Þjóðviljinn - 15.01.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.01.1955, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 15. janúar 1955 □ 1 dag er laugardaguj-inn 15. i jan. Maurus — 15. dagur árslns — Hefst 13. vika vetrar — Xungl á * síðasta kvartlli kl. 21.13; í há- suðri kl. 5.47 — Árdegisháfheði I kl. 10.02 — Síðdegisháflæði klukk-' an 22.30. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. 18:00 Útvarps- eaga barnanna: Fossinn eftir Þór- unni Elfu Magnúsdóttur; (Höf- undur les). 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón iPá5sson). 18:50 Úr hljómleikasalnum: a) Janet Runólfsson leikur píanólög eftir Bach og Chopin. b) Aksel Schiötz syngur. c) Öskubuska, ballettmús- ik eftir Prokofieff (Óperuhljóm- sveitin i Covent Garden iejkur; Braithwaite stjórnar). 19:40 Aug- lýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Tón- leikaf: Grand Canyon svíta eftir Ferde Grofé (Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika). 21:00 Ævintýrið um gullhornin: Sam- felld dagslcrá saman tekin af Kristjáni E’djárn þjóðminjaverði. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Ðanslög pl. — 24:00 Dag- skrárlok. Jlessur á morgun Eangholtspresta- kall. Messa í Laug- arneskirkju kl. 5. Barnasamkoma að Háloga.landi fellur niður vegna kuld- ans. -— Árelíus Níelsson. Dómki rkjan Messa kl. 11 árdegis; séra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5; séra Óskar J. Þorláksson. Barnamessa kl. 2; séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja Messa kl. 2 eh. Barnaguðsþjónusta kl. 10:15 fh. Sr: darðar Svavarsson. Bústaðaprestakall Messa í Kópavogsskóld W.- 3. Barnasamkoma kl. 10:30 árdebís sama stað. Gunnar Árnason. HáteigsprestakaU Messa i hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10:30 árdegis. Séra Jón Þorvarðs- son. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 eh; Séra Emil Björnsson. — Barna- samkoma Óháða fríkirkjusafnað- a.rins verður haldin í Austurbæjar- skólanum kl. 10:30 árdegis á morg- un. Fríkirkjan Messa kl. 11 árdegis. (Ath. breytt- an messUtíma). Þorsteinn Björns-, son. Leiðréttlng. Yfir frétt um innflutningsþörf beitusíldar i blaðinu í gær hefur slæðzt lína: „Siglufirði. Frá fréttaritara ÞjóðviJjans." Sú frétt var alls ekki frá Siglufirði, held- ur byggð á viðtali við formann beitunefndar. Gengisskráning: Kaupgengi 1 sterlingspund ..... 45,55 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,26 — 1 Kanadadollar ...... 16,28 — 100 danskar krónur . ... 235,50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur .... 314,45 — 100 finnsk mörk ....... 1000 franskir frankar .. 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 svlssneskir frankar . 373,30 — 100 gyllini .............. 429,70 — 100 tékkneskar lcrónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 — 1000 lírur ................ 26,04 — LYFJABÚÐIB Hoits Apótek | Kvöldvarzla til gjggp— | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. Kvöid- og nœturlæknir er í læknavarðstofunni i Austur- bæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra málið. — Sími 5030. Næturvörður er í læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Hun tíndi })á niður uppganginn ísfold ... var mikilfengleg að stærð og afli, há, herða- mildl, andlitsfríð, en. ærið svipmildl, djörf og rökk til orða og verka, mátti segja hetja til sjós og lands, en minnti oft fremur á skessu en mennska konu, óhlífin í orðum og oft ærið klúr. Það er sagt um föður þeirra systkina, að oft Iiefði hann, þegar brimgarð gerði, eigi vílað fyrir sér á haustum að bera upp hinn bratta, háa sævarbakka fullan, opinn lýsiskagga í fangi, án þess úr honum færi ... Þetta er sagt, að ísfold léki eftir honum • • • Og eigi varð henni mikið fyrir, að setja þar cin bát, ef á lá. Fóru af henni margskonar ótrúlegar sagnir, og gerðust menn til áleitni við hana, því hún sýndist sviphörð og jafnan til í allt og orðhvöss, en fremur greind. Einkum voru það útlendingar í kaup- staðnum og í skipum, er hún lenti í tuski við. Hafa lienni verið þeir ósárir, enda allir oflátungar. Eitt sinn voru þau faðir hennar stödd í skipi einu. Fór Runúlf- ur ofan í skipið með skipstjóra, en ísfold var eftir uppi á þilfari. Fóru skipverjar að hafa í glettingiun við hana og vildu ná xináttu liennar, en eigi gekk saman. Gripu þeir þá í hana og sló þá í ryskingar. Runúlfur var/ varaður við þessu, Hann kvað Foldu sína mundu sjá um sig, og fór hvergi. En þannig lauk hnippingunum, að hún tíndi þá einn af öðrum niður um uppganginn og lét fara á ýmsum endiun, utan þá sem flýðu. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar. Bjarni Ásgeirsson sendiherra í Ósló verður til við- ta's í utanríkisráðuneytinu mið- vikudaginn 19. janúar klukkan 2-4 síðdegis. ýfsala — ðtsala AIIs konar barnafatnaður Alls konar nærfatnaður. Andlitspúður frá 2 kr. -Varalitur frá 8 kr.' Þvottaefni kr. 2.75 Dömuskór kr. 75.00 Afsláttur af öllum vörum. Vertamazkaðurmn HverfisgötiL 74 og Framnesveg 5. JélamarkaSuriim Ingólfsstrœti 6. Orðaskýringar Hvað þýðir orðið spilling? Það þýðir í rauninni ekki neltt Iengur, því það kvað vera út- dautt. En einu sinni þýddi það líkþrár niaður — og væri nú liðlegra í munni en þessi tvö orð, ef sjúkdómurinn væri ekki þvínær úr sögunni hér á landi, eins og orðið. — Til er orðið brjótbor, sem þýðir rennibor. — Hvað merkir sögn- in að gropna? Hún merkir að verða meyr. Einnig þýðir hún aö verða ofþroska, og í þriðja lagi að rotna (vegna ofþrosk-i miar). Fylklngarfélagar Munið eftir nýársfagnaðinum i Skátaheimilinu annað kvöld. Þar verður ýmislegt til skemmtunar eins og auglýst er á 8. síðu blaðs- ins í dag. Félagar geta sótt að- göngumiða fyrir sig og gesti sína á skrifstofu ÆFR í dag milli kl. 4 og 6. MiUUandaflug Gullfoxi fór til Kaupmannahafnar í morgun og er væntanlegur af tur til Reykjavíkur kt. 16:45 á morg- un. Edda er væntanleg til Reykja- víkur kl. 17:00 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer á’eiðis til Óslóar, Gautaborgar, og Ham- borgar kl. 08:30. Hekla er væntanleg til Reykja- víkurkl. 19 í fyrramá’ið frá Ham- borg, Gautaborg og Ósló. Flugvél- in fer áleiðis til New York kl. 21:00. Innanlandsflug I dag eru ráðgerð- ar fugferðir til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja; á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest-, mannaeyja; Á jóladag opinber- uðu trúlofun sina ungfrú Rósa Odds- dóttir,' Strandgötu 45 Akureyri, o, Héðinn Svanbergs- son (fyrrum vatnsveitustjóra Sig- urgeirssonar Akureyri). Annan í jólum opinberuðu trúlof- un sína á Akureyri ungfrú Sig- rún Bjarnadóttir, tannsmiður, Norðurgötu 33, og Benjamín Ant- onsson, sjómaður, Ránargötu 18 Gátan Vald örlaganna Eftir helgina byrjar Trípólíbíó að sýna ítolsku myndina Vald öriaganna (La Forza Del Dest- ino), sem gerð er éftir sam- nefndri óperu Verdis, einni af beztu og áhrifamestu ópei'um hins mikla tónskálds. Ýmsir af fremstu söngvuium og leikurum Itala fara með aðalhlutverkin: Leonora er leikin af Nelly Corr- ady en sungin af Caterina Man- cini (sópran), Don Carlo er leik- inn og sunginn af Tito Gobbi (bariton), Don Alva.ro er leik- inn af Gino Sinimberghi en sung- inn af Galliano Masini (tenór), Calatrava markgreifi er leikinn og sunginn af Fausto Tomei (bassi), Preziosilla er leikin af Myra Varges en sungin af Cloe Elmo (mezzo-sópran), ábóti grá- munka er leikinn og sunginn af Giulio Neri (bassi). Nokkrir aðrir einsöngvarar koma fram auk hljómsveitar og kórs óper- unnar í Róm undir stjórn Gabri- ele Santinni. Leikstjóri er C. Gallone. Myndin er mjög vel gerð í alla staði og vafalaust í hópi beztu óperumynda, sem hér hafa ver- ið sýndar; leíkurinn mjög góður og söngurinn framúrskarandi. Er ekki hvað sízt vert að leggja hlustirnar við söng tenórsins Masini. Annars er allur flutning- ur óperunnar eins og við er að búast hjá Itö’.um, þar er val- inn maðurinn í hverju rúmi. Myndatakan er góð og víða ágæt, þó fannst mér sumar hópsenurn- ar ekki sannfærandi, en þar er sögusviðið í myndinni fært út fyrir hið þrönga leiksvið. Efn- isskýringar eru fluttar á ensku og trufja stundum sönginn og músíkina, eins er óeðlilegt að heyra aðalpersónurnar mæla fram nokkrar setningar sem þeim eru lagðar i munjj í stað þess að syngja þær. Það skal a.ð lokum tekið fram, að hin nýju sýningartæki Tri- pó’.íbíós skila söngnum og hljóð- færaleiknum mjög vel enda er tónninn í myndinni góður. IHJ, Hver er sá kóngsson kominn að löndum, dökkur á hár og djarfmannlegur; hann hefur tær og tengur langar, með þeim töngum temur hann grísi; hann er bundinn á .báðum höndum og reirður með reipum rétt um mittið. Ráðning gátunnar í gær; Strokkur Á jóladag voru gef- in saman í hjóna- band af prestinum í Neskaupstað, sr. Inga Jónssyni, Ása Stefánsdóttir, Neá- kaúpstað, og Stef- án Einar Stefánsson rafvirkja- nemi, Helgafelli Vopnafirði. Ennfremur: Sigríður Guðjónsdótt- ir og Geir Guðnason, sjómaður. bæði til heimilis að Nesgötu 17 Neskaupstað; Unnur Bjarnadóttir og Ásgeir Lárusson, verzlunar- maður, bæði til heimilis i Tungu Neskaupstað; Anna Jónsdóttir og Högni Jónsson, sjómaðúr, bæði til heimilis að Strandgötu 10 Nes- kaupstað, og Erna Vilmundar- dóttir og Björgvin Jónsson, vél- stjóri, bæði til heimilis að Þór- hólsgötu 1 Neskaupstað. •tm hóíninnl* Rflcisskip Hekia er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Esja var á Isafirði í gærkvöld á norðurleið. Herðubreið fer frá, Reykjavík í kvöld austur um land til Vopnafjarðar. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Breiðafjarðar. Þyrill var á Isafirði í gærkvöld á norðurleið. Oddur fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Búðardals. Elmsklp Brúarfoss fór frá Reykjavík 12. þm austur og norður um land. Dettifoss er í Ventspils. Fjallfoss. fór frá Rotterdam í fyrradag til Hamborgar. Goðafoss var væntán- legur til Reykjavíkur í nótt. Gull- foss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær til Akraness og ICeflavíkur. Reykja- foss fór frá Hull í gærkvöld til Reykjavíkur. Selfoss er i Kaup- mannahöfn. Tröllafoss fór frá New York 7. þm til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá New York í fyrradag til Reykjavikur. Katla er i London. Sambandsskip Hvassafeil fór frá Bremen í gær áieiðis til Tuborg. Arnarfell fór frá Reykjavík 10. þessa mánaðar á’eiðis til Brazilíu. Jökulfell er á Ólafsvík. Dísarfell er í Reykja- vík. Litlafell er á leið til Faxa- flóahafna. Helgafell fór frá Akra- nesi 9. þessa mánaðar áleiðis til N.Y. Togaramir Þorkell máni er á leið til Dan- merkur með a.f!a. Jón Þorláksson fór á veiðar í gær. Skúli Magn- ússon kemur af veiðum á mánu- daginn. Um aðra togara bæjarút- gerðarinnar er það eitt að segja í da.g að þeir eru á -veiðum. — Hvalfell og Bjarni Ólafsson fóru á veiðar i fyrradag. Askur er í slipp. Vii.borg liggur við Ægis- garð. Gyllir 'er hér til viðgerðar. Krossgáta nr. 554 Lárétt: 1 málverkið 7 dúr 8 bönd 9 eldstæði 11 skst 12 viðurnefni 14 félag ofdrykkjumanna 15 niðji 37 hnoðri 18 vera í.... við en. 20 ritar Lóðrétt: 1 hástig 2 fremst 3 lézt 4 slæm 5 skáldsaga eftir Zola 6 erfingjar 10 kalla 13 kailmanns- nafn 15 rit 16 bjargbrún 17 inn- sigli 19 fangamark Lausn á nr. 553 Lárétt: 1 skall 4 bé 5 át 7 eir 9 lón 10 úfs 11 nón 13 ró 15 ár 16 sauma Lóðrétt: 1 sé 2 Ari 3 lá 4 balar 6 tosa.r 7 enn 8 Rún 12 ólu 14 ós 15 áa Hverfakeppni í hand- knattleik frestað Hverfakeppninni í handknatt- leik, sem átti að halda áfram að Ilálogalandi í gærkvöld, varð að fresta vegna bilunar á hitunar- kerfi hússins. Keppnin fer fram annað kvöld. XXX N N K! Næturvarzla er i Laugavegsapóteki, sími 1618.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.