Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 29 Grjóni (Sigurþór Albert Heimis- son) sturtar brennivíni ofan í móður sína, Þórgunni (Rósa Guðný Þórsdóttir). Litríkur og hressilegur braggablús Leikfélag Akureyrar frumsýndi fyrir stuttu Þar sem Djöflaeyjan rís og hefur sýningin fengiö mjög. góðar viðtökur, jafn hjá gagnrýn- Leikhús endum sem og almenningi. Þar sem Djöflaeyjan rís er leikgerð Kjartans Ragnarssonar á bókum Einars Kárasonar, Þar sem Djöflaeyjan rís og Gulleyjan. Þar segir frá Karóhnu spákonu og Tomma, dóttur þeirra, bama- börnum og öðrum þeim sem þau hafa á framfæri sínu. Leikritið er köld og um leið meinfyndin lýsing á íslensku samfélagi á bemskuárum lýðveldisins. Sögu- sviðið er reykvískt braggahverfi og lýsir llfi og örlögum fjölskyldu sem þar býr. Leikstjóri er Kolbrún K. Hall- dórsdóttir en með helstu hlutverk fara Sunna Borg, Sigurveig Jóns- dóttir, Þráinn Karlsson, Þórhall- ur Gunnarsson, Dofri Hermanns- son, Sigurþór Albert Heimisson, Rósa Guðný Þórsdóttir og Aðal- steinn Bergdal. Næsta sýning er annað kvöld. Intemet í viðskiptum Námstefna og fyrirlestur um Intemet í viðskiptum .verður haldin í Tækniskóla íslands í dag kl. 15.00 og er öllum opin. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld kL 20.30 í safnaðarheimili Grafarvogs- kirkju. Fundurinn er öllum op- inn. í fotspor Krists Annað kirkjukvöld í Háteigs- kirkju verður í kvöld kl 20.30. Fyrir utan tónlistarflutning mun Hólmfríður Pétursdóttir flytja erindið Aumastar allra. Vorgleði SVDK Hraunprýði verður í íþróttahúsinu Strand- götuí kvöld kl. 20.30. Ómar Ragn- arsson mætir. Páskaeggjabingó Safhaðarfélag ÁsprestakaUs heldur hið árlega páskaeggja- bingó í kvöld kl. 20.00 í safnaðar- heimilinu. Samkomur Dóttirin, Bóndinn og Slag- hörpuleikarinn Sýning verður á þessum þremur einþáttungum eftir Ingibjörgu Hjartardóttur í Leikhúskjallar- anum í kvöld kl. 20.30. Félag eldri borgara Þriðjudagshópurinn kemur sam- an í Risinu kl. 20.00 í kvöld. Sig- valdi stjómar. K.F.U.M. frthe Andskodans á Gauki á Stöng: í kvöld mun hljómsveitin K.F.U.M & the Andskodans spila á Gauki á Stöng. Hljómsveit þessi er frekar ný af náhnni og er skip- uð mönnum sem hafa flestir mikla reynslu í poppbransanum. Hún flytur efhi úr öllum áttum og má þar nefna efni úr smiðjum Billy Idols, P.S. og Co. Midnight Oil og Cranberries. Einnig flytur Wjóm- sveitin nokkur frumsamin lög, þar á meöal Þýðir nei nei? sem verður í fyrsta sinn flutt opinberlega en hljómsveitarmeðlimir segja það líklegt til vinsælda. Þau sem skipa K.F.U.M. & the Andskodans eru: Steini Tótu, gít- ar, Amar Þór, bassi, Kata babe, söngur, Andri Hrannar, tromm- ur, Bryndís Sunna, söngur, Óh Jó, söngur, Gunnar klútur, gítar. K.F.U.M. & Ihe Andskodans flytur fjöl- breytt efni á Gauknum. Allgóð færð er á öllum helstxi þjóðvegum Þar sem snjó hefur tekið upp víða er ahgóð færð þessa dagana á öhum helstu þjóðvegum landsins. Aftur á móti er sums staðar mikih snjór á sumum vegum og kannski sérstak- Færðávegum lega þeim sem Uggja uppi á heiðum. Ófært um Svínadal í Dölum og fyrir Gilsfjörð. Einnig er ófært um Stein- grímsfjarðarheiði og sunnan Hólma- víkur. í leysingunum er nokkuð farið að bera á aurbleytu, einkum sunnan- lands. Qd O Hálka og snjór án fyrirstööö Lokaö Ástand vega H Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir tE Þungfært 0 Fært fjallabtlum Litla stúlkan húfuklædda fæddist á fæðingardeiid Landspítalans 29. mars kl. 6.26. Hún var 2208 grömm þegar hún var vigtuð og 46 sentí- metra löng. Foreldrar hennar eru Ema Bára Magnúsdóttir og Ásgeir Már Ásgeirsson. Hún á þijú systk- in, Ástdisi, 11 ára, Hreiðar, 7 ára, og Arnór, 5 ára. Tommy Lee Jones leikur hafna- boltaspilarann Ty Cobb. Cobb í Cobb, sem Saga bíó sýnir um þessar mundir, leikur Tommy Lee Jones hafnaboltahetjuna Tyrus Raymond Cobb, sem er ein af frægustu hafnaboltahetjum ahra tíma og frumkvöðull í mörgu. Cobb fæddist 1886 og var af góðu fólki kominn, faðir hans varð þingmaður. Hann lifði þó ekki að sjá son sinn verða að frægum íþróttamanni því móðir Kvikmyndir Cobbs myrti hann þegar Cobb var átján ára gamall. Cobb varð fljótt mjög áberandi persónuleiki, bæði í leik og í einkalífi, og var hann alla tíð umdeildur maður. Þegar hann hætti að leika hafnabolta átti hann yfir fjörutíu met. Auk Tommy Lee Jones leika Robert Wuhl og Lolita Davidovich í myndinni. Leikstjóri Cobb, Ron Shelton, hefur sérhæft sig í kvikmyndum þar sem heimur íþrótta er mið- punkturinn og er Cobb þriðja kvikmynd hans um það efni. Fyrsta kvikmynd Sheltons var Buh Durham. Þá leikstýrði hann einnig White Men Can’t Jump. Nýjar myndir Háskólabíó: Nakin i New York Laugarásbió: Heimskur heimskari Saga-bió: Slæmir félagar Bíóhöllin: Litlu grallararnir Bióborgin: Cobb Regnboglnn: Týndur i óbyggóum Stjörnubíó: Bardagamaðurinn Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 90. 11. aprll 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,760 63,960 64,050 Pund 101,670 101,970 102,660 Kan.dollar 46,220 46,410 45,740 * Dönsk kr. 11,4980 11,5440 11,5070 Norsk kr. 10,1180 10,1690 10,2730 Sænsk kr. 8,6610 8.6960 8.7860 Fi. mark 14,7600 14,8190 14,5830 Fra.franki 12,9860 13,0380 12.9790 Belg. franki 2,2003 2,2091 2,2226 Sviss. franki 54,9700 55,1900 55,6100 Holl. gyllini 40,3800 40,5400 40,8500 Þýskt mark 45,2400 45,3700 46,7600 It. Ilra 0,03681 0,03699 0,03769 Aust. sch. 6,4220 6,4540 6,6050 Port. escudo 0,4290 0,4312 0,4349 Spá. peseti 0,5065 0,5091 0.4984 Jap. yen 0,76090 0,76320 0.71890 Irskt pund 102.590 103,100 103,080 SDR 99,71000 100,21000 98,99000 ECU 83,3700 83,7000 83,6900 Krossgátan ? 3 w~ r" n n S i r J 0 I \l /3 /r líT ib jzp- I h JT“ sr p 0 ’iX □ w Lárétt: 1 útht, 8 karlmannsnafn, 9 fisk, 10 brúka, 12 viður, 13 töföust, 16 sting, 17 varúð, 19 holskefla, 20 ellegar, 22 þjálf- ast, 23 hreyfmg. Lóðrétt: 1 gerast, 2 einnig, 3 bók, 4 skessu, 5 rúlluðu, 6 stangir, 7 jöfn, 11 leyfi, 14 hræddist, 15 dreifði, 18 megna, 19 hús, 21 til. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 grugg, 6 ös, 8 lóna, 9 art, 10 ás, 11 durta, 12 stumpar, 15 urmul, 17 org, 19 árla, 21 stál, 22 ást. Lóðrétt: 1 glás, 2 róstur, 3 undur, 4 gaum, 5 garpur, 6 ört, 7 starf, 13 alls, 14 los, 16 mál, 18 gá, 20 at.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.