Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 Sviðsljós Með Bruce Willis mætti eiginkona hans, leikkonan Demi Moore, og augljóslega er allt I lukkunnar vel- standi á þeim bænum. Hasarkarlar opna enn veitingastað Veitingastaðir undir nafninu Pla- net Hollywood eru orðnir margir víðs vegar um Bandaríkin. Staðimir eru aðallega frægir fyrir hina frægu eigendur sína sem eru þeir hasar- karlar Bruce Willis, Sylvester Stall- one og Amold Scwartzenegger. Þeir félagar opnuðu nýjan Planet Holly- wood stað í San Diego í Kaliforníu á dögunum og var margt frægra manna við opnunina. Skýrsla um samfélag, bók Tómasar Gunnarssonar, er um leyndarbréf Hæstaréttar, meint lögbrot æðstu embættismanna og þögn kerfisins. Verð kr. 1.980. ^OR EVER-BÚÐ\N S0RGM«RÍNGI-“W// _ s|Ml. Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 8.4.1995 (T) (22)(23) (21) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 al 5 0 2.010.590 O 4a,5fií ^•Plús ^ m~ 55.370 3. 4a(5 117 4.890 4. 3af 5 3.271 400 Heildarvinningsupphæö: 4.223.340 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Rod Stewart ekki að hætta þrátt fyrir fréttir þar um: Óstöðvandi eftir 25 ár 1 poppinu Söngvarinn Rod Stewart, sem þekktur er fyrir sína hásu söngrödd, segist ekki ætla að hætta að syngja þrátt fyrir þrálátan orðróm og fréttir þar um. Rod hefur enst lengi í popp- bransanum en hann hefur sungið nær sleitulaust í 25 ár. Efdr hann hggur fjöldi platna og ótal hljóm- leikaferðir um allan heim. Rod, sem nú er orðinn fimmtugur, hefur verið þekktur fyrir líflega sviðsframkomu, stöðugt djamm, djús og kvennafar og því kannski ekki að furða að hann dragi sig í hlé. í dag er hann fjöl- skyldumaður og fer betur með sig. Breska dagblaðið The Sun hafði eftir Rod, þar sem hann var staddur í fríi í Suður-Frakklandi ásamt konu sinni, fyrrum fyrirsætunni Rachel Hunter, að hann ætlaði að hætta. Þar var Rod að safna kröftum fyrir næstu tónleikaferð sína sem hefst í Skot- landi í júní. „Ég vil hætta meðan ég er enn í toppformi. Þessi hljómleikaferð verður mín síðasta," var haft eftir Rod Stewart. En hann segir rangt eftir sér haft og ætlar að halda ótrauður áfram. Rod Stewart varð fyrst þekktur með hijómsveitinni Small Faces. Áætlað er að hann hafi þénað litla 2,5 milljarða króna á ferh sínum. Rod Stewart er ekki að hætta að syngja þrátt fyrir 25 ára feril I poppinu. Söngvaiánn Michael Jackson fær brátt að reyna leikhæfileika sína. Nýtt kvikmyndandrit sem unnið er upp úr hirrni sígildu ást- arsögu um Rómeó og Júlíu gerir ráð fyrir honum í lúutverki Róm- eós. Söngvarinn hefur leikiö í fjölda auglýsinga og myndbanda en þetta verður hans fyrsta al- vöm hlutverk i kvikmynd. Ný plata er annars væntanleg frá goðinu í haust og mun hún heita „HIStory“ eða Saga hans. fóðursmunstur Söngvaranum David Bowie er ýnúslegt til lista lagt. Nú hefur hann hamiaö safn veggfóðurs- munstra fyrir Lauru Asliley. Bowie var ánægður með viðtök- umar en heldur súr yfir aö kyn- Endurunnið plast Fæstum dettur sjálfsagt í hug að þessi litfagri jakki sé unninn úr efni sem aftur er unnið úr endurunnum plastfiöskum, en sú er engu að síður raunin. Jakkinn var sýndur á hausttískusýningu í New York um helgina. Símamyndir Reuter Skinandi leðurjakki og pils ofið úr kasmírull var einnig hluti af haust- fatnaði Donnu Karan. Donna Karan sýndi þennan ryð- rauða ullarkjól sem er hluti af haustfatnaði hennar. færi óvættar á einu munstraima höföu- veríð þurrkuð út. Bowie hefur aldrei límt veggfóður á vegg sjálfur en treystir sér alveg til að leiðbeina öðrum við verkið. Hin barmfagra fyrirsæta Sam- antha Fox er frelsuö og sækir nú kirkju af krafti. Þó kristni hafi þriflst án Samönthu í nær tvö- þúsund ár er Samantha furðu lostin yfir þvi hvernig kristnin gat þraukað án hennar. Hún seg- ist hafa breytt ímynd trúaðra. Fiestir hafi haldið aö strangtrúaö fólk gengi um i anórökum en hún hafi lyft þeirri ímynd á annað plan með kynþokka sínum. Ivana Trump, fyrrum eigin- kona kaupsýslumannsins . Don- alds Trumps, er æf vegna sjón- varpsþáttar sem BBG hefur gert um hana. Þar voru tökuvélarnar látnæ- rúlla meöan hún bölvaði og ragnaði en ekki reynt að gera af henni glansmynd eins og hún er vön í Bandaríkjunum. Kald- hæðnir Breíar halda þó að reiði ; Ivönu sé hrein og klár auglýs- ingabrella.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.