Þjóðviljinn - 15.01.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.01.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 15. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (tg .....é. Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkja Fundur og kvikmyndasýning í Stjörnubíói sunnudag kl. 2.30 rr\ Dr. Guðni Jónsson; Ferðaþættiif frá Sovéfiríkjunum Friunsýnd rússnesk Kvikmynd frá ferðalagi íslenzku memtfiamannanefnáarinnar um Sovétríkin síðastliðið sumar — íslenzkar skýringar við myndina — Þorvaldur Þórarinsson segir frá þingi fransk-sovézka menn- ingarfélagsins í París. FRÉTTAMYND Stjáin HiB Erlend fí3indi Iþréttix Framhald af 8. síðu. kenning ákaflega hæpin, og spor afturábak að hætta. að senda út fréttir. Það er í raun- inni að slíta sig úr tengslum við fólkið og þó er starf stjórn- ar Í.S.t. aðeins þjónusta við fólkið og henni þvi lífsnauðsyn að hafa samband við það. Þessi viðleitni var góð og ef bætt hefði verið um, hefði enn betur tekizt um þetta samband. Að loka sig inni er ekki vænlegt til árangurs. Frjóls eyrisverzlun? Á ráðherrafundi efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu í París var í gær samþykkt að stefna bæri að því að gera öll gjald- eyrisviðskipti milli aðildarríkj- anna frjáls. Þá var ákveðið að láta fara fram athugun á því hvort Greiðslubandalag Evrópu gæti ekki starfað lengur en ráð hefur verið gert fyrir. Starfsemi bandalagsins á að ljúka 30. júní Ollenhauer leilar á náðir Nehrus Erich Ollenhauer, leiðtogi vest- urþýzkra sósíaldemókrata, kom til Oslóar í gær í boði norskra flokksbræðra. Hann skýrði blaðamönnum frá þvi, að hann myndi reyna að fá Nehru, for- sætisráðherra Indlands, til að beita áhrifum sínum við stór- veldin til að fá þau til að fallast á viðræður um sameiningu þýzku landshlutanna. Gert ráð fyrir sýklahernaði í Parísarsamningi Sovétstjórnin hefur sent ríkis- stjórnum aðildarríkja Parísar- samninganna um hervæðingu V-Þýzkalands orðsendingu, þar sem hún segir, að sum ákvæði j samninganna brjóti í bága við Genfarsamþykktina frá 1925, sem ieggur bann við notkun sýklavopna og kemískra vopna. I í samningunum er gert ráð fyr- ir framleiðslu og birgðasöfnun siíkra vopna. M©regsst|€íiaM Framhald af 1. síðu. Einar Gerhardsen málaráðherra, Rakel Severiin féiagsmálaráðlierra og Ulrik Olsen verkamálaráðherra. Enginn vafi er á því, að Trygve Bratteli fjármálaráð- herra verður ekki kyrr í stjórn- inni, en ekki er vitað hver muni koma í hans stað. Vantaði stuðning á erfiðum tímum Oscar Torp flutti ávarp í norska útvarpið í gær og gerði grein fyrir lausnarbeiðninni. -— Hann neitaði því að ágreining- ur hefði verið innan stjórnar- innar eða milli hennar og þing- flokks Verkamannaflokksins, en viðurkenndi að sér hefði á stundum fundizt skorta á að stjórnin fengi stuðning sem skyldi á þessum erfiðu tímum. Misjafn afli í gær Afli var misjafn i gær, eða frá 3 til 9 lestir. Hæstur afli var í Sandgérði hjá nokkrum bátum, 9 lestir. Er þetta yfir- leitt minni afli en í fyrra, en þó sæmilegur, því í janúar í fyrra var afli óvenjugóður. Framhald af 6. síðu. fengi til umráða flugstöðvar í Danmörku. Ríkisstjórn sósíal- demókrata hafnaði þeirri beiðni — af ótta við andstöðu almenn- ings, Rasmus Hansen land- varnaráðherra viðurkenndi að sú hefði verið orsökin þegar hann sagði að ríkisstjórnin hefði ekki verið andvig því að láta stöðvarpar af hendi „en samt höfnuðum , við tilboði Bandaríkjamanna vegna þess að við,; álitum, að hersetan myndi kljúfa þjóðina“. Nú hef- ur Rasmus Hansen verið í Par- ís og samið þar við A-banda- lagsherstjórnina um að ákveðin tala erléndra flugmanna komi til að fljúga dönskum herflug- vélum. Danir kalla þetta tilraun til að hleypa erlendum her inn um bakdyrnar og ekki aðeins blöð kommúnista og róttækra heldur einnig vinstri. flokksins hafa gagnrýnt tiltæki Hansens. Yafalítið er að hægt er að fá samningana um hervæð- ingu Vestur-Þýzkalands sam- þykkta á danska þinginu hve- nær sem er, en ríkisstjórnin óttast að í Ijós komi að fylgi við A-bandalagsstefnuna fari rýrnandi á þingi. Slíkt gæti haft alvarlegar afleiðingar þeg- ar til lengdar lætur, því að þátttakan í bandalaginu og hervæðingin sem henni fylgir hefur frá upphafi verið mjög óvinsæl meðal dansks almenn- ings. Bandariskir embættis- menn í sendiráðinu i Kaup- mannahöfn hafa margsinnis vítt Dani fyrir andúð þeirra á hernaðarbrölti bandalagsins. Fyrir mánuði hélt John O. Bell sendiráð kveðjuræðu i Banda- ríska klúbbnum í Kaupmanna- höfn eftir þriggja ára dvöl þar4 Hann kvartaði sáran yfir af* stöðu Dana og sagði m. a.; „Mér virðist að hér í Dan* mörku ríki andúð á öllu sem hernaði viðkemur svo v'ir hófi keyrir. Þetta get ég ekki skil- ið“. ess verður oft vart að Svíar fylgjast vel með vandkvæð- unum sem þátttaktm i A-banda- laginii héfúr bakað: Nörðmönn- um og Dönum og hrósa happi yfir að hafa sjálfir valið hlut-» leysisstefnuna og neitað að ganga í bandalagið. Aðeins í einum sænskum stjórnmála* flokki, Folkpartiet, hefur orðið vart þeirrar skoðunar að Svíar hafi valið rangt. Nú segir eitt helzta blað flokksins, Stock- hohns-Tidningen: „Andúðin á ævintýrastefnu í utanríkismál- um stendur á gömlum merg hérlendis og úr þessari andúð hefur ekki dregið við að horfa upp á það, hvernig Danir og Norðmenn verða sifellt gram- ari yfir þeirri nauðung sem þeir eru beittir í A-bandalag- inu . . . í þessu sambandi verð- ur einnig að taka tillit til stefnu Sovétríkjanna gagnvart Norð-t urlöndum. Þessi stefna hefur ekki hingað til borið vott um ágengni, það má m. a. sjá á’ framkomu Sovétrikjanna g'agn-» vart Finnlandi. Allt bendir til þess að Sovétrikin stefni að því að Norðurlönd séu friðarsvæðl og það getur ekki verið Svíum' áhugamál að gefa Rússum til- efni til að hverfa frá þessari stefnu, sem er ekki aðeins hag- stæð fyrir Svíþjóð og Finn- land heldur öll Norðurlönd'*. M. T. Ó. Málaskólinn j Mímir Sólvallagötu 3. | NÝ NáMSKEIÐ I ensku þýzku frönsku ífiölsku hefjast mánudaginn 17. p.m. Innritun í dag kl. 6—8 í síma 1311. — Nemendur, : sem þegar hafa látið innrita sig, eru vinsamlega beðnir : að koma á morgun (sunnudag) kl. 4—7 í skólann á j Sólvallagötu 3. Verður nemendum þá skipað í ílokka og tekið-váð kennslugjaldi, Halldór DungaS Einar Fálssen •■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■*■■■■■■■*■■■■•■■■■^■■■■■■■■■■■■■■* ( Uppboð á v.s. ATLA E.A. 744, eign þrotabús Hafna h.f., j fer fram í skrifstofu embættisins í Hafnarfirði j mánudaginn 17. janúar 1955 kl. 1.30 e.h. Bæjaríógeti TEK AÐ MÉR bókhald og uppgjör INGI B. HELG&SON. lögfræðingur Skólavörðustíg 45, sími 82207 Ég þakka innilega gjafir, blóm, skeyti, sendi- 'bréf og aðra vináttu, sem mér hefur verið sýnd í tilefni af 30 ára starfsafmæli mínu hjá Leik- félagi Reykjavíkur . Brynjólfur Jókannesson Malbjörn Pétursson, gullsmiður, andaðist að sjúkrahúsi Hvítabandsins þann 13. þ.m. Vandamenn gjald-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.