Þjóðviljinn - 15.01.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.01.1955, Blaðsíða 12
émenn í Vestniannaeyjuiit íera grein i^rir aistöðu sinai Saiiinlngar miii fiskverMð gamga ekki éf glldl fyrr en nm næstu mánaðamót Útgerðarmenn 1 Vestmannaeyjum halda enn uppi '^róðrarbanni sínu, og ekki mun stjórn L.Í.Ú. hafa gert neiilar tilraunir í gær til að semja fyrir þá. Sjómenn í Vestmannaeyjum gáfu í gær út greinargerð fyrir afstöðu sinni í fiskverðsmálinu, en samningar um fiskverðið ganga ekki úr gildi fyrr en um næstu mán- aðamót, og er því enn um enga deilu að ræða í Vest- mannaeyjum af hálfu sjómanna. Sjómannafélögin í Vest- marmaeyjum. sendu í gær út eftirfarandi: „Ástæðan til þess að sjómenn hafa sagt upp samningum um fiskverðið er fyrst og fremst sú að- þeir telja að þeim beri sama verð fyrir aflahlutiim og útgerðarmaðurinn fær fyrir bátshiutinn. Tii þess að ná þessu marki nú telja sjómenn að um tvær leiðir sé að velja. I fyrsta lagi: Sjómenn og út- gerðarmenn taki sameiginlega upp samninga við hraðfrysti- húsaeigendur hér um að þeir kaupi aflann af bátunum á því verði ssm áætlað er að fyrir fiskinn fáist með öllu báta- gjaldeyrisálaginu, enda verði ir hlutasjómenn en að krefja bótum af sínum aflahlut. Ef þá leið verður að fara í þessari samningagerð er krafa sjómanna að fiskverðið hækki til þeirra úr kr. 1,22 í kr. 1,38 pr. kg af þorski, og aðrar fisk- tegundir í hlutfalli við það“. Kröfu sjómanna fylgir ýtar- leg greinargerð, og var þetta afhent samninganefnd útgerð- armanna 11. þm. Undir grein- argerðina skrifar samninga- nefnd Jötuns og Vélstjórafélags Vestmannaeyja. Krafa sjómanna í Vestmanna eyjum er því enn sem fyrr sú, að þeir verði elífti snuðaðir um Laugardagur 15. janúar 1955 —20. árgangur — 11. tölubláð útgerðarmenn um fulla greiðslu bátagjaldeyrisálagið, eða fullt á áætluðum bátágjaldeyrisupp- i vgj-ð fyrir aflahlut sinn. í tilefm af S0 ára afmæli Davíðs StejSSiBssosar skálds frá Fagraskégi í tilefni af 60 ára afmæli Davíðs Stefánssonar skálds frá Fagraskógi, hefur Þjóðleikhúsið ákveðið að sýna leikrit hans Gullna hliðið honum til heiðurs. Verður sýn- ingin þann 21. þ.m. á afmælisdegi skáldsins. Höfundur- inn verður viðstaddur sýninguna og mun sjálfur flytja prologus. þé bátagjaldeyrinn að fullu.auk þegs hefur leikurinn verið eign fiskkaupandans. Hlutur Gullna hliðið var sýnt í Þjóð- j frá því leikurinn var sýndur leikhúsinu fyrir 3 árum og j síðast í Þjóðleikhúsinu. Lárus voru þá sýningar 28 talsins, en ; Pálsson mun annast leikstjórn eins og fyrr. Leikin verður sýndur fjölmörgum sinnum í Iðnó og víða út um land. Gullna hliðið er og vel þekkt erlendis. Það hefur verið sýnt í Finn- landi, Noregi og í Bretlandi og tvívegis verið leikið í útvarp í sjómanna verði svo reiknaður úr því verði. í öðru lagi: ef útgerðarmenn telja ekki fært að gera slíka samninga við fiskkaupendur, eða þeir vilja ekki af einhverj- j gvjþj£g um ástæðum afselja sinn hluta i bátagjaldeyrisfríðindanna, er 1 Hlutverkaskipun að þessu ekki um aðra leið að velja fyr- sinni er að öllu leyti óbreytt Bílstjóri jeppa, er ókaftan á vörubíl í gær, meiðist illa Snemma 1 gærmorgun vildi það slys til á Hringbraut, skammt frá Gamla stúdentagarðinum, að jeppi ók aft- an á vörubíl er stóð þar kyrr. Sviptist húsið að mestu af jeppanum; en bílstjórinn Einar Þorsteinsson, meidd- ist illa. músík Páls Isólfssonar. Hljóm- sveitarstjóri verður dr. Urban- cic. Sósíalistafé ijav heldur fulltriiaráðs- og trún- aðarmannnafund mánudag- inn 17. janúar kl. 8:30 eh. í Baðstofu iðnað: iTnanna. — Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Verklýðsmál. Áríðandi að allir mæti. • Stjcrnin. r r r o 110 s Jeppabíllinn R-5009 var á leið vestur Hringbraut. Rétt fyrir neðan Bjarkargötu stóð vöru- bíllinn R-4332 á vegarkantinum; hafði bílstjórinn verið að reyna að koma bílnum i gang en ekki tekizt. Hafði hann í þessum svifum bundið kaðli um fram- stuðara bíls síns og beið þess að, einhvern bíl bæri að til að draga sig í gang. Við árekstur- inn kipptist vörubíllinn nokkuð ófram og skall á bílstjóranum, sem féll í götuna en meiddist þó ekki. En sem áður segir brotn- aði yfirbygging jeppans að veru- legu leyti, er hann ók á vöru- bílinn, en bílstjórinn missti með- vitund. Var honum þegar komið til meðvitundar nokkru síðar. í Landspítalann, og komst hann Var hann handleggsbrotinn og hafði hlotið djúpan skurð á höfði, en annars voru meiðsl hans ekki fullrannsökuð í gær. Ekki var heldur unnt að taka skýrslu af Einari um tildrög slyssins; en þess er getið til að héla hafi verið á framrúðu jepp- ans, og skyggni því slæmt fram rússneskar £ myndir I dág Gamla bíó sýnir í dag kl. 3 e.h. nýjar rússneskar barna- myndir. Eru það Flugið til tunglsins o.fí. nýjar barna- myndir. Fólk athugi að.mynd- ! irnar eru sýndar í dag — laug- ardag — en ekki á morgun, eins ög missagt var í Þjóð- jviljanum í gær. Rússneskar barnamyndir eru hvarvetna mjög vinsælar og síðast þegar Gamla bíó sýndi rússneskar myndir, fyrir jólin, varð aðsókn svo mikil að mörg börn komust ekki að. Stjórnarkjör í Þrótti fer fram í dag og á morgun Kosning stjórnar og trúnaðarmannaráðs í Vörubílstjórafé- laginu Þrótti fer fram í dag og á morgun í skrifstofu félagsins við Itauðarárstíg. I dag verður kosið frá kl. 2—10 e.h. en á morgun frá kl. 1—9. Tveir iistar eru í kjöri, B-listi borinn frara af vinstri mönnum í féiaginu, og A-listi frá íhaldinu. Á B-listanuni eru þessir menn: Bragi Kristjánsson, formaður; Sigurður Bjarnason, varaform.; Skúli Magnússon, ritari; Árni Halldórsson, gjaldkeri, og Ólafsson, meðstjórnandi. Vara- menn: Jón Guðbrandsson og Friðgeir Guðjónsson. Trúnaðarmaimaráð, aðahnenn: Stefán Hjaltalín, Sigurvin öss- urarson, Magnús Richter, Guð- mundur V, Guðmundsson. — Varamenn: Odd3teinn Gíslason, Sigurjón Richter, Marel Magn- ússon, Jóhannes Jónsson. Vinstri menmrnir sem standa að B-listanum hafa sent öllum félagsmönnum bréf þar sem þeir gera grein fyrir afstöðu sirini og fyrirætlunum í félags- málum Þróttar verði þeim fal- in stjórn félagsins. Komast þeir m.a. þannig að orði: Þróttur í vaxandi hæítu „Við erum þoirrar skoðunar að félagið sé í vaxandi hættu, í fyrsta lagi vegna sívaxandi ágangs utanaðkomandi aðila á vinnusvæði félagsins og öðru lagi min ikandi möguleika þeirr- ar forus’.'.t sera nú fer raeð mál- efni félaf, úns til að spyrna þar við fótu’ ’, bæði vegna tak- markaðs áhuga og þó sérstak- lega vegnr- algjörrar einangr- unar gagr /art öðram verka- lýðsfélögum í bænum, sem okk- ur er brýn nauðsyn að hafá góða samvinnu við og þá sér- staklega Dagsbrún. Bragi Kristjánsson Óstjómin taki enda Við munum kappkosta að bæta fyrir gerð mistök á þess- um sviðum sem öðrum svo sem kostur er, og í samvinnu við hvern og einn félagsmann mun- um við vinna að því að það ó- réttlæti og sú óstjórn sem nú ríkir á flestum sviðum félags- málanna taki enda“. Vörubílstjórar! Kjósið snemma og viimið ötullega að sigri B-iistans. — Hagsmunir og heiður stéttar- innar krefst þess að endir verði bundinn á völd íhaldsþjónanna og þá niðurlægingu sem jþeir hafa kornið féiaginu í. ijéSas! til að skf sa há seynslu al rekstsi kjamðrkurafsiöðvar Sövétstjórnin tilkynnti í gær að hún væri reiðubúin að miðla öðrum af kjarnorkuþekkingu sinni og reynsiu af notkun kjarnorku til friðsamlegra þarfa. m iista siimnii spnaiiia Dragið ekki að kjósa í Sjómannafélagi Reykja- víkur, því senn er kosningum lokið. Fellið stjórn. hreppstjóra, skífulagningarmeistara, forstjóra, sútara, skósmiða o.fl. Kosið er daglega í skrifstofu félagsins Hverfis- götu 8—10 frá kl. 10—12 og 3—6. Kjósiö B listann, lista starfandi sjómanna. Sauðbwrður á Akureyri Norður í Ev.íafirði, á Naust- um við Alairoyri, kvað sauð- burður þegar vera byrjaður. 8 ær em leger bornar, sú fvrsta bar 18. rlesember sl. Af þessum átta ám er helmingur- inn tvílembdur. Blaðafulltrúi utanríkisráðu- neytisins í Moskva kvaddi blaðamenn á sinn fund í gær til að skýra þeim frá þessu. Hann nefndi sérstaklega, að Sovétríkin myndu birta skýrslu um reynslu þá, sem fengizt hefur af rekstri sovézku kjam- orkurafstöðvarinnar, sem tekin var í notkun s.l. sumar og er fyrsta kjarnorknknúna rafstöð- in í lieiminum. Jafnframt skýrði hann frá því, að sovézki fulltrúinn í kjarnorkumálanefnd SÞ myndi láta nefndinni í té vitneskju um vísindaieg og tæbnileg at- riði varðandi hagnýtingu kjarn- orkunnar til friðarþarfa. Vísindamaðurinn Skoboltséff hefur verið skipaður fulltrúi Sovétríkjanna í nefndinni, en hana skipa auk hans fulltrúar Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Brasilíu, Kanada og Indlands. Síðasta þing SÞ á- kvað að setja þessa nefnd á laggirnar og á hún að undir- búa þá alþjóðaráðstefnu um kjarnorkumál, sem haldin verður á vegum SÞ síðar á ár- inu. Frost i rénnm Frost var hsldur minna í gær eti í fyrradag, eða frá 5 til 24 sfcig. Hér í Keykjarik v&r 8 sfciga frost. Minnst var frostið á nokkr- um stöðum við ströndina, mest að vanda í Möðrudal. Sl. nótt var yfirleitt gert ráð fyrir 8-15 stiga frosti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.