Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. 37 dv Fréttir í þróunarverk- efni í Namibíu ÞórhaBur Ásroundsaon, DV, Sauðirkn Framkvæmdasljóri Skag- strendings á Skagaströnd, Sveinn Ingólfsson, fór til Namibíu i Suö- vestur-Afríku. Þar eru gjöful fiskimiö og forráðamenn iands- ins í sjávarútvegi hafa óskað eftir aðstoö við skipulagningu útgerð- ar og fiskvinnslu. Beiðnin kom fyrir miiligöngu sendiráðs Namibíu í Sviþjóð og utanríkis- ráðuneyta Svíþjóðar og ísiands. „Við vonumst til að geta aðstoð- að þá og kannski haft einhvern hagnað af að senda þangað menn í stjórnunarstöður, efni og tæki og jafnvel skip," sagði Sveinn við fréttamann DV. Skagstrendingur er aðili að ráðgjafarfyrirtækínu Nýsi hf. Til þess barst beiðin um aðstoð og þvi er Sveinn nú á för- um til Afríku. Hann sagðist þó ekki búast við að væntanlegur frystitogari Skagstrendings ætti eftir að stunda veiðar við Namib- íu, frekar að hann færi til veiöa við Nýja-Sjáland. Húsavík: SOskráðusig ánámskeið ðræstingum Jóhannes Sigurjónsson, DV, Húsavik; Störf njóta mismikillar virðing- ar hér á landi. Meðai annars hef- ur verið kvartað undan því að landinn vilji ekki vinna í fiski. Það sé ekki nógu fint og af þeim sökum þurfi að flytja inn verka- fólk til að vinna í fiski. Ræstingastörf hafa heldur ekki verið sérlega hátt skrifuð sem er undarlegt því að þetta eru ein- hver mestu þjóðþrifastörf sem unnin eru. En það virðist einhver breyting hafa orðið á þessu, a.m.k, hér á Húsavik. Verkalýðsfélagið aug- lýsti ræstinganámskeið í október og um 50 manns hafa skráðu sig á námskeiðiö. í ágúst sl. sóttu 24 um 4 ræstingastörf við barna- skólann. E.t.v. endurspegla þess- ar miklu vinsældir ræstinganna atvinnuhorfur framundan, ekki síst atvinnuhorfur kvenna. Ennstaðfest riðaíVatnsdal Þórhallur Asrrumdsson, DV, Sauðárkr: Enn hefur verið staðfest riða á Norðurlandi vestra - nú í einum . íjárstofni bænda í Vðtnsdal; á bænum Miðhúsum í Austur- Húnavatnssýslu. Fé hefúr verið skorið niður áður á flestum bæj- um í dalnum. Bændur á Brúsa- stöðum hafa einnig látið tilleiðast að farga sínu fé en þar er gamall fjárstofn sem hætta er talin á að geti sýkt nýjan fjárstofn. Á sjötta hundraö fjár í Miðhús- um verður skorið í haust og um 250 á Brúsastððum. Bændumir segjast staðráðnir í að halda áfram fjárbúskap. Á Brúsastöð- um má taka fé að nýju aö ári liðnu en í Miðhús kemur nýr fiárstofn eftir tvö ár. Blandaöur búskapur er á báð- um bæjunum svo að framleiðsla leggst ekki niður á þessum tíma. Um 20 kýr eru á hvorum bæ auk geldneytis. Metsalaíslátri Regina Thoraranaejv DV, Siátnin hjá sláturhúsi Hafnar lauk 27. október. Að sögn slátur- hússljóranna, brséðranna Har* aldsog Guðj óns Gestssona, hefur aldrei veriö eins mildl slátursala og á þessu hausti þau 18 ár sem þeir hafa starfaö hjá Höfn. boSSr >tVÖfald" • Sterk glerlok • H'taeinangruð handföna yPoftasett áaðe/ns m 2 Hentugar, ferkantaðar pönnur, góðar til að steikja og grilla. Þetta er sett með 4 hlutum; 2 pönnur. önnur u.þ.b. 42 x 27 x 5 cm á stærð og hin u.þ.b. 36.5x24,5x5 cm og fylgir krómað grillstatíf með báðum. Pönnurnar eru úr ryðfriu gæðastáli. 4 Hann er ómissandi á hverju heimili: Stóri potturinn, sem alltaf má grípa til. Supupottur með loki, sem tekur 7 lítra. er 23 cm hár og 24 cm i þvermál. Pottur og lok eru úr ryðfriu gæðastáli. 1 Pottasett úr gæðastáli. með sterkum gler- lokum og hitaeinangruöum málmhandföngum. Tvöfaldir botnar, sem jafna vel út hitann. i settinu eru lágir pottar með loki, 16 og 20 cm i þvermál; háir pottar með loki, 16 og 20 cm i þvermál og skaftpottur, 16 cm í þvermál. 3 Þessi fallegu hnifapör með tréskafti, henta bœði fyrir grillveisluna og hátiðarkvöldverðinn. Settið samanstendur af hnifum, göfflum, mats- keiðum og teskeiðum, 6 stykki af hverju. Úr ryðfriu eðalstáli með fallega mynstruðum trésköftum. KR. 4 7 íitra Þessi glæsilegu úr handa þeim tveim eru alveg í anda tlmans. Þau eru með nákvæmu, vönduðu kvartsverki og sterku gleri sem ekki rispast. Kassinn og stálarmbandið er með gyllingu. Ný- tískuleg úrin eru með dagatali og alger- lega vatnsþétt. Quelle r fást í verslun SriSarflr^ Kr. 2.290. Topplyklasett með 24 stykkjum á “ 2.990. Alvöru verkfæri - með öllu sem þarf. Þá hefur „maður" alltaf allt við hönd- ina: Toþplyklasett úr króm-vanadium- stáli. Með þessu 24 stykkja setti fylgir 1 „pall", /i" DIN 3122, 1 framlenging, 12,5x125 mm, DIN 3123, hjöruliður, 12,5 mm, 1 sveif, 1 þvergrip, 18 haus- ar, 10x12,5 01 32 mm, DIN 3124. Hefur verið prófað samkvæmt ströngum, þýskum reglum um efni og öryggi. Sett- ið er í tösku. • kvartsverk • vatnsþétt 3I 24hluta borðbúnaðdur aðeins |<R. STÆRSTA PÓSTVERSLUN EVRÓPU VERSLUN OG AFGREIÐSLA HJALLAHRAUN 8, HAFNARFJÖRÐUR. SÍMI91 - 50200 (HAUTTbós^WTT{,ÓSI)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.