Alþýðublaðið - 02.07.1968, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 02.07.1968, Qupperneq 12
VELJUM ISLENZKT(þJ)íSLENZKAN IÐNAÐ Buxnadragtir rósóltar komnar aftur. VEIÐARFÆRI Beitukrókar, ,,BULL’s“ Perlon „BAYER“ og „SUPER-LUX“ Sökkur. Sigurnaglar. Færavindur. Allt til handfæraveiða. MARINO PÉTURSSON, heildverzlun, Hafnarstræti 8. Sími 1-71-21. Kosningafagnaður fyrir stuðningsmenn dr. Kristjáns Eldjárns, sem tekið hafia þátt'í kosningastarfinu í Reykja vík verður haldinn að kvöldi fimmtudagsins 4. júlí n.k. Til þess að tryggjameginægilegt hús- næði er nauðsynlegt að viðkomandi stuðnings menn viti aðgöngumiða á skrifstofunni, að Garðastræti 17. 2. hæð fyrir miðvikudags- kvöld. Gert er ráð fyrir sérstakri skammtun þetta kvöld' fyrir ungt fólk. Nánar auglýst síðar. Stuðningsmenn. Orðsending frá Bjargráðasjóði íslands Athygli sveitarstjóra, bænda og annarra, sem hlut eiga að máli, er vakin á eftirfarandi: 1. Umsóknir um lán úr sjóðnum vegna tjóna af náttúruvöldum eða vegna búf jársjúkdóma, þurfa að hafa borizt sjóðnum innan þriggja mánaða frá því tjón varð. 2. Sjóðurinn mun ekki framvegis veita lán eða styrki vegna heybruna, þar sem unnt er að tryggja gegn slíku tjóni. BJARGRÁÐASJÓÐUR ÍSLANDS Laugavegi 105, Reykjavík. 12 2. júlí 1968 — *. Kvihmyndahús GAMLA BÍÓ sími 11475 Njósnaförin mikla — íslenzkur texti — (Operetion Crosbow) SOPHIA LOREN. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ sfm; 11544 Ótrúleg furðuferð (Fantastic Voyage). Furðuleg og spennandi amerísk CinemaScope litmynd sem aldrei mun gleymast áhorfendum. STEPHEN BOYD. RAQUEL WELCH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 The Sound of Music — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 8.30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 1. BÆJARBÍÓ sími 50184 Fallhlífar partý Amerisk gamanmynd I litum, létt og fjörug fyrir ungt fólk^ Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 í skjóli næturinnar. Mjög spennandi ensk kvikmypd. LESLIE CARON. DAVID NIUEN. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ sími 16444 LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Brúðurnar (Bambole) — íslenzkur texti — Afar skemmtileg ný ítölsk kv,k- mynd með ensku tali og úrvalslelk urum. GINA LOLLOBRIGIDA og fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ ________sfmi38150_______ í klóm gullna drekans — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Víva María BIRGITTE BARDOT. JEANNE MOREAU. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9. KÓPAVOGSBÍÓ simi 41985 Villtir englar (The wild Angles) Sérstæð og ógnvekjandi, ný, amcrísk mynd í litum. PETER FONDA. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ sími 31182 | fSLENZKUR TEXTI | Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð ensk stórmynd í litum. ENDURSÝND kl. 5 og 9. Bönnuð börunm. OFURLfTIÐ MINNISBLAD ÝMISLEGT ★ Kvenfélag Háteigssóknar efnir til skemmtiferðar fimmtudag. inn 4. júlí. Farið verður i Skorradal, kvöldverður vcrður snæddur í Borg- arnesi. Þátttaka tilkynnist í síma 34114 og 16917 fyrir kl. 6 daginn áður. ★ Vegaþjónusta Félags ísl. bifreiða- eigenda dagana 29. og 30. jún. Bifreiðirnar verða staðsettar á eftir. töldum svæðum; FÍB-1 Þingvellir, Laugarvatn. FÍB.2 Heilisheiði, Ölfus, Grímsnes. FÍB-4 Hvaifjörðúr, Borgarfjörður. FÍB-5 Hvalfjörður, Borgarfjörður. FÍB.6 Út frá Rcykjvík. Gufunésradió, sími 22384, veitir beiðn um um aðstoð vegaþjónustubifrciða móttöku. Kranaþjónusta félagsins verður einn ig starfrækt þessa helgi. Simsvari 33614 og Gufunesradíó, sími 22384, gefa upplýsingar varðandi hana. ■k Sumarbúðabörnin koma hcim á miðvikudag úr Mennta- skólaselinu kl. 3, frá Kleppjárnsrekj um kl. 3 bílarnir koma á Umferðarmið stöðina. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar. ★ Hraunprýðiskonur, Hafnarfirði. Farið í Þjórsárdal sunnudaginn 7. júlí. Uppiýsingar í síma 50231, Rúna, og 50290, Rannveig. ★ Kvenfélag Ássprestakalls fer f skemmtiferð í Þórsmörk þriðju daginn 2. júli n.k. Lagt af stað frá Sunnutorgi kl. 7 f.h. Tilkynnið þátt töku til Guðnýjar, sfmi 33613, Rósu, sími 31191, eða Önnu, sími 37327 — Stjórnin. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður málflutningsskrifstofa BLöNDUHLfÐ 1 • SfMI 21296 SMURSTÖÐIN SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURÐUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIR AF SMUROLÍU. Munið Biafra söfnun Rauða krossins. Dag- blöðin og Rauða Kross desldir taka á mótg söfn- unarfé. Sendum ókeypis verðlista yfir frímerki og frímerkjavörur. ÖKUMENN Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.