Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 19 I>V Tilsölu Öldrun án hrukkna. Hið frábæra A-vítamín sýrukrem, sem fyrirbyggir og sléttir úr hrukkum á andliti og hálsi (vísindalega sannað), er komið til landsins. Þetta krem hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og Skandinavíu og hefur einnig fengið frá- bærar viótokur hér á landi. Verð kr. 1.500 fyrir einstaklinga. Sendum sam- dægurs, sendingargjald 300 kr. Upplýsingar í síma 565 8817 frá kl. 14 til 19 alla virka daga. Frystiborö, kæliborö og mjólkurkælir, einnig Henny Penny 500 Pressurer Fri- er, kassaboró, ruslapressa, salatbar á hjólum, grænmetiskvörn, Henny Penny hitaofn, Chik filmupökkunarvél, stoppari f. fars og gaspökkunarvél. Uppl. í síma 91-685029. Finnur. Verslunin Allt fyrir ekkert auglýsir: sófa- sett, ísskápa, þvottavélar, eldhúsboró, boróstofusett, fiystikistur, sjónvörp, video, rúm og skrifstofuvörur, o.m.fl. Tökum í umboðssölu og kaupum. Sækj- um og sendum. Grensásvegur 16, sími 91-883131. Gleðilegt ár.______________ Búbót í baslinu. Úrval af notuöum, upp- gerðum kæli-, frystiskápum, kistum og þvottavélum. 4 'mánaða ábyrgó. Ps. Kaupum bilaða, vei útlítandi kælis- kápa og -kistur. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, sími 91-21130. Vetrartilboö á málningu. Innimálning, verð frá 2751; gólfmálning, 2 1/21,1523 kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blöndum alla liti kaupendum aó kostnaóarlausu. Wilckensumboóió, Fiskislóó 92, sími 91-625815. Þýsk hágæóamálning. Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir: Grár, stéingrár, vínr., rauður, bleikur, d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár, Lgrænn, d-grænn, svartur, bnínn. Ó.M.-búóin, Grensásvegi 14, s. 681190. Flísar á 60% afsl., radial sög, hjólsög, nartari, loftnaglabyssa, loftpressa, shp- irokkar, borvélar. Éinnig Pontiac Firebird Formula 400 ‘76 í pörtum. Uppl. í síma 552 0290 e. kl. 19. Heimasól. Janúartilboö: 16 dagar á aðeins 4900. Ljósabekkir leigóir í heimahús. Bekkurinn keyróur heim og sóttur, þjónusta um allt höfuðborgar- svæóió. Sími 98-34379, Visa'Euro. 3ja mán. hornsófi, 6 sæta, 15” White spoke felgur, 14” þr., 8 gata, og græju- skápur, hæó 126 cm, breidd 55 cm og dýpt 43 cm, litað gler. S. 91-14850. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiósla. Opió 9-18. SS-innrétting- ar, Súóarvogi 32, sími 91-689474. Esquire kjúklingagrill meö hitakassa og pylsupottur, hvorutveggja fyrir veit- ingarekstur. Selst á sanngjörnu verói. Uppl. í sima 91-77444 eða 91-874489. Fjölskyldusól. Nú getur þú fengió ljósa- bekk leigðan heim til þín, í 16 daga á aðeins kr. 4.900. Alltaf góóar perur. Simar 581 4382 eða 989-64441. Lækkaö verö - betri málning! Málning í 10% glans, 495 pr. 1 í hvítu, einnig ódýr málning 15 og 25% glans. ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Mjög góöur Agfa Gevaert Repromaster 2001 ásamt Eskofot 531 framköllunar- vél. Veró kr. 35.000. Uppl. frá kl. 14-19 daglega £ s. 650128 (einnig símsvari). Nýtt baö greitt á 36 mán.! Flísar, sturtu- klefar, hreinlætis- og blöndunartækj, á góöu verói, allt greitt á 18-36 mán. ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Rúllugardínur. Komið meó gömlu keflin. Rimlatjöld, gardlnubrautir fyrir amer- íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar, Reyóarkvísl 12, s. 671086. Stórútsala. Föt, skartgripir, danskt postulín, dúkar, húsgögn o.m.fl. Allt aó 50%. afsláttur. Kjallarinn, Austur- stræti 17. Opió frá kl. 12-18. Sófasett, 1+2+3, án borðs, svamp svefn- sófi, Maniya myndavél og Toshiba ör- bylgjuofn, 1000 vött, til sölu. Uppl. í síma 92-16022 eftir kl. 17. Skafmiði aö andviröi 138.000 (vöruúttekt) til sölu. Upplýsingar í síma 561 2307 milli kl. 18 og 21. Til sölu GSM Motorolla 7200 farsími, veró 50 þús. Uppl. í síma 989-60629 og eftir kl. 19 í síma 91-616021. Til sölu nánast ónotaöur, lítill pitsaofn (Bakers Pride). Uppl. í síma 91-12940, Ónotað nælonteppi, 56 m2, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. £ síma 91-682777. Óskastkeypt Koja meö skrifboröi undir óskast, einnig ljósritunarvél og prentari (ekki nálar). Á sama staó til sölu Star 200, 9 nála litaprentari. Sími 618516. Vel meö farinn ísskápur óskast, hámarksstærð 140x60 cm, ef hærri þá 50-55 cm á breidd. Upplýsingar í símum 588 1070 og 587 1050.__________ Óska eftir aö kaupa sjónvarp á 5 þús. Einnig óskast ódýrt vídeó og sófasett. Upplýsingar í síma 91-814755 og eftir kl. 17 í síma 91-43291.______________ Snjóbretti. Óska eftir aó kaupa snjó- bretti. Upplýsingar í síma 91-13231, seinni partinn. Ódýrt sófasett, sjónvarp og marg' fleira óskast. Upplýsingar í síma 91-77242 eftir kl. 17. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 1 i Óska eftir sófasetti og sófaboröi, ódýrt eöa gefins. Upplýsingar í síma 98-21615 eftir kl. 20. Ódýrt sjónvarp og vídeotæki óskast keypt. Upplýsingar í slma 91-643912. IKgH Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veröur aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Óskum eftir auöseljanlegum vörulager í Kolaportió. Aöeins umboössala kemur til greina. Erum fastir seljendur þar. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20463. Rýmingarsala í nokkra daga. Afsláttur 10-50%. Opið virka daga frá 13-18, laugardaga frá 10-14. Nectar, Eióistorgi 11, s. 626480. 4? Fatnaður Fataleiga Garöabæjar auglýsir. Ný sending af brúóarkjplum. Fata við- gerðir, fatabreytingar. Útsala á prjóna- fatnaói. Sími 656680. ^ Barnavörur Ný lina. I barnavögnum, kerrum, kerra- vögnum og tvíburakemivögnum. Há- gæóavara. Gott verð. Prénatal, Vitastíg 12, sími 1 13 14. Heimilistæki General Electric deluxe tvöfaldur ís- skápur og fiystir til sölu, hvítur. Veró kr. 195.000. Uppl. í síma 91-695774. ^ Hljóðfæri Borsini harmoníkur. Ný sending. Einnig Ilohner, Victoria og Parrotharmoníkur. Tónabúðin, Lauga- vegi 163, s. 91-24515. Excelsior harmóníkur, píanó og flyglar í úrvali. Hljóófæraverslun Leifs H. Magnússon- ar, Gullteigi 6, sími 568 8611. Qítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125. Útsala: Marina kassag., v. 29.900, úts. 26.900, stgr. 23.900. Fernandes rafmg., v. 45.900, úts. 35.900, stgr. 29.900. Húsgögn Gott vatnsrúm til sölu, lútuó fura, stærð 2x2,40 m. Verö 30 þúsund. Upplýsingar í síma 587 1404. Óska eftir aö kaupa notaö sófasett, sófaboró, fataskápa og hillusamstæðu. Upplýsingar í síma 98-66074. Ikea rúm, 120x200 cm, til sölu. Uppl. í síma 581 1725. Ódýrt sófasett óskast. Upplýsingar í síma 91-52225 eftir kl. 17. Nýkomnar vörur frá Danmörku. Antikmunir, Klapparstíg 40, s. 91-27977, og Antikmunir, Kringl- unni, 3. hæó, s. .887877. Málverk Óska eftir kaupanda aö nokkram góóum (verómætum) olíumálverjcum. Upplýs- ingar í síma 91-655450, Oskar. S________________________Tölvur Óskum eftir tölvum i umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Alla prentara, VGA skjái o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. Feröatölva til sölu. 486/66 Mhz, 240 Mb diskur, 4 Mb minni, Windows f. Work- groups, Word 6.0 og m.fl. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20465. Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörar. PóstMac hf., s. 666086. Macintosh og PC: Haröir diskar-SCSI, minniseiningar, CAD forritiö Vellum 2D/3D. Hröóunarspj. f/Mac II, Quadra og Power PC. Spilverk hf., s. 565 6540. Til sölu Digital Fis tölva , ný og ónotuó, lita LCD skjár, uppsett meó Microsoft OfTice hugbúnaói. Upplýsingar £ síma 96-62434 milli kl. 13 og 17. Vantar notaöa PC tölvu 486 meö hörðum diski og prentara. Uppl. í síma 93-71707 frá kl. 10-18 og 93-71298 á kvöldin. Falcon 4/85 vél til sölu. Nánari upplýsingar í síma 91-78035 eftir hádégió. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgeróir, hreinsum sjónvörp. Loftnetsuppsetningar og viöhald á gervihnattabúnaöi. Geram viö allar teg., sérhæfð þjón. á Sharp og Pioneer. Sækjum og sendum að kostnaóarl. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Geram vió: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæld. Seljum og tökum i umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó tæki upp í, meó. ábyrgó, ódýrt. Viðg- þjón. Góó kaup, Ármúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógerð samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Sjónvarps-, myndb.- og myndl.-viög. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góó þjón. Radíóverkstæði Santosar, Hverf- isg. 98, v/Barónsst., s. 629677. Video Fjölföldum myndbönd/tónbör.d. Færam 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. Dýrahald Sháferhvolpar til sölu, heilbrigóisvott- orð fylgir. Verð kr. 25.000. Skipti á tölvu eða bíl koma til greina. Uppl. í sima 91-644543 í kvöld og næstu daga. 3 síamskettlingar til sölu, 3 mánaða gamlir. Upplýsingar í síma 565 3419 eða 557 7740. ___________________ Til sölu 5 mánaöa gömul persnesk læða. Uppl. í síma 587 4121. V Hestamennska Reiökennsla - tamning. Reiökennsla við allra hæfi. Byrjendur sem lengra komnir. Tek hesta í tamningu og þjálf- un. S. 91-677684 og 91-873112. Erling Sigurósson, reiók. og tamningarm. Járningaþjónusta: Tek aó mér járning- ar á Reykjavíkursvæðinu í vetur. Fljót og góó þjónusta. Guðmundur Einars- son, sími 566 8021. Til sölu myndarlegur svart/sokkóttur foli á 4. vetri, leirljós meri á 5. vetri og 8 vetra rauóblesóttur hestur, bæói al- þæg. Uppl. í síma 98-34457 £ hádeginu. Þj ónustuauglýsingar yjjU f ) Geymið auglysinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 989-31733. 'GIPAITAN Eirhöföa 17, 112 Reykjavík. i®- Snjómokstur - Traktorsgröfur >®- Beltagrafa meó brotfleyg - Jarðýtur Plógar fyrir jaröstrengi og vatnsrör <® Tilboó - Tímavinna . , p ® 674755 - 985-28410 - 985-28411 Heimasímar 666713 - 50643 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við-sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ símar 623070, 985-21129 og 985-21804. AUGLYSINGAR Askrifendur fá 10% afslátt af smáauglýsingum a oren(//(ól hf. Eirhöföa 17,112 Reykjavík. Rennismíði - Fræsing Tjakkar - viógerðir - nýsmíði Viðhald, stilling á vökvakerfum "♦ Drifsköft - viðgeróir - nýsmíði S5 91-875650 - símboði: 984-58302 IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR VEGG- OG ÞAKSTÁL HÖFÐABAKKA 9 ISVAL-BORGA HF s!WFAXY9'ÍJ/878750 MURBR0T-STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T ■ __ ■ • vikursögun ■aaeaaaagM • MALBIKSSÖGUN s' s™?*z’7*009 og 985-33236. ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N Er stíflað? - Stífluþjónustan '=Í Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! VISA ) VTE<>ÍÍ10 Sturlaugur Jóhannesson sími 870567 Bílasími 985-27760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N ,/m 688806 • 985-221 55 DÆLUBILL Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N 688806

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.