Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1992, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1992, Qupperneq 34
46 LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1992. - Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar ■ Tilsölu Vegna flutn. af landinu er til sölu á spott- prís: Philco þvottavél, kr. 18.000, Montana kvenreiðhjól, 28", 3 gíra, + bamastóll, glænýr, kr. 20.000, Aiwa ferðaútvarp + segulband x 2 kassettu- ur, kr. 10.000, ryksuga, kr. 7.000, ein- staklingsrúm, hvítmálað, kr. 5.000, nýr leðurhornsófi, hvítt hjónarúm, svartar hillur, svart borð, skrifborðs- stóll, svellkaldur Electrolux ísskápur og tvískiptur frystir, ca 175 cm á hæð og 58 cm á breidd, kr. 40.000, o.fl. S. 91-682598 og 23516 allan daginn. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. •Varanleg lausn á vatnsbrettum, sterk rakaþétt og viðhaldsfrí, margir litir, staðgreiðsluafsláttur. Einnig sólbekkir og borðplötur í mörgum litum. Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum, sterkt og fallegt. •Marmaraiðjan, Höfðatúni 12, sími 91-629955, fax 91-629956. 12 arma látúnsljósakróna, ca 25 þús., rúml. 100 ára útskorið orgel, ca 50 þús., 50 ára reiðhjól, talnaboðtæki og númer á hálfvirði og gamalt, litpr. landakort, 1,5x120, í fallegum ramma, ca 15 þús. S. 91-618080. Svart járnrúm, 90x2, náttborö, snyrti- borð og stóll, allt í stíl, einnig hljóm- flutningstæki, selst ódýrt. Á sama stað óskast eldavéí, bakaraofn eða lítil eld- húsinnr., hamstrabúr og sófaborð. Uppl. í síma 91-641871. 60-70 lítra eimingartæki úr ryðfríu stáli til sölu, ganga fyrir heitu og köldu vatni (vacuumtæki). Verð kr. 70.000. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í síma 91-632700. H-6404. ATH.i Auglýsingadeild DV hefúr tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV, Ath. Til sölu i Ingólfsstræti 2 mikið úr- val af ódýrum vörum, m.a. bamaskór, kvenbuxur, herra sumarjakkar, silki- blóm, búsáhöld, o.m.m.fl. Opið frá 13-18 mánud.-föstud. Verið velkomin. Antik innskotsborö, einnig nýlegir eld- hússtólar, krómaðir, með leðri i baki og setu. Uppl. í síma 91-620577 og 18645. Kristinn. Baölnnréttingar. 20-30% verðlækkun næstu daga. Gæðavara. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Barnarúm frá Ikea, passar f. 2ja ára og eldri, verð 10 þús. Á sama stað óskast frystiskápur eða -kista. Uppl. í síma 91-685718. Okeypis! F.M. Radio automotive con- verter fæst gefins. Upplýsingar að Hafnarbraut 23A, Kópavogi. Fjögur stk. sóluð nagladekk, stærð 165x13, til sölu. Ekið hefur verið á þeim einn vetur. Uppl. í síma 91- 683329 eftir kl. 17. Franskir gluggar smíðaðir og settir í innihurðir, hurðir og allt tilheyrandi. Verkstæðisþjón., trésmíði og lökkun, Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660. Glæsilegt úrval flísa frá Nýborg, úti/ inni, á stofuna, eldhúsið eða baðið. Saxolite lím og fúgi. Bónusverð og toppgæði. Nýborg, Skútuv., s. 812470. Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Gólfflísar. 30% afsláttur næstu daga. Gæðavara. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Kirby hreinsitæki til sölu með ýmsum aukahlutum. Einnig Káhrs blaut- hreinsivél. Lítið notuð, á sanngjömu verði. Uppl. í síma 91-670536 e.kl. 17. Lattóflex rúmdýnur. Til sölu Lattóflex rúmdýnur og botnar. 1 stk. 80x200 cm og 1 stk. 90x200 cm. Upplýsingar í síma 91-813728. Mjög fallegt, indverskt gólfteppi, 3,65 + 4,70, ljósakróna og 2 vegglampar, 2 loftljós, annað með leðurskerm og svefnbekkur. Uppl. í síma 91-18769. Til sölu lítið notaö vatnsrúm með gafli, hvítt að lit, stærð 160x200 cm. Uppl. í síma 91-641882. Notaður Luxor gervihnattadiskur til sölu, ca 1,5 m á breidd, m/móttöku- bún., selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6413. Nýttl Svitalyktareyðir, kristall, Le- Crystal Naturel. Banana Boat E-gel fyrir exem og sóriasis. Sólmargfaldari f. léttskýjað. Heilsuval, Barónsstíg 20. Nýtiskulegur hægindastóll úr svörtu leðri og krómi og ónotuð Silver Reed ritvél. Upplýsingar í síma 91-33862 eða í símboða 984-54413. Rókókó-borðstofusett fyrir 6, tekk- skenkur, kommóður, Sony græjúr, 1 manns svefnsófi, stólar, hægindastóll, styttur o.fl. Selst ódýrt. Sími 91-19425. Stór frystikista, vel með farnar brúnleit- ar velúrgardínur, 3 ljósar ömmustang- ir og 2 loftljós (lugtir). Fæst ó sann- gjömu verði. Uppl. í síma 91-41747. Til sölu nýlegt fururúm með svamp- dýnu (120x200), Simo barnakerra án skermis, einnig VW Jetta ’91, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-52519. Tökum í umboðss. tjöld, golfsett, hljómtæki, bílt., sjónv., videot., ljósrit- unarv. Sportmarkaðurinn, Skeifúnni 7, sími 91-31290 (áður Skipholti 50c). Vandað massíft eikarborðstofuborö, hringlaga, 110x110, stækkanlegt, + 6 stólar. Verð 65 þús. Einnig bamavagn, verð 3000. Uppl. í síma 91-26607. Leiktækjakassar og 12 feta snókerborð. Upplýsingar í síma 92-68350 og 92-68553. Vatnsrúm til sölu, hvítkölkuð fura, king size, alveg ný, ónotuð dýna. Einnig til sölu ljóst skrifborð. Uppl. í síma 91-42085. Veislusalir án endurgjalds fyrir afmæli, gæsa- og steggjapartí, árshátíðir, starfsmannahóf o.fl. Tveir vinir og annar í fríi, sími 91-21255 og 626144. Carry einkatölva með prentara, kr. 25 þús. og 260 lítra frystikista. Upplýs- ingar í síma 9141323. Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010. 20" BMX barnahjól og Tan Sad barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 91-656391. Nýlegur Simonsen farsími með símsvara og flefru til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-677759. Góðir sturtubotnar til sölu, seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 91-656877. Sóló olíukabyssa til sölu á sanngjömu verði. Uppl. í síma 92-13397. Ónotaður bilstóll með leikborði, fyrir 9-18 kg. Uppl. í síma 91-673237 e.kl. 15. ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa hárþurrku á vegg og afgreiðsluinnréttingar. Á sama stað er til sölu þvottastóll og tveir pumpustólar fyrir hárgreiðslustofúr. Uppl. í vs. 97-81119, hs. 97-81365. Þj ónustuauglýsingar Nýlagnir Breytingar Viðhald Ármann Ölafsson, sími 53142 ★ STEYPLJSOGUM ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiitsögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARMABORUM ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 STEINSTE YPUSÖGU N KJARNABORUN • MÚRBR0T f VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir.# Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kon- ar möl, fyllingarefni og mold • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 FYLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandí grús á hagstæðu verði. Gott efni, litil rýrnun, frostþolið og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir- liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöföa 13 - sími 681833 QeyaM »mfýilw|una. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. <0 JÓN JÓNSSON LÓGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Siml 626645 og 985-31733. Loftpressa - múrbrot Ath., mjög lágt tímagjald. Unnið líka á kvöldin og um helgar. Símar 91-657018 og 985-37429. Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi. gólf. innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl. Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg í,innkeyrslum, görðurn o.fl. Utvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SÍMONAR HF„ símar 623070, 985-21129 og 985-21804. # HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþrýstiþvottur, sandblástur og allar almennar viðgerðir og viðhald á húseignum. Við háþrýstiþvottinn notum við traktorsdælu af öflugustu gerð. Vinnuþrýstingur er 200 til 400 kg/cmL með túrbóstút. ATH. Leigjum háþrýstidælur. Fastverðtilboömeðverklýsingu p, . AOP «OA,A þér að kostnaðarlausu. blllli: 985 ~3o010 ' :: mm . , 440 " SMÁAUGLÝSINGASiMINN FYRlR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi daemi um þjónustu Smíðum útihurðir, glugga og sólstofur eftir yðar ósk- um. Mætum á staðinn og tökum mál. HURÐIR & GLUGGAR HF. KAPLAHRAUNI 17, HAFNARF. SÍMI 91-654123. OG IÐNAÐARHURÐIiR □ GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 □ Er stíflað? - Stífluþjónustan =6 Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasiml 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Skólphreinsun. /*J Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.