Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. 35 Á þessu augnabliki eru hundruð Landsbjargarfélaga á bakvakt um allt land. Tilbúnir til að standa upp í vinnutíma sínum eða frítíma um leið og kallið kemur. Þrátt fyrir ómælda sjálfboðavinnu kostar rekstur björgunarsveitanna, þjálfun og tækjakostur mikla fjármuni. Verulegum hluta þess fjár afla sveitirnar sjálfar með aðgerðum eins og Landshappdrætti því sem nú er efnt til. Landshappdrætti til öryggis fyrir íslendinga Sveitirnar eiga allt sitt undir því að vel takist til - og íslendingar eiga mikið undir starfi þeirra komið. Við hvetjum landsmenn til að sýna hug sinn í verki og greiða heimsenda gíróseðla, sem jafnframt eru miðar í glæsilegu happdrætti. LANDSBJÖRG Landssamband björgunarsveita HVÍTA HÚSIÐ / SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.