Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. 53 Sýningar feril í heimi íslenskrar myndlist- ar og er verðugur fulltrúi síns tíma. Eina einkasýning Hrólfs til þessa var í Bogasal Þjóðminja- safnsins 1962 en þar fyrir utan hefur hann tekið þátt í mörgum samsýningum. í Vestursal er sýning á nýjum verkum eftir Eirík Smith, olíu- málverkum og vatnslitamynd- um. Eiríkur Smith er einn vin- sælasti listamaöur íslensku þjóð- arinnar. Fyrstu einkasýningu sína hélt hann árið 1948 og hefur síðan haldið fjölmargar sýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga heima og erlendis. í Vesturforsal er ungur mynd- höggvari Thór Barðdal með sýn- ingu á marmara- og granítskúlp- túrum sem aliir voru unnir í Portúgal á þessu ári. Sýningamar standa til sunnu- dagsins 15. nóvember. í kvöld verður óvænt uppákoma á Gauki á Stöng. Á þessu andartaki er lítið hægt að segja um málið annað en að þaö „verður reynt á þanþolið í samstarfi áhorfenda og skemmtikrafta um það að skemmta sér“, eins og einn forsvarsmanna uppákomunnar sagði. Rétt er að vara gesti við því aö allt sem þeir kunna aö segja eða gera þessa kvöldstund verður tekið upp og notað gegn þeim við fyrsta tæki- færi. Gaukur á Stöng er með lifandi tónlist öll kvöld vikunnar og verð- ur kvöldiö í kvöld engin undan- tekning þar á, að öðru leyti en því Gauki á Stöng f kvöki. að aðeins útvaiinn hópur manna og kvenna veit hver hijómsveit kvöldsins er. Uppákoman verður endurtekin annað kvöld. Bíóíkvöld ur leikari og hefur leikið í kvik- myndum sem hafa fengið góða aðsókn. Meðal mynda hans eru ' Steel Magnolias, Top Gun, Alien og The Tuming Point. Skerritt hefur líka leikið talsvert á sviði og í sjónvarpsmyndum. Hann lék t.d. með Lee Remick á sviði í Love Letters og sjónvarpsmyndunum The China Lake Murders og Child of the Night. í nýjustu kvik- mynd sinni, A River Runs through It, er það Robert Redford sem leistýrir honum. Nýjar myndir Stjömubíó: Bitur máni Háskólabíó: Frambjóðandinn Regnboginn: Sódóma Reykjavík Bíóborgin og Bíóhöllin: Systra- gervi Saga-Bíó: Blóðsugubaninn Buffy Laugarásbíó: Eitraða Ivy Eirikur Smith hjá einu verka sinna. Þrír myndlistar- menná Kjarvalsstöðum Á laugardaginn vom opnaðar að Kjarvalsstöðum þrjár mynd- listarsýningar á verkum Hrólfs Sigurðssonar, Eiríks Smith og Thórs Barðdal. í Austursal er yfirhtssýning á verkum Hrólfs Sigurðssonar hst- málara. Hrólfur á að baki merkan Færðávegum Þjóðvegir landsins yfirleitt greið- færir en þó er víða hálka á vegum, einkum á heiðum. Á Suöurlandi er hálkulaust á láglendi en hált á Helhs- heiði, í Þrengslum og á Mosfehs- heiði. Gjábakkavegur er aðeins tal- inn jeppafær og Uxahryggjavegur Umferöin ófær. Á Vesturlandi er hált á Fróðár- heiði, Kerlingarskarði, Bröttu- brekku, á Holtavörðuheiði og Svínadal í Dölum. í nágrenni Pat- reksfjarðar er fært um Kleifaheiði og Hálfdán en talsverð hálka. Þorskaíjarðarheiði er ófær. Á Norð- ur- og Áusturlandi em heiðar hálar. Á Norðurlandi er einnig víða hált á láglendi. Á Norðurlandi eystra em vegimir um Öxarfjarðarheiði og Hólssand aðeins taldir jeppafærir og Helhsheiði eystri er ófær. Tom Skerritt í hlutverki föðurins í Eitruðu Ivy. Eitraða Ivy í Laugar- asbioi Laugarásbíó sýnir núna í aðal- sal kvikmyndina Eitmðu Ivy með Drew Barrymore, Cheryl Ladd, Sara GUbert og Tom Skerritt í aðalhlutverki. Tom Skerritt er nokkuð þekkt- Höfn Ofært snjor leppum Hálka Q] Þungfært @ Fært en @ Fært =isn= Hciin karl de Einn leikur e handbolta í kv fram í Seljaskó Ögri og Grótta I íþróttahon ibolti laí2. -21 llCI r í 2. deild karla í óld. Leikurinn fer la kl. 20 og eru það sem keppa. íi ríkissjónvarps- Íþróttiríkvöld ins verður sýr gríms og Hauk frá leik Vals Hhðarenda. it frá leik Skalla- a í Borgamesi og ig Njarðvíkur að Stjóm- mála- skýrandi Karl Marx vann fyrir New York Times sem stjómmálaskýrandi. Blessuð veröldin Vatnsleysi Rotta getur lifað lengur án vatns heldur en kameldýr. Mjólk Fleira fólk í heiminum drekkur geitamjólk heldur en kúamjólk. * Skalli Ehsabet I. Englandsdrottning varð sköUótt. ORION Kapella sést best í kvöld Það er kaupmannastjaman Kap- f; .....1........1 l T- „. / eUa sem sést best í kvöld. Hún er ; I austri frá Reykjavík \ GÍHAFFINN ý y' bjartasta stjaman í stjörnumerkinu 2. nóv. 1992 kl. 24.00 * Ökumanninum og ein sú bjartasta á ----------—-----6 9; \ PERSEUS norðurhvehjarðar.KapellaerguUeit •' \ Vv risastjarna og um 15 sinnum breiðari STORIBJÖRN en sólin. f Kapella Vert er að vekja athygli á því að \ / /,w\ Sjöstimið s ef vel viðrar og himinninn verður n. / ÖKUMAPURINN ° heiður verður mögulegt að sjá / ' \ \ plánetuna Mars neðarlega á austur- \ \ / himni. ^ 1 0° Sljömukortið hér tU hhðar er GAUPAN stjömuhiminninn eins og hann sést * NAUTIÐ,,-'Áidebaran í austri frá Reykjavík á miðnætti í kvöld. Gráðumar, sem merktar em á miðju kortsins, miðast við hæð, séð Stjömumar frá athuganda. Sólarlag i Reykjavík: 17.07. Sólarupprás á morgun: 9.18. Síðdegisfióð í Reykjavík: 00.34. Árdegisfióð á morgun: 00.34. Lágflara er 6-6'/2 stund eftir háflóð. PERSEUS Aldebaran TVIB JRARNIR MARS f-Kastor Pollux Birtustig stjarna O ★ A * -1 eða meira 0 1 2 3 eöa minni Smástimi Reikistjarna Ingveldur Haraldsdóttir og ust dreng þannn 22. október kL Guðni Friðrik Gunnarsson eignuð- 14.12. Drengurinn var 50 sentímetr- ---------------------------------- ar og 3.300 grömm við fæðingu. fyrir era Haraldur og Guðný Stella. Gengið Gengisskráning nr. 208. - 2. nóv. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,830 57,990 57.580 Pund 89,434 89.682 90.861 Kan.dollar 46,523 46.651 46,603 Dönsk kr. 9,7480 9,7750 9.770^ Norsk kr. 9,1772 9,2026 9,2128 Sænsk kr. 9,9373 9,9648 9,9776 Fi. mark 11.8480 11.8808 11,9337 Fra. franki 11,0426 11.0731 11,0811 Belg. franki 1,8197 1,8247 1,8242 Sviss. franki 42,0047 42,1209 42.2606 Holl. gyllini 33,2787 33,3707 33,4078 Vþ. mark 37,4425 37,5461 37,5910 It. líra 0,04368 0,04380 0,04347 Aust. sch. 5.3238 5.3386 5,3391 Port. escudo 0,4200 0,4211 0,4216 Spá. peseti 0,5274 0.5289 0.5300 Jap. yen 0,46845 0.46975 0,47168 írskt pund 98,542 98,815 98,862 SDR 81,0331 81.2573 81,2033 ECU 73,5019 73,7053 73,6650 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 skömm, 7 skoðun, 8 hlaup, 10 jurt, 11 sæti, 13 alltaf, 14 hak, 15 skolla, 16 forfaðir, 17 tíð, 19 stelur, 20 fen. Lóðrétt: 1 hætta, 2 sífellt, 3 egg, 4 rólegi, 5 miklar, 6 vensl, 9 plata, 10 æsir, 12 belt- ið, 18 íþróttafélag. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 brandur, 8 jór, 9 auma, 10 öng- ull, 12 rausa, 14 um, 15 gustaði, 17 eðli, 19 sum, 21 reiðir. Lóðrétt: 1 björg, 2 ró, 3 arg, 4 naust, 5 dula, 6 umluðu, 7 rammi, 11 nauö, 13*" usli, 16 asi, 17 er, 18 iö, 20 mý.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.