Alþýðublaðið - 02.07.1968, Síða 11

Alþýðublaðið - 02.07.1968, Síða 11
jj!t f 41 COCA-COLA keppninni svokölluðu í golfi, sem hald- in er á vegum Golfklúbbs Reykjavíkur lauk á golf- vellinum í Grafarholti sl. laugardag. Keppnin var skemmtileg og jöfn, en lauk með sigri Einars Guðnasonar, sem lauk 72 hojunum á 324 höggum. Annar varð Hans Isebarn á 326 höggum og þriðji Þor- björn Kjærbo á 329 högg- um. í keppni með forgjöf sigraði Ragnar Magnússon, á 271 höggi. Þátttaka var ágæt í keppni þessari, en alls hófu 71 keppni Mynd- in er frá verðlaunaafhend- ingunni og sýnir þrjá beztu keppendurna. hafa einu sinni áður leikið við Vestur-Þýzkaland og þá við at- vinnumannalið, þeim leik lauk með sigri Vestur-Þjóð- verja, sem skoruðu 5 mörk gegn engu. Úrslit þeirra 47 leikja, sem íslendingar hafa háð til þessa hafa orðið þau, að 7 hefur lokið með sigri, 5 lauk með jafntefli, en 35 hafa tapazt. íslendingar hafa skor- að 62 mörk, en fengið á sig 158 Fyrst léku íslendingar við Dani 1946 í Reykjavík og Dan- ir unnu með 3 gegn engu. íslenzka liðið hefur dvalið á Laugarvatni síðan á laugar- dag við æfingar og er vænt- anlegt í bæinn á morgun. Þjálf ari íslenzka landsliðsins er Walter Pfeiffer. Það eru fremur ung lið, sem eigast við í landsleiknum, yngsti íslendingurinn er 19 ára, sá elzti 28 ára, en meðal- aldurinn er rúmlega 23 ár. Það sama er um þýzka liðið að segja. Annars er þetta þýzka lið okkur að öllu óþekkt hvað varðar getu leikmanna. Þó vit um við að liðið hefur að baki 7 landsleiki á þessu ári, hefur unnið 5, gert eitt jafntefli og tapað einum fyrir Austurríki 0:2. Jafnteflið var við ítalíu. ísl. liðið er þannig skipað: lands- leikjafjöldi innan sviga á eftir: Þorbergur Atlason, mark- vörður Fram, 20 ára (0). Ársæll Kjartansson, h. bak- vörður, KR, 23 ára (1). Þorsteinn Friðþjófsson, Val, v. bakvörður, 28 ára (1). Þórólfur Beck, KR, tengilið- ur, 28 ára, (10). Anton Bjarnason, Fram, mið vörður, 21 árs (4). Guðni Kjartansson Keflav., miðv., 21 árs (2). Reynir Jónsson, Val, h. út- herji, 25 ára (2). Hermann Gunnarsson, Val, h. innherji, 21 árs (6). Kári Árnason, Akureyri, mið- herji, 24 ára (7). Eyleifur Hafsteinsson, KR, 21 árs, v. innherji (9). Elmar Geirsson, Fraipi, v. út- herii, 19 ára (2). Varamenn eru Páll Pálma- son, Vestm.eyjum, fyrir mark vörð, Jóhannes Atlason, Fram, og Viktor Helgason Vestm. evjum fyrir vörn og Magnús Jónatansson fyrir teúgiliði og Matthías Hallgrímssoni fyrir framlínu. Fyrirliði er Þórólfur Beck. Dómari er McKee frá Skot- landi. Framhald á 14. síðu. 48. A-landsleikur íslendinga í knattspyrnu fer fram á Laug- a rdiailsveilliinium í kvöld og hefst kluíkkan 20,30. Liðið leikur við áhugamannalið Vestur-Þjóðverja. íslendingar m •- Ármonn ogJR hlutu flesta drengjameist. Drengjameistaramóti ísl. lauk á Laugardalsvellinum á laugardag. Keppnin var jöfn í flestum grein- um og eitt sveinamet varð sett, Elías Sveinsson, ÍR sem varð annar í 200 m. grindahlaupi hljóp á 29,0 sek., sem er sveina- met. Ármann og ÍR hlutu jafnmarga og flesta drengjameistara eða 6 hvort félag. Hér eru helztu úrslit: 400 M. HLAUP: Rúdolf Adolfsson, Á, 54,4 sek., Ólafur Þorsteinsson, KR, 55,1 sek. Ævar Guðmundsstn, 57,8 sek. Jafet Ólafsson, Á, 59,8. 1500 M. HLAUP: Ólafur Þorsteinss., KR, 4,47,8 mín 200 M. GRINDAHLAUP: Rúdolf Adolfsson, Á, 28,9 sek. Elías Sveinsson, ÍR, 29,0 sv. met. Hróðmar Helgason, Á, 29,0. Ólafur Þorsteinsson, KR, 31,8. 110 m. GRINDAHLAUP: Hróðmar Helgason, Á, 16,8 sek. Finnbj. Finnbjörnsson, ÍR, 16,9. Snorri Ásgeirsson, ÍR, 17,2 STANGARSTÖKK: Elías Sveinsson, ÍR, 3,00 m. ÞRÍSTÖKK: Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 13,31 m. Hróðmar Helgason, Á, 12,7Ó m. Finnbj. Finnbjörnsson, ÍR, 12,51 m. Einar Þórhallsson, KR, 12,27 m. KRINGLUKAST: Magnús Þ. Þórðarson, KR, 37,29 m. Guðni Sigfússon, Á, 37,01 m. Halldór Valdimarsson, HSÞ, 36,83 m. Snorri Ásgeirsson, ÍR, 34,33 m. SPJÓTKAST: Stefán Jóhannsson, Á, 49,29 m. Finnbj. Finnbjörnsson, ÍR, 48,41 m. Halldór Valdimarsson, HSÞ, 44,14 m. Rúdolf Adolfsson, Á, 43,06 m. NM unglinga í knattspyrnu hefstíRvík8.júlí| Norðurlandamót unglinga í(| knattspyrnu hefst í Reykjavík i1 8. júlí næstkomandi, en öll1J Norðurlöndta ásamt Pólverj-" dum taka þátt í móti þessu. Fyrsti leikur mótsins verður mill'i Finna og íslands í 11 Reykjavík og sama dag leika < | Dan'ir og Svíar í Keflavík. 10. lí leika Norðmenn og ís- lendingar í Reykjavík og Pól verjar og Danir, einnig í Rvík. i1 Föstudaginn 12. júlí leika Finn1J ?.r og Norðmenn í Keflavík og Svíar og Pólverjar í Reykja- 4 rík. Laugardaginn 13. júlí fer<' fram leikur um 3. og 4. sætij( í Reykjavík, leikur um 5. og(> 5. sæti í Keflavík og loks úr- l * ditalelkurinn í Reykjavík. jj 2. júlí 1968 - ALÞYÐUBLAOIÐ %%

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.