Alþýðublaðið - 02.07.1968, Síða 14

Alþýðublaðið - 02.07.1968, Síða 14
Bláskógaheiði Framhald af 7. siðu. ur ásamt Ólafi Gíslasyni kirkju presti sínum og öðru föruneyti, til að vera við útför hans og mæla eftir hann, hafði hver þeirra heitið því öðrum, sem lengur lifði. Á leiðinni kennir hann sjúkleika og verkjar fyr ir brjósti, og þegar kemur vest ur undir Sleðaás, treystir hann sér ekki að ríða lengra, en kemst með naumindum í Sælu hús á Kaldadalsvegi. Á höfuð- dag elnaði honum mjög sóttin; spurði hann þá prestinn hversu honum litist um sjúkleik sinn. Hann svaraði: Mér lízt, herra, sem þér munuð eigi lengi hér eftir þurfa að beriast við heim inn. Biskup mælti: Því er gott að taka; ég á góða heimvon. Hann andaðist að morgni fösru dagsins, 30. ágúst nokkru fyrir davmál. Það væri hó Öfugmæli. að segja, að Jón V''dalín hefði þá verið allur. Rét.tara væri að seaja, að á þeirrj stundu hafi hann öðlazt nýtt líf með þjóð sinni, sem entjst ‘0001101 um náleea tveeeía aida skeið í hnðsií-an na brntirniklu tungu faki V)'dalínsno=tillu. Mánudaginn 2. sent. var Jón biskup færður í Skálholt. Fá- ir Íslendingar munu hafa hlot ið slíka likför sem hann. Soemma að mnrgni bokast lík f'öpdín af e+a?i úr Sæ’uhú=um austur um Skjaldbre:ðarhraun, Klukkuskarð og Þiófahraun, óendanlega lítil í víðáttu há- lendisins, leiðin er tilkomu- ; mikil, jöklar oe fjöll til beggja handa. Líkfylgdarmennirnir sitja álútir og þögulir í söðl- um súium, en óregluleet fóta- tak hestanna berst út í enda- lausa öræfaþögnina. Og áfram er ferðinni haldið. um IHöðu- velli, Rótarsand og Helluskarð, niður í Biskupstungur og heim í Skálholt um kvöldið. Laug- ardaginn eftir, 6. sept. er l£k- ið jarðsett í Skálholtskirkju að viðstöddu margmenni. Allir annálaritarar átjándu aldarinnar geta um þennan at- burð, ævilok og andlátsstað Jóns biskups Vídalíns, stutt- lega og málalengingalaust, eins og þeirra er vandi. Gagn- orðastur er þó almúgamaður- inn, sem upi veginn fer, eitt orð nægir: Biskupsbrekka. Jón biskup hafði víða farið um landið á vísitasíuferðum sínum og þekkti hvern krók og kima íslenzkrar náttúru að kalla. Espólín sýslumaður inn- ir frá því í árbókum sínum, að biskupinn hafi oft látið þau orð falla, að hverei þætti sér fegri staður en við Sæluhúsa^ kvísl á Kaldadalsvegi. Blá- skógaheiðin má vel við þann dóm una. Ný stjarna Framhald af bls. 4. henni til höfuðs. Hún held ur sínu striki og á næst- unni á hún að leika í kvik mynd um Dumas, sem tek- in verður í Buriapest. Heit asta ósk hennar er að leika á sviði. íhréttir Framhald af bls. 11. Þvzka liðið er skipað eftir- töldum leíkmönnum: Mavkverðir: Fredhelm Schultze, 29 ára 12 landsleikir. Klaus Hubbertz 22 ára, ný- liði. Bol-xrpvðiv: / Klaus Dieter Schmidt 27 ára, 7 landsleikir, Ehrhard Ah- maon Luner, 27 ára, 28 land- leikír. Hartwig Bleidick 23 ára, nýliði. Dieter Zoro 27 ára 16 Tilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu Þar sem komið hefur upp sjúkdómur í búpeningi í Eyja- firði >af völdum salmonellasýkla vill ráðuneytið vekja at- hygli innflytjenda og tollyfirvalda á ákvæðum laga nr. 32 20. apríl 1968, um eftirliit með friamleiðslu og verzlun með fóðurvörur, og á ákvæðum auglýsingar nr. 16 1. febrúar 1967 um iininflutning á blönduðu kjarnfóðri frá Evrópulöndum, en þar segir svo, í 1. og 2. gr. 1. gr. Þeir, sem flytja inn til landsins blandað kjarnfóður frá Evrópulöndum, skulu sjá til þess, iað hverri sendingu eða hverjum farmi af blönduðu kjarnfóðri fylgi heilbrigðis- vottorð frá viðurkenndum heilbrigðisyfirvöldum í því landi, sem varan er keypt frá, þar sem skýrt kæmi fram, að í mjölinu eða fóðrinu fyndust ekki salmonellasýklar, milltis- bruniasýklar eða aðrir sýklar, er gætu valdið isjúkdómum í búpeningi. 2. gr. Óheimilt er að flytja til landsims blandað kjamfóður frá Evrópulöndum eða skipa því á land hér, nema fyrir liggi þau vottarð, sem um getur í 1. gr. Landbúnaðarráðuneytið, 1. júlí 1968. Nýja sæluhúsið við Veiðivötn. Sumarleyfisferðir Ferðafélagslslands landsleikir. Dieter Mietz, 25 ára, 10 landsleikir. Framherjar og framverðir: Ráiner Zobel, 19 ára, 11 landsleikir. Egon Schmitt, 19 ára 12 landsleikir. Horts Pohl, 24 ára, 8 landsleikir. Gunter Keifler, 19 ára, 3 landsleikir. Helmut Bergfelder, 21 árs 11 landsleikir. Sigfried Krause, 22 ára, nýliði. Bernd Nickel, 19 ára, 1 landsleikur. Werner Thelen, 21 árs 10 landsleikir. Paul Alger, 27 ára, 10 landsleik ri. Framhald af bls. 5. lagið, sem gert var 1966 eftir að Frakkar höfðu neitað af- skiptum af bandalaginu í hálft, annað ár, sem utanaðkomandi mál, er' ekki kæmi nefndinni við. í því samkomulagi héldu Frakkar fast við neitunarvald- ið, en hinar fimm þjóðirnar studdu meirihluta-ákvarðanir. Ennfremur ræddi hann mögu leikana á, að kjósendur í fimm veldunum fengju síðar meir að kjósa þingmenn á Evróþuþing í beinum kosningum. Þá gerði hann grein fyrir fimm-ára-áætlun um starfs- semi bandalagsins og sagði, að ekki væri nóg, að tollmúrarn- ir hyrfu. Það yrði einnig að fjarlægja skattamúrana og samræma stefnu aðildarríkj- anna í peningamálum, svo að smám saman yrði haégt að kóróna verkið með sameigin- legum evrópskum gjaldmiðli. Það yrði einnig að skapa póli- tíska einingu. Evrópa yrði að fá pólitískar stofnanir, sem gerðu henni kleift að verða pólitískt skipulagt meginland, er réði ekki aðeins fyrir efna- j- hagslegum heldur einnig póli- tískum stofnunum. Taldi hann eðlilegt, að Evrópa gæti sam- , einazt um þann kjarna, sem EBE væri og öll Evrópuríki, sem vildu taka á sig réttindi og skyldur bandalagsins, ættu að fá inngöngu. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTtíRTUR BRAUÐHUSir SNACK BAR Laugavegi 126, EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. EFTIRFARANDI sumarleyfis- ferðir eru ráðgerðar á vegum Ferðafélagsins í júlí-mánuði: 6.7. Fjögurra daga ferð um Síðu að Lómagnúp. 6.7. Níu daga ferð um Vestur- land. 13.7. Vopnafjörður — Melrakka- slétta, 10 dagar. 15.7. Landmannaleið — Fjalla- baksvegur, 10 dagar. 16.7. Hornstrandaferð. 9 dagar. Úrslit Framhald af 1- síðu Á kjörskrá voru 12.160, at- kvæði greiddu 11.299 (92,9%). Gunnar Thoroddsen hlaut 2.697 atkvæði (24%), Kristján Eld- járn hlaut 8.528 (76%). Auðir seðlar voru 48, ógildir 26. Austurlandskjördæmi: Á kjörskrá voru 6.288, at- kvæði greiddu 5.782 (92%). Gunnar Thoroddsen hlaut 1.099 atkvæði (19,1%), Kristján Eldjárn hlaut 4.655 atkvæði (80,9%), Suðurlandskjördæmi: Á kjörskrá voru 9.787, at- kvæði greiddu 9.056 (92,5%), Gunnar Thoroddsen hlaut 3.161 (35,2%), Kristján Eldjárn hlaut 5.820 atkvæði (64,8%). Auðir seðlar voru 54, ógildir 21. Landið í heild: Á kjörskrá voru 113.719, at- kvæði greiddu 103.907. (91,4%). Gunnar ‘ Thoroddsen hlaut 35.438 atkvæði (34,4%), Krist- ján Eldjárn hlaut 67.564 at- kvæði (65,6%). Auð'ir seðlar voru 667, ðgildir 238. 16.7. Níu daga hringferð um landið. 20.7. Ferð um Kjalvegssvæðið, 6 dagar. 22.7. Sjö daga ferð í Öræfi. 23.7. Lónsöræfi, 10 dagar. 24.7. Önnur hringferð um land- ið, 9 dagar. 24.7. Kjalvegur — Skagafjarðar- dalir, 5 dagar. 31.7. Sprengisandur — Vonar- skarð — Veiðivötn, 6 dag- ar. Auk þessara ferða verða fleiri ferðir í Öræfi, og svo vikudvalir í sæluhúsum félagsins í Þórs- mörk, Landmannalaugum, Veiði- vötnum, Hvítárnesi, Kerlingar- fjöllum og Hveravöllum. Þessar vikudvalir í sæluhúsunum eru ódýrustu sumarleyfisferðirnar, sem völ er á, og kosta 1400 kr. með ferðum fram og aftur. í sæluhúsunum eru ágætar dýnur og hitunartæki. Ferðafélagið mælir með vikudvölum í sæluhús- unum. TRÚLOFUNARHRINGAR Fl|6t afgreiðsla Sendum gegn póstkfötu. GUDM PORSTEINSSON: gullsmiöur Bankastræti 12., iMaðuriinin minn, faðir, tengdafaðir og afi ÞORSTEINN J. SIGURÐSSON kaupmaður Guðrúnargötu 8, andaðist í Borgarsjúkrahúsilmu, 1. júlí. Þóranna R. Símonardóttir, Sylvía Þorsteinsdóttir, Svanhildur Þorsteinsdóttir, Karl Luðvíksson og barnabörn. 14 2. jújí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3* •• • ;-“í: i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.