Þjóðviljinn - 18.01.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.01.1957, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagnr 18. janúar 1957 SIÓMANNAFÉLAG REYKIAVfKUR AÐALFUNDUR Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 20. janúar 1957 í Alþýðuhúsinu Iðnó og hefst klukkan 13.30 (1.30 e.h.). Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini við dyrnar. STJÓRNIN. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'*"*■■■■ SENDISVEINN óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn LOFTLEIÐIR hi. sími 814«) Macmillan birtir stefnuyfirlýsingu Framhald af 12. síðu ið af traustinu sem sér hefði verið sýnt að taka við af slík- um manni. Macmillan kvaðst þess full- Petrína Jakobsson Framhald af 12. síðu. er alrangt að hann hafi verið kommúnistaflokkur og starfað á öðrum grundvelli en lagður var með stofnlögum Sósíalista- flokksins. Það er ekki kunnugt að Petrína hafi gert ágreining um þá meginstefnu er fylgt hefur verið í Sósíalistaflokkn- mn. Þeir sem öllum hnútum eru kunnugir geta þó getið í eyðurnar uin þá raunverulegu ástæðu fyrir því að Petrína Jakobsson hefur nú sagt sig úr flokknum. Við félagar Petrínu þökkum henm samstarfið á liðnum ár- um og óskum henni persónu- lega alls góðs á þeim vettvangi er hún nú hefur valið sér. Sokkabuxur á börn og fullorðna. Frá kr. 38—76. T0LED0 Fischersundi HAPPDRÆTTI Háskóla íslands Vinningar á árinu 10000 samtals 13.440.000 kr. Hæstu vinningar Vt milljón Engir vinningar lægri en 1000 kr. Næst síðasti söludagur viss, að dómur sögunnar yrði að Bretar og Frakkar hefðu gert rétt þegar þeir réðust á Egyptaland. Erfiðleikarnir sem nú steðjuðu • að stöfuðu af því að fyrirrennari sinn hefði haft dirfsku til að grípa til vopna. Hefði verið látið skeika að sköpuðu myndi allt hafa tapazt. Út kjörtimabilið. Macmillan: kvaðst staðráðinn í að sitja að völdum út kjör- tímabilið, en af þvi eru eftir rúm þrjú ár. Hann kvað suma segja ,að dagar Bretlánds sem stórveld- is væru á enda, en það væri öðru nær. Það hefði forustu fyrir heimsyeldi og ríki Vest- ur-Evrópu liiu upp til þess sem leiðtoga. Ýmsir hefðu áhyggjur af sambúðiniii við Bandarikin. Um hana væri það að Segja, að Bretland myndi ekki segja skil- ið við 'Bandaríkjamenn en ekki heldur gerast fylgihnöttur Bandaríkjanna. Sín skoðun væri að gagnkvæmt traust og virð- ing milli Bandaríkjanna og Bretlands myndu eflast jafnt og þétt næstu mánuði. Herútgjöld skorin niður Þá boðaði forsætisráðherr- ann, að herútgjöld Breta yrði lækkuð. Þeir myndu ekki skor- ast undan að bera sinn hluta af byrðunum, en ekki heldur taka á sig byrðar annarra. Sníða yrði skuldbindingar Bret- Landanir togara F/ramhald af 12. síðu. Guðmundur Vigfússon kvaðst alveg sammála Jóhanni um það, en Bæjarútgerðinni bæri að miða reksturinn við hag bæjar- búa, auk þess væri það beinn hagur þjóðarinnar að vinna afl- ann og fá sem mestan gjaldeyri fyfir hann. Hann minnti á að stundum hefði vantað fólk í fiskvilnnslustöðvarnar og kvað illa farið ef skammsýnar ráðstaf- anir vegna stundarhagsmuna út- gerðarmanna! yrðu þess valdandi að fólk yfirgæfi þennan atvinnu- veg vegna þess hve vinnan væri síopul. Einar Ögrhundsson kvað sér lítillega kunnugt að útgerðar- menn hefðu rætt næturlandanir við Dagsbrún, en það væri ekki fyrst og fremst Dagsbrún sem á stæði, því engar strætisvagna- ferðir væru á þeim tíma sólar- hringsins, en verkamennimir dreifðjr víðsvegar um bæinn og væri þvi tómt mál að tala um slíkt meðan svo væri Samþykkt var með 8:7 atkv. að vísa tillögu Einars til útgerð- arráðs. Einar beindi þá þeirri áskor- un til setts borgarstjóra, Gunn- laugs Péturssonar, að hann kveddi útgerðarráð til aukafund- ar til að fjalla um þetta mál. XX X NftNKIN KHftSC! lands út á við eftir bolmagnl til að standa ^við þær. Macmillan sagði, að stjór* sín myndi leggja megináherzlu á að efla orkulindir atvinnu- veganna. Beitt yrði öllum kröftum til að halda forustunni í hagnýtingu kjarnorkunnar til rafmagnsframleiðslu, en enn um sinn yrðu það kolin og olían sem allt ylti á. OliubirgSum útdeilt Olíunefnd Efnahagssamvinnu- stofnunar Evrópu hefur út- hlutað 160.000 tonnum af kyndiolíu og díselolíu milli þeirra ríkja Vestur-Evrópu, sem olíuskorturinn sverfur sár- ast að. ítalía og Svíþjóð fengú mest, þá Frakkland, Danmörk og Noregur. Önnur ríki voru ekki talin í svo miklum krögg- um að hlaupa þyrfti undir bagga með þeim á þennan hátt. Samstarf um eldflaugasmíð Landvarnaráðherrar Frakk- lands og V-Þýzkalands hafa gert samning um að Frakkar og V-Þjóðverjar hefji sam- vinnu um smíði og rannsóknir á vopnum af nýjum gerðum. Ráðherrarnir Strauss og Bourges-Maunoury komust að þessu samkomulagi er þeir voru staddir í tilraunastöð franska hersins í Sahara og fylgdust með tilraunum með f jarstýrðar eldflaugar. ísrael og Egyptar Framhald af 1. síðu. inga á ýmsum atriðum í boð- skap Eisenhowers. Spurningu um afstöðu Eg- ypta til Sovétríkjanna svaraði Nasser á þá leið, að sovét- stjórnin hefði komið Egyptum til hjálpar þegar Vesturveldin hefðu snúið við þeim bakinu. Fyrir þetta erum við innilega þakklátir, sagði Nasser. Það þýðir þó ekki að við séum hlið- hollir austurveldunum eða vesturveldunum, við erum hlið- hollir Egyptalandi og krefjumst fulls sjálfstæðis. Ekki sagði Nasser að um það gæti verið að ræða að Eg- yptaland tæki aftur upp stjórn- málasamband við iBretland og Frakkland fyrr en allur Isra- elsher væri á brott úr Egypta- landi. Þjóðhöfðingjafundur. Sabri el-Assali, forsætisráð- herra Sýrlands, kom til Kairó í gær. Hann mun sitja þar fund þjóðhöfðingja fjögurra arabaríkja fyrir hönd el-Kuwat- li forseta, sem er í opinberri heimsókn í Indlandi. Auk el- Assali munu sitja fundinn Najpser Egyptalandsforseti, Saud konungur í Saudi Arabíu og Hussein Jórdanskonungur. • ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■• •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•>«■■■■■■■■■■■■! AÐ VERZLA / KJORBUÐfNN/ í A USTURSTPÆT/

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.