Þjóðviljinn - 18.01.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.01.1957, Blaðsíða 12
Arfurinn frá stjórnarárum Ihaldsins: Byggja þarí 1800 nfjar íbúðir til þess að fullnægja íbúðaþörfinni Petta er afleiðingin af bygginga- og lánsfjárhanni Sjjálfstceðisflohksins á undunförnum árum Ef fullnægja ætti þörf Reykvíkinga fyrir íbúðir Viðþolslaus þyrfti nú að byggja 1800 íbúðir. Til þess að full- nægja íbúðaþörf vegna fólgsfjölgunarinnar þyrfti 634 íbúðir, til þess að útrýma braggaíbúðum þyrfti 466 íbúðir og fyrir fólk sem býr í öðru heilsuspill- andi húsnæði þyrfti að byggja 700 íbúðir. Þessar upplýsingar, sem byggðar eru á rannsókn sem húsnæðismálastjórn hefur látið gera, komu fram í ræðu Guðmundar Vigfússonar á bæjarstjórnarfundi í gær. ftfleiðingar af stjórnar- stefnu Sjálfstæðis- flokksins. Þetta er arfurinn sem núver- andi ríkisstjórn tók við frá fyrrverandi ríkisstjórn Sjálf- stæðisflokksins. Þetta er afleið- ingin af byggingabanninu sem Sjálfstæðisflokkurinn lögleiddi á sínum tíma — samkvæmt bandarískri fyrirskipun — og lánsfjárbanninu á undanföm- Jóhann Hafstein kvaddi sér hljóðs á bæjarstjórnarfundinum til þess að ræða tilboð hús- næðismálastjómar að hækka lán samkvæmt II. kafla hús- næðislaganna um 20 þús. til 45 raðhúsaíbúða gegn því að bær- inn hækki lán sín jafnmikið. Jóhann Hafstein virtist við- þolslaus út af þessu tiltæki|með miklum ^ssa' Það hefði húsnæðismálastjómar. Flutti mátt ætla að húsnæðismálin veitingum að 3000 manns hefðu orðið að hafast við í braggaibúðum, þ.á.m. um þús- und börn. Tæmdi sjóðina — fyrir kosningar! Á sínum tima auglýsti Sjálf- stæðisflokkurinn veðlánakerfið hann tillögu um, að þar sem fjárskortur myndi tefja íbúða- byggingar bæjarins nema út- væm leyst. Mikill fjöldi manna hefði því hafið byggingar Framhald á 3. síðu. Heitingar í krafti einræðis yfir bönkunum í umræðum um hvort það tækist að útvega jafnhá lán til annarra íbúða en raðhúsa: íbúðanna 45 sagði Gísli Haildórsson: „Það er alveg sama hvað bæ.iarfulltrúinn segir, við skulum vera alveg sannfærðir um að það verður ekki framliald á þessu. Hús- næðismálastjórn útvegar ekki á næsta ári 21 millj. kr. Við getum gengið að því alveg vísu að það verður ekki.“ Þessi orð verða á engan liátt skilin öðru vísi en sem hótun Sjálfstæðisflokksins. í krafti einræðis flokksins yfir bönkunum. um árum. Afleiðingin af þeirri j vegað væri fé til byggingalána, fjármálastefnu Sjálfstæðis-1 skoraði bæjarstjórn á þdng- flokksins að ausa fé bankanna menn Reykjavíkur að vinna í verzlun, brask og milliliða- að því að slíkt fé væri fengið. starfsemi, á sama tíma og Jafnframt var ríkisstjórn vítt ... . f fyrir seinlæti og sinnuleysi við monnum var neitað um fe til b J að byggja yfir sig íbúðir. Petrína systir Áka segir sig úr Sósíalistafiokknum Kveðst telja skyldu sína að sitja áfrara „á eigin ábyrgð" í bæjarstjérninni í upphafi bæjarstjórnarfundar 1 gær kvaddi Petrína Jakobsson sér hljóös og kvaðst hafa sagt sig úr Sósíal- istaflokknum, en myndi sitja áfram í bæjarstjórn á eigin ábyrgð. Fórust henni orð á þessa usta Sósíalistaflokksins hefur leið: Eg vil taka það fram að gerzt talsmaður ofbeldisárásar ég sit hér ekki lengur sem Rússa á Ungverjaland og Þjóð- fuiltrúi Sósíalistaflokksins, þar viljínn raunverulega varið þær, sem ég hef sagt mig úr honum. þótt hann hafi reynt að leyna Sósíalistaflokkurinn var stofn- aður með Kommúnistaflokknum og vinstrihluta Alþýðuflokksins og átti, samkvæmt stefnuskrá sinni, að vera sósíalistiskur verkalýðsflokkur, óháður öllum nema íslenzkri alþýðu. Fljót- lega kom þó í ljós að forusta Þökkum samstarfið. því, stundum með strákslegum útúrsnúningi og skætingi. Eg tel það skyldu mína að sitja hér sem bæjarfulltrúi og mun því gera það áfram á eigin ábyrgð. Kommúnistaflokksins vildi ná yfirráðum í flokknum og nú er svo komið að þeir eru að segja mi einráðir um stefnu flokks- ins. Þetta get ég ekki lengur sætt mig við. Það sem úrslitum ræður hjá mér nú er að for- Sovétkvik- mynd í kvötd Guðmundur Vigfússon kvaddi sér næst hljóðs og fórust orð á þessá leið: Við, félagar Petrínu í Sósialistaflokknum, tökum því irettand er enn I seairMac útvegun nauðsynlegs fjár. Dæmdi 3000 manns til braggavistar. Um þetta mál flutti Jóhann Hafstein langa ræðu og létu fulltrúar hinna flokltanna þá ekki sitt eftir liggja og stóðu umræður um húsnæðismál Iengí kvölds. Guðmundur Vigfússon kvað Sjálfstæðisflokkinn sízt hafa efni á því að víta núverandi ríkisstjóm, því hann bæri á- byrgð á því með stefnu sinni.Dómur sögunnar. í byggingamálum og lánsfjár-l Hann kvaðst hafa verið bæði Stærir sig ai árásimti á Egypta, hyggst þrauka í þrjú ár , .HættiÖ þessu tali um aö Bretland sé oröið annars flokks veldi“, sagði Harold Macmillan viö brezka út- varpshlustendur í gær, þegar hann ávarpaði þjóðina í fyrsta skipti eftir aö hann varð forsætisráöherra. lrBretland hefur verið stór- hryggur og stoltur þegar hon- veldi, er stórveldi og verður um var falin stjórnarforusta. stórveldi“, sagði Macmillan. Hryggðin hefði stafað af því að sjá á bak Eden, sínum kæra og mikilhæfa leiðtoga, en stolt- Framhald á 10. síðu Fleiri togarar þurfa að landa afla símim til vinnslu hér meöan frysfihús og fískviimslustöövar hafa ekki nœgganlegt hróefni með öörum hœtti Einar Ogmundsson flutti eftirfarandi tillögu á bæjar- stjórnarfundi í gær: „Vegna stopullar atvinnu aö undanförnu í frystihúsum að sjálfsögðu sem orðnum hlut 0g fiskverkunarstöövum bæjarins telur bæjarstjórn óhjá- þegar hun nu^telur ser^ekk| kvæmilegt aö unnið verði aö því aö fleiri togarár landi afla sínum hér heima. Felur bæjarstjórnin borgarstjóra að taka þetta mál nú þegar til athugunar og leggur séu- staka áherzlu á, að togarar bæjarins sjálfs leggi afla sinn upp hér heima meðan frystihús og fiskverkunarstöðvar fá ekki nægjanlegt hráefni meö öörum hætti.“ lengur fært að vera í flokki með okkur. Það er vitanlega hverjum i sjálfsvald sett að velja sér pólitíska félaga að eigin vild. En ég ætla að gera örlitlar athugasemdir við þær í kvöld verður sýnd fyrir fé- forsendur sem Petrína nefndi lagsmen'n í MÍR sovézk kvik- fyrir þessari ákvörðun sinni. mynd, .Vinirnir óaðskiljanlegu'. Hún minnti á hvernig Sósíal- Verður sýningin í MÍR-salnum, istaflokkurinn hefði verið Þingholtsstræti 27, og hefst stofnaður. Það var rétt. Hitt klukkan 9. I Framhí)1'' á 10. síðu TSL SJÓS EÐA LANÐS Sæmundur E. Ólafsson, forstjóri Kexverksmiðjunnar Esju, kaus nýlega í Sjómannafélagi Reykja\ íkur. Stjórn- arkosningu í Sjómannafélaginu fer nú að Ijúka. Kosið er daglega frá kl. 10—12 og 3—6 í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sjómenn! Fellið stjórn veitingamanna, verkstjóra, for- stjóra, skífulagningarmanna, burstagerðarmanna og skó- smiða. Kjósið lista starfandi sjómanna B-LISTANN. y r jiotí I framsöguræðu sinni gat Ein- ar Ögmundsson þess að landanir ogara hér befðu verið 11 i des- ember og það sem af er þessum mánuði aðeins 4. Við vinnslu afla i landi h.iá frystihúsum og fiskverkunar- stöðum, vinna um 400 manns og má því Ijóst vera að atvinna hefur verjð rýr hjá þessum fjölda á fyvrgreindum tima. A þessum tima hafa verið að- eins 2 landanir hjá togurum Bæjarútgerðarinnar Nú ætti það fyrst og fremst að vera áhuga- mál bæjarstjórnarinnar að sem mest vinna væri í bænum og að sem mest gjaldeyrisverðmæti fá- ist fyrir fiskinn, og því er til- lagan íram borin Bæjartogar- P’Tiir hafa einmitt verið fyrst og Af löndunum á íyrrgreindum tíma hafa 10 verið af togurum á vegum fiskimjölsverksmiðj- unnar Kletts, 2 hjá Tryggva Ó- feigssyni, 1 hjá Karlsefni og 2 hjá Bæjarútgerðinni Einar Thoi-oddsen kvaðst vilja beina peim fyrirmælum til þess- ara bæjarfulltrúa, „sem öllu ráða í verkalýðshreyfingunni“, að þeir beittu sér fyrir þvi að Dagsbrún leyfði fisklandanir á næ'.urnar, eða a. m. k. að þær hæfust ekki síðar en kl. 6 að morgni, því þegar byrjað væri kl. 7.20 kæmi ekki nokkur bíll með fisk til vinnslu í vinnsju- stöðvunum fyrr er kl 9 og yrði starfsfólkið að bíða þangað tíl. Jóhann Hafstein lagði til að visa tillögu Einars til útgerðar- ráðs. Kvaðst hann telja að bæj- arráð gæti með fullum rétti snú- ið sér :il annarra togaraeigenda en Bæjarútgerðarinnar um að landa aflanum til vinnslu hér. Framhald á 10. síðu. . Félagsvist og dans Æ.F.R. heldur skenmitun með félagsvist og dansi að Tjarnargötu 20 n.k. laug- ardag og hefst hún klukk- an 8.30. Félagar og aðrir sósíal- istar fjölniennið. HlÓOVILIINIð Fr'-htdr'rur 18 iam'ipr 1957 22. ársraingur 14. tölublað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.