Þjóðviljinn - 18.01.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.01.1957, Blaðsíða 1
 Iiuti í blaðinu: Lúðvík Jósepsson um olíuf’utningara — 6. síða. Eízta 'iicnninsarríkið — — 7. síða Kvnæö'i í Landaiíkjunum — 5. síða Föstudagur 18. janúar 1957 — 22. árgangur — 14. tölublað Það-var byggt reisulegt hús yfir glergerð Heimdellinga, en siðar kom í Ijós að húsið fullnægði alls ekki þeim kröfum sem gerðar eru til glersteypu; t.d. títruðu valsamir alltaf vegna lé- legs aðhalds svo að glerið varð hrufótt, Er það eitt af fjölmörgum dæmum um fyrirhyggju- leysið. Fyrir árí var neitað m leyfi tfl að * m Asíu-og Afríkuríki ksefjastað i Israelsher rými Egypíöland Nasser ræðir aístöðima iO Ba.:daríkjanna og Sovétríkjanna Fulltrúar 25 Asíu- og Afríkuríkja á þingi. SÞ hafa borið fram ályktun, þar sem krafizt er að ísraelsher veröi al- gerlega á brott af egypzku landi. í ályktuninni er Hammar- Israelshers frá Gazaræmunni og skjöld framkvæmdastjóra fal- |strönd Aquabaflóa yrði þáttur ið, að halda áfram að leitast við að fá Israelsmenn til að yf- irgefa Egyptaland. Harmað er að ísraelsstjórn skuli enn sem komið er þverskallast við að hlýðnast fyrirmælum SÞ um brottför ísraelsks hers úr Eg- í þeim. Ekki væri nóg að lið SÞ tæki þessi svæði á sitt vald, því að óljóst væri hvert hlut- verk því væri ætlað þar og hve löng dvöl þess yrði. Fái ísrael fullnægjandi tryggingu frá SÞ verður haldið áfram í áföng- Ast íhaldsins á Heimdellingum er slíiljanleg, en af hverju stafaði umhyggja Al|>ýðufL og Framsóknar? Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknaxflokkurinn og AÞ þýðuflokkurinn hafa frá upphafi stað'iö sameiginlegan. vörð um glersteypufyrirtæki Heimdellmga. Þannig er tæpt ár síðan þingmenn þessara flokka. neituöu aö taka fyrir á Alþingi fyrirspurnir frá Einari Olgeirssyni um hagi Glersteypunnar og lánin til hennar. Er þaö í eina skiptiö sem alþingismenn hafa neitaö um leyfi til að bera fram fyrirspurn, og sýnir sú afstaða. í senn umhyggju þessara flokka fyrir Heimdellingunum og slaka. sam- vizku þeirra. Fyrirspurnir Einars Olgeirs- sonar komu fram 16. febrúar 1956 og voru á þessa leið: „1. Hve mikið fé hefur Framkvæmdabankinu lánað Glersteypunni h.f. ? 2. Hvernig gekk stjórn bank- ans úr skngga um að óhætt væri að lána þetta fé í þetta fyrirtækið? 3. Hvaða ráðstafanir gerði bankinn til þess að fylgjast með því að sá vélakostur, er Doktorspróf í háskélanum DoktorspFÓf Kristjáns Eld- járns þjóðminjavarðar fer fram í hátíðasal Háskólans á morgun, laugardaginn 19. janúar, og hefst kl. 2 e.h. Andmælendur af háskólans hálfu verða norski fornminjafræðingurinn dr. phil. Jan Petersen, yfirsafnstjóri frá Stafangri, og prófessor dr. phil. Jón Jóhannbsson. Öllum er heimilt að hlýða á doktorsvörnina. keyptur var, væri góður og rekstur hans borgaði sig? 4. Hvaða ástasðu taldi bank- inn sig ha.fa til þess að sýna stjórnendum fyrirtækisins það traust, sem hann hefur sýnt þeim? 5. Hefur Framkvæmdabank- inu nú Mna raunverulegu stjórn og ábyrgð á rekstri fyr- irtækisins? 6. Hvemig stendur á því að kaupgjald til verkamanna fyr- irtækisins er ekki greitt lögum samkvæmt? 7. Hvað ætlar stjórn bank- ans sér fyrir með Glersteyp- una h.f.?“ Þegar ‘ þessar fvrirspurnir komu fram æstist Ólafur Thors ákaflega og heimtaði að bannað yrði að bera þær fram. í sama streng tóku bankaráðsmenn Framkvæmdabankans, þeir Jó- hann Hafstein og Eysteinn Jónsson; ennfremur Skúli Guð- mundsson. Fór það svo að fyr- irspumirnar voru bannaðar af þingmönnum Sjálfstæðisflokks- ins, Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins! Eins og nú er komið á dag- inn hefði það verið vitið meira að leggja öll gögn á borðið fyr- ir rúmu ári og fylgja þeim vís- bendingum sem fólust í fyrir- spurnum Einars Olgeirssonar. En í staðinn var haldið áfram að ausa milljónum á milljónir ofan af almannafé í þetta glæfrafyrirtæki Heimdellinga, þar til fyrirtækið var gersam- lega sokkið í ófæruna. Um- hyggja íhaldsins fyrir Heim- dellingum er skiljanleg og í samræmi við afstöðu þess flokks; en af hverju stafar að- stoð Framsóknar og Alþýðu- flokksins ? yptalandi. Hammarskjöld er :um brottflutningi ísraelsks hers beðinn að gefa Allsherjarþing- af egypzku landi, sagði hún. inu skýrslu innan fimm daga | um afstöðu Israels. Innilega þakklátir. j Birt hefur verið viðtal, seua. Hermdarverk. fréttaritari grísks b'.aðs hefur Fawsi, utanríkisráðherra Eg- átt við Nasser Egyptaiandsfor- yptalands, tók fyrstur til máls seta- Þegar spurt var um af- í umræðum Allsherjarþingsins stöðu Egypta til fyrirætlana um tillögu Asíu- og Afrikuríkj- Eisenhowers Bandaríkjaforseta anna. Hann sakaði Israelsher í málum landanna við Miðjarð- um að hafa unnið hin verstn arhafsbotn, svaraði Nasser, að hermdarverk á Gazaræmunni hann myndi æskja frekari skýr og Sínaískaga. Auk þess hefðu j Israelsmenn rifið upp járn- , brautir og spillt vegum á svasð- | unum, sem þeir hafa yfirgefið. Spender, fulltrúi Ástralíu, lagði til að lið SÞ tæki við af ísraelsher á Gazaræmumii og strandlengju Aquabaflóa og yrði þar um kyrrt unz deilumál ísraels og arabaríkjanna hefðu verið leyst. Kvað Spender miklu máli skipta að. þessi svæði kæmust hvorki beint né óbeint á vald Egvptum, því að ef svo færi væri voðinn vis. Setja skilyrði. Frú Golda Meir, utanríkisráð- herra Israels, kvað stjóm sína vera að undirbúa víðtækar til- lögur um skipan mála milli Israels og arabaríkjanna. Vel gæti komið til mála að brottför Framhald á m síðu Minningarathöfn um Pétur Sigurðs- son skipstióra Neskaupstað i gær Frá fréttaritara Þjóðviljans. í dag fór fram í Norðfjarðar- kirkju minningarathöfn um Pét- ur Hafstein Sigurðsson skip- stjóra. Mikið fjöJmenni sótti at- höfnina, sem var mjög virðuleg. Séra Ingi Jónsson flutM minn- ingarræðuna, en kirkjukórinn söng undir stjóm Höskuldar Stefánssonar. Togarinn Austfirð- ingur var hér í höfn i dag. og sóttu margir skipverjar af hon- um minningarguðsþjónustuna. Rýr afli toqara Togarinn „Þorkell máni“ kom af veiðum í gær með 120 lestir af saltfiski. ,,Askur“ kom einnig af veiðum í gær með 120 lestir ísfisks. „Þor- steinn IngóIfsson“ fór í gær a veiðar I salt. 1 arlarnlr pfasf ipp skilyrlsliusf Sælgætísframleiðendur hafa nú gefizt upp skilyrðislaust á söluverkfalli sínu. Eins og kunnugt er fóru þeir af stað með miklum belgingi, og var ætlað að vera forystusveit Sjálfstæðis- fiokksins í hinni göfugu baráttu Morgunbiaðsins fyrir verð- hækkunum. — Afgreiðslubaimi • því, sem sett var hjá öllum -■ ’ — "-rr*. ->j xv'r’ð eflétt,. Starfsemi Glersteypunnax var einkum í því fólgin að bræða gler úr þessum haug og flytja síðan framleiðsluna í hauginn aftur. gfí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.