Alþýðublaðið - 02.07.1968, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 02.07.1968, Qupperneq 15
Dænd CUY PHILLIPS danöa lega.i hug, að hún myndi stökk- va á brott líka? Hvemig fórstu aö með Whitehjónin og Millcr? Hræddirðu þau með hneyksli? Hún varð skelfingu lostin. — Þess vegna verður það svo, vina mín, sagði Graham biíðlega — að þú sérð Napolí og flýgur svo heim daginn eftir. Joyce stóð grafkyrr meðan Graham fór til að tala' við skip- stjórann. Hún hafði svo sem mátt vita það, að hann sæi í gegn uni hana. Hvað gat örvæntingarfull stúika gert í baráttu við þaulvananfjár málamann? — Sjá Napóli og fljúga heim. Þarna glampaði á hvít húsin við blátt hafið. Yndislegur staöur. — Hvað á ég að gera? hvíslaði Joyce i hlýju golunni, Siðasti áfangastaður. Síðasta tækifærið1. Sex mannslífum hafði hún bjargað, en 6 voru cnn eftir; — Hlakkið þér til að koma til Bella Napóli? Þetta var fyrsti stýrimaður- inn, sem hafði gengið til henn- ar. Joyce langáði mest til áð grípa um handlegginn á honum og segja honum, hvað væri að. „Þetta verður síðasta höfnin, sem þetta fólk kemur í. Hr. Dex- ter ætlar að setja áhöfnina í land og sökkva skipinu.” Maðurinn myndi halda, að hún væri brjál- uð og það sama myndu allir aðr- ir gera! —• Já, það verður dásamlegt, sagði hún. Joyee gekk niður i káeíu sína, þegar skipið var að leggjast að hafnarbakkanum. Hún beið eftir Símoni. Þegar hann kom, spurði hún: Er þetta í lagi með ykkur, Avril? Hann virtist á báðum áttum.. Hún ætlar með mér í land, meira veit ég ekki. — Þú verður að fá hana til að hlaupast á brott með þér, Sím- on! , Hann' hrukkaði ennið. Vertu ekki með nein læti, Avril er ekki jafn heimsk og íiún læzt vera. Hún er stríðin. — Mér er sama, hvað hún er! Ertu með myndirnar? — Já, ég hef r£ynt til við nokkrar. Símon dró upp umslag með ljósmyndum í. — Ég verð að játa það að mér finnst þetta svívirðilegra en þó hún hefði setið svona fyrir myndunum. Joyce hrukkaði ennið og greip myndirnar. — Þetta nægir víst. Hún setti jnyndimar í. töskuna sína. Ég vildi helzt, að þú reyndir það í kvöld. Farðu með hana í land eins og þúfórst með mig. — Gallinn er sú, að Avril er ekki þú. Hún stirðnaði upp. — Við hvað áttu? — Það skiptir engu. Ég skal gera mitt bezta. •— Hvert ætlarðu með hana, ef þér tekst að fá hana til að vera eftir hjá' þér? . Simon nefndi nafnið á hóteli, sem hann þekkti á Via Santa Lucia og bætti við alveg gleði- snautt: — Við verðum að vona, að pabbi hennar hafi ekki byssu meðferðis. Fáeinum mínútum eftir að Simon var farinn, kom Graham inn og sagði: — Vertu hér í nótt, en á morgun flýguröu heim. Reyndu ekki fleiri brögð og hlaupstu ekki á brott með Griffiths. — Ég geri það sem mér þókn- ast, sagði Joyce. — Þú getur sett mig í land, en ekki meira. — Hann leit kuldalega á hana. Áttu við að þú ætlir að bjarga Griffiths þó að þú getir ekki bjargað hinum? Hún var aftur hrædd. — Nei, þú veizt afskaplega vel, að Sím- on hefur snúið sér að Avril. — Það efa ég! Hann sagði ekki meira. Joyce ekki heldur, þau fóru saman upp á þilfarið. Skömmu seinna fór Símon í land með Avril. Faðir stúlkunn- ar horfði á' eftir þeim og brosti með velþóknun. Joyce borðaði ein um borð. Síðan fór hún sjálf í land. Þar sem Simon var ekki með henni fannst henni borgin minna á gríðarstórt völundarhús. Hún rakst á Shawdonhjónin. 16 fyrir utan stóra Ieðurvöruverzl- un. Þau voru hlaðin kössum og pökkum og ljómuðu af ánægju. Þau sögðu að það væri dásam- legt að verzla þarna, ef fólk vissi, hvert ætti að fara. — Ég rata alls ekki neitt, við- urkenndi Joyce og þau buðu henni -strax að slást í för með sér. Eftir að þau höfðu gengið um borgina fóru þau inn á veit- ingahús og búðu um is. Nókkrir tónlistarmenn voru að spila á mandólín og virtust mjög hrifn- ir af drykkjupeningunum, sem hr. Shawdon sendi þeim. En hvað þau virtust vingjarn- leg og elskuleg. Það kostaði hona mikið erfiði að segja? — Þið megið víst við því að missa þessa peninga. Þið græðið svo mikið á húsunum ykkar í London. Þau virtust ekki móðgast hið minnsta. — Það er gott stundum að eyða fé, sagði hr. Shawdon og brosti. — Ég elska tónlistarmenn, sagði konan hans. Joyce gerði aðra tilraun. — Ég á við húsin, sem þið leigið í Soho. Hr. Dexter sagði mér allt um það. Hún notaði næstum sömu að- ferðina og við Whitehjónin. Ógn um hneyksli. Hvað annað gæti fengið svo virðuleg hjón til að ganga í land? __Er það virkilega? Ekki hélt ég, að hr. Dexter hugsaði um litlu íbúðirnar okkar. — Hann ætlar að neyða ykkur til að selja. — Hvernig þá tautaði frú Shawdon með fullan munninn af is. — Með því að hóta að segja lögreglunni allt um íbúðirnar. Lögreglan myndi taka því hressilega. — Eins og alltaf, andvarpaði hr. Shawdon. — Ég gæti látið ykkur fá afrit af fyrirætlunum hr. Dexters. — Hvað kostar það? spurði frú Shawdon rólega. — Ekki svo mikið. Þér y/ð- uð að fara í land, því að hr. Dex- ter bauð ykkur í ferðina til að komast aö meira. Joyce kreppti hnefana. Hann gæti gert ykkur gjaldþrota. - Er það? Frú Shawdon var mjög erfið. o o 0 SMÁAUGLÝSINGAR Tek föt til við.gerðar. Ekkl kúnststopp. Uppl. I sima X579Z daglega fyrir hádegi. Steingirðingar, svalahandrið, og blómaker. MOSAIK H.F. Þverholti 15. Sími 19860. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma hamavagnar, kerrur burðarrúm, leikgrind ur, barnastóiar, rólur reið hjól, þríhjól, vöggur og lleira fyrir börain, opið frá hl. 9-18,30. Markaður notaðra barnaökutækja, Óðinsgötn 4, simi 17178 (gengið gcgnum undirganginn). Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og siðir, hvítir og mia litir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaðnr. Sími 13017. ÞÓRA BORG, Laufásvegi 5. Teppaþjónusta WILTON-teppi Útvega glæsileg, islenzk Wilt. on tcppi, 100% ulL Kem heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar og sisal- teppi i flestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnir svo og viðgerðir. DANÍEL KJARTANSSON, Mosgerði 19. Sími 31283. Sjónvarpsloftnet Tek að mér uppsetningar, vlB gerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvega aUt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6. Valviður — sólbekkir Afgreiðslutimi 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valviður, smíðastofa Dugguvogi 5, sírnl 30260. . Verzlun Suðurlands- braut 12, sími 82216. Sem nýtt NORDMENDE sjónvarp tU sölu. Skermur 23”. Loftnet fylgir. Selst með afslætti. Upplýsingar að Grettisgötu 52 eða f síma 51134. ökukennsla, æfingartímar. Kennt á Volkswagen. ÖGMUNDUR STEPHENSEN. Simi 16336. Gangstéttir Leggjum og steypum gangstéttir og innkeyrslnr. Einnig girðum við lóðir og sumarbústaðalönd. SÍMI 36367. Húsbyggjendur Við gerum tilboð i eldhús innréttingar, fataskápa og sólbckki og fleira. Smíðum í ný og eldri hús. Veitum grciðslufrest. Sími 32074. Til sölu litfagrar steinflögur, tU sölu veggja, gólf og arinskreytinga. Flísaicgg baðherbergi. Upplýs. ingar í sima 52057. Opið frá kl. 6 að morgni. Caféteria, griU, matur allan dag inn. — Súkkulaði, kaffi, öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. — VITABAR, Bergþðrugötu 21, simi 18408. Töskukjallarinn — Laufásvegl 61, síml 18543, wl. ur: Innkaupatöskur, iþrótta- töskur, unglingatöskur, poka. i 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kL 100.. TÖSKUKJALLARINN, Laufásvegi 6L Verzhmm Silkiborg auglýsir Nýkomið smáköflótt og etnlttt terelyne, dömupeysusett og blússur fallegt og édýrt, galla buxur, peysur, nærföt og sokk- ar á alla fjölskylduna, tmá. vara- og nUargarn I örvall VERZLUNIN SILKIBORG, Dalbraut 1 v/Kleppsveg sími 34151 og Nesvegi 39, simi 15346. Þurrkaður smíðaviður ■. Gólfborð, vatnsklæðning, girðingarefni. FyrirUggjandi. Húsgagnasm. SNORRA HALLDÓRSSONAB, Súðarvogi 3, simi 34195. Pingouin gam Tuttugu Utir. Verð frá kr. 26.00, 50 gr. hnotan. HOF, Hafnarstræti 7. V élahreingeming. Gólfteppa. og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirklr menn. ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 42181. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B., London Battery fyrirliggjandi. Gott verð. LÁRUS INGIMARSSON, heildverzlun, Vitastiíg 8A. Sími 16205. Einangrunargler Tökum að okkur isetningar & einföldu og tvöföldu gleri. Útvcgum ailt efni. Einnig sprunguviðgerðlr. LEITIÐ TILBOÐA í SÍMUM. 52620 og 51139. Til sölu litfagrar steinflögur, tU veggja, gólf og arinskreyt- inga. Flfsalegg baðherberg i Upplýsingar i sima 52057. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljósmyndir. Endurnýjum gamlar myndlr og stækkum. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUDMUNDSSONAB Skólavörðustíg 30. — Súni 11980. 2. júlí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.