Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. 9 Utlönd Kristallarog sófapúðarágræn- lenskujólafrí- merkjunum SnjókristaUar, litlir sófapúðar með mismunandi munstri og litum ásámt lituðum skýjum úti við sjóndeildar- hringinn eru helstu einkenni græn- lensku jólafrímerkjanna sem voru kynnt hæði í Nuuk og Kaupmanna- höfn fyrir helgi. Ails eru þrjátíu merki á hverri örk sem hefur hlotið heitið ,jólin og kristailar". Höfundur jólafrímerkj- anna að þessu sinni er listamaðurinn Einar Heilmann sem eitt sinn var skólastjóri hstaskóla í Nuuk. Frakkarbanna reykingaráal- mannafæri Reykingamenn í Frakklandi hafa til þessa verið vanir að reykja nánast þar sem þeim sýndist svo. Á því varð aftur á móti breyting í gær þegar í gildi gengu ný og ströng lög sem banna reykingar á almannafæri. Fljótheitakönnun á kafíihúsum Parísarborgar leiddi hins vegar í ljós að margir ýmist létu lögin sem vind um eyru þjóta eða sáu þeim sem ekki reykja aðeins fyrir málamyndavörn gegn tóbaksreyknum. Samkvæmt lögunum eru reyking- ar bannaðar á öhum stöðum sem eru undir þaki, hvort sem þeir eru í eign einkaaöila eða hins opinbera, þar sem almenningur kemur annað hvort til að vinna eða lyfta sér upp. Á slíkum stöðum má aðeins reykja á þar til merktum svæðum. Lögunum er ætlað að draga úr dauðsfolium af völdum tóhaksreykinga. AUs látast 65 þúsund manns vegna reykinga í Frakklandi á ári hveriu. Reykingamenn, sem bijóta iögin, eiga yfir höfði sér sektir frá 7 þúsund upp í fimmtán þúsund krónur. Veiðimaðurskaut ref ográdýrmeð samaskotinu Sextugur sænskur veiðimaður, Göte Johansson, vann það óvanalega afreksverk um helgina að skjóta ref og rádýr með einu og sama skotinu. Göte, sem hefur stundað veiðar í áraraðir, sagði í viðtaU við Kristian- stadshladet að hann heföi heyrt hræðUeg hljóð innan úr skóginum. SkyndUega sá hann skott á ref og rádýrshöfuð. Hann skaut einu skoti og feUdi bæði dýrin með því. Hljóðin komu frá rádýrinu, enda kom í ljós að rebbi hafði fellt það og var að gæða sér á einu læri þess. „Svona gerist bara einu sinni á ævinni," sögöu veiöifélagar Göte. Heimilifyrirflótta- mennbrenntí Þýskalandi Grunur leikur á að hægrisinnar hafi kveikt í nýju heimiU fyrir flótta- menn í Þýskailandi á sunnudags- morgun. Engin meiðsl urðu á fóUd. Yfirvöld höföu áformað að opna húsið fyrir áttatíu flóttamenn í dag. Húsið er í Dolgenbrodt, norðan við Berlín, og var það áður sumardvalar- staður fyrir börn. Ritzau, Reuter og TT Tilboð á heilum Hjá okkur og ykkur er það magnið sem skapar hagnaðinn. Með ltagkvæmum magninnkaupiun má lækka kostnaðinn verulega. Yið bjóðum því að staðaldri sérstakan 10% magnafslátt af ýmsum bráðnauðsynlegum skrifstofu og heimilisvörum. Plastvasar Esselte. Allar gerðir. 100stk í kassa. 54810 einingarverð 900 kr. Kassaverð 810 kr. Sparnaður 90 kr. 54830 einingarverð 1200 kr. Kassaverð 1080 kr. Sparnaður 120 kr. Skýrslublokkir A4. 10 stk í pakka. Einingarverð 890 kr. Kassaverð 801 kr. Kúlulússpcnnar Pcntel R50 og R56. Sparnaður 89 kr. l2 stk í pakka. Einingarverð 984 kr. Kassaverð 886 kr. Sparnaður 98 kr. Gatapokar Esselte. Allar gerðir. 100 stk í kassa. 23753 einingarverð 900 kr. Kassaverð 810 kr. Sparnaður 90 kr. 56060 einingarverð 500 kr. Kassaverð 450 kr. Sparnaður 50 kr. Bréfabindi Leitz 1080 og 1050. 25 stk í kassa. Reiknivélarúllur. 100 stk í kassa. Einingarverð 7075 kr. Kassaverð 6368 kr. Einingarverð 3900 kr. Kassaverð 3510 kr. Sparnaður 707 kr. Ljósritunarpappír. 5 pk í kassa. Sparnaður 390 kr. Einingarverð 1945 kr. Kassaverð 1750 kr. Sparnaður 195 kr. Skrifblokkir A4 . 10 stk í pakka. Einingarverð 920 kr. Kassaverð 828 kr. Sparnaður 92 kr. Kúlupennar Schneider. 50 stk í pakka. K7 einingarverð 1750 kr. Kassaverð 1575 kr. Sparnaður 175 kr. ROl einingarverð 1450 kr. Kassaverð 1305 kr. . Sparnaður 145 kr. SENDIÞJÓNUSTA PENNANS Penninn býður sendiþjónustu sem sparar fyrirtækjum fé og fyrirhöfn. Eitt símtal og varan er á leiðinni. Frí sendiþjónusta á þriðjudögum og föstudögum. Cai'QXölC Carlton airtec ferðatöskur: Verð áður: 8.174,- Verð nú: 6.490,- ...Alltíeinniferð cnm&*= œ o HALLARMULA 2 Sími 91-813211 Fax 91-689315 AUSTURSTRÆTI 18 / KRINGLUNNI Sírni 91-10130 / Sími 91-689211 Fax 91-27211 / Fax 91-680011 / Fjölskyldutilboð: Þú færð einn og hálfan lítra af Pepsí og brauðstangirfrítt með stórri fjölskyldupizzu. Hádegishlaðborð: Heitar pizzusneiðar og hrásalat eins og þú getur í þig látið fyrir aðeins 590 kr. alla virka daga frá kl. 12-13. Hausttilboð: Heit Hawaianpizza fyrirtvo ásamtskammti af brauðstöngum á aðeins 1.090 kr. Hótel Esju, sími 680809 Mjódd,sími682208

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.