Þjóðviljinn - 18.01.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.01.1957, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. janúar 1957 ÞJÖDLEIKHUSID Töfraflautan ópeía eftir Mozart. Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20. FERÐIN TIL TUNGLS- INS sýning laugardag kl. 15.00 Tehús ágústmánanp sýning laugardag kl. 20. | Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti : pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. I Pantanir sækist daginn fyrir | sýningardag, annars seldar öðrum. Simi 1544 Fannirnar á Kilimanjaro (The Snows of Kilimanjaro) Spennandi, sérkennileg ame- rísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Nob- elsverðlaunaskáldið Ernest Hemingway. Gregory Peck Ava Gardner Susan Hayward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Morgunn lífsins eftir Kristmann Guðmunds- son. Þýzk kvikmynd með ísl. skýringartexta. Aðalhlutverk: Wilhelm Borehert Heidemarie Hatheyer Sýnd kl. 5 7 og 9. Næstsíðasta sinn Paradís sóldýrkenda (Nudistemes gyllne 0) Svissnesk litmynd tekin á býzku eyjunni Sild, og frönsku Miðjarðarhafseyjunni II du Levant. Sýnd kl. 11.15. Sími 81936 Verðlaunamyndin Héðan til eilífðar (From Here to Etemity) . Valin bezta mynd ársins 1953. ! Hefur hlotið 8 heiðursverð- 'j iaun. Burt Lancaster o.fl. Sýnd kl, 9. Tálbeita (Bait) Spennandi ný amerísk mynd, um vélabrögð Kölska, gullæði og ást. Cleo Moore, Hugo Haas Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum Þrjár systur eftir Anton Tsékov Sýning í kvöld kl. 8. Aðg'öngumiðasala frá kl. 2 Hafnarfjarðarbíó Sími 9249 Norðurlanda-frumsýning 6 ítölsku stórmyndinni Bannfæiðar konur (Donne Proibite) Ný áhrifamikil ítölsk stór- mynd. Linda Darnell Anthony Quinn Giulietta Masina þekkt úr „La Strada“. Sýnd kl 9. Hættuleg njósnaför Afarspennandi ný litmynd Sýnd kl. 7. Fávitinn (Idioten)) Áhrifamikil frönsk stórmynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika:. Gérard Philipe, (sem varð heimsfrægur með þessari mynd) og . Edwige Feuillére og Lucien Coedel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. Sími 6444 Ný Abbott og Costello mynd Fjársjóðu/ múmí- unnai (Meet the Mummy) Sprenghiægileg ný amerísk skopmynd með gamanleikur- unum vinsælu Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 5, 7 og 9. '®r*n hafnarfirði r ? Sírni 9184 Theódóra ítölsk stórmynd í eðlilegum litum, í líkingu veð Ben Húr. Aðalhlutverk: Gianna Maria Canale, ný ítölsk stjarna. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 6485 (The Court Jester) Heimsfræg ný amerísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Danny Kay. Þetta er myndin, sem kvik- myndaunnendur hafa beðið eftir. Sýnd kl. ö, 7 og 9. rp / 'l'L" iripoiibio Sími 1182 NANA Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd, tekin í Eastmanlitum, gerð eftir hinni frægu sögu Emils Zola, er komið hefur út á íslenzku. Þetta er mynd, sem allir hafa beðið eftir. Leikstjóri: Christian-Jaflue Aðalhlutverk: Martine Carol, Charies Boyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1334 Sirkusmorðið (Ring of Fear) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- rnynd í litum. í myndinni eru margar spennandi og stór- glæsilegar sirkussýningar, sem teknar eru í einum fræg- asta sirkusi heimsins „3- Ring Circus“ Myndin er tekin og sýnd í Aðalhlutverk: Clyde Beatty. Pat O’ Brien. og hinn frægi sakamála- rithöfundur: Wickey Spillane Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9. S.Q.T. Félagsvistin í G.T.i-húsinu í kvöld klukkan 9. Daitsiitit hefsi unt hlukkait 10.39. Aðgönguniiðasala frá kl. 8 — Sími 3355 TAPAÐ 15. þ.m. tapaðist af bíl þrýstiloftshamar ásamt nokkrum fleygum á leiðinni frá Laugarásvegi nr. 1 um Sunnutorg, Langholtsveg og Kleppsveg að Lýsissamlaginu. Skilvís finnandi beðinn að gera aðvart á Hafnarskrifunni. HAFNARiSTJÓRI Lausar stöður í Tollpóst- stofunni í Reykjavík Tvær póstafgreiðslumannsstöður í Tollpóststofunni í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Laun samkv. X. fl. launalaganna. Umsækjandi skal hafa verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun. — Eiginhandarumsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist póstmeistaranum í Reykjavik fyrir 15. febrúar n.k. Reykjavik, 15. janúar 1957. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN ■■«■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Verzlunarmannafékg Reykjavíkur heldur árshátíð sína í Þjóðleikhúskjallaranum laugardáginn 26. janúar næstk. Skemmtunin hefst með borðhaldi kl. 18.30 Tekið á móti miðapöntunum í skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4. Sími: 5293. Vefzlunamtanitafélag Reyhjavíkur. SJðMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR heldur Aðalfund sunnudaginn 20. janúar klukkan 3 í Verkamanna- skýlinu. Fundarefni: 1. Lýst stjórnarkjöri. 2. Lagábreytingar 3. Önnur mál. STJÓRNIN ■ i SJtAUTASVELLiÐ í Skáta3ieimilinu er opið kl. 10-12, 2'6 og 8-11. I ■ Skátasveliið ■Ul

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.