Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1992, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1992, Page 42
54 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 BMW 528i, árg. ’80, til sölu, safírblár, metallic, álfelgur, low profile, 180 din hestöfl, verð kr. 380.000, góður stað- greiðsluafsláttur. Ath. öll skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-814899. Afnot af íbúð í Davíðshúsi, Akureyri Eins og áður hefur komið fram gefst fræðimönnum og listamönnum kostur á að sækja um 1-6 mánaða dvöl í lítilli íbúð í Davíðshúsi til að vinna að fræðum sínum eða listum. Ákveðið hefur verið að frestur til að skila umsóknum um afnot af íbúðinni árið 1993 Til sölu er þessi 13 feta vatna-sjóbátur ásamt mótor og kerru. Tilvalinn til veiða og leiks. Upplýsingar í síma 985-23533 og 91-79440. ■ Varahlutir Brettakantar og rotþrær. Brettak. á Toyota, Ford Ranger, Explorer, MMC Pajero og flestar aðrar teg. jeppa og pickupbíla, framl. einnig rotþrær, 1500 og 3000 1, samþ. af Hollustuvemd. Opið frá kl. 9-16. Boddíplasthlutir, Grensásvegi 24, s. 91-812030. ■ Vinnuvélar Gröfueigendur. Vippen gröfuvagninn er ný og hagkvæm lausn á tímum tak- markandi reglna um flutning belta og hjólagrafa á vegum. Kynnið ykkur möguleikana og hafið samband. Bíla- bónus hf., Vesturvör 27, Kópavogi. Símar 91-641150 (og 641105). Atlas AB-1702 D hjólagrafa, árg. '79, til sölu. Vélin er öll nýstandsett hjá um- boðinu og skoðuð af vinnueftirlitinu fyrir ’92-’93. Vs. 91-673820, 91-680995, 985-32850 og hs. 91-79846. Caroliner réttibekkur, árg. ’84, til sölu, margir fylgihlutir, gott verkfæri. Uppl. í vs. 985-32850, hs. 91-79846. ■ BQar tQ sölu Blazer Silverado 6,2 disil til sölu, traustur, rúmgóður og vel gerður fjallabíll, loftlæstur, spil, aukatankar, 44" DC dekk, álfelgur o.fl. o.fl. Verð 2,4 millj. Uppl. í síma 91-51609. Toyota LandCruiser, árg. '86, til sölu, bensín, ekinn 88.000 km, upphækkað- ur um 2" á 33" dekkjum, rauður. Sérstaklega fallegur bíll. Uppl. í síma 91-674664. Hjólaskófla. Til sölu IH 80B hjóla- skófla ’72, skófla 3,5 m3, vélin er í góðu lagi. Hagstætt verð og greiðslu- kjör. Upplýsingar hjá TAK hf., Búð- ardal, Jóhannes s. 9341229/985-34985. Algjör sparibaukur. Til sölu Citroén AX 11 TRE ’89, ekinn aðeins 27 þús. km (smurbók), sk. ’93, útv./kassettu- tæki, sumar- vetrardekk, grásanserað- ur, endurryðvarinn. Lítur út eins og nýr. Verð aðeins 380 þús. stgr. Uppl. í síma 91-15561 e.kl. 18. Lúxustrukkur. Af sérstökum ástæðum er þessi bíll til sölu, M. Benz 1626 4x4, 38 m., ekinn 130 þ., ný yfirbygg- ing, bíll í topplagi. S. 672102 e. kl. 18. Til sölu MMC L-200 ’82 4WD, skoðaður ’93, ný dekk, verð 180 þús. Uppl. í síma 91-611156 e.kl. 19. STOÐVUM BILINN ef við þurfum að tala í farsímann! iIráö UMFERÐAR renni út 15. september nk. Umsóknir ber að senda til: Akureyrarbær, c/o Ingólf- ur Ármannsson menningarfulltrúi, Strandgötu 19 b, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar á skrifstofu menningarmála, sími 27245. Menningarfulltrúi. Þessi glæsilega bifreið, sem er af gerðinni Chevrolet Silverado Stepside, árgerð 1988,4x4, er búin öllum hugsanlegum aukabún- aði, svo sem 8 cyl. 350 cc vél með beinni innspýtingu og tölvu- stýrðri kveikju, EFI, 220 din hestöfl, nýjum 33" felgum og dekkj- um, splittaður að aftan, nýir Rancho demparar, samlitað nýtt hús, sími, radarvari, góð hljómflutningstæki og fleira. Virðis- aukaskattsbíll á góðu verði. Upplýsingar í Nýju bílahöllinni í síma 672277 (Jóhann) eða í heimasíma 671962. TIL SÖLU Til sölu Benz rúta 0309, árg. 1982, ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 94-4136 eða 985-32714. Golf GTi, 16 v., árg. ’89, til sölu, svart- ur, 140 hö., litað gler, sóllúga og margt fleira. Verð kr. 1200 þús. stgr. Uppl. í síma 92-14622. MMC Canter ’91, 6 tonna grind, m/20 m3 kassa + 1 'A t. lyfta, talstöð, mælir og sími geta fylgt, einnig hluta- hréf m/akstursleyfi á Sendibílastöð- inni hf. S. 611230 eða 667668 á kv. Brynjar. LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1992. DV • Mazda T 3500, árg. ’87, með palli, góður bíll, verð 1150 þús. án vsk. Hafið samband við sölumenn okkar. VÆS, sími 91-674767. Til sölu Ford Bronco '74, 36" dekk, bein- skiptúr, 3 gírar í gólfi, 40 rása talstöð o.fl. Skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 98-33780 eftir kl. 17. Þitt tækifæri. Mjög snyrtilega umgeng- inn VW Golf GTi ’88 til sölu, verð kr. 870.000 stgr. Ath. húsbréf og skulda- bréf. Upplýsingar veittar í síma 98-21837. Ford Jamboree húsbíll til sýnis og sölu að Súlunesi 7, Arnarnesi, sunnudag- inn 16. ágúst. Annars eftir umtali í síma 91-45676. VW bjalla ’72, rauður, 1600 vél, á sport- felgum, ekinn 50 þús. km á mótor, skoðaður ’93, mikið af auka- og vara- hlutum fylgir, ásamt snjódekkjum á felgmn og útvarp/segulband. Uppl. gefiir Ellert Jón í s. 96-25646 e.kl. 18. Toyota LandCruiser dísil, árg. ’88, gullmoli til sölu, skoðaður ’93, skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í sím- um 91-74355 og 985-29600. Til sölu einn fallegasti sportbill lands- ins. Volvo P1800 ’64, allur í topp- standi. Til sölu og sýnis á hílasölu Rvíkur eða í síma 91-650538. VW ’83. Húsbíll í mjög góðu standi til sölu. Uppl. í síma 91-75197. Torfærukeppni verður haldin á Akureyri 22.8. Skráning keppenda í síma 96-22499 á daginn og 96-26450 á kvöld- in, einnig eftir keppni á Egilsstöðum. Keppnin gildir til bikarmeistara. Bílaklúbbur Akureyrar. M. Benz 2644, árg. ’88, til sölu, ekinn ca 240.000 km. Uppl. gefur Bjami Haraldsson í síma 95-35124. ■ Ymislegt Camaro Iroc -Z -85 til sölu, rauður, ekinn 72 þús., rafm. í sætum, rúðum, T-toppur, flækjur, pover chips keppn- islæsing, stillanlegir demparar, þjófa- varnarkérfi, cmise control. Uppl. í síma 91-683313 eða 985-34998. Nissan Pathfinder, árg. ’90, til sölu, 2 dyra, sjálfskiptur, skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í síma 91-54405. Volvo 740 GL station ’86 til sölu, ekinn 89 þús. km. Toppbíll. Upplýsingar í síma 91-642190, Bílasala Kópavogs. Verið velkomin. Hópferðabíll. Til sölu Toyota Coaster 1989, 20 manna + 4, stærsta gerð, skráður 24 manna, 6 cyl., svefnsæti, ísskápur, tvöfalt gler, í toppstandi. Upplýsingar í síma 91-672102 e.kl. 18. ■ Þjónusta sending af frábæmm celló-kremum. Snyrtistofa World Class, sími 35000. Hanna. Húsaviðgerðarlyftur af ýmsum gerðum og stærðum, sjálfkeyrandi, til leigu og sölu. Vinnulyftur sf., s. 44107/44995.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.