Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRlL 1995 11 Fréttir Líklegt að hún verði inni í lokadrögunum - segir Helgi Ágústsson sendiherra „Formaöur úthafsveiðiráðstefn- unnar hefur lagt fram ný drög og í þeim er að finna tillögu okkar þar sem lögð var áhersla á að tekið yrði sérstakt tillit til þjóða, eins og okkar, sem eru mjög háðar fiskveiðum," segir Helgi Agústsson, sendiherra og formaður íslensku sendinefndarinn- ar á úthafsveiðiráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York. Farið var yfir samninginn í heild sinni í gær og sagði Helgi mjög lík- legt að tillagan yrði inni í lokasamn- ingnum. Tíu ríki hefðu lýst yfir stuðningi við sjónarmið íslendinga, þar á meðal Kanada, Perú og Chile, en Norðmenn og Rússar töluðu gegn sjónarmiöum íslendinga. í gær var einnig rætt um 20. grein samningsins. Hún fiallar um eftirht með veiðum fyrir utan lögsögu strandríkja og er aðalatriði samn- ingsgerðarinnar. Þar er kveðið á um að strandríki eða aðilar að svæða- samtökum, sem standa að verndun- araðgerðum flökkustofna utan fisk- veiðilögsögu, hafi heimild til að fara um borð í fiskveiðiskip til að kanna hvort samningurinn sé brotinn. Um þessa grein er deilt. „Þarna er um grundvallaratriði að ræða í samningsgerðinni. Um þetta er fiaUað þessa síðustu daga ráð- stefnunnar," sagði Helgi í samtah við DV í gær en ráðstefnunni lýkur á morgun. „Það eru engin sérákvæði um kvótaskiptingu en ýmis atriði samn- ingsins fiaUa um þau fiölmörgu atriði sem koma til greina þegar aflatölur eru ákveðnar, til dæmis mikilvægi fiskveiða fyrir efnahagslíf einstakra landa og svo framvegis." FuUtrúar úr íslensku sendinefnd- inni áttu fund með Norðmönnum og Rússum í New York síðasthðinn fostudag en fyrirhugað er að fuUtrú- ar ríkjanna hittist í Ósló síðar í mán- uðinum vegna veiða í Barentshafi. Helgi vUdi ekkert láta hafa eftir sér um þennan fund annað en að hann hefði verið ágætis undirbúnings- fundur. -pp Stykkishólmur: Bifreið klipptist í sundur á Ijósastaur Amhfiiður Ólafedótdr, DV, Stykkfehólmi; Bifreið rann á klakabunka á bein- um og breiöum vegi í ysta hverfi Stykkishólms aðfaranótt 9. apríl, kastaöist á Ijósastaur og fór í tvennt. Farþegi í bflnum slasaðist Ula og var sendur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Þrír aðrir voru í bUn- um og sluppu þeir með minni háttar meiðsh að sögn Friðriks Jónssonar, læknis á St. Fransiskussjúkrahús- inu. Þeir fengu að fara daginn eftir. Nýleg bifreiðin gjöreyðilagðist í árekstrinum. DV-mynd Arnheiður Suðurlandskjördæmi: Atkvæði gleymdustvið talninguna - haföi ekki áhrif á þingsæti Þau mistök urðu við talningu at- kvæða í Suðurlandskjördæmi um helgina að 161 utankjörfundarat- kvæði gleymdist. Mistökin komu fyrst í ljós eftir hádegi á sunnudaginn þegar verið var að ganga frá kjör- gögnum. Um kvöldið voru umboðs- menn aUra framboða kallaðir til fundar hjá yfirkjörstjórn þar sem skýrt var frá mistökunum. Engar athugasemdir komu fram hjá um- boðsmönnunum og í kjölfarið voru atkvæðin talin. Viðbótin breytti ekki skiptingu þingsæta, hvorki í kjör- dæminu né á landsvísu. AUs neyttu 13.166 kosningaréttar á Suðurlandi. Atkvæðin féUu þannig að A-Usti fékk 877 atkvæði, eða 6,8 prósent, B-Usti 3.766 atkvæði, eða 29,0 prósent, D-Usti 4.310 atkvæði, eða 33,2 prósent, G-Usti 2.043 atkvæði, eða 15,8 prósent, J-Usti 524 atkvæði, eða 4,0 prósent, N-Usti 50 atkvæði, eða 0,4 prósent, S-Usti 1.105 atkvæði eða 8,5 prósent og V-Usti 294 atkvæði, eöa 2,3 prósent. Auðir atkvæðaseðlar voru 168 og ógildir 29. -kaa 6.015 NORÐURLAND EYSTRA Greidd atkvæði: 16.581 Auð og ógild: 243 Breyting Þing- Atkvæði % frá '91 menn A 1.211 7,4 -2,3 0(1) B 6.015 36,8 +2,5 2(3) D 4.606 28,2 +4,5 2(2) G 2.741 16,8 -1,0 1(1) J 1.414 8,7 - 1H V 351 2,1 -2,7 O(O) Bókstafaruglingur í kosningagraf i Hvimleið villa slæddist inn í graf með kosningaúrslitunum sem birtist í DV í gær. Undir myndum af framsóknarmönnunum Guðmundi Bjarnasyni og Valgerði Sverrisdóttur, nýkjörnum þingmönnum Norðurlands eystra, voru birtir listabókstafirnir D og J. Beðist er velvirðingar á mistökunum enda þótt flestum ætti að vera kunnugt um flokksaðild Guðmundar og Valgerðar. $ Silfeinærföt Úr 100% silbi. sem er hiýtt í bulda en svalt í hita. Þau henta bæði úti sem inni — á fjöllum sem í borg. Síöar buxur og rúllubragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári sem fiefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innbaup gefa góðan afsiátt. S kr. 3.300,- ml kr. 3.300,- t kr. 4.140,- XI kr. 4.140,- XXL hr. 4.140,- S kr. 5.940,- M kr. 5.940,- L kr. 7.480,- Xt kr. 7.480, XXt kr. 7.480,- XS kr. 5.885, S kr.S.885,- M kr. 5.885, t kr. 7.425,- Xt kr. 7.425,- XS kr. 6.990,- S kr. 6.990, M kr. 6.990,- t kr. 7.920,- Xt kr. 7.920,- S kr. 7.150,- M kr. 7.150, t kr. 7.995,- XI kr. 7.995,- XXt kr. 7.995,- flf XS kr. 4.365,- □ S kr. 4.365,- M kr. 4.365,- t kr. 5.280,- Xt kr. 5.280,- XXt kr. 5280,- 5 kr. 9.980,- M kr. 9.980, t kr. 9.9B0,- XS kt. 3.960,- 0-1 órs kt. 1.980,- S kr. 3.960,- 'O) 2-4 órs kr. 1.980,- I \ M kr. 3.960,’ 5-7 írs kr. 1.980,- LAJ ( kr. 4.730,- Full. kr. 2.240, Xt kr. 4.73o)- XS kr. 5.170,- dTrió S kr. 5.170,- l_J M kr. 6.160,- 1 kr. 6.160,- Xt kr. 6.930,- XXt kr. 6.930,- 60 kr. 2.750, 70 kr. 2.750,- ŒŒSLæ 60 kr. 2.795,- </j_JN70 kr. 2.795,- XS kr. 7.150,- tr XS kr. 5.500,- S kt. 5.500,- O- M kr.4.B20,- t kr. 6.820,- XI kr. 7.700, XXL kr. 7.700,- XI kr. 9.350,- XXt kr. 9.350,- 80-100 kr. 2.970,- 110-130 kr. 3.410,- 140-150 kr. 4.235,- 0-4 mán. kr. 2.310,- 0 4-9 món. kr. 2.310,- 9-16 mán.kr. 2.310,- o 80-100 kr. 3.300,- 110-130 kr.3.740,- 140-150 kr. 4.620,- 80% ull - 20% silki «nœnnfr s lr 2-57° 5 kr. 3.560,- dV>,M kr. 2970 | | t kr. 2.970 (Q M kr. 3.820,- \J t kr. 3.995,- 80% ull - 20% silki 80-100 kr. 3.130,- 110-130 kr. 4.290,- 140-150 kr. 4.950, S kr. 3.255,- M kr. 3.255,- t kt. 3.255,- Einnig höfum viö nærföt úr 100% lambsull (Mcrinó) ullinni sem ebbi stingur. angóru, banínuullarnærföt í fimm þykktum, hnjáhlífar. mittishlífar. axlahlífar. olnbogahlífar. úlnliöahlífar. varmasokka og varmaskó. Nærföt og náttkjóla úr 100% lífrænt ræktaöri bómull. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-, konu- og karlastæröum. Yfir 800 vörunúmer. Náttúrulækningabúðin Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901 á góðum tækjum SAMO CEM 3022 14" litasjónvarp með fjarstýringu SAMYO CEM 602^4 20" litasjónvarp með fjarstýringu stgr. Heimilistæki hf SÆTÚN 8 SÍMI 569 1500 MARMOROC STEINKLÆÐNING ALUCOMAT ÁLKLÆÐNING C A P E PLÖTUKLÆÐNING VERKVER BYGGINGAVÖRUR Síðumúla 27, 108 Reylr|ovik • « 581 1544 • Fox 58I I545

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.