grago bamakerra og bakpoki (til að bera ungböm í). Uppl. í s. 91-676270. Kanarífuglar til sölu, kr. 7.000 stk. Uppl. í síma 93-12523. Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-667191. Þrir fallegir 6 vikna kettlingar fást gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-75628. ■ Hestamermska ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Hestamenn, athugið. Tek hross í fóðmn í vetur, bæði á hús og úti, er staðsettur í Ölfusi. Uppl. í síma 98-33968 og 985-25164. Hverageröi. Til sölu 8 hesta nýtt hesthús. Verð samkomulag. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-6375. Ég vil kaupa nokkur hross á tamninga- aldri, bíll þarf að koma upp í hluta af greiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6352. Óska eftir hesthúsi í Fjárborg til leigu eða í skiptum fyrir hesthús í Víðidal. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6410. 5 vetra hryssa til sölu, undan Höfða- gust, hálftamin. Tilboð, Uppl. í síma 91-16278 eftir kl. 19. Brúnn, 6 vetra, góður töltari til sölu, faðir: Seifur 1026. Uppl. í síma 95-22763. Járningar - Járningar. Kem til þín í sumarhagana og jáma. Helgi Leifur, FT-félagi, sími 10107. Tveir glæsilegir hestar til sölu, vel kynj- aðir, jarpur, 5 vetra, og brúnn, 6 vetra. Upplýsingar í síma 93-13288. Óska eftir 10-12 hesta húsi til leigu fyrir veturinn '92-93, helst í Víðidal. Uppl. í síma 96-43195 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á ieigu ca 10 hesta hús á félagssvæði Gusts. Upplýsingar í síma 91-46061. Hey til sölu. Til sölu hey bæði í böggum og rúllum. Uppl. í síma 98-31338. Til sölu er barnahestur. Uppl. í síma 95-24263. ■ Hjól Hjólamíla. Sniglar, athugið. Hjólamíla verður haldin sunnudaginn 16. ágúst. Skrán- ing fer fram föstud. 14. frá kl. 19-22 og laugard. 15. frá kl. 14-16 í félags- heimilinu Mótorsport, Bíldshöfða 14, eða í síma 91-674631. Keppnisstjóm. Racer óskast i skiptum fyrir Ch. Camaro Berlinetta ’83, T-toppur, rafm. í öllu, 305 ci., ek. 90 þ., v. 850 þ. Einnig til sölu Kawasaki KX 250 ’89, tjúnað, í toppstandi. Sími 91-670779 (símsvari). Suzuki GSXR-R '89, ek. 8 þ. m., eina sinnar teg. á landinu, aðeins þús. framl., hefur söfnunarígildi, 130 ha., 182 kg, vantar bíl á 1300 þús. stgr., milligj. stgr. S. 91-12052 og 92-14344. Honda MB 50, árg. ’82, til sölu, lítur vel út, rosalegur kraftur. Verð kr. 70.000 staðgreitt eða skipti á crossara. Upplýsingar í síma 92-11541 e.kl. 14. Vilt þú skipta á leirljósum hesti, 6 vetra, og á Hondu MT, 50 cub. (ekki skil- yrði)? verðhugmynd á hestinum 120-130 þús. Uppl. í síma 93-12255. Vélhjólamenn, fjórhjólamenn, hjóla- sala. Viðgerðir, stillingar og breyting- ar, Kawasaki varahlutir, aukahlutir, o.fl. Vélhjól og sleðar, s. 91-681135. Suzuki GS750, árg. '83, og Honda XR600, árg. ’89 (’90), til sölu, góð hjól. Uppl. í síma 91-687659. Gullfalleg Honda Rebel 450, árg. '86, til sölu, ýmis skipti athugandi. Uppl. í síma 92-27918. Honda MB 50 cc, árg. ’82, til sölu, lítur vel út. Uppl. e. kl. 14 í síma 91-26967, Svenni, eða í síma 91-660593, Jói. Honda Shawow 500 '86 til sölu, ekið 12 þús. mílur. Uppl. hjá Bílakaup, sími 91-686010. Kawasaki ZX-9, árg. ’86, innfl. nýtt ’89, til sölu, ekið 15.500 mílur. Uppl. í síma 95-38036 eða vinnusíma 98-38037, Villi. Suzuki Dakar 600, árg. '88, til sölu. Uppl. í síma 91-687280 á daginn og 91-53532 á kvöldin og um helgar. Suzuki Dakar, árg. '88, til sölu, gott hjól, verð 260 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-39675. Suzuki GXS 600F, árg. '89, til sölu, fall- egt hjól, skipti á dýrari bíl. Uppl. í s. 91-627052 og símboða 984-50001 (1). Tll sölu eru þrjú telpnarelðhjól, 20", 24" og 26", mjög vel með farin. Uppl. í síma 91-686349. Til sölu krossarar: YZ250 ’81, topphjól, einnig KX250, KDX175 og CR480. Uppl. í síma 91-650546. Til sölu! Honda CB 1100 F ’83 til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 91-74975 eða 985-21451. Til sölu XR, árg. '81, þarfnast lagfær- inga. Uppl. í síma 91-51324. Vespa i góðu standi til sölu, ekin 1700 km. Uppl. í síma 91-666290. Óska eftir 350-600 mótor eða hjóli. Uppl. í símum 98-64436 og 98-64437. ■ Fjórhjól___________________ Honda Odyssay fjórhjól, sem setið er í eins og buggy bíl, með veltigrind, verð 230 þús. Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727. Til sölu Yamaha Banse, árg. '90, 350 2 cyl., sem nýtt, einnig Kawasaki Mojave, árg. ’87. Uppl. í símum 96-24805, 96-27483 og 985-22956. ■ Vetrarvörur Arctic Cat El Tigre ’85 ásamt kerru til sölu. Upplýsingar í síma 91-686412. ■ Byssur Norma púður, allar gerðir fyrirliggj- andi. Vesturröst s. 16770, Byssusmiðja Agnars s. 43240,- Veiðikofinn, Egilsst., s. 97-11436, Hlað, Húsav., s. 96-41009. Til sölu haglabyssa, Remington 1187, sp., lítið notuð, verð kr. 80.000. Uppl. í síma 91-683389. ■ Hug________________________ Til sölu 1/5 hluti í Cessna 182 Skylane, 230 hp. Ný ársskoðun. Gottverð. Uppl. í síma 91-675808 eða 91-616540. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi - Flúðir. 12 feta hjólhýsi til sölu, uppsett með fortjaldi og palli, gashitarar og ferðawc. Umhverfi og aðstaða mjög góð. Verð 250 þús. stgr. Uppl. í símum 985-23006 og 674406. Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif- reiða, Ijósatengla á bíla og ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. Tjaldvagnatilboð. Til sölu 3 Camp-let sýningartjaldvagnar á útsöluverði. Gísli Jónson & Co, Bíldshöfða 14, sími 91-686644. Tvær kerrur til sölu, stærðir 210x110x35 og 150x100x35 cm. Upplýsingar í síma 91-76203. Alpen Kreuzer Alure, árg. ’87, til sölu. Upplýsingar í síma 92-16126. ■ Sumarbústaöir Rotþrær fyrir sumarbústaði og íbúðar- hús, viðurkenndar af Hollustuvernd ríkisins. Opið virka daga milli kl. 9 og 16. Boddíplasthlutir, Grensásvegi 22-24, sími 91-812030. Einangraður gámur með eikargólfi til sölu, 14 m2. Er innréttaður. Tilboð yfir 250.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. „H-6359“. Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður- kenndar af hollustunefnd. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760. Rotþrær, 1500 1, kr. 41.000, og 3000 1, kr. 69.000, úr polyethylene (ekki úr polyester). Borgarplast, Sefgörðum 3, sími 91-612211 Sumarbústaðalóð til sölu. Til sölu 1 hektara eignarlóð í Grímsnesi, verð aðeins 320 þús. stgr. Uppl. í símum 91-674406 og 985-23006. Sumarbústaðateikningar. Allar teikn- ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan bækling „1992“. Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317. Siðsumartilboð. Nýr 37 m2 bústaður á afgirtu eignarlandi í Þrastaskógi til sölu, 64 km frá Rvík, gott verð, góð kjör. Sími 23232 á daginn eða 686618. Til leigu nýlegur sumarbústaður í Fnjóskadal í notalegu umhverfi, raf- magn + sturta, svefnpláss f. 4-6. Viku- og helgarleiga. Uppl. í síma 96-25597. Tll sölu eignarlóðir fyrir sumarhús í „Kerhrauni", Grímsnesi. Fallegt kjarri vaxið land. Hagst. greiðsluskil- málar. Sendum upplbækling. S. 42535. Sumarbústaðarlóð til söluí landi Hraunborga í Grímsnesi. Upplýsingar í síma 91-78004. Til sölu land i Grimsnesi, girt land og kalt vatn. Uppl. í síma 92-27250. ■ Fyiir veiöiinenn Velðlleyfi í Hörðudalsá í Dölum og Svínafossá á Skógarströnd til sölu, góð veiðihús fylgja. Upplýsingar í sima 98-33950.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.