Þjóðviljinn - 18.01.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.01.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. janúar 1957 Bíllinn sletii á raig vatni! gengisskráning 1 Bandaríkjadollar 16.32 100 danskar krónur 236.30 1 Kanadadollar 16.90 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 100 vesturþýzk mörk 391.30 1000 lírur 26.02 100 belgiskir frankar 32.90 100 svissneskir frankar 376.00 Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappírskrónur. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. ★ í dag er föstudagurinn 18. janúar. Prisca. — 18. dagur ársins. — Tungl í hásuðri ki. 2.19 — Árdegisháflæði kl. 6.42. Síðdegisháflæði kl. 19.05. Föstudagur 18 janúar. Fastir liðir eins og venjuiega. Kl. í3.15 . Lesin dag- skrá næstu viku. 18.30 Framburð- arkennsla í frönsku. 18.50 Létt lög (plöíur). 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjónsson ritstjóri). 20.35 Kvöldvaka: a) Oscar Clau- sen rithöfundur flytur síðari- hluta frásöguþáttar síns: Vest- ur í Dölum fyrir hálfri öld. b) Gils Guðmundsson rithöfundur les kvæði eftir Guðmund Inga Kristjánsson. c) íslenzk tónlist: Lög eftir Karl O Runólfsson (piötur). d) ' Andrés Bjömsson flytur frásögu eftir Þormóð Sveinsson á Akureyri. Um auðn- ir og árheima. 22.10 Erindi: fs- lenzkar vísindakenningar (Þor- steinn Jónsson frá Úlfsstöðum). 22.30 „Harmonikan“. — Um- sjónarmaður þáttarins: Karl Jónatansson. 23.10 Dagskrárlok. HJÓNABAND Á jólunum voru þessi fern brúð- hjón gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum í Hrísey, séra Fjalari Sigurjónssyni: Gunnhildur Hannesdóttir Hrís- ey og Sigmar Jóhannesson frá Þönglabakka. — Helga Eiðsdótt- ir Hrísey og Sveinberg Hannes- son Hrísey. — Gunnhildur Njáls- dóttir Hrísey og Haukur Kristó- fersson Hrísey. — Sóley Jó- hannesdóttir Hrísey og Gunnar Jóhannesson Hrísey. Heimili brúðhjónanna ailra verður í Hrisey. (l'Humanité Dimancbe) Janúarhefti Heimilisrits. ins hefur bor- izt. og flytur á forsíðu mynd af Di- önu Dors sem í laugina datt. Heftið flytur fimm þýddar smá- sögur auk stuttrar framhalds- sögu. Þá er grein sem nefnist Bardaginn um konjakið, og grein er um „vinsæla skemmti- krafta": Catarinu Valente og Svend Asmussen. Svo kemur briddsþáttur, sömuleiðis dans- lagatextar, spurningar og svör Veru, ný verðlaunakrossgáta, dægradvöl, lausn á nóvember- krossgátu — og einnig smælki af ýmsu tagi. — Ritstjóri Heim- ilisritsins er Ólafur Hannesson. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi fer til Glasgow kl. 8.30 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.45 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Eimskip Brúarfoss fór frá Raufarhöfn 11. þm áleiðis til Rotterdam og Kaupmannahafnar. Dettifoss kom til Reykjavíkur sl. þriðju- dag frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær áleiðis. til Antverpen, Hull og Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá Gdynia í fyrradag áleiðis til Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Gullfoss er væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag frá Þórshöfn í Færeyjum. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 10. þm áleiðis til New York Reykja- foss fer frá Reykjavík árdegis í dag til Gufuness, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyr- ar og Húsavíkur. Tröllafoss fór frá New York í gær áleiðis til Reykjavikur. Tungufoss kom til Reykjavíkur í gær frá Hamborg. Drangajökull fór frá Hamborg sl. þriðjudag áleiðis til Reykja- vikur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag frá Helsing- fors til Hangö og Stettin. Arn- arfell er væntanlegt til New York í dag. Jökulfell fór 16. þm frá Rostock til Álaborgar og Reykjavíkur,- Dísarfell fór 14. þm frá Gdynia áleiðis til Horna- fjarðar, Reyðarfjarðar og Þórs- hafnar. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa Helgafell fór 15. þm frá Wismar áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur n.k. þriðjudag. frá Hallgiisstöð- um í Fnjóskadal, og Sigtryggur Valdimarsson, Böðvarsnesi í sömu sveit. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Sigríður Sigurgeirsdóttir, Ijósmóðir, Ártúni í Köldukinn, og Jóhannes Guðmundsson, frá Flatey á Skjálfanda. Fermingarbörn séra Óskars J. Þorlákssonar eru beðjn að koma til viðtals í Dómkirkjuna í dag. föstudag, kl. 6.30 — hálfsjö. ,,Þó að vkoma Ford-bifreiðar- innar vekti eigi þá athygli að leiddi til mikilla blaðaskrifa, var þó um mikla nýlundu að ræða fyrir almenning að fá að sjá farartækið og ferðast i því spottakom, fyrir þá sem urðu þess aðnjótandi. Sagt er, að Sveinn og Jón hafi unnið að því við Austurvöll um nótt að taka bifreiðina úr umbúð- um og búa hana til aksturs. Hópur forvitinna vegfarenda hafði safnazt par að og beðið þess að verkinu lyki Gekk allt greiðlega og þurftu menn strax að fá .sér ,,rúnt“ með bifreið- inni, en það var hringurinn: Austurstræti, Aðalstræti, Kirkjustræti og Pósthússtræti. Fargjaldið var 10 aurar fyrir manninn þessa leið einu sinni. Virðist nokkuð hafa kveðið að slíkum smáferðun, allra fyrsta kastið, en þeir komu brátt til sögunnar, sem vildu fá veru- legt bragð af því að ferðast í bifreiðinni, og það þótti góð- ur „túr“ að aka alla leið að Elliðaám og til baka. Mun far- gjaldið þangað hafa verið kr. 1.25 Þeim methöfum í bílferðalagi var samt bráðlega steypt af af stóli, því bifreiðin færði sig^ upp á skaftið og braut nýjar- leiðir': til Keflavíkur, Þingvalla, Eyrarbakka, Þjórsártúns, Ægis- síðu. Og alliaf kusu einhverj- ir fúslega að vera með. Hinir rejmdu höfðu þegar þreifað á því, að hér var nú fyrir hendi sá möguleiki að ferðast með margfalt meiri hraða en áður hafði þekkzt, og jafnframt með sama sem engri fyrirhöfn. Má nærri þvi geta hvílíkur hafi orðið samanburðurinn hjá Eitt sinn gat að lesa þessa auglýsingu í blaði: Herrann sem tók hatt minn í veitingastofunni Vega í gær er vinsamlega beðinn að skila honum samstundis. Hann fékk þetta svar í næsta blaði: Úr þvi hatteigandinn veit hver ég er, þá getur hann al- veg eins sótt hattinn sjálfur til mín. þeim, sem reynt höfðu lesta- ferðir og gönguferðir austur um sveitir og sunnan með sjó, hverju sem viðraði og stund- um með þyngsla byrðar á baki. Og ekki nóg með þetta: væri úrkoma, mátti á aúga- bragði setja upp vatnshelt, tjald á Íararta-Kiin: og sitja þar síðan sem í húsi væri. í þessa átt gengu vitnisburðir þeirra fáu, sem höfðu átt þess kost að ferðast í bifreiðinnj, en hinir, sem ekki höfðu öðl- azt þá revnslu, voru margfalt fleiri, og nokkrir þeirra höfðu jafnvel slæmar sögur að segja, þeir höfðu fengið á sig vatns- og aurslettur undan hjólum bifreiðarinnar, og af vélar- skrölti hennar og hornablæstri höfðu hestar hrokkið við, slitið beisljstauma og kastað af sér klyfjum. Sumir sáu ekkl ann- að fyrst í stað en að hér væri á ferðinni leikfang hinna efn- uðu, sem jafnframt væri spell- virki á öðrum vegfarendum og ferðagóssi þeirra, bæði dauðu og lifandi. . .“ (Guðlaugur Jónsson: Bifreið- ir á íslandi, I. Reykjavík 1956). Piparmyntuleyndarmálið Söfnin í bænnm: Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1— 10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—7; sunnudaga kl. 2—7. — Útláns- leildin er opin alia virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 2— 7; sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið alla virka daga, nema Iaugar- daga, kl. 6—7. Útibúið í Efsta- sundi 26: opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 -7.30. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugarlaga kl. 1—3 og aunnur daga kl. 1—4. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—16 á þriðjudögum og fimmtudögum. TÆKNDSÓKASAFNIB í Iðnskólanum nýja er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga LANDSBÓKASAFNIÐ kl. 10—12, 13—19 og 20—22 all« virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Þ JÓÐSK JALASAFNIÐ á virkum dögum kl. 10-12 og 14- 19 e.h. BÓKASAFN KÓFAVOGS er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8—10 siðdegis og sunnudaga kl. 5—7. Pappírinn, sem hið leyndar- dómsfuila sælgætí hafði verið vafið í, lá cnnþá þarna á sorphaugunum; og Harmi benti þegar á það, og var auðséð að hann þekkti það vel. Bjálka- bjór tók upp yitt papj)irssi)ifs: ið og hélt því upp milli þum- alfingurs og vísifingurs. Hann skoðaði blaðið i krók og kring af miklum rannsóknai'anda. „Var bundið utari um pakk- ann?“, spurði Rikka „Hann var limdur aftur“ svaraði Harmi, „Já, það kemur heim“, sagði Bjálkabjór. „það sjást bæði för eftir limböndin og hér eru líka slitur . af þcim sjálfum". Rikka sagði nú s-tarfsmanni sorpbreinsunarjnn- ar hvað væri á seyöi. „vio héldum fyrst að drengurinn hefði stolið sælgætinu“, sagði hún og benti á Harma. ,.En hann hefur greiniiega fundið það, eins og hann sagði okk- ur líka margsinnis". „Það hef- ur þá vcrið erindið strákanna“, sagði starfsmaðurinn, og rödd- m Dar pvi vitnj aö hann ræki í rogastanz. „Og þetta á að hafa verið á hverjum fimmtur degi, sögðuð þér?“ „Já, og eft- ir frásögn drengsins þarna hafa þeir félagai’ komið hing- að 8 eða 9 fimmtudaga í röð U1 að hirða sælgæti. hér á sorp- haugunum“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.