Dagur - 20.12.1950, Page 5

Dagur - 20.12.1950, Page 5
Miðvikudagmn 20. desember 1950 D AGUR 5 Samvinnufryggingar annast: Brunatryggingar Biíreiðatryggingar Sjótryggingar F erðatryggingar Rekstursstöðvunartryggingar Líítryggingar ATHUGIÐ! Aldrei er brunahættan eins mikil og yíir iólahá- tíðina og á gamlaárskvöld! Hafið þér athugað, hvort innbú yðar er nægilega brunatryggt? Samvinnutryggingar VÁTRYGGINGADEILD K. E. A. Hentugar jóiagjafir í fjölbreyttu úrvali: Vegglampar, borðlampar, skrautlampar, gólf- lampar, Ijósakrónur, borð- og vegglampaskerm- ar. Hinar margeftirspurðu rafmagnsljósaperur „ eru nú komnar. Raf tcekjaverzlun in Brekkugötu3 — Sími 1258 Á g æ tt saltað folaldakjöt, vel verkað og ódýrt, seljum vér í heilum, hálfum og kvarttunnum! — Send- um gegn póstkröfu. Samband ísl. samvinnufélaga Ný drengjabók: Þegar við Kalli vorum strákar Smellnar og skennntilegar strákasögur eftir Orn Snorrason. Þetta verður jólabók allra hraustra Akureyrarstráka. H.F. LEIFTUR Karlmannaföt úr innlendu efni hafa ekki hækkað hjá okkur, kosta kr. 586.50. Pöntunarfélag verkalýðsins Simi 1356 og 1487. Einstæð jólabók: 4 Sigurður Guðmundsson málari Myndir og æfiágrip Séra Jón Auðuns dómkirkjuprestur sá um útgáfuna og ritaði æfiminn- inguna. Sigurður Guðmundssön, d. 1S74, var einn merkasti maður sinnar samtíðar, listamaður, hugsjónamaður, leiklistarfrömuður og forn- frœðingur. Æfi hans er merkilegur kapítuli í sögu íslenzkrar menn- ingar, en listaverk lians eru fæstum núlifandi manna að nokkru kunn og minning hans hefur fallið um of í gleymsku. Þessi jólabók Leifturs mun því korha mörgum á óvart og opin- bera merkilega h\uti, sem mönnum var áður ókunnugt um. Bókin birtir milli 50 og 60 stórar Ijósprentaðar myndir, flest myndir af þjóðkunnu fólki, eftir Sigurð málara, auk þess er liér lesmáls- síða fagurlega skreytt með teikningum eftir hann. Hér er urn að ræða fallega bók og mikinn listamann, sem ungir og gamlir liafa mikið yndi aj að kyntiast. SigurÖur Guðmundsson málari er óvenjuleg bók, sem hinir vand- látu miinu velja handa vinum sinum á jólunum. H. F. LEIFTUR Þingholtsstræti 27 — Sími 7554 H o 11 f æ ð a er mönnum lífsnauðsyn, og jólahátíðin yrði dauf, ef ekki fengist: Mjólk Rjómi Smjör « Skyr og Ostar MJ OLKURS AML AGIÐ

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.