Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1992. 13 Sviðsljós Fóru heim til að giftast Theodóra Bragadóttir og Jón Þór Dagbjartsson gengu í hjónaband í Grindavíkurkirkju sl. laugardag. Slíkt er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema þegar þess er getið að þau komu alla leið frá Lands- krona í Svíþjóð til að láta pússa sig saman. Þar hafa þau búið ásamt þremur bömum sínum undanfarin tvö og hálft ár. Að lokinni athöfn í Grindvík, þar sem séra Jóna Kristín Þorvalds- dóttir gaf þau saman, var haldið á Hótel Sögu þar sem vinir og ætt- ingjar samglöddust brúðhjónunum í heljarinnar veislu og nóttinni eyddu þau síðamefndu auðvitað í brúðarsvítunni á sama stað. Theodóra, sem er 22 ára og tveim- ur árum yngri en eiginmaðurinn, sagði í stuttu spjalli við DV að þau væm ekkert á heimleið frá Svíþjóð. Þeim líkaði vistin vel ytra og eins væri ástandið hér heima ekkert spennandi. Jón Þór heíði til dæmis ágæta vinnu og margt væri mun hetra þar en hér. Theodóra viður- kenndi þó að hún saknaði íslenska matarins að ógleymdum ölliun ætt- ingjum og vinum. Jón Þór Dagbjartsson og Theodóra Bragadóttir. DV-mynd Sveinn Þessi bók hefur að geyma 270 fallegar litmyndír af íslenskum fossum. Gerð er góð grein fyrir hverjum fossi í fróðlegum texta, m.a. nefndar gönguleiðir að fossinum og sagt frá þjóðsögum og sögnum er tengjast honum. Bókinni er skipt niður eftir sýslum með kortum er sýna staðsetningu fossanna. Eftirmála ritar dr. Jón Jónsson jarðfræðingur. íslenskir fossar er 352 bls. með texta bæði á íslensku og ensku. SKUGGSJÁ BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF. Sólarhringurinn 2500,- Innifalið í verði: 100 km akstur og virðisaukaskattur. BILALEIGA ARNARFLUGS v/Flugvallarveg - sími (91) 614400 JÓLA'flJÖFIN t ÁR Gefíð ykkur sjálfum jólagjöf í heimilið. Mffc 78.910,- Bombay S&Tc 128.690, Boston Kffc 79.500,- Toronto Kr. 113.100,- (Margir áklæðalitir) Þú þarft ekki að fara á marga staði til að finna hvað þig vantar. Komdu þar sem úrvalið er mest. €Mé GreidsluAjför munXlZn 'mSSm BÍLDSHÖFÐA 20-112 HEYKJAVÍK - SÍMl 91-681199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.