Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Blaðsíða 32
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RiTSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6-8 LAUG ARDAGS- QG MANUDAGSMORGNA MIÐVIKUDAGUR 11. JANUAR 1995. Þinghólsskóli: Sprengdu rúðu í skrif stof u skólastjóra Heimatilbúin sprengja sprengdi rúðu í glugga á skrifstofu skólastjóra Þinghólsskóla í Kópavogi að kvöld- lagi degi áður en skólahald hófst á ný eftir jólafrí á dögunum. Skólayfirvöldum tókst að upplýsa hverjir stóðu að sprengjutilræðinu og voru tveir strákar reknir úr skól- anum í kjölfarið. Annar er kominn aftur til náms, að sögn Braga Þor- bergssonar yíirkennara, en máh hins var vísað til fræðsluskrifstofu vegna ítrekaðra brota hans í skólastarfi. Samkvæmt upplýsingum DV var sprengjan svo öflug að glerbrotum rigndi yfir skrifstofu skólastjóra og má telja lán að enginn var á skrifstof- unni þegar sprengjan sprakk. Nýlega var fjallaö um ummæU skólastjórans, Guðmundar Oddsson- ar, í fjölmiölum þar sem hann hélt því fram að nemendur í skólanum migu og hræktu upp um alla veggi skólans. Bragi þvertók fyrir að tengsl væru á milU sprengingarinnar og ummælaskólastjórans. -pp Kjarasamnlngarmr: - Reyntaðsam- ræmaog semja hratt „Maður spyr sig auövitað hvað ger- ist næst. Mér þykir trúlegt að þegar félögin og samböndin hafa lagt fram kröfur sínar verði skoðað hvort hægt sé að samræma viðhorf aUra og hefja samningaviðræður og semja hratt. Ég tel ákaflega mikUvægt að flýta kjarasamningum sem frekast er unnt,“ sagði Magnús L. Sveinsson, formaður VR, við DV í morgun. í dag munu Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Landssamband verslunarmanna eiga fund meö vinnuveitendum og kynna þeim kröfur sínar. Sömuleiðis munu leið- togar Flóabandalagsins eiga fund með vinnuveitendum og kynna sínar kröfur. Alþýðusamband Vestfjarða hefur þegar kynnt sínar kröfur. Verkamannasambandið hefur verið í sérkjaraviðræðum og er enn. Fiskverðsdeilan: Nýtttilboð Áhafnir Hólmaness og Hólmatinds koma saman í dag til að fjalla um nýtt tilboð útgerðarinnar, sem lagt var fram í gær. Skipin hafa legið —1 bundin síðan 2. janúar vegna deilu umfiskverð. -rt LOKI Ætli það hafi nokkuð verið hland og hráki í þessari sprengju? Héraðsdómur Reykjavíkur: Tuttugu simahler- anir á tveim árum - sagt frá ólöglegum símahlerunum lögreglumanns 1 nýlegri bók Samkvæmt upplýsingum frá er það gert í gegnum okkur og sam- reglan í Reykjavík neitar aifarið að hierun í bókinni: Héraðsdómi Reykjavikur hafa kvæmt dómsúrskurði. Þaö kemur hafahleraðsímaíforræðisdeilunni „Mér þótti sýnt að ég fengi engan samtals 20 dómsúrskurðir vegna aldrei til mál hjá okkur öðruvísi sem fjallað var um í seinustu viku. úrskurð. Áhættan að aðgerðír min- símahlerana verið kveðnir upp í en að það berist með formiegum í tengslum við hana fullyrti Pétur ar spyrðust út var of mikíl að taka. dóminum á seinustu tveimur hætti til pósts og símamálastjóra Gunnlaugsson, lögfræðingur og Ég ákvað því að fara „fjallabaks- árum, 10 hvort ár. Friðgeir Björns- með öllum tilheyrandi gögnum," formaður Fjölskylduverndar, að leið“oghafðisambandviðábyrgan son dómstjóri og Gréta Baldurs- segir Ágúst Geirsson, umdæmis- sími hans og fleiri aðila í málinu aðila hjá símanum, sem ég þekkti dóttir, ski'ifstofustjóri Héraðsdóms stjóri símamála á höfuðborgar- heiðu verið hleraðir, frá fyrri tið og treysti vel. Ég út- Reykjavíkur, segja aö í þeirri sam- svæðinu. Fyrirseinustujólkomútbókeft- skýrði fyrir honum nauösyn þess- antekt sem fyrir hendi er hjá dóm- ir Kristján Pétursson, Kidda löggu arar aðgerðar, og tók hann mála- inum sé ekki sundurliðað í hvaða Upptökutæki hjá lögreglu eins og hann var jafnan kallaður, leitan minni vel." tilgangi úrskurðirnir eru fengnir. Símalflerunin fer þannig ífam að sem var lögreglumaður á Keflavík- Jafnframt segir aö upptakan sé Þau eru hins vegar bæði sammála tengt er inn á viðkomandi síma- urflugvelh og síðar deildarstjóri ekki nothæf sem sönnunargagn um að nær undantekningarlaust númer í símstöð Pósts og síma og Tollgæslunnar á Keflavíkurflug- þar sem úrskurðinn til hlerunar sé um að ræða úrskurði í fíkniefna- svo aftur inn á númer rannsókna- velli. vanti. Loks segir Kristján frá því málum. raðila þar sem upptökutæki er þegar símamaðurinn kemur heim „Ef það kemur til þess að við sé- komið fyrir. Hlerun án úrskurðar til hans með afrit af samtali sem um beðnir að hlera símanúmer þá Fram hefur komið i DV að lög- Kristján segir m.a. vo frá síma- hannhleraði. -pp Bandi Það fór vel á með Jóhanni G. Bergþórssyni og Ingvari Viktorssyni i gær eftir að alþýðuflokksmenn og Jóhann höfðu fellt meirihluta sjálfstæðismanna og alþýðubandalagsmanna. Umræðum um fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar var frestað fram til 31. janúar. DV-mynd BG Jóhann G. Bergþórsson: Þorsteinn er ekki mitt bæj- arstjóraefni Jóhann G. Bergþórsson sagði í samtali við DV í morgun að það hefði hvorki hvarflaö að sér né kæmi til greina að Þorsteinn Steinsson, fjár- málastjóri Hafnarfjarðarbæjar, væri né yrði hans bæjarstjóraefni í við- ræðum við Alþýðuflokkinn um myndun meirihluta bæjarstjórnar. Tillaga var meðal annars lögð fram í bæjarstjórninni í gær, af hálfu Jó- hanns G. og alþýðuflokksmanna, um að Þorsteinn yrði starfandi bæjar- stjóri þar til nýr meirihluti hefði ver- ið myndaður í Hafnarfirði. Hún var ekki afgreidd en það vakti athygli að Þorsteinn, sem annaðist fjármál bæj- arins í tíð krata, skyldi tilnefndur tímabundið sem bæjarstjóri. „Hann er ekki mitt bæjarstjóra- efni,“ sagði Jóhann og lét í það skína að til greina kæmi að auglýsa eftir bæjarstjóra. í viðræðum um myndun meirihluta hefur Alþýðuflokkurinn látið í Ijós áhuga á að maður úr þeirra röðum verði ráðinn bæj arstj óri. -Ótt Veðrið á morgun: Snjókoma með köflum Á morgun verður suðvestan og vestan kaldi. Snjókoma með köfl- um víðast hvar en austast á land- inu verður þó sunnan og suðaust- an stinningskaldi eða allhvasst og slydda. Hiti verður á bilinu -5 til +3 stig. Veðrið í dag er á bls. 28 RAFMÓTORAR Powfxon SuAurtandsbraut 10. S. 686489. • T ' alltaf á Miövikudögiun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.