Alþýðublaðið - 02.07.1968, Síða 5

Alþýðublaðið - 02.07.1968, Síða 5
Skáldið er góður bíl- stjóri Myndin hér að ofan birt- ist í síðasta tölublaði af Hlyn, sem gefinn er út af SÍS Starfsmannafélagi SÍS og Félagi kaupfélagsstjóra og stendur eftirfarandi und ir myndinni: ,,Einn frægasti trygginga taki Samvinntrygginga er vafalítið Halldór Laxness rithöfundur. Fyrir skömnju hlaut hann verðlaunamerki félagsins fyrir 10 ára ör- uggan akstur, og -hér á myndinni sést Baldvin Þ, Kristjánsson félagsmála- fulltrúi Samvinnutrygg- inga festa merkið í jakka hans á heimili hans að KOSNINGASLA SVEITABALLI Gljúfrasteini. Skáldið veitti merkinu viðtöku af alkunnu lítillæti sínu, en kvað sig þó aldrei hafa haft meðvitaðan metnað til frama á þessu sviði sérstak lega. (Ljósm.: Þorvaldur Ágústsson).“ Gífurleg ólæti urðu að Borg í Grímsnesi á laugar- dagskvöldið, er dansleik lauk þar. Hættu hljómsveit armenn leik sínum tíu mínútum fyrr en dansleikn- um átti að ljúka og hófust þá ólæti. Talsverður æsing ur hafði verið í gestum vegna kosninganna, þó að flestir gestirnir væru imdir kosningaaldri, eða á aldr inum 17 til 20 ára. Lögreglumenn áttu í vök að verj ast, meðan ólætin stóðu sem hæst, en þá grýttu gest- irnir öílu lauslegu, borðum, stólum og flöskum að lögreglumönnunum. . De Gaulle vann yfirburðasigur PARIS, 1. júlí. — Gaullistar unnu yfirburðasigur í frönsku þingkosningunum í gær og hafa þá náð hreinum meiri- hluta á þíngi og þurfa einskis flokks aðstoff. Má búast við miklu fjöri i franskri þólitík næstu dagana. Innan fárra daga mun Georges Pompidou leggja fram lausnarbeiðni fyr- ir sig og ráðuneyti sitt, en síðan mynda nýtt ráðuneyti. Á miðvikudag tekur de Gaulle, forseti, á móti ráðherrum sín- um í Elysée-höliinni til að skýra þeim frá hinni nýju stefnuskrár-yíirlýsingu, sem ^ lesin verður fyrir þjóðþinginu, er það keaiur saman 11. júlí n.k. Á fimmtudag kemur svo miðstjórn Vinstrisambandsins1, er galt mikið afhroð, saman til að ræða framtíð sambandsins. Opinbert yfirlit. yfir úrslit- in úr öllum kjördæmum í Frakklandi sjálfu og 12 af 17 kjördæmum utan Frakklands sýnir, að gaullistar og stuðn- ingsmenn þeirra hafa alls unn ið 357 þingsæti af 487 í þing- inu. Hreinir gaullistar fengu 293 sæti, unnu 94 sæti, og hafa þar með hreinan meirihluta. Stuðningsflokkur þeirra, óháði lýðveldisflokkurinn undir for- ustu Gaiscard d’Estaing, fyrr- verandi fjármálaráðherra, hlaut 64 sæti, vann 23. Stjórn- arandstaðan hefur aðeins 117 sæti, sem skiptast þannig, að Vinstrisambandið fékk 57 sæti, tapaði 61, kommúnistar fengu 33 sæti, töpuðu 39 og Miðflokk- ur Jacques Duhamels fékk 27 sæti, tapaði 13. Þar að auki voru 8 óháðir kjörnir og fækk- aði þeim um einn. Sigurður F. Jónsson lögreglu maður í Reykjavík var ásamt þremur öðrum lögreglumönn- um úr Reykjavík við löggæzlu störf austur á Borg á laugar- dagskvöldið og fórust honum 1 þannig orð um ólætin þar eystra: „Við vorum sendir fjórir lögreglumenn úr Reykjavík austur að Borg á laugardags- kvöldið til þess að hafa þar með höndum löggæzlu á með- an dansleikurinn stóð yfir. Við komum um klukkan 21 austur. Auk okkar fylgdust sex verðir frá húsinu með dansleiknum. Þegar við komum austur ríkti friður og benti allt til þess að dansleikminn myndi fara frið samlega fram. Híns veear tók fjöldi fólks að streyma að eftir því sem leið á kvöldið oe var fjöldinn á 6. hundrað, þeg^r mest var. Ölvun var ekkt t.elj- andi'eða að minnsta kost ekki óvenjulega mikil. Hins v°«ar var talsverður æsingur í fóik- inu vegna forsetakosninganna. Allur þorri gestanna var á aldrinum 17—20 ára. Tvær hljómsveitir spiluðu fyrir dansi, hinir margumtöluðu Hljómar og svo Óðmenn. Gekk dansleikur átakalítið og skikkanlega fyrir sig þang- að til u.þ.b. tíu mínútur fyrir klukkan tvö, en klukkan tvö átti dansleiknum að ljúka. Þá hætti hljómsveitinl, Hljóm/ir, skyndilega að spila. Varð þá sem sprenging hafi orðið 1 salnum. Þrifu unglingarnir stóla, borð, flöskur og annað lauslegt og köstuðu að okkur lögreglumönnunum og vörð- um hússins. í salnum var um að litast sem í ljónagryfju. Það var eins og fólkið hefði geng- ið úr mannlegum ham. Við hrökkluðumst upp á ,,senuna“ og gátum varið gestunum upp- gongu á meðan hljómsveitin kom sér undan. Við vorum þarna í varnarstöðu, bókstaf- lega í eldlínu, í hálfa klukku- stund. Að þeim tíma liðnum tóku yotrHrvjr að tínast út og leystisf. hónurjnn upn. Síðustu géstirnir voru þó ekki komnir út úr húsinu fyrr en klukkan þrjú, þar sem margir biöu eft- HAAG, 29. júní. Flugvél af gerðinni DC-8 eyðilagðist gjör samlega. í ílugskýli K L M á Schipol-fluvelli . hér í dag. Tvær DC-9 vélar og ein Electra stórskemmdust. DC8 vélin var í skoðun og brenndust fimm vélamenn illa. Tjón er metið á milli 320 og 480 milljóna króna. Sex öðrtim vélum tókst að bjarga úr slcýlinu, sem er að miklu leyti ónýtt. KLM átti allar vélarnar. afnema neitunarvald ríkjanna BRUSSEL, 1. júlí, (\TB). Evrópunefndin hélt í dag upp á það, að algjört tollabandalag er komið á með sexveldunum, með því að gera kröfu til að verða hið leiðandi afl innan sexveldanna, einsi konar Evrópustjórn. Ennfremur setti nefndin fram aðra kröfu, sem kann að hafa mikinn pólitískan sprengikraft: sem sagt, að ráðherranefndin geti hér eftir tekið meirihluta-ákvarðanir, en til þessa hefur ne'itunarvald gilt. Má búast við miklum umræð- uni um þcssi atiiði á næstunni. Kröfur þessar voru settar fram í opinberri yfirlýsingu forseta Evrópunefndarinnar, Belgíumannsins Jean Rey, er hann gaf út af tllefni þess að síðustu tollar milli landanna í Efnahagsbandalaginu voru lagðir niður, hálfu öðru ári fyrr en ráð var fyrir gert. Rey kvað nú nauðsynlegt, að ráðherranefndin fengi nú sinn eðlilega starfsgrundvöll og leggja yrði niður neitunar- valdið, sem oft hefði lamandi ir meiri ólátum, en aðrir voru forvitnir að sjá, hvemig mál- um lyktaði. Sem betur fer slas- aðist enginn í þessum miklu ólátum, en óhætt er að segja, að skemmdir á húsinu hafi orðið talsvert miklar. Þegar við komum austur, þá var húsið sérstaklega vel út- lítandi og voru til dæmis hrein lætistæki og salerni eins og bezt verður á kosið og sjálfur salurinn var mjög vistlégur. Þegar við fprum frá Borg um nóttina var hins vegar öðru vísi um að litast. Allt var út- atað í glerb.rotum, rusli og hvers konar óþrifnaði. ■Voru ósköp að sjá þetta. Við spurðum hljómsveitar- menn, hvort þeir hefðu hætt hljóðfæraslætti sínum fyrr en dansleiknum átti að Ijúka af ásettu ráði. Svöruðu þeir því til, að klukkan þeirra væri víst tíu mínútum of fljót“. INNI- HURÐIR áhrif á starfsemi bandalags- ins. Samkvæmt Rómarsamningn- um ætti fyrir löngu að vera búið að leggja neitunarvaldið niður, en Frakkar hafa haldið fast í það, og það var einmitt deila um þetta atriði, sem kall aði fram fyrir þrem árum verstu deilu innan bandalags- ins til þessa. Á blaðamannafundi eftir, að yfirlýsingin var gefin út, sagði Rey, að nefndin hefði alltaf litið á Luxemborgarsamkomu- Framhald á 14. síðu SIGURÐUR ELÍASSONh/f AUÐBREKKA 52-54 KÓPAVOGI SÍMI 41380 OG 41381 2. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.