Þjóðviljinn - 15.01.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.01.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 15. janúar 1955 A RITSTJÓRI FRÍMANN HELGASON Er útbreiðslustarfsemi íþróttanna vanrækt? Ðagblöðin lítið notuð. | Þegar við ræoum um út- foreiðslustarfsemi, og þau tæki sem áhrifaríkust eru í því efni, verður ekki gengið framhjá folöðum og tímaritum. Dagblöð- jn eru þar styrkust þar sem £>au dags daglega koma fyrir augu manna. Þau eru því sterk iæki til að tala máli manna, Og túlka skoðanir þeirra á mál- ifefnum sem á dagskrá eru. [Þetta er öjlum Ijóst sem dag- folöð þekkja, og því að bera í foakkafullan lækinn að lýsa því Sérstaklega. Sjálfsagt hefur í- |>róttamönmim verið þetta ljóst Skki síður en öðrum mönnum. Eamt er það svo að þeir gera undralítið til þess að færa sér í nyt þetta sterka tæki hvernig gcm á því stendur. Ef til vill er sskýringin sú að ýmsir forustu- menn íþróttahreyfingarinnar foafa haft vissan ótta af skrif- urn í blöð, óttást deilur, eða að fram kæmi eitthvað sem ylli dei'um. Þetta að komast í blöð- in hefur oft þótt vafasamur foe;ður, því gera má oft ráð fyi,-r að sitt sýnist hverjum og jrc m sæki þá og verji skoðan- síriar og vægi þá ekki ef höggfæri gefst. Það er óttast að rangt sé sagt frá málefnum Atta landsleikir Svía í knattspyrnu ákveðnir Knattspymusamband Sví- |jjóðar hefúr fýrir noklcru á- Jiveðið landsleiki sína árið ;i55 og erú þeir alls 8. Eru 4 jeikirnir við lið frá Austur- ÍEvrópu. Leikirnir eru: 3. apríl: Erakkland — Svíþjóð. 11. maí: Evíþjóð — Ungverjaland. 5. ífúní: Svíþjóð — Rúmenía. 3. Ífúlí: Svíþjóð — Sovétríkin. 28. ágúst: Svíþjóð — Finn- tand. 25. september: Svíþjóð <— Noregur. 16. október: Dan- jmörk — Svíþjóð. 13. nóvem- foer: Ungverjaland — Svíþjóð. Gengið hefur verið nokkurn- vegin frá landsleikjum 1956 en j>elr verða ákveðnir í maí. — fitjórn sambandsins vildi ekki að svo stöddu taka afstöðu til erindis Bertil Nordals um Rð fá áhugamannaréttindi sin feftur en hann hefur verið at- Srinnumaður lengi. |og öðrum fréttum og má vera að slíkt hendi, viljandi er það ekki en má vera að ókunnug- leika sé um að kenna. Það þarf að vinna blöðin en ekki öfugt. í frétt frá síðasta sambands- fundi er sagt að mikið hafi verið rætt um að náin sam- vinna þyrfti að vera milli frétta manna og íþróttahreyfingarinn- ar og í því máli gerð svoh’jv-ð- andi ályktun: ,,Fundur 'í Sambandsráði ÍSÍ haldinn 6. marz 1954 skor- ar á fréttamenn blaða og út- 'varps áð hafa nána samvinnu l.við ISÍ um fréttaflutning af ! starfi og málefnum íþrótta- lireyfingarinnar.,r Óneitanlega I er álylctun þessi ótta biandinn j ef taka á orðanna hljóðan eins og þau eru. Það er skorað á fréttamennina að hafa nána samvinnu við ISI um frétta- fiutning af starfi og málefn- um ISÍ. Virðist með því mætti fyrirbyggja öll ranghermi eða misskilning í fréttaflutn- ingi ef samráð væri haft við ÍSl áður en fréttin er birt. E. t. v. á að skilja ályktunina svo að skorað er á blaðamenn að spyrjast fyrir um hvað sé að gerast og hvað þeir megi segja um það. Eins og málum er háttað í dag er hætt við að lítil breyting verði við sam- þykkt þessarar ályktunar. Sjálf framkværndin yrði þung í vöfum þó allir væru þar með fullan áhuga. Það þarf meira til en þessa ályktun til að fá einhverju á orkað um það að nota blöðin meira en' geft 'er til- útbreiðslu fyrir íþróttastarfsemina. Það þarf að fá þau til að verða áhugasamari um íþróttirnar og segja meira frá þeim, eðli þeirra og anda. Þetta verða forustumennirnir að gera, það eru þeir sem verða að fara til blaðanna og tala máli sínu í stað þess að skora á þá að koma til sín. Opna starfsemina blaða- mönnum. Ef sambandsráð hefði sam- þykkt að opna alla almenna fundi íþróttahreyfingarinnar þar sem þeir ræða mál sín, og bjóða þangað blaðamönnum þá var það spor í rétta átt. Er þar átt við ársþing sambanda, aðalfundi héraðssambanda og ráða. Jafnframt hefði verið skorað á viðkomandi forustu- JVorðmenn. eina til 27 meiri- * háttar shíðamóta í retur Skíðamenn Noregs og stjórn- fcndur skíðamálanna þar ætla Bér ekki að sitja auðum hönd- nm í vetur. Ákveðið hefur ver- )ð að efna til sjö alþjóðlegra móta þar í landi og tutfugu Eorrænna móta auk allra mót- ’snna innanlands. Aðalmót ársins er Holmen- Jrollen-mótið sem stendur frá 27. febrúar til 6. marz. Samningar hafa tekizt milli skíðasambands Noregs og Sov- étríkjanna um að skiptast á Skíðamönnum á aðalmótum landanna en í Moskva verður aðalmót Rússanna í byrjun fe- brúar. Á Holmenkollen-mótið koma keppendur frá flestum skíðalöndum Evrópu. menn að senda þeim ársskýrsl- ur og biðja þá að taka upp þau málefni sem fyrir liggja og skýra síðan frá því hvað gerist á þingum og fundum. I dag er þetta gjörsamlega lokað og blaðamenn fá ekkert að vita hvað þar er að gerast. Þeir fá eftir lengri eða styttri tíma oftast þunna og stutta greinar- gerð frá einhverjum úr hinni nýju stjórn. íþróttaforustan verður að vinna að því að livetja blöðin til að veita þessu ágæta máli fullan áhuga. Ef. sambandsráð hefði svo skorað á fram- kvæmdastj. ÍSÍ að vinna að því (t.d. með útbreiðslunefnd?) að koma meim á framfæri í blöðum og tímaritum af fróð- leik og frásögnum um sjálft uppbyggingarstarfið, um þjálf- un, um hressingarhreyfingu fyrir alla, um hollu áhrifin af skemmtilegu félagsstarfi, um nauðsyn hollrar tómstundaiðju o. fl. o. fl., þá hefði miðað mun lengra í rétta átt og að því marki að nota þetta sterka tæki. Því er ekki að neita að mað- ur sér margt í erlendum blöð- um um það sem snertir t.d. ferðalög íslenzkra manna út eða erlendar heimsóknir hing- áð áður en íþróttamönnum hér hefur dottið í hug að láta blöð- in hér vita um þetta. Þetta er sönnun þess að erlendis eru slíkar fréttir ekkert launung- armál sambanda eða félaga. Þau segja frá þessu, það er einn liðurinn í því að vekja at- hygli á því sem er að gerast og eru það ólíkt skemmtilegri vinnubrögð en hér eru viðhöfð. Hérna er oft miklum erfiðleik- um bundið að fá að birta frétt- ir um sjálfsögðustu atriði. Það er eins og það þurfi að vera eitthvert pukur um málin eða e.t.v. er það hefðbundni óttinn við blöðin, eða óttinn við að gera upp á milli þeirra. Það getur lika verið óttinn við það að litið verði á öran frétta- flutning frá sérstöku félagi, sambandi eða mönnum, sem ó- eðlilegan sérhagsmunaáróður. En fyrr mætti nú hafa þetta nokkuð áður en að gert er úr því óhóf. Hvað um fréttir ÍJS.Í.? Um undanfarin árabil hefur framkvæmdastj. l.S.l. og sér- samband nokkuð sýnt svolítinn lit á að láta frá sér fara við og við fréttir um það sem er að gerast og var það spor í rétta átt, þó sjálfsagt hefði verið hægt að vinna þáð á já- kvæðari hátt. Nú síðustu mánuðina hafa þessar fréttaklausur ekki komið fram neinstaðar. Ekki getur þetta verið af því að ekk- ert sé að gerast. Við vitum all- ir að það er alltaf eitthvað að gerast. E.t.v. er það kenningin að blaðamenn eigi að koma til Í.S.Í. sbr. ályktunina, en I.S.L eigi ekki að fara til blaðanna, sem ræður. Fyrir I.S.I. er þessi Framhald á H. síðu. Æskufegurð og gleði 7 Tékkóslóvakíu er nú hafinn undirbúningur að miklum hátíðuhölum í tilefni af pví að á þessu ári eru liðin 10 ár síðan sovétherinn hrakti pýzku nasisia- hersveitirnar burtu úr landinu. Um 180 pús. ungir menn, ;piltar og stúlkur, munu pá taka pátt í margskonar fjölda- sýningum og sýnir myndin stúlkur að œfingum fyrir há- tíðahöldin. Bæjarpósturinn / Framhald af 4. síðu. fyrir þann sem verður fyrir slíku slysi. Tíðni þessara brota er oftast slík, að væri oftar á hana minnzt, þá er hún sterkasta viðvörun til allra þeirra, sem ekki geta lengur treyst styrk beina sinna og fimleika líkama síns á hálkunni. ÞAÐ VÆRI ekki vanþörf á, í sambandi við þessa tegund slysa eins og líka ýmsar fleiri tegundir, að birta hálfs- mánaðarlega skýrslur um tíðnina að vetrinum. Það er ekki síður nauðsynlegt en birting skýrslna um næmar sóttir eins og iðrakvef, hettu- sótt, mislinga o.s.frv. Væri það gert, væri hægara um vik að draga öðru hvoru saman algengustu orsakir árstíða- slysa.------“ T I » I I 9 9 tt x ieiðí ÆFR ÆFR Nýársfagnaður í Skátaheimilinu sunnudaginn 16. febrúar, klukkan 8.30. Dcngskrá: 1) Frásögn frá Austurþýzkalandi: Bjarni Bencdiktsson 2) Erindi: Hendrik Ottóson. 3) Kirkjugangan í Osló; Jóhannes Jónsson. 4) Karl Guðmundsson leikari skemmtir. 5) Öskubuskur syngja. DANS — GK-tríóið leikur Félagar geta sótt aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína á skrifstofu ÆFR í dag klukkan 4—6. Skemmtinefndin. :

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.