Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 * 11. janúar 24.00 Sky Midnight News. 0.30 ABC World News. 1.30 Fashion TV. 2.30 Parliament Replay. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News Tonight. cm INTF.RNATIONAL 12.30 Business Day. 13.30 Buisness Asia. 14.00 Larry King Live. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asia. 20.00 International Hour. 21.45 World Sport. 22.00 World Business Today. 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 00.00 Moneyline. 00.30 Crossfire. 01.00 Prime News. 02.00 Larry King Live. 04.30 Showbiz Today. SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (61) (Guiding Light). Bandariskur myndaflokkur. 1.7.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Smániyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Aður sýnt i Morg unsjónvarpi barnanna á laugardag. 18.30 Völundur (40:65) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur 19.00 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helg- arinnar í ensku knattspyrnunni. Umsjón: Arnar Björnsson 19.15 Dagsljós. 19.50 Vikingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Vedur. 20.45 Á tali hjá Hemma Gunn. Hemnii Gunn tekur á móti góðum gestum og skemmtir landsnionnum með tónlist, tali og alls kyns uppátækj- um. 21.45 Hvita tjaldið. I þættinum eru kynntar nýjar niyndir i bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viðtol vió leikara og svipmyndir frá upptok- um. Umsjón og dagskrárgerð: Val- geróur Matthiasdóttir. 22.10 Ðráðavaktin (1:24). (ER) Banda- rískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemuni i bráða- móttoku sjúkrahúss. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Bráðavaktin (1:24). Framhald. 23.55 Einn-x-tveir. Spáð í leiki helgar- innar i ensku knattspyrnunni. End- ursýndur þáttur frá þvi fyrr um daginn. 0.10 Dagskrárlok. 7srm 17.05 Nágrannar. 17.30 Sesam, opnist þú. 18.00 Skrifaö í skýin. 1815 VISASPORT. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 1919 19:19. 19.50 Vikingalottó. 20.15 Eirikur. 20.35 Melrose Place. (24:32) 21.25 Stjóri (The Commish II). (12:22) 22.15 Lifid er list. Líflegur og skemmti- legur viðtalsþáttur meó Bjarna Hafþór Helgasyni eins og honum einum er lagið. 22.40 Tíska. 23.05 Fjárkúgarinn (The Master Blackmailer). Sherlock Holmes skipuleggur stórkostlega áætlun til að koma fjárkúgara, sem er mis- kunnarlausari en nokkur morðingi og bæði sleipari og eitraðari en nokkur snákur, á kné. Lokasýning. 0.50 Dagskrárlok. Dlscguery 16.00 Life in the Wild. 16.30 Wild South. 17.00 Treasure Hunters. 17.30 Terra X. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Predators. 20.00 Invention. 20.30 Nature Watch with Julian Petti- fer. 21.00 The Infinite Voyage. 22.00 Resistance to Hitler. cqrOoHh □eOwHrQ 12.00 Back to Bedrock. 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogi Bear & Friends. 13.30 Popeye’s Treasure Chest. 14.00 Thundarr. 14.30 Super Adventures. 15.30 Centurions. 16.00 Jonny Quest. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Top Cat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 13.00 The Afternoon Mlx. 15.00 The Pulse. 15.30 The MTV Coca Cola Report. 15.45 CineMatic. 16.00 MTV News. 16.15 3 From 1. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV’s Real World 2. 21.00 The Worst of Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butthead. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. INEWSI 12.00 News at Noon. 13.30 CBSNews. 14.30 Parliament Llve. 16.00 World News and Business. 17.00 Llve at Five. 18.00 Sky News at Slx. 18.05 Richard Llttlejohn. 20.00 World News and Business. 21.30 Sky News Revlew. 23.30 CBS Evenlng News. sígil tfwi 94,3 12 45 Sigild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvað fleira. 18.00 Þægileg dansmúsik og annað goðgæti i lok vinnudags. e Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aðutan. (Endurtekiðfrá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. Stöð2 kl. 22.15: Iifið er list Bjami Hafþór Helgason er aftur komirrn á kreik með mannlífsmyndavélina norð- anlands og hefur gert fjóra þætti í syrpunni „Lííið er list“. Þátturinn sem Stöð 2 sýnir í kvöld fjallar um næturlífið í höfuðborg hins bjarta norðurs, Akureyri. Upptök- ur fóru fram á fóstudags- kvöldi skömmu fyrir jól þegar mikið var um að vera í skemmtanalífinu. Spjallað er viö þjóna á öldurhúsum bæjarins og þeir segja stutt- ar gamansögur úr starfi sínu. Ennfremur heyrum við hljóðiö í ægihressum bæjarbuum inni á skemmti- stöðunum sem og í miðbæn- um sjálfum. Eru norðlenskar nætur að Bjarni Hafþór Helgason fjaliar um næturllfið á Akur- eyrl. einhverju leyti frábrugðnar nóttum annars staðar á landinu? Svariö fáum við í þættinum Lífið er list á Stöð 2 í kvöld. 19.00 The Barretts of Wimpole Stre- et. Theme: Classic Love Stories 20.55 Song of Love. 23.10 Romeo and Juliet. ŒWMmpbmr ★, .★ ★ ★★ 13.30 Eurotennis. 14.30 Euroski. 15.30 Equestrianism. 16 30 Football. 18.30 Eurosport News. 19.00 Prime Time Boxing Special. 20.30 Rally Raid. 21.00 Motors Magazine. 22.00 Karting. 23.00 Equestrianism. 00.00 Eurosport News. 00.30 Closedown. 12.00 12.30 13.00 14.00 15.00 15.50 17.00 18.00 18.30 19 00 19.30 20.00 22.00 23.00 23.45 The Urban Peasant. E Street. St. Elsewhere. Lace II. Oprah Wlnfrey Show. The D.J. Kat Show. Star Trek. Gamesworld. Blockbusters. E Street. M.A.S.H. Dangerous Games. Star Trek. Davld Letterman. Littlejohn. SKYMOVESPLUS 12.00 Morons from outer Space. 14.00 Staying Alive. 16.00 Give My Regards to Broad Stre- et. 18.00 Out on a Limb. 20.00 1492:Conquest of Paradise. 22.35 Body of Evidence. OMEGA Kristíleg j0Ónvarpsáöð 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club.Erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn. 21.00 Fræðsluefni. 21.30 Horniö.Rabbþáttur. 21.45 Oröiö.Hugleiðing. 22.00 Praise the Lord. 24.00 Nætursjónvarp. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. „Hæó yfir Grænlandi". Höf- undurog leikstjóri: Þórunn Sigurð- ardóttir. 13.20 Stefnumót meó Ólafi Þóróarsyni 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Tölramaóurinn (rá Lublln eftir Isaac Bashevis Sin- ger. Hjörtur Pálsson les eigin þyö- ingu (18:24). 14.30 Tahirlh - Hin hreina. Kvenhetja og píslarvottur. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Nor- dal. Jó eftir Leif Þórarinsson. Po- emi fyrir fiðlu og strengi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Ódysseifskviða Hóm- ers. Kristjan Árnason les 8. lestur. (Einnig útvarpað i ngeturútvarpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistar- þáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endur- flutt á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Tónaspor. (Áöur á dagskrá sunnudag.) 21.00 Krónika. Þáttur úr sögu mann- kyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartardóttir. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornió. Hér og nú. Bók- menntarýni. 22.27 Orö kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Kammertónlist. 23.10 Hjáimaklettur. Fjallað um þýð- ingar og kynningu á íslenskum bókmenntum erlendis. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Endurtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Í^SíM90,1 12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dcegurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóófundur i beinm útsendingu. Siminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsól. Umsjón: Guöjón Berg- mann. 23.00 Þrióji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son. (Endurtekið frá sl. sunnu- degi.) 24.00 Fréttir. 0.10 i háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson (endurtekinn þáttur). Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veð- urspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá rás 1.) 3.00 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Enduitekiö frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Sinead O’Connor. 6.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgongum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög i morguns- áriö. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.1D-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðuriands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 989 prirwih'] 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14. og 15. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16 og 17. 18.00 Bylgjan síðdegis. Alvöru síma- þáttur þar sem hlustendur geta komið sinni skoöun á framfæri í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helga'son. Kristófer Helgason meö létta og Ijúfa tónl- ist. 0.00 Næturvaktin. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.00 Betra líf. Guðrún Bergmann. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tekinn. 12.00 Slgvaldl Kaldalóns. 15.30 Á helmleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Fréttir klukkan 8.57 - 11 53 14.57-17.53. PM 96,7 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. X 12.00 Simmi. 15.00 Blrglr Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi B)arna. 1.00 Næturdagskrá. Sjónvarpið kl. 20.45: Eiríkur Hauks- son er gestur Hemma Gunn Kennarinn og rokkarinn Eiríkur Hauksson verður aöalgesturinn í þætti Hemma Gunn, Á tali, í kvöld. Eiríkur mun að sjálf- sögöu taka lagið en hann hefur þá sérstöðu að hafa keppt bæði fyrir ísland og Noreg í Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva. Hljómsveitirnar Unun og Mode Swing koma einnig fram en sú síðamefnda er skipuð íslenskri stúlku og crlendum félögum hennar. Óperusöngvarinn Kolbeinn Ketilsson, sem starfað hefur í Vínarborg, tekm- líka lagið og börnin verða auðvitað á sínum stað. Rokkarinn og kennarinn Ei- rikur Hauksson. Ekki má heldur gleyma Bibbu en aldrei er að vita nema Hemmi sæki hana heim. Bráðavaktin fjallar um líf ungra lækna. Sjónvarpið kl. 22.10: Hamagangur á slysadeild Það er í mörg horn að líta hjá læknunum á slysavarð- stofu sjúkrahússins í Chicago sem er vettvangur nýrrar þáttaraðar sem sýnd verður í Sjónvarpinu á mið- vikudagskvöldum. Þættirnir, sem eru með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum, nefnast Bráðavaktin og söguhetj- umar eru fimm ungir lækn- ar sem reyna eftir megni að gera að sárum fólks sem þangað leitar. í fyrsta þætt- inum vill svo óheppilega til að hús í nágrenni sjúkra- hússins hrynur og fjöldi fólks er fluttur þaðan á slysavarðstofuna með allar mögulegar tegundir af áverkum. Læknarnir ungu þurfa að hafa hraöar hend- ur og gleyma persónulegum vandamálum sínum því líf getur legið við, Höfundur þessa fyrsta þáttar er metsöluhöfundur- inn Michael Crichton, sem skrifaði m.a. Júragarðinn, en aðalhlutverkin leika Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq LaSalle. Rás 1 kl. 14.30: Hún var kvenhetja og píslarvottur. Hún afneitaði múhameðstrú og tók nýja trú, baháítrú, sem varð grundvölluriim að hetju- baráttu hennar. TaMrih var hún nefnd eða „hin hreina“. Talúrih var ung, persnesk kona sem var uppi á fyrri hluta síðustu aldar og var dóttir háttsetts múham- eðstrúarprests í borginni Qazvin. Eins og geftir að skilja var það ekki vel séð að kona skipti um trú, hvað þá að dóttir múhameðs- prests gerðist bahái. Ein ástæða þess að Tahirih skipti um trú var aö losna úr vxðjum karlaveldis en barátta hennar fyrir kven- frelsi og jafnræði kynianna var fádæma erfiö og örlaga- rik. í þessum öðrum þætti af fimm segir Guðrún Birna Hannesdóttir frá örlagaríku og stuttu lífsblaupiu Ta- hirih.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.