Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Page 4
4 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 Fréttir____________________________________________________________________________________pv Vaxandi atvinnuleysi: Við förum ekki aftw niður á lágu tölurnar - segir Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ „Ég held aö við fórum ekki aftur niöur á hinar lágu atvinnuleysistölur og voru hér fyrir nokkrum árum. Þar kemur hvort tveggja til að skráning- arreglurnar hafa breyst og viöhorf fólks til þess aö láta skrá sig hefur líka breyst. Hætta er á að framleiöni- aukingin haldi áfram aö veröa meiri en íjölgun starfa vegna aukinnar tækni. Þaö er því alveg örugglega hætta á því aö atvinnuleysi verði áfram jafn mikið og það er nú og jafn- vel meira ef okkur tekst ekki að klóra okkur fram úr því aö fjölga störfum í atvinnulífinu," segir Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, þegar hann var spurður hvort hann teldi hið mikla atvinnuleysi nú um stund- ir komiö til aö vera. Hann var þá spurður um ástæöuna fyrir meira atvinnuleysi í júlí en dæmi eru um áður og hvort þaö merkti stöönun í- íslensku atvinnu- lífi. „Ég lít ekki á þetta aukna atvinnu- leysi í júlí sem merki um stöðnun í íslensku atvinnulífi. Áhrifa frá sjó- mannaverkfallinu gætti fram í júlí og ég er þess fullviss að framleiöni- aukingin í atvinnulífinu er meiri en nýmyndun starfa. Þá segir aukning atvinnuleysis okkur það aö nú eru hópar sem líta á sig og skrá sig at- vinnulausa sem ekki gerðu þaö áöur. Þar má nefna, og þaö er ekkert leynd- Aðalverðlaunin afhent: Verðlaunahafinn Ævar H. Kolbeinsson tekur við staðfestingu úr hendi Sigurðar Hreiðars, ritstjóra bókaútgáfu Frjálsrar fjölmiðlunar hf. DV-mynd ÞÖK MýjMiUjápll) 5 jðll ItM ’i: 1^1,1 rrn VESTFIRDIR 2,6 2,5 'r-> & 2,3 3,4 NORÐURL. EYSTRA NORDURL. VESTRA 1,4 2,1 HÖFUÐ- BORGARSV. 2,5 3,5 AUSTURLAND H 1994 SUDURLAND SUÐURNES Atvinnuleysið síðustu þrettán mánuðina á landinu öllu - í prósentum - 6,7 „ 6,4 5,5 3,7 5,5 g ^ g * s 11it iiiní 5: <« d .o S£ 'cro'cg ~ '3, & o ^ ■” « <5 9- £ & | % £ DV Dregið í verðlauna- leik Cadfaels Dregið hefur verið úr innsendum lausnum í leik Cadfael-bókanna og ríkissjónvarpsins. Aöalverðlaunin voru helgarferö fyrir tvo með Emer- ald Air á söguslóðir bróöur Cadfaels meö heimsókn í klaustursafnið Shrewsbury Quest. Þau komu í hlut Ævars H. Kolbeinssonar í Kópavogi. Aö auki var dregiö um 10 auka- vinninga, tíu Úrvalsbækur að eigin vali. Upp komu eftirtalin nöfn: Anna Kristín Gunnarsdóttir, Reykjavik, Arna Björk Hjörleifsdóttir, Keflavík, Ingvi Þ. Stefánsson, Grindavík, Lilja Haralds, Reykjavík, Lilja Matthías- dóttir, Raufarhöfn, Ragna Gestsdótt- ir, Reykjavík, Rögnvaldur Hjörleifs- son, Keflavík, Sigurborg Jónsdóttir, Reykjavík, Theodór Gunnarsson, Akureyri, Vigdís G. Sigvaldadóttir, Borgarnesi. Bréf hafa verið send til þessara aðila. armál, að það er mjög áberandi að ur þeim fjölgað sem nú mega skrá ungar konur með böm skrái sig at- sig en áður var þaö skilyrði til að fá vinnulausar eftir barnsburð. Þeim sig skráðan atvinnulausan að vera í hefur fjölgað mjög mikið. Einnig hef- stéttarfélagi," sagöi Þórarinn. Atvinnuleys- iðermest hjá yngri ald- urshópum - segir Páll Pétursson félagsmálaráðherra „Ég ætla nú að vona að við séum ekki komin í varanlegt atvinnuleysi.. í sumar hefur verið meira atvinnu- leysi en búist var við. Menn eru að rekja það til áhrifa frá sjómanna- verkfallinu og þau viröast ekki hafa veriö að baki fyrr en einhvern tím- ann í júlí. Atvinnuleysið minnkaði heldur þegar leið á júlí og það lítur skár út nú í ágúst. Þess vegna er maður að vona að þama hafl verið um undantekningu að ræða. En á móti kemur líka að þetta er um há- bjargræðistímann og því sorglegt að horfa upp á þetta," sagði Páll Péturs- son félagsmálaráðherra um atvinnu- leysið. Hann sagði aö nokkur breyting hefði orðið á atvinnuleysinu hvaö aldursflokka varðar í ár. „Nú er atvinnuleysið mest í yngri aldursflokkunum, 16 til 24 ára. Þessir aldurshópar eru orönir yfirgnæfandi á atvinnuleysisskránni. Fyrir nokkr- um árum var atvinnuleysið mest hjá hinum eldri. Á Vestfjörðum vantar fólk til starfa. Ég hef verið aö reyna að benda á þá staðreynd og ég verð að segja eins og er að mér finnst sem unga fólkið gæti verið hreyfanlegt vinnuafl, að einhverjum hluta að minnsta kosti. Þaö er engin goðgá fyrir ungt fólk að fara vestur á flrði og vinna þar í fiski," sagði Páll. Hann var þá spurður hvort hann teldi að yngri aldurshóparnir væm farnir að spila á kerfið hvað atvinnu- leysisskráninguna varðar. „Ég vona að svo sé ekki en það er auðvitað alltaf hætta á misnotkun og kann að vera að það freisti ein- hverra aö reyna slíkt án þess að ég sé að fullyrða nokkuð þar um,“ sagði Páll Pétursson félagsmálaráðherra. Reykjavíkurmaraþon á morgun: Margir skrá sig á síðustu stundu - fólk bíöur eftir veöurspánni, segir framkvæmdastjóri „Það gengur allt samkvæmt áætlun og skipulagningin gengur vel eins og venjulega. Eins og staðan er núna stefnir í aðeins lakari þátttöku í Reykjavíkurm- araþoninu heldur en í fyrra en það eru þó margir sem skrá sig í skemmtiskokkið á síöustu stundu. Ég á von á mörgum skráningum í skemmtiskokkið í dag því fólk bíður oft eftir veöur- spánni og auk þess er ekki dýrara að skrá sig seint í þá grein. Ég hvet fólk endilega til að koma í skemmtiskokkiö og hafa gaman af þessu,“ sagði Ágúst Þorsteins- son, framkvæmdastjóri Reykja- víkurmaraþons, við DV í gær. Um hádegi í gær höfðu um 2500 manns skráö sig i Reykjavíkur- maraþonið en það er nokkuð minni þáttaka en í fyrra en eins og Ágúst sagði skrá margir sig í skemmtiskokkið daginn fyrir maraþonið. 131 þáttakandi er skráður í maraþonið og er það dálítil aukn- ing frá því í fyrra en þá voru 126 skráðir. í hálfmaraþoni eru 375 skráðir en í fyrra voru 407 skráð- ir. Rúmlega 1000 manns hafa skráð sig í 10 km hlaupið en í fyrra tóku um 1100 hlauparar þátt í því. í skemmtiskokkinu eru um 1000 manns skráðir enn sem komið er en það er mun minni þátttaka en í fyrra. Fólk er endilega hvatt til að mæta í skemmtiskokkið og taka þar með þátt í þessum stór- skemmtilega viðburði sem Reykjavíkurmaraþonið er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.